Morgunblaðið - 15.06.1967, Síða 4

Morgunblaðið - 15.06.1967, Síða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 15. JÚNÍ 1967. 8ÍLALEIGAN 'FERÐ' Daggjald kr. 350,- og pr. km kr. 3,20. SÍMI 34406 SENDUM IV1AGIMUSAR sKíPHctTi 21 símar21190 eftír lokun sirni 40381 _ HverfisKÖtn 103. Sími eftir lokun 31160. LITLA BÍLALEIGAN Ingólfsstræti 11. Hagstætt leigugjalð. Bensín innifalið í leigugjalðL Símf 14970 BÍLALEIGAIM - VAKUR - Sunðlaugaveg 12. Sími 35135. Eftir lokun 34936 og 36217. t.--^BItAUIEAIt RAUOARÁRSTÍG 31 SÍMI 22022 SIGURÐUR HELGASON héraðsdómslögmaður Digranesvegi 18, Kópavogi. Sími 42390. PlLTAR,--------- £FÞlO Eisic UliNUSTiiHA /f/ Pí fl éa HRINSANfi /^/ tfsmv/i/ssonj. EFÞiD EÍ5IÐ UHNUSTVHA. ÞÁ Á ÉG HRINGANA / GOLFBOLTAR gefa meiri högglengd. Skíðaskólmn í Kerlmgafjöllum Sími 10470 mánuð. — föstud. kl. 4—6, iaugard. kl. 1—3. Hópferbabílar Símar 37400 og 34307. 'jAr Litazt um eftir réttu máli (ís- lenzku) og réttum örnefnum „Rg“ skrifar: 1 Morgunblaðinu í dag (11. maí) er á 5. síðu efst mynd af á og tv-eim lömbum hennar, sem horfa upp yfir skilrúm í kró. Undir er svo smágrein: „Svip- ast um eftir sumrinu“. Þar standa eftirfairandi setn- ingarhlutar, sem ég gjarna ætla að gjöra við smá athugasemd- ir höfundi til athugunar, en þó aðallega honum og öðrum, sem lésa kunna þessi orð mín, til umhugsunar eftirleiðis og fróðteiks. Þvi bæti ég við einu mál- fræðilegu hugtaksatriði, sem ég hjó eftir í upphafi greinar í fylgiriti, er lá innan í Morgun- blaðinu. ★ Þetta eru áthugunar-klausur mínar. Eru þær merktar bók- stöfum a) til c). — Þær gefa aðallega tilefni til að skjal- festa til athugunar nokkur ör- nefni og notkun íárra orða og hugtaka. a) ,Jí. lítilli tjörn í mýrinni austan Rauðhóla voru.... svanahjón". Eftir þeissum orðum að dæma (og framhaldi þeirra) vixðist greinarfiöfundur hafa skorppið suður yfir Bugðu á brúninni, sem setuliðið — hér á árunum eftir 1940 — lagði yfir ána af Trippanefsoddanum, og þá um leið veginn beggja vegna að brúninni, og fhxttu síðan eftir vegi og brú Rauðhólana burtu. (Því að nú er aðeins lítill hJuti eftir af Rauðhólunum eins og þeir voru frá náttúrunnar hendi). Brú þessi er handriðá- laus hleri, en slíkar trébrýr yfir smá-ár, læki og vegaræsi voru á áratugunum í kringum síðustu aldamót, nefndar: „hlemmur". (Þaðan er nafnið: Hlemmtorg neðan við Laugar- veginn, þar sem Rauðaráin féll niður áður en hún var leidd í rör neðanjarðar, því á henni var „hlemmur" þar sem Lauga vegurinn lá yfir ána (lækinn réttara). Verið gebur að JitJa tjörn- in“, sem höf. nefnir þarna, sé Hrauntúnsvatn, nema um smá- tjörn, nánast vorleysinga-poll sé að ræða, en af þeim er venjulega töluvert þarna í Hólms-engjunum um þetta leyti árs og lengi fram - eftir, því allsstaðar er hraiun undir. Hrauntúnsvatn (Hrauntún mun hafa verið þarna — um eitt- hvert skeið — smá-hjáleiga frá Hólmi) er stærst af vötnunum þarna og lggur rétt suður af austurenda Rauðhólanna. í vatnið, og áður gegraum Hellu- vatn, rennur Suðurá (nafngift frá Hólmi). Hún kemur austan og ofan fyrir Silungapoll, og með afrennsli úr honum. Þar kom einnig með vatnsmagnið úr Gvendarbrunnum áður en það var gert að neyzluvatni. Reykvík (ekki ,,vís“) inga, (sbr.: Reykvískur). Aðeins sunnan við Hrauntúnsvatn er Kirkjuhólmatjöm hjá Jaðri 1 Heiðmörk. Vatnsmagn það, er rann úr þessum vötnum, myndaði nokkuð vatnsmikla á, er hét „Dimma" og fellur hún í Elliða vatn. Brúin á veginum að bæn um Elliðavatni, að Jaðri og þeim megin í Heiðmörk, er yfir Dimmu. En nú er venjulega haft svo háfct í Elliðavatni (Rafmagns-uppjsitaða (stífla), að árinnar gætir ekki. b) „Drengir stóðu að siiungs veiðum í Hólmsá“. Hvonki af þessum orðum höf. né þeim, er á undan standa eða á eftir koma er hægt að sjá livar þetta var. Þarna nálægt Rauðhólunum er engin á, sem heitir Hólmsá — réttu nafni. En norðan við hólana og fast norðan við túnið á bænum Hólmi rennur áin Bugða, sem ég hef nefnt hér á undan, og sem með einni af sínum ótelj- andi bugðum myndar Trippa- nefið áður nefnda. — Áin er ekki löng. Hún var aðeins um 10 km. áður en Rafmagnsuppi- stöðu-stíflan var gerð fyrir neðan Elliðavatn, en við það var Bugða leidd inn í lónið, nú Elliðavatn, um tveim km. of- ar. Bugða myndast af tveimur vatnsföilum: Fossvallaá, sem kemur alla leið austan undan Hengilfjöllunum, af Bolavöll- um og víðar og fellur vestur og niður milli bæjanna Lækj- arbotna í Seltjarnarnesshreppi, og Elliðakots í Mosfellssveit, síðast um skeið í tveimur fevísl um og rennur sú nyrðri í gegn um Nátthagavatn, lítið vatn sfeammt sunnan við túnið að Elliðakoti. f einum farvegi mætir hún þó Selvatnslæk (öðru nafni: Selvatns-ÓS) beint norður af Neðra-hrauns- nefinu fyrir neðan Lækjar- botna, — en vestan í og á Neðra-hraunsnefinu stendur nýbýlið (frá um 1925) Gunn- arshólmi. — Um 2% km. neðar var vað á Bugðu, þar lá Suðurlands- (Aiusturiands-) vegurinn yfir ána. Þeir ferðamenn, sem fcomu auisitan yfir „Heiöi" og ætluðu til Reykjavíkur, Bessa- staða, Hafnarfjarðar og Suður- nesja, sáu aðeins einn bæ nokkurn spöl neðar með ánni: Hólm. Vaðið var því nefnt: Hólmsvað á Bugðu. En flestir létu sér nægja að segja aðeins: Hólmsá. Þannig er þetta ranga nafn komið inn í málið, og hef ur því lífea verið klínt inn á feortin. Brúin, sem vegurinn liggur nú um, var gerð á ána fast ofan við vaðið og sér enn fyrir vaðinu á árbökkunum beggja vegna. Neðri endi (ós) Bugðu mætti Dimmu þar neðan við er hún féll aftur úr Elliðavatni, rétt suður af suður-enda slakkans, sem liggur suður frá skörpu beygjunni á Rauðavatni, þar sem vegurinn liggur yfir vatns hlykkinn. Þar, sem árnar komu saman, stendur enn dá- lítil hraunstrýta; heitir hún Hólmaskyggnir. Er þar nú sumarbústaður og hafa verið gerðir stallar neðist um skyggn inn og plantað í stallana. Það er vatnsmagn Dimmu og Bugðu, sem þarna myndar Elliðaárnar. Þarna féllu þær strax fram í tveimur kvíslum þegar ekki var sár-lítið vatn í ánum, en þó aðal-kvíslin að suð-.vesitan. Sléttlendið, — upp gróið hraun, — á milli kvísl- anna, heitir: Vatnsendahólmar; þaðan er nafnið á Hólma- skyggnL Rangnefnið á Bugðu mun líklega reýnast nokkuð lífseigt eins og títt er um margar mál- vitleyisur og drauga. En fáir munu veitá því athygli að áin sýnir og skrifar sjálf með rennsli sínu að hún heitir Bugða. c) „Rosknar kýr, síðvemhd- ar og stirðfættar efitir kyrr- setur (auðkennt hér) vetrar- ins“. Segið mér! Hefur nokkur séð kýr sitja? Ég man ekki til þess að ég hafi nokkru sinni séð kýr eða aðrar nautkindur sitja á rassinum — ótilneydd- ar. Man ekki betur en að þær leggist niður með því að krjúpa á kné framfóta og láti síðan afturhlutan hníga á eftir níður á aðrahvora hliðina. Og upp minnir mig að þær rísi aftur með affcurhlutan á undan. Minnir að hiifct sé undantekning og þá af einhverjúm eérstök- um ástæðum. Nei, Ég held að „kyrrsetu kreppa" (Stgr. Th.) mann- fólfesins eigi ekki við um hús- dýrin — eða dýr yfirleitt — heldur kyrrstöðu stirðnun (sem kallað var: innistaða) vetrar- ins, og sé kyrrstaðan sízt betrL er til lengdar læitur. Munu ýmsir menn, bæði karlar og konur, geta um það borið, þeir er mikið verða að vinna standandi, — t.d. prentararnir, bandsetjararnir við letur-kass- ana. ★ Þá vil ég loks benda á eitt orðatiltæki, sem ég aldrei get fellt mig við, en sem mikið kveður að bæði í ræðu og riti, og líklega hjá þorra manna, því að það mun vera orðið gam alt í málinu okkar. Eibt af þvi marga, sem við höfum látið okkur sæma að apa hugsunar- laust, og að óþörfu, efitir Dön- um. Sannast hér sem jafnan að „auðlærð er ill danska“, og það bófesitaflega. Ég tefe þetta hér með af þvi að ég hnaut um þetta orðaitil- tæki strax í annarri línu og efst á síðu í fjórblöðungi, er lá innan í Morgunbl. í dag (11/5) — (í réttri íslenzkri merkingu, en ekki í ensku merkingunni: today, sem flest- ir virðast nú hafa gleypt til notkunar bæði í ræðu og riti, íslenzku máli til stór-skemmda af því að ísJenzfcan: „í dag“ þýðir alveg bundinn tíma, en ekki lítt takmarkaðan tíma, bæði fram og aftur, eins og enskan: „today“ gerir). Orðatiltækið er: „m e n n og k o n u r.“ Seg mér (og öðnum) hver þú, sem geitur: Hvaða dýrategru.nd eru konurnar fyrst að taka þarf fram svona skýrt að þær séu ekki menn? Ég þarf ekki að skrifa meira um þetta. Hver einasiti heilvita og hugsandi m a ð u r, hvor t sem er karl eða kona (orðín: karl þýðir ekki g a m a 11 karlmaður og kona þýðir ekki aðeins gift kona, slíkt eru síðari tíma rang-túlkanir orðanna) getur svarað spurn- ingunni sjálfur rétt, ef hann aðeins vill hugsa út fyrir áunnin vana takmörk, sem eru í raiun og veru heimska. Vinsamlegast, Rg“. Velvakandi þakkar fyrir þetta skilmerkilega bréf. U HREIIMAR léreftsfuskur (stórar) kaupir prentsmiðjan Ungu stúlkur Ungu stúlkur Fyrir 17. júní Vorum að taka upp fjölbreytt úrval af lituðum hollenzkum skóm í mörgum tegundum. Gangið í skóm samkvæmt nýjustu tízku 17. júní, sem allir dást að. SKÓTÍZKAN Snorrabraut 38 — Sími: 1-85-17.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.