Morgunblaðið - 15.06.1967, Síða 5
5
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 15. JÚNÍ 1967.
Námskeið í
tauprenti
— á vegum Kvenfélagasambands
Cullbringu- og Kjósarsýslu
UNDANFARNA fimm daga hef-
ur staðið yfir á vegum Kven-
félagasambands Gullbrinigu- og
Kjósarsýslu, leiðbeiningarnám-
skeið í tauprenti. Fór námskeið-
ið fram í húsakynnum Æsku-
lýðsráðs að Fríkirkjuvegi 11.
Námskeiðið sóf.tu 15 þátttak-
endur frá 11 kvenfélögum inn-
an sambandsins. Kennari var
Magdalena Sigurþórsdóttir frá
Selfossi. Námskeiðið stóð yfir frá
kl. 10 til 5 alla dagana. Alls
gerðu konurnar 156 rnuni á nám
skeiðinu. Mikill áhugi er nú rikj
andi innan sambandsins fyrir
aukinni úrbreiðslu á ihúsmæðra-
fraeðisilu og heimilisiðnaði og var
þetta námskeið einn liður kröft-
ug.s starfs í þá áitt.
Stjórn Kvenfélagasambands
Gullbringu- og Kjósarsýslu skipa
nú: Freyja Norðdahl, formaður,
Vilborg Ámundadóttir, varafor-
maður, Ingibjörg Erlendsdóttir,
ritari, Halldóra Ingibjörnsdótitir,
gjaldkeri og Sigríður Johnsen,
meðstjórnandi. Meðlimir sam-
bandsins eru 1016.
Munir unnir á námskelðinu.
Úr umferðinni
Gangandi vegfarandi
á forgangsrétt
á merktum gangbrautum.
Bifreiðastjóri,
sem nemur staðar
fyrir gangandi
vegfaranda, skal
draga úr hraða
áður en komið er að
gangbrautinni
og æskilegt er að
gefa til kynna
stöðvun bifreiðar-
innar með því að
rétta út hendina.
Gjörið svo vel að skrifa
í þar til gerða eyðu,
orðið, sem vantar
í eftirfarandi málsgrein:
í vinstri umferð verður merkið því aðeins
fullkomlega greinilegt að bifreiðastjór-
arnir sitji..........megin í bifreiðunum.
m :
' §
Hópurinn á námskeiðinu,
Cotton
blend
TREVIRA
+BOMULD
ANCLI -
COTTON TREVIRA SKYRTAN
er ný tegund af ANGLI-skyrtum. Hún er létt og þægileg í
notkun, auðveld í þvotti — í þvottavélinni, — þornar fljótt og
verður slétt um leið.