Morgunblaðið - 15.06.1967, Side 20

Morgunblaðið - 15.06.1967, Side 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 15. JÚNÍ 1967. Hús til sölu f Mosfellssveit er hús til sölu, ásamt 1100 ferm. eignarlóð. Upplýsingar í síma 82 um Brúarland, milli kl. 7 og 10 á kvöldin. Farfu&>ar — fer'ðamt/nin Um helgina verður gengið yfir Fimmvörðuháls, lagt á stað á föstudagstovöld kl. 21. Innstihaus skoðaður á heim- leiðinni. Uppl. á s'krifstof- unni. Til Icigu 3ja — 4ra herb. íbúð með húsgögnum, heimilis- tækjum, sjónvarpi og síma. Tilboð sendist afgr. Morgunbl. fyrir 19. n.k. merkt: „6 mánuðir — 751“. ÓDÝRIR VINNUSKÓR KARLA SKÓKJALLARINN. Frá Fóstruskólanum Þær stúlkur sem hafa í hyggju að sækja um skóla- vist, skólaárið 1968—69 eru beðnar að hafa sam- band við skólastjóra sem fyrst, í síma 18932. Skól- inn er þegar fullsetinn skólaárið 1967—68. BARNA OG UNGLINGASKÓR Húsgagnasmiðir óskast nú þegar. NÝTT ÚRVAL. AUSTURSTRÆTI 10. VALVIÐUR S.F., Dugguvogi 15, sími 30260. Breytt símanúmer Frá og með mánudeginum 19. júní verða símanúmer okkar sem hér segir: 10-100 (10 línur) auglýsingar 22-4-80 (4 línur) ritstjorn, afgreiðsla, skrifstofur, prentsmiðja Tilkynning um útboð Útboðslýsing á spennistöðvum, ásamt búnaði, fyrir dreifikerfi Búrfellsvirkjunar í Þjórsá verður afhent væntanlegum bjóðendum að kostnað'arlausu á skrif- stofu Landsvirkjtmar eftir 20. júní n.k. Tilboða mun óskað í hönnun, framleiðslu og af- hendingu á búnaði fyrir 220 kv spennistöð við Búr- fell; hönnun og framleiðslu á búnaði ásamt bygg- ingu á 132 kv og 220 kv spennistöðvum við Geit- háls ásamt viðbót við 132 kv spennistöð við írafoss. Innifalið í útboðinu eru ennfremur bygging spenni- stöðvarhúss við Geitháls ásamt allri jarðvinnu vegna stöðvanna. Tilboð í hluta af verkinu koma ekki til greina. Gert mun verða að skilyrði, að hver bjóðandi sendi með tilboði sínu fullnægjandi upplýsingar um fjár- hagslega og tæknilega hæfni sína til að standa til fullnustu við samninga. Tekið verður við innsigluðum tilboðum í skrifstofu Landsvirkjunar, Suðurlandsbraut 14, Reykjavík Reykjavík fram til kl. 14:00 þann 15. ágúst 1967. Reykjavík 15. júní 1967. NÝ SENDING — NÝIR LITIR Cover Girl varalitir eru mest seldu varalitir í Bandaríkjunum, Canada og Englandi. Fylgizt með tízkunni og notið Cover Girl. Cover Girl fást í öllum snyrtivöruverzlunum. Heildsölubirgðir: Friðrik Bertelsen Laufásvegi 12, sími 36620.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.