Morgunblaðið - 15.06.1967, Qupperneq 23

Morgunblaðið - 15.06.1967, Qupperneq 23
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 15. JÚNÍ 1967. 23 félögum sínum. En fyrst og frermst var ihann hinn snjalli maður í sinni iðn, hárskeraiðn- inni, bæði fljótvirkur og vel- virkur, sem verið hafði faðir hans Óskar Árnason. Þeir verða þvi áreiðanlega margir, sem þakka Friðþjófi sáluga, nú þeg- ar hann er kvaddur, fyrir ágæta þjónusfcu hans og þá gleði og ánægju, sem hann með henni veitti okkur. Því menn skyldu ekki gleyma því að líf okkar og starf er þjónusta við meðbræð- ur okkar og þá um leið hin æðsta gleði og þroski fyrir oss sjálfa. Friðþjófur sálugi og hin ágæta kona hans, Kristjana Jósepsdótt- ir, áttu ágsett heimili og þrjú mannvænleg börn. Einnig í því efni var hann mikill gæfumað- ur. Á heimili þeirra hjóna ríkti ávallt gleði og mikil gestrisni eins og hann átt kyn til. — Hinn erfiða sjúkdóm sinn bar Friðþjófur með mikilli stillingu og sagði aldrei æðruorð. Er það góð fyrirmynd bæði eldri og yngri. Hin trúifasta kona hans vakti yfir honum svo að segja dag og nótt og sýndi þar þann kærleika, sem aldrei bregst. Er mikill harmur kveðinn að henni og börmum þeirra, aldraðri móð- ur hans og systkinum og öldruð- um tengdaforeldrum hans við að missa hann frá heimili og starfi á góðum aldri. Er þá gott að minnast- hinna sígildu orða hins mikla postula Krists, sero sagði: „Að hvort sem vér lifum eða deyjum erum vér í hendi Guðs.“ Sigurður Guðjónsson. t AL/FAÐIR ræður, öldurnar hníga. Friðþjófur Óskarsson hefir lagt upp í sína hinztu ferð, að lokinni langri baráttu, alltof langri við mein, sem enginn mannlegur máttur ræður við. Við þessi þáttaskil er mér hugs- að til hinna gömlu kynna. Þau hófust þegar við vorum báðir í bernzku og þegar Reykjavík var ekkl fjölmennari en svo, að allir gengu í sama barnaskólann og maður vissi deili á öllum strákum í bænurn, sem voru á sama reki. Friðlþjófur var fædd- ur við Kirkjutorg og þar stóð heimili hans mestan hluta æv- innar. Þegár Friðþjófur hafði aldur til tók hann að nema iðn þá, sem afi hans og faðir höfðu gert að ævistarfi. Hann fór ung ur utan, til að afla sér þekking- ar og reynslu í iðngrein sinni. Þegar heim kom hóf hann starf í hinni þekktu rakarastofu feðra sinna við Kirkjutorg. Friðþjófur vann að iðn sinni á Akureyri og Húsavík, en hann kom að nokkr um árum liðnum til Reykjavík- ur og rak síðan um áratugi rak- arastofu hér í borginni við vax- andi vinsældir. Þess gerist etaki þörf að geta hve ágætur „fag- maður“ Friðþjófur var, um það bera vitni hundruð Reykvík- inga, sem nutu þjónustu hans. Glaður og reifur gekta Friðþjóf- ur að starfi, blitt bros og hans létta lund, ásamt frábærri kunn- áttu í iðngrein sinni hændu að honum viðskiptavini. Friðþjófur Óskarsson var í vissum skilningi, meir en al- menht er, sonur tveggja heima, sem toguðust á um hann, enda var honum ljóst, að hann átti þegnrétt í báðum og notaði sér það í ríkum mæli. Heimur starfs ins var taaldur veruleiki og brauðstrit, honum var vel til fanga þar, þegar bezt lét og í þeim heimi galt ihann keisaran- um sitt og átti hvorugur hjá öðrum við reikningslok. En þegnrétturinn í ríki andans var honum dýrmætari. Ég hefi eng- an mann þekkt, sem gat talað af jia'fn mikilli hrifningu um nátt- úru fslands, jökla hennar og fjöll, laxár og veiðivötn — hina nóttlausu veraldar veröld. — Honum var yndi að því að vera úti í náttúrunni, skoða alla henn ar fjölbreytni — lilfa í henni og með henni, Friðþjófur Óskarsson var um flesta hluti gæfumaður, að sjálf sögðu skiptust á skin og skúrir í lí'fi hans eins og annarra manna, en manngerðin var þeirrar tegundar, að þótt braut- in væri ekki ævinlega bein og mishart undir fæti, þá kom hann í hvern áfanga æviskeiðs- ins æðrulaus, mildur og blíður. Gg þannig var hann allan tím- ann á síðasta áfangastaðnum. Hann vissi hvert stefndi, en æðraðist aldrei, það var brosað til þeirra, sem komu að sjúkra- rúminu — og þegar fór að vora leitaði hugurinn til fjallanna — út í náttúruna. Hann vissi að þá var lambagrasið að lifna, lax- inn að búa sig undir að stökkva fossana. En honum var jafn ljóst, að hann var að leggja upp í ferð þangað, sem bíða vinir ÞANN 30. maí sl. andaðist í Landakotsspitala frú Þórunn Halldórsdóttir eftir langa legu og mangra ára vanheilsu. Hún var fædd 12. maí 1889 á Kotmúla í Fljótshlíð. Foreldrar hennar voru merkishjónin Aðalheiður Sveinisdóttir og Halldór Ólafs- son, sem bjuggu allan sinn bú- skap á Kotmúla og taomu þar 8 börnum til manns, 6 dætrum og fcveim sonum, en eitt barn misstu þau nýfætt mislingasumarið 1882. Eftir lifa nú tvær yngstu systurnar Ragnheiður og Ólafía. Aðalheiður móðir Þórunnar var Húnvetningur að ætt, dóttir hjónanna Ólafar Gósladóttur prests Gíslasonar í Vesturhóps- hólum og Sveins Guðmundsson- ar bónda á Valdaiæk á Vatns- nesi. Þegar Aðalheiður var barn ung missti hún föður sinn í sjó- inn og stóð þá móðir hennar uppi með mörg börn í óme.gð og eitt reyndar ótfætt. Bauð þá séra Staúli Gdslason á Breiðabólsstað í Fljótsihl'íð, Ólöfu syistur sinni að fóstra eittbvert barna hennar og varð Aðalheiður fyrir valinu og gerðist þánnig 5 ára að aldri Fljótsihlíðingur og ólst upp frá því allan sinn aldur þar. Hall- dór faðir Þórunnar var Rangœ- inigur og atf ágætu ifiólki taom- inn. Þórunn var vel gefin bæði til líkama og sálar eins og hún átti kyn til, enda voru foreidrar hennar mestu merkishjón og miörigum kostin búin. T.d. voru þau bœði mjög söngelsk og var Halldór forsöngvari í Breiðabóls staðarkirkju í mörg ár og Aðal- heiður fór sem ung stúl'ka með fiósturtforeldrum sánum í brúð- taaup og annan mannfagnað til að syngja, presturinn að em- bætta og maddaman að mat- reiða. Sönghneigð fioreldranna gökk, eins og aðrar góðar gáfur þeirra, í artf til barnanna, sem öll höfðu góðar söngraddir og miörg léku auk þess vel á hljóð- fiæri. T.d. var Steinunn, sem tók við búi tfioreldra sinna á Kot- múla, organisti í miörg ár í í varpa, þegar von er á gesti. Þegar minnst er Friðþjófs Óskarssonar og honum þökkuð samfylgd, þá verður það ekki gert án þess að mmnast konu hans. Kristjana og Friðþjófur gengu ung í hjónaband. Þegar hún batzt honum var það gert með hugarfari postulans sem sagði: Gull og silfur á ég ekki, en það sem ég á gef ég ykkur. Hún gaf honum allt og hann kunni að rneta það og þakka. Að lokum fly-t ég öllum, sem elskuðu hann mest, konu hans, móður, börnum og systkinum, taveðju otókar hjóna. Friðþjótfi þökkum við samveruna og biðj- um honum blessunar Guðs. Breiðabólsstaðarkirkju. Amima mín, systir Aðal'heiðar, minntist aft á, hversu ánægjulegt var að hlusta á systkinin á Kotmúla syngja margraddaðan söng, að loiknu dagsverki, þegar hún dvaldi að Kotmúla eða þau seinna heimsóttu hana í Reykja- vík. Gg í þennan söng lagði Þór- unn elkki hvað minnstan skerf með sinni þýðu og fögru rödd. En á miðjum aldrei veiktist hún af andarfceppu, sem þjéði hana löngum síðan. Efíir það gat hún efcki iðkað söng sjálvf, en alla ætfi unni hún og hatfði ánægju af góðri tónliist. Bðkhneigð var Þórunn með afibrigðum og las alla ætfi mikið af ljóðum og sögum, íslenzkum og erlendum, og sígildar bók- menntir frænda okkar á Norð- urfiöndum las hún sér til ánægju á frummiálunum. Síðustu árin hneigðist bún mest að þjóðleg- um fróðleik og ættfræði. Hann- yrðakona var bún ágæt og hand bragðið fallegt hvort sem um fatasaum eða fagran úbsauim /ar að ræða. Árið 1913 giftist hún Birni Benedikfcssyni ættuðum sunnan úr Garði, meesta atgertfis og at- hatfnamanni og brautryðjanda í veiðarfæragerð hérlendis. Hann lézt tfyrir 10 árum. Fyrstu bú- skaparárin bjuggu þau á Akur- eyri, og þar urðu þau fyrir þeirri þungu raun að missa fyrstu börnin sín í fæðingu. Efitir að þau tfluttust til Reykja- víkur eignuðU'St þau tivö etfniíeg börn, sem bæði lifa foreldra sína. Þau eru Sigríður, sem gift er Jóni Guðmundssyni fiorstjóra fpá Gerðum í Garði og Sveinn verkfr., framkvæmdastjóri Iðn- aðarmálastofnunar íslands, kvæntur Helgu Benediktsdóttur Gröndal. Barnabörnin eru orðin 8 og voru þau yndi og eftirlæti ömmu sinnar og væntumþykjan gagnkvæm. Það var þeim Þórunni og Birni mikið metnaðarmól að taoma börnum sínum sem bezt til manns, enda ekkert sparað til uppeldis þeirra eða mennt- unar. Og börnin reyndust líka fioreldrum sínum ágætlega og bezt þegar mest á reyndi. Þær m'æðgur voru alltaf saman og S'íðustu árin annaðist Sigríður og hjúkraði móður sinni af ein- stakri al'úð og elskusemi í lang- varandi veikindum hennar. Nú þegar Þórunn er horfin af þessum heimi rifjast upp marg- ar og góðar minningar um ára- tuiga ágæta frændsemi og vin- áfctu og móðir mín safcnar vinar 1 stað, því þær frænkurnar áttu margar góðar samverustundir. Við söknum hinnar prúðu og hógværu taonu, sem „leitaði ei fordildar á fundum manna eða mærðar af munna lofi, heldur ágætis með iðni og dyggðum" eins og Bjarni Thorarensen lang ömmubróðir Þórunnar kemst að orði í enfiljóði um aðra merkis- konu. H. G. - ERLENT YFIRLIT Framhald af bls. 10 fyrir grundvöll friðarsamninga við Þjóðverja 1945. Ósigur Nassers Eftirtfarandi saga var sögð ný- lega í Kaíró: Abdel Hakim Amer marskáikur, næstæðsti yfirmað- ur herafla Arabíska sambands- lýðveldisins, hitti Nasser forseta á ieið sinni í mosku. Amer mar- skál'kur, sem er gamall vinur Nassers, sagði: „Jæja, Gamal, það er ekfci hægt að sigra þá alla.“ • Sama daginn og þessi saga var sögð setti Nasser á svið sjónar- spil til þess að bjarga áliti sínu, sem beðið hafði alvarlegan hnekki. Hann hélt útvarps- og sjónvarpsræðu til þjóðarinnar og játaði að hann ætti sök á „alvarlegu áfalli", en skýringuna á því kvað hann vera stuðning bandariskra og brezkra flugvéla við íisraelsmenn. Nasser kvaðst talka á sig alla ábyrgðina og kvaðst mundu láta atf öllum op- inberum embættum og gerast óbreyttur borgari. En þegar mik ill manntfjöldi hafði mótmælf áfcvörðuninni á götum Kairó, lof aði Nasser að endurskoða ákvörð unina. Þingið neitaði að fallast á afsögnina, og Nasser kvaðst „beygja sig fyrir vilja þjóðar- innar“ og að hann mundi áfram gegna embætti forseta. Atburðir þessir gáfu til kynna, að stjórn Nassers væri fallvölf vegna pólitískra áhrifa hrakfara egypzka hersins, og sögur voru á kreiki um, að stjórnin væri klofin í tfvær andstæðar fylking- ar. Önnur fylkinigin fylgdi Rússum að mólum en hin fylfc- ingin beitti sér fyrir hófisamari stafnu og bættri sambúð við Bandaríkin. Svo virðist sem Nasser hafi reynt að treysta stjórnina í sessi, þar sem £ afsagnarræðunni skip aði hann Zakaria Mohieddin varaforseta eftirmann sinn. Með þessu hefur hann viljað blíðka íhaldssamari öfl í Egyptalandi og etf til vill treysta sín eigin völ'd. En vafasamt er, hivort jafnvel Nasser geti vísað á bug kröfum um breytingu, þegar Egyptar verða að kenna á afleið- ingum hinnar glæfralegu stefnu, sem hann betfur fylgt. Ljóst er, að Bgyptar hafa glat- að miklum hluta flugvélaflota síns og skriðdreka, sem Rússar sáu þeim fyrir. Enginn getur svarað því, hvortf og bvernig hann geti endurnýjað vopnabún- að sinn. Egyptar virðast nú ekki lengur færir um að heyja stór- fellda stfyrjöld gegn ísraelsmönn um og vonir þeirra um að ná Palestínu handa Aröbum virðast hafa tfarið út um þúfur. Styrjöld in hefur ekki síður hatft alvar- leg áhritf í efnahagsmálum. Eng- ar tölur eru til, að áreiðanleg- ir sértfræðingar herma, að stríð- ið hafi kastað Egypta milljónir dlollara í erlendum gjaldeyri, en erlendur gjaldeyrir er af skorn- um skammti í Kairó. Trutflun siglinga um Súez- skurð sviptir Egypta Ihelztu tekj- um þeirra í erlendum gjaldeyri. Bardaigarnir kostuðu mikla eyðslu á eldsneyti, sem Egyptar hafa orðið að flytja inn, en einn« ig hafa Egyptar flutt út elds- neytfi sjálfir til þess að afla sér erlends gjaldeyris. Og hagfræð- ingar i Kairó spá því, að Alþjóða gjaldeyrissjóðurinn verði treg- ur til að lána Egyptum, en þeir fóru fram á lán úr sjóðnum fyrr á þessu ári vegna sfcorts a wi lendum gjaldeyri. Allt hefur þetta hina mestu þýðingu fyrir Egypta, þar sem flytja verður inn óhemjumikið magn atf hveiti á ári hverju til þess að fæða íbúana, en þeim fjöligar um eina milljón á ári. Ef Egyptar hatfa ekki nægan er- lendan gjaldeyri til þess að kaupa brauð handa þjóðinni, verða þeir með einbverjum. hætti að beygja sig fyrir vil'ja þeirra ríkja, sem fús eru að sjá þeim fyrir hveiti með skilyrð- um, en þessi rílki eru fyrst og fremst Bandarikin og Sovétrík- in. Nasser var fljótur að taka til- lit til pólifcíiskra áhrifa styrjald- arinnar. Hermennirnir, sem voru á verði í Kairó, móktu i stöðvum sínum og léfcu sig dreyma í fölum geislum eyði- merkursólarinnar. Hinir ó- breytftu borgarar virtust vera rólegir, en áhyggjufullir menn söfnuðust saman í kaffihúsum og hlu-stuðu á útvarpið. Egypzk alþýða hefiur alltatf verið sinnu- laus og ólíklegt er að hún ógni vötduim Nassens. Miklu senni- legra er að stjórninni geti stfafað hætta frá liðsforingjastéttinni vegna hrakfaranna á Sinai- skaga. Ósigurinn hefur tvímælalaust spillt mjög áliti því, siem Nasser hefur notið meðal fiólks í Araba- lönduim. Yestrænn fréttaritari f Beirut raikst á Araba fró Palest- ínu í sfcrifstofu, þar sem hann hatfði aðgang að erlendum frétta skeytum. Arabinn grét og sagði: „Nasser gerir áreiðanlega eitt- hvað. Arabar geta ekki tapað.“ En hann virtist ekki trúa því, sem hann sagði. í sömu borg sagði kristinn Palestínumaður: „Ég vona, að þeir komi honum fyrir ' kattar- nef. Ef þeir gera það, ætla ég að kveilkja ó kertum í kirkjunni. Hann befur eyðilagt framtfíð lan'dis míns. Hann vildi vera „Stóri Arabinn“ og hann hætti á heimsstiyrjöld í því skyni, en hann hetfur etaki hjálpað okkur, hann hetfur gert út um akkur.“ Nasser forseti/ hefur misreikn- að sig herfilega, en ekki er ljóst hvers vegna. Ef til vill hefur mælskusnilld hans leitt hann út í gönur. Etf til vill hefiur hann talið, að hinn vel búni her hans stæði Israelsmönnum fyllilega á sporði. Bf til vill hefur hann talið, að Egyptar, sem eru 30 milljónir, gætu að lokum ger- sigrað hinar þrjár milljónir fsraelsmanna í styrjöld. Ef til vill hefur hann ekki hvað sízt reittf sig á meiri stuðning atf háltf'U Rússa, dipl’omatísikan og hernaðarlegan, en hann fékk úr þeirri ótt, þegar á móti blés. ' ÓTTAR YNGVASON, hdl. . ELÖNDUHLÍÐ 1, SÍMI 21290 VIÐTAL’ST. KL. 4—6 f/ÁLFLUTNI NGUitf LÖGFRÆÐISTÖRF L.H. Þórunn Halldórsdóttir — Minning

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.