Morgunblaðið - 15.06.1967, Page 32

Morgunblaðið - 15.06.1967, Page 32
Morgunblaðið sími 10-100 g 3g jag, tag - -n FIMMTUDAGUR 15. JÚNÍ 1967 Morgunbla&ið auglýsingar sími 22480 á númer 48423 Vz mlHJén Dregið var í happdrætti Há- skóla íslands 10 júná sl. Hæsti vinningur, háll milljón, kom á heilmiða númer 48420, sem seld- ir voru í um’boði Helga Sivert- sen í Vesturveri. Bíl sfolið Frá athöfninni í Hátðasal Haskolans 1 gær. Kandidatar og aðnr gestir hlyða a ræðu rektors Armanns Snævars (Ljósm. Ól. K. M.) 102 kandídatar brautskráðir frá Háskólanum á þessu ári — Breytinga þörf í íslenzku skólakerfi, sagði Ármann Snœvarr Háskólarektor í rœðu sinni f GÆR fór fram kandidataat- höfn í hátíffasal Háskóla íslands. Afhenti þá dr. Ármann Snæv- arr, háskólarektor, nýútskrifuff- nm kandidötum prófskírteini sín og flutti við það tækifæri ræðu. Gat rektor þess í upphafi ræffu sinnar, aff efnt væri til þeesarar athafnar fyrst 'og fremst í því skyni aff fagna nýjum kandidöt- um og til aff skapa hátífflega og heildstæffa umgerff um afhend- ingu prófskirteina til kandídata í öllum deildum Háskólans. Hefffi í fyrsta sinn slík athöfn farið fram á sama degi í fyrra og væri það ætlunin aff halda þessum sið áfram. Meffal gesta á kandidataathöfn inni í gær var menntamálaráff- herra, Gylfi Þ. Gíslason, og tveir 50 ára kandidatar, fyrrum prófastur, séra Erlendur Þórffar- son og cand. theol Steinþór Guff- mundsson. Stúdentakórinn söng nokkur lög undir stjórn Jóns TOGARINN Sigurffur kom til Reykjavíkur á mánudagsmorgun með 537 tonn af fiski. Skiptist aflinn nokkurn veginn tii helm- inga — í karfa og þorsk. Togarinn fékk þennan afla á A-Grænlandsmiðum, og er þetta sennilega mesti afli, sem togari Þórarinssonar, tónskálds, og einn hinna nýju kandídata, cand. juris Sigurffur Hafstein, flutti stutta ræffu. í ræðu sinni gat háskólarekt- or þess, að við próflok í vor hefði komið í Ijós, að mun fleiri kandidatar hefðu lokið prófum Akureyri, 14. júní. FIMMTÁN ára piltur hlaut mikinn áverka á höfffi í gær- kveldi, er hann var viff knatt- spyrnuæfingu á velli skammt vestan viff Veganesti í Glerár- hverfi. hefur komið meff til Reykjavík- ur í einni veiðiferff. Aflinn fór allur í vinnslu í hrafffrystistöffv- um í Reykjavík, og var lokiff við að landa úr togaranum síff- arí hluta dags í gær. Skipstjóri á Sigurði er Arinbjörn Sigurffs- son. — frá Háskóla íslands á þessu ári en nokkur sinni fyrr, eða sam- tals 102. Fimm í upphafi skóla- árs, 18 í janúar og 79 nú í vor. Væri þetta í fyrsta sinni sem Háskólinn útsíkrifaði yfir 100 kandidata á einu ári. Þá gat rektor þess, að einn kandidat hefði lokið doktorsprófi, Gunn- ar Guðmundsson í læknisáræði, Pilturinn heitir Gunnar Valur Gunnarsison, Langholti 12. Hann gætti annars marksinis, og mun hafa gripið upp í þverslána, en roarkið sem var úr járni var laust á jörðinni, og mun hafa oltið um koll, þannig að andlit piltsins varð undir þversiánni, þegar hún skall niður. Gunnax skarst mikið í andliti og efri gómur brotnaði. Lögregla var strax kvödd tU, og flutti hún Ipil'tinn þegar í stað í sjúkrahús. Hann mæddi mjög blóðráis, svo að gefa varð honum blóð oftar en einu sinnL Um klukkan 2 í nótt var flug- vél frá Norðurfluigi fengin til að flytja hann til Reykjavíkur, þar sem hann var lagður inn í Lands spítalann. Þar var gerð aðgerð í dag, sem mun hafa tekizt vel, og er líða Gunnars nú mun betri. Markið hefur nú verið fest niður — Sv.P. og fjallaði ritgerð hans um floga vei’ki. Kandidatarnir er luku fiullnaðarprófi á þessu ári skipt- ust þannig milli deilda: Guðfræði deild 2, læknisfræði 16, tann- lækningar 8, lögfræði 20, íslenzk fræði 4, B.A. próf 24, íslenzka fyrir erlenda stúdenta 1, við- s'kiptafræði 15 og verkfræði 12. Gat rektor þess, að frá upp- hafi Háskólans hefðu nú verið brautskráðir alls 2062 kandidat- ar, og væru taldir með í þeirri töiu stúdentar, er lokið hefðu fyrrihlutaprófi í verkfræði og lyfjafræði lyfsala. Af þessari tölu væru lang flestir í tveirour greinum, læknisfræði 533 og lögfræði 523. AÐFARANÓTT mánudags, 12. þ, m., var bíl stolið af Seltjarnar- nesi. Bílþjófarnir sáust um há- degi á Vesturlamdsvegi hjá Köldu ikvfcl. Talið er að þeir hafi kom- izt í bíl áleiðfc til Reykjavíkur. 9á ökumaður, sem tók upp far- lausa menn, er beðinn að gefa sig fram við lögregluna. Einnig þeir sem fcynrnu að hafa orðið varir við fierðir þjófanna. Bíllinn var Ijóis Volkswagen R-20580. Maður hveríur FJÖLDI manna úr Slysavarn- ardeild Ingólfs og Hjálparsveit skáta leituffu í fyrrinótt og all- an gærdag af 33 ára manni, Sverri Guffjónssyni frá Reykja- vík, en til hans hefur ekkert spurzt frá þvi á mánudag sl. er hann fór að heiman frá sér. Leitað hefur verið með fjöru allt frá Elliðaárvogi og suður i Kópavog. Ennfremur hefur þyrla tekið þátt í leitinni. Þegar Mbl. hafði síðast frétt í gærkvöldi •hafði ekkert spurzt tiil roanns- ins. Framihald á bls. 31. Þohhir frd frambjóðendum Sjólfstæðisflokksins í Reykja- neskjördæmi FRAMBJÓÐENDUR Sjálfstæðisflokksins í Reykja- neskjördæmi þakka hinum fjölmörgu trúnaðarmönn- um, svo og kjósendum fyrir það mikla starf og traust, sem Sjálfstæðisflokknum var sýnt í nýafstöðnum Alþingiskosningum. Þrátt fyrir, að úrslit síðustu bæjarstjórnarkosn- inga væru flokknum á nokkrum stöðum í kjördæm- inu óhagstæð, þá staðfestu úrslitin nú, að Sjálfstæðis- flokkuiinn er áfram lang fjölmennasti og öflugasti stjórnmálaflokkur kjördæmisins. Atkvæðamagn flokksins jókst, enda þótt hlut- fallslegur styrkleiki hans yrði ekki að þessu sinni sá sami og áður. Það þróttmikla starf sem Sjálfstæðisfólk lagði af mörkum í kosningabaráttunni, mun verða grund- völlur þeirrar öflugu sóknar, sem einkenna mun starf Sjálfstæðismanna í þessu kjördæmi á hinu nýbyrjaða kjörtímabili. Enn með mokafla af Grænlandsmiðum Ifngur Akur- eyringur slasast — á knattspyrnucefingu 14 laxai úr Loxó í Þing. Húsavík 14. júní. - Veiði í laxá í Þingieyjarsýslu hófist á laug- ardaginn, og veididust þá þrir laxar á tvær stangir, og fynsta laxinn á sumrinu veidkJi Sniorri Jónsson. Allir hafa siðustu fjóra dagana veiðzt 14 laxar, og er með'al- þungi þeirra um 13 pund — slá stærsti 17 pund. Laxveiði- menin eru bjartsýndr um áframihailddð, — en þeir hafa reyndar verið það áður. — Fréttaritari.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.