Morgunblaðið - 01.07.1967, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 01.07.1967, Blaðsíða 27
MUKGUTSTBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 1. JULI 1967. 27 Eldui í Termini Róm, 30. júní — AP-NTB ELDUR kom upp í neffanjarðar- göngum Termini-járnbrautar- stöðvarinnar í Róm á fimmtu- ðagskvölð og logar enn víða í dag, en hefur þó verið slökktur að mestu leyti að því er talið er. Þykkur reykjarmökkur er um stöðina alla í ðag og fjöldi fólks hefur orðið að leita læknis vegna vanlíðunnar af völdum reyksins, einkum slökkviliðsmenn. Lestar- ferðir hafa þó verið með venju- legum hætti í dag, en farmmiða- sölur eru ónothæfar með öllu. Talið er að það hafi afstýrt stórslysi að hátíðisdagur var á Italíu í gær og því nær ekkert fólk á ferli í stöðinni, sem er talin stærsta og nýtízkulegasta járnbrautarstöð í Evrópu, teikn- uð af ftalanum Luigi Nervi. Hún var opnuð 1950. Eins og áður sagði kom eldur- Inn upp í neðanjarðargöngum og er talið, að þar hafi víða hrunið veggir og ýmis spjöll orðið á, en aðalgólf stöðvarinnar stendur enn og sömuleiðis allar stoðir og máttarviðir ofanjarðar og eru sagðir óskemmdir þótt gler- skreytingar hafi víða bráðnað af völdum hitans. Slökkviliðsmenn segja að þótt eldurinn hafi nú verið slökktur að mestu verði niðurlögum hans ekki ráðið að fullu fyrr en eftir nokkra daga, því svo erfitt sé aðgöngu þarna og svo mikið um eldfim efni í neðanjarðargöngun- Nguyen Van Thieu forseti (til vinstri) og Nguyen Cao Ky for- sætisráðherra. Ky hættir við forsetaframboð Stybur frambob Thieus forseta og verbur varaforsetaefni Dregið í skyndihapp- drætti á Akranesi DREGIÐ hefur verið í skyndi- happdrætti Slysavaraiadeildiar- *nnar Hjiálpin á Akraniesi. Eftir- talin númer hlutu vinning: 1) sjónvarpstæki kom á núimer 3507, 2) viðleguútbúnaður kom á nir. 944, 3) segulbandstæki nr. 2964, 4) veiðileyfi 3956, 5) veiði- leyfi 443, 6) sjónauki 2301, 7) veiðistöng 1444, 8) myndavél 804, 9) myndiavál 553, 10) myndavél 2611. Vinninganna skal vitja til Sig nrjóns Hannes'sonar, Vogabraut 44, Akranesi. Fjáröflunarnefnd- in þakfear ágætar undirtektir og stuðning við happdnættið. — (Frá Slysavarnadeildinni Hjálp- in, Akranesi). - BANDARÍKIN Framha<ld atf bls. 1 og varpað þar niður sprengjum. Telur ráðuneytið hugsanlegt að ein þessara sprengna hafi hæft sovézka skipið, þótt ráðuneytina hafi ekki borizt skýrsla um mál- ið frá herstjórn Bandaríkjanna í Suður-Vietnam. Lýsir ráðuneyt ið því yfir, að það hafi sent ¦tröng fyrirmæli til herstjórnar- innar í Saigon um að rannsaka imálið. Ekki er þess getið í mót- mælaorðsendingu sovézku stjórn erinnar að neinn af áhöfn Mikhail Frunze hafi særzt í árásinni. ------???------ Sænskír þjóðdansar í Árbæ 1 VIKULOKIN er væntanlegur hingað til lands flokkur 32 ung- menna frá Ungdomsringen í Málniey á vegum þjóðdansafé- lags Reykjavíkur. Flokkurinn er í skemmti- og kynningarferð og er ekki ætlun- in að sýna þjóðdansa í ferðinni fyrir almenning annars staðar en í Árbæ. Sýningin fer fram, ef veðrið verður hagstætt, kl. 4. á danspalli eða túninu í Árbæ sunnudaginn 2. júlí en annars sunnudaginn 9. júlí, þegar flokkurinn kemur aftur til borgarinnar úr ferðalagi sínu um lanðið. Vakin er athygli á því, að aðgenigseyrir er hiran sami og venjulega, kr. 20.00 fyrir full- orðna og kr. 10,00 fyrir börn. Eins er þess að geta, að einkabílar þurfa ekfci að feeyra aliar götur upp fyrir Bæjarháls heldur farið styttri og skemimtilegri leið upp hjá Raíistöð við Elliðaár. Leiðin er mörkiuð með vegvísum frá beygjunni við eystri brúna og áfraim uppeftir. Saigon, 30. júní (AP) FORSÆTISRÁÐHERRA S- Víetnam, Nguyen Cao Ky marskálkur, lýsti því yfir í dag að hann hefði ákveðið að draga til baka framboð sitt sem forsetaefni við kosn ingarnar, sem fram eiga að fara hinn 3. september nk., en gefa þess í stað kost á sér sem varaforsetaefni. Til þessa hafa þeir keppzt um forsetaframboðið Ky og núverandi forseti, Nguyen Van Thieu hershöfðingi. Fregn þessi kom mjög á óvart, en opinberir aðilar benda á að með því að draga framboð sitt till baka vilji Ky stuðla að ein- ingu í landinu, og þá sérstaik- lega innan hersins. Óttazt hef- ur verið að barátta forsetaefn- anna tveggja um 600 þúsund henmanna-atkvæði gæti vaddið klofnimgi innan hersins. — Var jafnvel svo komið, að því er á- reiðanlegar fregnir henmdu, að þjrár herdeildir staðsettar í nánd við Sadgon voru viðbúnar því að taka höfuoborgina í þekn tilgangi að tryggj-a kjör Kys, ef á þyrfti að halda. Fyrr í dag hafði stjámar- nefnd hersins tekið þá ákvörð- un að skipa bráðabirgðastjórn í landdniu þar til eftir kosningar meðan Ky og Thieu stæðu í kosningabaráttu. Ekki liggur Ijóst fyrir hvort þessari á/kvörð- un verður breytt nú þegar Ky og Thieu hafa tekið upp sam- vinnu. Ky ákivað að dnaga framboð sitt tii baka að lokn.um þriggja daga viðræðuin með stjórnar- nefnd hersins. Hafa þessi fund- arhöld staðið í alls 25 klukku- stundir, og sóu fundinn rúm- lega 40 herforingjar. í lok viðræðnanna lýsti Thieu sig fúsan til að taka að sér for- - ASI Framhald af bls. 2 hvert umri sig, og kjósa fulltrúa á þing A.S.Í. miðað við félags- mannatöliu sína. Enniremur geta félög, innan saimbands, sem ekki ná þeirri töki félagsmanna er um ræðir í 2. málsgr. skipað sér saman í kjördeild og belst þá félagsmamna tala þeirra saman við útreikn- ing fulltrúafjölda á þimg A.S.Í. Þau landissamlbönd sem kjósa sex fudltrúa eða færri skulu vera ein óskipt kjördeild. Þó geta sambönd, sem byggð eru á að- ild sérgreinafélaga, skipað aðild- arfélföguim í kjördeildir eftir sér greimnm, enda séu eigi færri fé- lagsmenn em 250 í kjördeild, sbr. 3. mgr. hér að framan. Þau núverandd sambandsfélög, sem ekiki verður skipað í lands- samibönd og hafa am.k. þá tölu félagsmanna sem standa að baki fulltrútölu landssambandanna kjósa fuHtrúa með sama hætti og landssamböndin. Þau verka lýðsfélög sem hafa færri félags- menn kjósa fulltrúa í sameigm- legri eða sameigin.leguim kjör dieildum. Nánari reglur uin tilhögun fulltrúaikjöris á þing A.S.f. setja landss'amböndin hvert fyrir sig, en staðfestar skulu þær af stjórn A.S.f. áður en þær koma tE framkvæmda. Hin tillaga framikvæmdanefnd. arinnar er um sambandsstjórn. Eðvarð sagði einnig hefði verið mikið rætt um að lengja kjörtíma.bii samb^ndsstjórnar, þannig að hún skyldd kosin til fjögurra ára í senn í stað tveggja eins og nú er, og kæmi því Al- þýðuisambandsþing saman á fjög urra ára fresti. Þessu fylgdi ó- hjákvæmilega að verksvið sam- bandsstjórnar ykist og því nauð- synlegt að hún væri það fjöl- menn að unrnt væri að koma þar á framfæri meginsjónarmiðiuim landssambandanna og aðildarfé- laga þeirra. Því legði fram- kvaemdaniefndin til eftirfarandi ustu I kosninigabaráttunni með Ky sér við hlið. Þá stóð Ky upp og tilkyranti að hann væri samþykkur því að styðja for- setaframboð Thdeus, og vakti yfirlýsing hans mikinn fögnuð fundarmanna. „Ég veit að þið hafið verið áhyggjufu'llir", sagði Ky við hershöfðingjana, „og ég skil á- hyggjur ykikar. Nú er tryggt að ekki kemur til klofnings innan hers-ins. Okkur hafa orðið á mistök í afstöðun'ni til Thieus, en héðan af skulum við standa um þetita atriði: Sambandsstjórn skal kosin til fjögurra ára í senn eins og hér segir: Á reghilegu sambandsþingi sbuilu forseti og varaforseti kosn- ir sérstaklega. Þá skal næst kjósa 13 m&ðsitjórnendur og mynda þeir ásamt forsetaunom mið- stjórn Alþýðusambands fslands. Aulk 15 miðstjórnarmanna kýs samibandsþing 18 memn í sam- bandsstjórn. Af þessum 18 mönn um skal einn maður vera úr hverju kjördæmi landsins — 8 að tölu —. Skulu þeir eiga lögheiimili og búsetu í því kjör- dæmi, sem þeir eru kosndr fyrir. Til viðbótar þeim mörinuim, sem saimibandsþinig kýs í sam- bandsstjórn skudiu landssamlbönd og þa.u núverandi sambandsfélög, sem efeki verður skipað í lands- samibönd þau, er mynda Alþýðu sambandið kjósa menn í sam- bandsstjórn eftir þeim regluim sem hér segir, og er sambands- stjórn þá fulls'kipuð: Landssambönid með 2500 félags menn og færri skulu kjósa einn mann hvert. Landssambönd með 2501—5000 félagsmenn kjósa tvo memn hvert. Landssambönd með 5001 — 10.000 félagsmenn skuki kjósa þrjá menn hvert og lands- sambönd sem hafa fleiri en 10.000 félagsme m skuiu kjósa fjóra menn hvert. Þau núverandi sam- bandsfélög, sem ekki verður skipað í landssambönd og hafa jafnmarga eða fleiri félagsmenn, en fámannasta landssambandið skulu kjósa menn í sambands- stjórn eftir sömu regluim og landsisamböndin. Sambandsstjórn kýs úr sínum hópi ritara og gjaldkera. Þessar tillögur eru megindrætti skipulagsins og þau atriði sem erfiðust reyndust úrlausnar. Nefndarmenn tóku farm að end- ingu, að í tillöguniuim fælust ekki breyting á tilhögun samninigsrétt ar, því að gert væri ráð fyrir að hann væri í höndum verka- lýðsfélagartna sjálfra, eine og ver- ið hefiur. - BERJIST Framhald af bls. 1 hrinda árásuim óvina mannkyns- ins". Á sunnudag verða fduttar bænir í kinkjuim kristinna manna í Egypfcalandi, og þar beðið fyrir lausn Jerúsalem- borgar. Kyrollos páfi VI., yfir- maður fimm milljóna manna siafnaðar kristinna í Bgypta- landi og 25 milljóna í öðrum Afríkuríkjum, boðaði söfnuð sinn til bæna á sunnudag „svo að drottinn fái bjargað heimin- uim undan mein&emdutn Gyð- ingatrúar og heimsvaldastefnu, og endurheimt rétt Araba", eins og hann komst að orði. Frá Bornnskól- anum á Akronesí BARNASKÓLANUM á Akranesl var sl'itið í kirkjunni miðviku- daginn 31. maí. — Njáll Guð- mundsson, skólastjóri, fluttl skólaslitaræðu og skýrði frá skólastarfinu og úrslitum prófa. Nemendur voru í vetur 658 í 25 bekikj.adeildum. Kennarar voru 23. Öll 12 ára börnin, 99 að tölu, luku barnapróifi og stóðuist það. — Sex nemenidur hlutu ágætiseinkunn. Hæstu einkunnir á barna.prófi hlutu: Málfríður Hrönn Ríkarðsdóttir 9^7 Helga Oiiversdöttir 9,41 Þurdður Þór&ardóttir 9,25 Sigríður Jónödótitir 9,li2 Inigveldur Vaddimarsdóttir 9,09 Svanhaldur Kristjánsdóttir 9,08 Þessir nemendur hkita bótca- gjafir (verðdaAin) frá frú Ing- unni Sveinsdóttur. Rotaryklúbb- ur Akraness veitti verðlaun fyrdr mestu fra.mför f nómi á skólaárinu, þau hlaut Pádl Vafidi miansson. Bókaverzlun Andrwar NíeLssonar hf. veitti verðlaun fyrir hæstu eirakunn í handa- vinnu drengja og stúilkn*. Þa« verðlaun hrepptu SvanihiJduT Krisbjánsdsóttir 9,80 og Tryigigvi Magnússon 9,30. Verðlaun fyrir uimsjónar- störf hdiaU't Rudolf B. Jósefisson frá skólanum. Friðriksbikarinn (islenzkuiverðilaun) fengu að þessu sinni Helga Oliversdóttir og Máifríður Hrönn Rikarðsd., er hlutu jafnar einkunnir, 9,83. Skólastjóri gat þess, að einn af kennurum skólans var réð- inn yfirkenTiari frá 1. ianúar 1967, Þorgils Stefánsson. Bauð skólastjóri hann velkominn í starfið. — Að lokum ávarpaði skólastjóri 12 ára börnin og þakkaði nemendum og kenour- um ánægjnlegt samstarf á liðn- um vetrL — H. J. Þ. - TVÆR STULKUR Framhald af bls. 28 var 7 ára systir Elínborgar, Mar- grét að nafni. Lítið varð úr laxveiði stúlkn- anna eftir bardagann við mink- in, en þær fóru með yrðlingana til hreppstjórans í ÖÖlfushreppi, Hermanns Eyjólfssonar, Gerða- koti. Greiddi hann stúlkunum 1400 krónur fyrir yrðlingana, 350 krónur fyrir hvern. Hermann tjáði Morgunblaðinu, að meira hefði borið á minki í Ölfusi í sumar en áður. Kvaðst hann hafa greitt fyrir 40 minka frá því í maíbyrjun og væri tals vert af þeim yrðlingar. Hann sagði, að drepnir hefðu verið 8 yrðlingar í einu greni. - MALAFERLJ Framhald af bls. 28 um Ferðaskrifstofuna í sjón- varpsþættinum. Hefði hann gert þetta til þess að unnt væri að fá aðgang að Ferðaskrifstofunni og fá að kalla forstöðumenn hennar og starfsfólk sem vitni fyrir rétti. „Þetta verða löng og umfangs- mikil réttarhöld", sagði Geir, „og ég mun ekki gefa mig fyrr en ummæli mín eru sönnuð. Það er þvættingur að Ferðaskrifstof- an haldi uppi landkynningu. Þeir hafa notað landkynningarféð til reksturs skrifstofunnar, sem er brot ár lögum um hana. Ég hef almenningsálitið með mér í þessu máli" Bifrciðasttlusýsiing í dag Reno 8 árg. '63. Kr. 66 þús, útborgun. Skoda B 1000 árg. '65. Viö skipta á Mercedes Benz árg. '58—'59—'60. Taunus M 12 árg. '64. Ekirm> 20 þús. km. Fíat sendibíll árg. '66. Ekina 13 þús. km. Toyota árg. '67. Ekinn 10 þúa. km. Rambler American árg. *©8. Ekinn 19 þús. km. Volvo 544 árg. '61 og '64 Opel Capitan árg. ,62 Mercedes Benz gerð 220, árg. '60—'63—'64 Volkswagen árg. '55—'67 Mercedes Benz gerð 1113, vörubíll 6 tonna, árg. '66. Ekinn 35 þús. km. Kr 420 þús. Ford Bronco árg ,66. Svo ogi ýmsar gerðir af jeppuim, yngri og eldri. Gjörið svo vel og skoðið bílana. Verða til sýnis á istaðnum ásamt tugum bíla. atf ýmsum gerðuim. (Athygli skal vakin á þvf að Bifreiðasalan verður eft- irleiðis opin til kl. 10 á k völdl ia). Borgatúni 1 Sími ¦'8085 - 19615. Opið til kl. 10 á hverju kvöldi. i

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.