Morgunblaðið - 06.07.1967, Síða 19

Morgunblaðið - 06.07.1967, Síða 19
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 6. JÚLÍ 1967. 19 - ERLENT YFIRLIT Framliald af bls. 10. IMtiliL og varafiorseti Baindarikj- anona. Thiau thershöfðinigi hefur orð tfiyrir að vera igóðum haefileifc- iuim búinn. Hann er rómniversk fcafþólskr.ar trúar, ættaðiur frá Mið-Vietnam og fertugur að aidiri. Hann er eins íáimáll og Ky er sfcrafhreifinn.. Sigur hans í vaHdatogistreitunni byiggist fiyr'sit og 'fremst á því, að tfyrir- ajáanlegt þótti að (framboð Kys mundi valda sfunidrunig í hern- um. Ky var mjög tregur til að draga framboð sitt til baka, en varð að iúta í lægra haiidi fyrir hershöifðinigjium á landsbyiggð- inni, en margir þeirra kamiu til Saigon éður en hertforingjia- stjórnin hófi uimrœðuir þær, er ieiddu til þess að Ky dró fram- 'boð sitt tffl. bafca. Talið er víst að Khanh hershöfðingi, yfirmað nr Saigonumdæmisins, hatfi étt mifcinn iþátt í sigri Thieus, en hann var áður talinn stuðninigs- maður Kys. Segja má, að atburðir þessir og stoerðinig sú, sem gerð hetfur verið á völdum Loans hersihöfð- inigja, yfinmaníns. lögreglunnar og eins dyggaista stuðnings- manns Kys, jafngildi byltingu, sem miði að einingu innan hers ins'. Bandarífcjamenn eru vadja- laust ’fiegmr þivd, að vaildaibar- áttu Thieus og Kys er lokið, ekfci síður en hinir suður-viet- nömsku herforingjar, sem ótt- ■uðust .afieiðingar þær, sem af munidu hljótast, ef tveir herifior- ■ingja.r færu að fceppa um at- tovæði óbreyttra hermanna. Aðrir a-tburðir í suðuT-viet- nömstoum stjórnimáLum geía til kynna, að baráttan fyrir for- setatoosningiarnar í september verði fjörug. Mifcilivægasiti at- burðurimn er framboð manns, sem hefur vopnaihlé ó stafnu-^ skiá sinni. Þetta forseta'efni er Truong Thanih, 42 ára gamall lögfiræðinigur og hagfræðingur, sem einn allra hinna 18 for- setaefna gerir það að aðalibar- óttumáli sínu að bardlögum iverði hætt. Vel getur sivo fiarið, að Thanih hljóti meira fylgi en laðrir borgaralegir fraenbjóðend ur, en hingað til hefur kosninga baráttan snúizt uim það, hivort 'Vienjulegur borigari eða hermað ur eigi að tafca við fonsetaem- 'bættinu. Nú hefur Thanh beint •bosningabai'áttunni inn á aðrar ■brautir. Thanih va.r efnahaigsmálaráð- herra í stjórn Ky.s þar tffl' í íyrra og igat sér góðan orð'stír. Hann er í imifclum metum meðal mfflld stéttarfólks og mennitamanna, ■en Banda.ríkj.aimenn munu vera lítt h.rifnir atf framboði hans. Mao sættist við voldugan andstæðing MAO TSE t.un.g og stuðnings- mönmuim hans hef.ur al'drei tefc- izt að binda enda á ytfirróð Wang En-maos, lan'dsstjóra í Sinlkia.n.gfylki í norðvestaniverðu Kína. Wang Eni-.mao heifiur að enigu haft strönig fyrinmæli Maos um að firatmkivæima „menningarbyltinigu“ í tfyilkinu og mynda stjórn á grundivelM 'hins Sivokaiil'að'a „þrílhyrninigs- banda.lags“. Ekfcert hofiur getað ógnað vöLdium Wa.rng En-maos., sem styðisit við átta herfyllki og Múhameðstrúarmenin, sam eru í meirilhluta meðail íbúannia í fylfc inu. Nú hetf'Ur Mao fiormaður neyðzit að semj.ai við Wang Bn- mao, og álstœðan er sú, að mið- stöð'var kjiarnorkutilraunia Kín- verja eru í Sinfcianig. Wang En- mao hefur fiaillizt á að sfcipta sér efcki áf fcjarniorkumia.nn,avirkj- um í ifylkinu, og Mao og stuðn- inigsmenn hans virð.ast hafa saett sig við yfirróð Wang En- maos í íyifcinu, að minnsta fcosti um stunidarsakir. Talið er, að Mao formaður og Lin Piao iandvairina.ráðherra haiíi sen.t her sveitir, sem þek geta öruiggt treyst, til þess að gæta þessara (manntvirkjia, en. ó því leifcur enginn efi, að Wang En-mao @æti hæglega sipillt fyrir vís- indas'tarfi þvá, sem þama er unnið, Iþar sem hann hefur tögl lim og halgdimar í fylkinu og öfl ugt herlið und’ir sinni stjórm. AðaLkjarnorkustöð Kínverja í SinkLang hafur verið í bænum 'Lanohow, sem er við GuLuá og igamiu þjóðbrautin.a til Samar- ikand, en nýlaga hefur verið reist önnur kjarnorkusitöð við .Ssimghaivatn fyrir Morðve&tam ILanchow, en þar hatfa vásinda- menn einbeitt sér að smíði vetn is's.premgju undir sitjórni hersins og Lin Piaos landvamaróð- hierra. Tsinigbai var áður fyrr j v e ðu r.atihu'gun a.riS'töð oig er sfcammt frá Ohilien Shansifjöll- um, þar sem meira. finnsit af úr aníium en nofckurs staðar ann- ars staðar í Kína (®já kort). Slkotpalliur hetfur einnig verið reistur í Ohiudhuan ó Ohilien Shansv'æðiniu fyrir norðaiustan Tsinghai, og sérfræðingar telja, að Klínverjar hatfi gert fyrsitu vetniss.prengj'Utilraun siína í Ohiuahuan, en ekfci í Lop Nor, þar sem fcjarnork.ut'ilraiunir þeirra haf a farið fram. Fyrr ó þessu ári .atflýsti Chou En-lai iforsætisráðherra „menn ingarbylitinigunni“ í Sinkiang og viðuirkenndi þannig í rauninni yifirráð W.ang Enrmaos í S’infci ang. Nýlegai gefck Wang ó fund Maos fiormanns í Pekinig, að því er árieiðanlegar fréttir herma, og allt bendir til þess, að þeir hatfi 'komizt að samlkomulagi um friðsamlega sambúð". Svipaðir vopnahlés'S.aimning,ar hafa verið gerðir í öðrum fylkjum, þar sem Mao flormanni hefur ekfci tefcizt að fá vil’ja siínum firam- 'gengt. En é fiéuim stöðum er ó- standið eins alvarlegt og í Sinki ang, þair sem Wanig nýtur mik- illar hyili þjóðarbrota oig trú- fliobka, sem eru nátengdir sam lönduim og trúbræðrum handan rússneskiu landam'æranna. „Vietnam66 Breta EFTIR aðeins sex mánuði veita Bretar nýlendunni Aden sjólrf- stæði. En þrátt fyrir nærveru 6.000 brezkra hermanna rífcir pólitískt öngþveiti í nýlend- unni, og efn.aihaigsllíflið er í ’ka.Ma koli. Bretar hafa sent liðsauka á vettvang og hraðað brott- tflutninigi breakra kvenma og barna frá nýlendun.ni. En vasndamálið, s.em við er að glírna, er póMtiskt, og það verð ur eklki leyst með hernaðarleg um róðum. Fyrirætlanir Breta hatfa orð ið fyrir milklu áfalli. Þeir bötfðu gert sér vonir um, að her og lögriagi a Suð ur - Ar abiusam - bandsins yrðu máttarstóLpi vi-n veittrar stjórnar, sem þeir mundu lela völdini í hendur 9. janúar nfc. En æt'tfilokkar’Lgur og herm a n n a,uppre isn hafa vaMið sundrungu í hernum, og eniginn er viss um, hvort her- inn muni styðja stjórnina eða andstæðiniga hennar. Stjóm Suður-Arabíusam- bandsins hefur ekikert getað að halfzt vegna innbyrðis sundrung ar oig ru.glings. Brezki herinn hefur einnig orðið fyrir étfalM. Herm.enn Breta urðu að hörtfa úr Gíghverfinu í Aden 20. júní, 22 þeirr.a ifiéllu og 31 særðist. Síð am hatfa arabísikir þjóðernissiinn ar, hatft hverfið á sínu valdi, og á hiverjiu fcvölidi skjóta Leyni- skyttur á hersveitir Breta, sem hafa lolkað hverfinu. Hryðijuverkastarfsemi hetfur verið daglegt brauð síðan í des- ©mber 1963, en færzt mjög í laufcania á umdanförnum 18 món uðuim, að Bretar eru farnir að llíkja Aden við Vietnam. — Araibásfcir þjóðernissinnar gripu í upphaifi til' hryjuverka í þeim tilgangi að neyðia Breta til þesis að loka hánium stór-u herstöðv- um síruuim í Aden oig veiba ný- lendunni og verndarsvæðium Breta í Suður-Arabíu sjálif- stæði. Bretar segja, að Egyptar hatfi sfcjónnað ihryðjuverfcastairtfsem- inini ag stutt þjóðernissinna með fjárframliögum, en fjáríramlög munu einnig hatfa borizt firó 'arabísikum þjóðernissinmum í Kuwait. En þótt tooimmúmistum væri mikiLl hagur af þvá, að Bretar glöfcuðu öLlium álhrifum sínum í Suður-Arabíu, hafa eng ar sanmanir fundizt um beimam stuðnmg kommúnista við þjóð emissimna. Brottför Breta mun sfcapa valdatóm. Rússar og Kíniverjiar hatfa 'hreiðrað um sig í grann- ríkimu Jemen oig mundu færa sér hið nýja ástand í nyt. — Bamdaráfcjamenn hafa hætt ÖH- uim atfskiptium sínum aif málefira- um 'þessa óróahorns. En Bretar voma, að varnarsamningur við Suður-Ara'bíusambamdið etftir að það flær sjálfstæði muni tryggja það, að þeir haldi einihiverjum áhrifium. En etf stuðningsmenn Brefca bíða algeran ósigur og Bretum tefcst ekki að toomast iað samfcomiulaigi við arbá&ka þjóðer.nisisinina, mó búaist við að vestræn áhrif í Suður-Arabíu hverfi úr sögunni. Áður fiyrr stóð vaMabarótta þj'óðernissinnahna innbyrðis í nánum tengslum við baráttu Nassers Egyptaofrseta og Feis- alts Saudi-Arabíukonungs um ábrif í Jemen ag við Persaflóau En þótt undarlegt megi virðast, hefur ósigur Egypta fyrir ísra- elsmönnium eklki orðáð tffl þess að aiufca áhrif Feisals konungs, Þj'óðernissinnia sam.tök þau, sem Nasaer styður, NLF og FLQSY, hafa toomið þvíLíku óorði á sam tök þau, sem Saiudi-Ara.bíu- stjórn styður, Suður-Arabíu- bandailaigið, að segja má, að það sié óhrifalaiust atfl í stjórnmól- um Suður-Arabíu. Sigur ísra'elsmianna og ósak- anir Egypta um, að Bretar og Bandaríkjamenn hafi s.tutt ísra elsmenm í stríðihiu, hafia kiomið milklu róti á hugi Araba. Reiði þeirra óx um allan helming, þegar Bretar tilkynntu 19. júní, að fluigvélar þeirra og hersfcip mundu verða til taks ef með þyrfti og Aden starfaði hætta atf ubana8kom,a.ndi áriás á fyrstu sex mánuðum eftir að nýlendan hlýtur s'jálifstæði. Bretar hétu því að veita Suður-Arabíu 138 milljón dollara að.stoð fyrstu 3 árin eftir að landið fœr sjállf- stæði, en þó því 'aðeins, að landið væri vinsamlegt Bretum og jaifnvægi ríkti í stjórnmál- um þess. Nú eru Bretar gramir og upp- gefmir. Þeir hafa ekki stjórn á ástandinu ag játa, að jafnvel þótt þeim takizt iað búa svo um hniútana, að þeir geti farið frá nýlenduinni án þess að bíða álits hnekki, muni sennilega ekki líða á löngu þar til borgarastyrjöld skelili á. Jafnvel þeir Bretar, sem hafa gefið Suður-Ara'báu upp á bátinn, og vilj.a fiela völd in, í hen.dur arabístoum þjóðern- issinnum, óttast, að ef Bretar reynist oif du.glitlir síðustu mán uðina, Siem þeir fara með stjórn mála í Aden, verði atfleiðingin sú, að arabíski.r þjóðernisisinn- ar berði á baráttu sinni gegn vestrænuim áhrifum við Pers.a- flóa. Og það gæti orðið vestur- velidunnm ennþá .slkeinuhættara vegna hinnar miklu olíu, sem þar er fólgin í jörðu. Skrifstofa rtiín verður lokuð vegna sumarleyfis frá 5. júlí til 1. september n.k. HÖRÐUR EINARSSON, héraðsdómslögmaður. Aðalstræti 9. Verðið á pólsku tjöldunum er það hagstæðasta á markaðnum ”BILDUDALS” niðíursiiöWYÖrur eru telar i íeröalacjlö HAPPDRÆTTI HASKOLA ISLANDS Á morgun er síðasti heili endurnýjunardagurinn. 2.200 vinningar að fjárhæð 6.200.000 krónur. Á mánudag verður dregið í 7. flokki. Happdrætti H&skóla Ísiands 7. FLOKKUR 2 á 500.000 kr. 2 - 100.000 - 74 - 10.000 - 298 - 5.00 - 1.820 - 1.500 - Aukavinningar: 4 á 10.000 kr. 2.200 1.000.000 kr. 200.000 - 740.000 - 1.490.000 - 2.730.000 - 40.000 kr. 6.200.000 kr.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.