Morgunblaðið - 06.07.1967, Qupperneq 22
22
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 6. JULI 1967.
Á barmi glötunar
Spennandt og vel leikin ensk
kvikmynd í litum og Cinema
scope.
Sýnd kl. 5,10 og 9.
Bönnuð innan 12 ára.
SUSAN PETER
NAYWARD • FINCH
m
imMKAFOOL
MMEmmB
Heimur hinna
útlægu
Afar spennandi og æfintýra-
rík ný amerísk lltmynd.
Barry Sullivan
Norma Bengel
Bönnuð innan 16 ára
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
TÓNABÍÓ
Sími 31182
ÍSLENZKUR TEXTI
(Kiss Me, Stupid).
Víðfræg og bráðskemmtileg,
ný amerísk gamanmynd í sér-
flokki. Myndina gerði Billy
Wiider, en hann hefur stjórn-
að „Irma La Douce“ og
„Lykill undir mottunni".
Dean Martin
Kím Novak
Ray Walston
Sýnd kl. 5 og 9.
Bönnuð innan 16 ára.
★ STJÖRNU Dfh
SÍMI 18936 ÐIU
Gimsteina-
ræningjarnir
Hörkuspennandi og viðhurðai
rík ný þýzk sakamálamynd
í litum og Cinema Scope.
Horst Frank
Martanne Koch
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Bönmuð bömjum
DANSKUR TEXTI
rri <■
1 resmioir
Vantar trésmiði í mótauppslátt o.fL Sími 32997
eftir kl. 7 á kvöldin.
Vélgæzla
Iðnfyrirtæki óskar eftir að ráða mann til vélgæzlu
í verksmiðju helzt rennismið, vélvirkja eða vél-
stjóra. Tilboð merkt: „Iðnfyrirtæki 5514“ sendist
Morgunblaðinu fyrir 11. júlí.
TecJdybúðin Aðalstræti 9
Rýmingarsala
Vegna flutnings verzlunarinnar.
Ungbarnafatnaður — kápur — skyrtur
buxur — úlpur — jakkar. Ótrúlega lágt
verð.
Komið meðan úrvalið er nóg.
Aðalstræti 9.
The OSCAR
JOSfCH ELEVINt
THE OSCAR
Heimsfræg amerísk htmynd
Frábær leikur, ei'nis.mikill
söguþráður, glæsileg uppsetn
ing, góð textaþýðing, allt
þetta sameinast til að gefa
The Oscar beztiu meðmæli
Hornaugans, og um leið, að
hvetja tii góðrar aðsókn-
ar. — Mbl.
Aðalhlutverk:
Stephen Boyd
Tony Bennett
ISLENZKUR TEXTI
Sýnd kl. 5 og 9.
Bönnuð innan 12 ára
Síðasta sinn.
Hvað kom fyrir
BABY JANE?
(What ever happened
to Baby Jane)
Amerísk stórmynd, byggð á
samnefndri skáldsögu er
‘komið hefur sem framhalds-
saga í „Vikunni“.
Aðalhlu tverk:
Bette Davfc
Joan Crawfocd
íslenzkur texti
Sýnd kl. 9.
Allra síðasta sinn.
’Bönnuð börnum innan 16 ára
Nú skulum við
skemmta okkur
(Palm Springs Weekend)
Skemmtileg amerísik gaman-
toynd í litum.
Aðalhlutverk:
Troy Donahue,
Connie Steveins,
Mynd fyrir alla fjölskyldtuna
'Endursýnd kl. 5
Til sölu
Volvo vörubíll
5 tonna árg. 1960 í toppstandi, með nýuppgerðri
vél.
HÖGNI JÓNSSON, lögfræði og fasteignastofa,
Bergstaðastræti 4. Sölumaður Sturlaugur Frið-
riksson, sími 13036.
Stúlka
óskast á næstunni til margvíslegra skrifstofustarfa.
Stúdentspróf áskilið. Tilboð merkt: „77 793“ legg-
ist inn á afgr. Mbl. fyrir mánudagskvöld.
Tilboð óskast
Lengstur dagur
! DARRYLF. T||C
ZANUCKS 1111.
Mm£sr\
DAY
WíTH 42
INTERNA T/ONAL
*>:-,w:v„ STARSt
Based on t/ie Book f
by CORNEL/US RYAN |
Released by 80th Century-Fox \
_____ __ _____...J
Stórbrotnasta hernaðarkvik-
mynd, sem gerð befur verið
um innrás bandamanna í Nor-
mandi 6. júní 1944. í mynd-
inni koma fram 42 þekktir,
brezkir, amerískir og þýzkir
leikarar ásamt þúsundum að-
stoðarleikar^.
Börtmið bönvum.
Endursýnd kl. 5 og 9.
Spennandi ný ítölsk-amerísk
njósnamynd tekin í litum og
Cinemascope með ensku tali
og íslenzkum skýringartexta.
Sýnd kl. 5, 7 og 9
TEXTI
Bönnuð börnum
Miðasala frá kl. 4
LAUGARAS
:][•
Símar: 32075 — 38150
Operation Poker
í akstur skólabama í Austur-Eyjafjallaskólahverfi,
veturinn ’67—’68. Allar uppl. gefur formaður
skólanefndar, Jón Einarsson, Skógum.
Skólanefnd.
Mann vantar
Vanan mann vantar á smurstöðina.
Smurstöðin Sætúni 4.
Mildð úrval
af GOOD YEAR gólfflísum og NEODON og DLW
gólfteppum. — Gott verð.
LITAVER S.F., Símar 30280, 32262.
NUMEDIA
SPILAR í KVÖLD