Morgunblaðið - 09.07.1967, Side 20
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 9. JÚLÍ 1967.
f _?0
RAMBLER AMERICAN
„440“ 4ra dyra
Eigum nokkra bíla af þessari vinsælu tegund til afgreiðslu strax
Mjög hagstætt verð, en í því er m.a. innifalið:
a) Ryðvörn
b) Styrking á fjaðraútbúnaði
c) Tvöfalt hemlakerfi
d) Útvarp.
SÝNINGARBÍLL Á STAÐNUM
Rambler kjör Góðir greiðsluskilmálar.
Rambler gæði Við tökum gömlu bifreiðina
Rambler ending upp í þá nýju.
JÓN LOFTSSON HF.
Hringbraut 121 — Sími 10600.
Atvinnurekendur —
Skrifstofustjórar
LÍTIÐ ÞÉR NÓGU GAGNRÝNANDI Á
HITANN í SKRIFSTOFUM YÐAR?
DAMFOSS
HITASTÝRÐIR OFNLOKAR SKAPA JAFN-
VÆGIÁ HITAKERFINU OG HALDA ÞÆGI
Sflll/tœk/. LEGU HITASTIGI í HVERJU HERBERGI,
ÓHÁÐ VEÐURFARI OG FJÖLDA STARFS-
MANNA.
HAGKVÆMIR í UPPSETNINGU.
EINFALDIR í NOTKUN.
= HÉÐINN =
VÉLAVERZLUN SÍMÍ 24260
Frá Háskóla íslands
Skrásetning nýrra stúdenta í Háskóla íslands fyrir
næsta háskólaár fer fram í skrifstofu Háskólans.
Umsókn um skrásetningu skal fylgja ljósrit eða
staðfest eftirrit af stúdentsprófsskríteini ásamt
skrásetningargjaldi, sem er 1000 kr. Skrásetningu
lýkur föstudaginn 14. júlí.
Húseigendur
Steypum innkeyrslur, garðveggi og stéttir.
Ákveðið verðtilboð í öll verk.
Upplýsingar í síma 52430.
Blikksmiðir
Nýja blikksmiðjan h.f. Ármúla 12 óskar eftir
tveim—þrem faglærðum blikksmiðum nú þegar.
Upplýsingar á staðnum.
Tilboð óskast
í 2 bogaskemmur samtals 660 flatarmetra, 1 góðu
ástandi, sem seljast til brottflutnings.
Bæjarstjórinn í Hafnarfirði.
Laust starf
Starf skrifstofumanns hjá Rafveitu Akureyrar er
laust til umsóknar. Verzlunar- eða samvinnuskóla-
menntun eða hliðstæð menntun æskileg. Staðan
býður upp á góða framtíðarmöguleika. Umsóknar-
frestur til 20. júlí n.k. Nánari uppl. veitir raf-
veitustjórinn.
Rafveita Akureyrar.
Utanborðsmótor
Lítið notaður Cresent Marin utanborðsmótor (25
ha.) til sölu. Góðir greiðsluskilmálar.
Upplýsingar í síma 35102.
Til leigu
er 200 ferm. verzlunar- og skrifstofuhúsnæði í MiS-
bænum í Hafnarfirði. Leigutilboð óskast send í
pósthólf 1405 í Reykjavík fyrir 15. þ.m.
Bedford vörubifreið
árgerð 64 í góðu lagi palllaus. Selst ódýrt ef samið
er strax. —• Upplýsingar í síma 40216 mánudag.
Bátavélar framleiddar í stærðum 100—700 hö.
Fyrirliggjandi ein vél 400 hö. og ein 140 hö.
STEINAVÖR HF.
Norðurstíg 7, Reykjavík. — Súnar 24120 og 24125.
r
Oskast til leigu
Ábyggileg miðaldra kona óskar eftir einni stórri
stofu eða tveimur litlum herbergjum ásamt eldhúsi
eða eldunarplássi.
Upplýsingar í síma 18970 eftir kl. 20 á kvöldin.
L