Morgunblaðið - 14.07.1967, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 14.07.1967, Blaðsíða 2
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 14. JÚLÍ 1W7 Tónlist Theod- orakis í banni — i Aþenu Aþenu, júlí, AP. GRÍSKA herstjórnin tilkynnti 9. júlí sl., að ákveðið hefði verið að bannaðar væru sýningar á þrem fornum harmleikjum á grísku leiklistarhátíðinni í sum- ar sökum þess, að hljómlistin við leikina er samin af griskum kommúnista. Tónskáldið lieitir Mikis Theo- dorakis og er hann seskulýðsleið- togi í Aþenu. í yfirlýsingu Umferðarmerki færð í sumor Á ÞESSU sumri verða umferða merki að nokkru leyti færð af vinstri á hægri vegarbrún. Þetta er liður í undirbúningi vegna laga um hægri umferð, sem koma til framkvæmda á næsta vori. í sumar verða því um- ferðamerki ýmist á hægri eða vinstri vegarbrún. Þetta mis- ræmi getur haft truflandi áhrif á akstur þeirra, sem vanir eru hægri umferð. Þess vegna hef- ur Framkvæmdanefnd hægri umferðar látið gera meðfylgj- andi viðvörunarspjöld fyrir út- lendinga, sem hér kunna að aka bifreið og sent þau sýslumönn- um, bæjarfógetum, lögreglustjór um, bifreiðaeftirlitsmönnum og bílaleigum til dreifingar. Merkur forn- Ieifafundur Stokkhólmi, 13. júlí — NTB — UPPGRÖFTUR fornfræðinga á hinum forna verzlunarstað á Helgö i eystri hluta Lagarins hefur leitt í Ijós mjög athyglis- verðar minjar, að því Wiihelm Holmqvist prófessor við Þjóð- minjasafnið í Stokkhólmi upp- lýsti í dag. Það sem m.a. hefur fundizt eru steypumót og deigl- ur ýmis konar og auk þess gull- og siifurskartgripir frá fyrstu öld eftir Krists burð. Prófessorinn segir, að eftir öllu að dæma hafi iðnaður á Helgö staðið með hvað mestum blóma á 4—5 öld e.K., en búið hefur verið á Helgö í margar aldir fyrir þann tíma. Fornminjarnar verða sýndar á þingi vísindamanna í Hassel- byhöll á næsta ári. herstjórnarinnar gefinni út skömmu eftir valdaránið í Grikklandi, er bannað að flytja tónlist hans og tekið fyrir sölu á hljómplötum með verkum hans. Theodorakis hefur m.a. samið tónlistina fyrir kvik- myndina heimsþekktu „Grikkinn Zorba“. Öll kommúnistaríki heims hafa ákveðið að senda ekki full- trúa á grísku leiklistarhátíðina og Sinfóníuhljómsveit Los Angeles borgar hefur sent boð um að hún muni ekki koma til Aþenu, eins og ráð hafði verið fyrir gert. 40 drukknuðu Rawaipindi, Pakistan, 13. júlí, NTB-AP. t FJÖRUTÍU manns drukkn- uðu í gær, er bát hvolfdi á ánni Ravi við Marri Parkhanan, um 400 km austur af Wawal- pindi. í bátnum voru sjötíu manns og nokkur hross, sem var verið að flytja yfir ána. — Veður var slæmt og öldugangur mikill. Tólf manns var bjargað en átján var saknað. Dregur altur úr vinsældum íhaldsflokhsins London, 13. júlí, NTB. I NÝJUSTU skoðanakannanir benda til þess að fylgi brezka íhaldsflokksins fari aftur minnk andi. f siðasta mánuði sýndi skoðanakönnun að væri kosið þá, mundi flokkurinn fá 48% at- kvæða, en Verkamannaflokkur- inn 41%. Nú sýnir samkonar könnun að fhaldsflokkurinn mundi fá aðeins 43.5% atkvæða en Verkamannaflokkurinn 41%. Ottawa, 13. júlí, AP. — Forseti íslands, herra Ásgeir Ásgeirsson, ræðir við Pearson, forsætis- ráðherra Kanada, og frú hans, um fiskútflutning eftir tollalækkanirnar sem Kennedyviðræð- urnar leiddu af sér. Myndin var tekin sl. miðvikudag, skömmu áður en forsetinn hélt til Mon- treal til að skoða heimssýninguna. Forsetinn viðstaddur á degi Islands í Montreal Montreal, 13. júlí, AP. DAGUR fslands á heimssýning- unni í Kanada var í gær, og for- seti íslands, herra Ásgeir Ás- geirsson, flutti stutta ræðu í til- efni af því. Forsetinn lofaði dugnað Kanadamanna við að fá sextíu og eitt land til að taka þátt í heimssýningu og kvaðst vona að svo vinsamleg sam- skipti mættu takast víðar í heim inum. Um þúsund manns voru sam- ankomnir þegar hinn rauði, hvíti og blái fáni íslands var dreginn að hún, að forsetanum viðstöddum, og tuttugu og einu fallbyssuskot var hleypt af í heiðursskyni. Hundrað hermenn stóðu heiðursvörð. Pierre Dupuy, aðalfxamkvæmdaistjóri sýningar innar sagði, að því væri oft hald- ið fraim að fleiri íslendingar væru í Kanada en á íslandi sjálfu og þessi dagur væri því í rauninni eitt stórt fjölskyldu- Tíu skip með 19701. GOTT veður var á síldarmiðun- um austur af Jan Mayen s.l. sólarhring. Friendship getur nú lent á þverbrautinni í Eyjum ÞVERBRAUTIN á Vestmanna- eyjaflugvelli (norður-suður- brautin) er nú orðin 845 metrar að lengd og nógu stór til að Fokker Friendshipvél getur lent á henni. Unnið hefur verið aið þessari len.gBn.gu um nakkurt skeið og Nýjar vindlingasíur — 70 °/o áhrifameiri en þœr notaðar hafa verið sem Waishington, New York, 13. júlí — NTB — BANDARÍSKUR efnafræðing ur hefur fundið upp nýjar vindlingasíur, sem hann tel- ur 70% áhrifaríkari en þær síur, sem til þessa hafa ver- ið notaðar. Hann hefur látið Columbia háskólanum í té réttinn til þess að láta fram- leiða síurnar og mun sjálfur hagnast litið á þessari upp- finningu sinni. Efnafræðingurinn, Robert Strickman, að nafni, befur gert tilraunir með þessar sí- ur í eigin rannsóknarstofu, í New Jersey, sem er sögð lítil en búin góðum tækjum. Hann segir, að þær muni minnka samkvæmi. Hann sagði einnig að sýningin gæfi gott tækifæri til að ræða um viðskipti manna og þjóða, og hvernig við menn- irnir værum hverjum öðrum háðir. Forsetinn minntist á það að ísland tæki þátt í sýning- unni í samvinnu við Noreg, Sví- þjóð, Finnland og Danmörk. Hann sagði að saga þessara landa tengdi þau traustum bönd- um. Eftir að fánaathöfninni lauk fór forsetinn ásamt fylgdarliði sínu í heknsókn í skála Norður- landanna. um tvo þriðju það magn af nikótíni og tjöru, sem menn fái ofan í sig við reykingar. Ekki telur hann, að síurnar verði dýrar í framleiðslu. Strickman er sjálfur reyk- ingamaður og gerði tilraunir á sjálfum sér. Hann kveðst hafa látið Columbiaháskólann fá rétt af þessari uppfinningu sinni til þess að efla mennt- un og vísindi. Hann mun, sem fyrr segir, sjálfur hagn- ast lítið á uppfinningunnL Þegar fréttist um þessar nýju vindlingasíur hækkaði verð á tóbaks-hlutabréfum samstundis í kauphöllinni í New York. auðvelda.r hún mikið fHugsam- göngur við Eyjarmar því að ef vindiur var stífur áðiur fyrr var ekiki hægt að lenda mema ha.mn væri úr aiúsitri eða vestri. Önnur Fniendishipvél Fluigfélagsins lenti á þverbrautinni si. l.auga.r- dag, og var það í fyrsta skipti. Vestm.aininaeyinga.r eru nú sem óðast að undirbúa þjóðhátíð sína, oig er lengda fflugbrautin frekard trygging fyrir því að mienn kamist á þa-nn ágæta fagnað. Warren 1. forseti alþjóðosamtaka dómara Genf, 13. júJLií, AP. Á ÞRIÐJA hundrað dómara fré hiundrað löndium hafa stofh- að alþjóð.asamtök dómara og var Earl Warren, fonsieti hæsta- réttar Ba.ndarikjainna, kjörinin fyrsrti fonseti samtakanna. Maxk mið samtalkainna er, að vimna að varðvedzlu friðar með þiví að beita sér fyrir aulknum áhrjfum og þróun alþjóðialaga og aiulkiinni tryggingu réttflœitiis með öililjum þjóðum. Aðailistöðivax samtak- anna verða í Gernf. Vanafoxset- ar voru kjörnir Adetolkunbo Ade mola, fonseti haestaréttar Níger- íu, og Maisatoshi Yokota, fioreeti hæstaréttar Japans. Nokkur íslenzk skip fengu afla á svæði um 72° norðlægrar breiddar og 0° austlægrar lengd- ar, eða um 240 mílur N.N.V. af Andanesi í Noregi. Frá þeim stað eru 680 — 700 sjómílur til Rauf- arhafnar. Eitt íslenzkt skip tilkynnti um afla, er það hafði fengið um 60 mílur S. A. af Orkmeyjum. Land- aði skipið aflanum í Færeyjum. Alls tilkynntu 10 skip um afla, 1.970 lestir. Raufarhöfn: Gullver NS. 250 lesir Ásbjörn RE. 170 — Jón Kjartanss. SU. 140 — Brettingur NK . 180 — Bjartur NK. 300 — Seley SU. 100 — Guðm. Péturs ÍS. 220 — Náttfari ÞH. 220 — Ljósfari ÞH. 240 — Dalatangi: Reykjaborg RE. 150 lestir Enn barizt í Hong Kong Hong Kong, 13. júlí, AP. MESTU óeirðir, sem orðið hafa í Hong Kong síðan komm- únistar hófu hermdarverkastarf- semi sína þar fyrir fjórum dög- um, brutust út á miðvikudags- kvöld eftir að kommúnistar höfðu varpað sprengju inn í lög- reglustöð í Kowloon-hverfinu og eyðilagt fjórar elnkabifreiðir. t óeirðunum voru tvedr menn drepnir, 18 særðust og 75 voru handteknir. Þetta kvöld tóku brezlkir her- menn í fynsta sinn þáitt í átök- umum vi@ henmdarveríkaimerun- ina. — Lögreglan gerðd í daig siky-ndilhúsilieiit' í bækMöðvum. Sambandis vinistrisinna í Hong Komg og fiundiu þar miklar vopnabingðir. 40 menin voru hamdbelknir í bækistöðvuinuim, ignunað'ir um að hafa hivaitt til óeiirða og 'hermdarvedka. Háþrýstisvæði breiddi sig í gær yfir ísland og allt hafið milli Grænlands og Norður- landa og Bretlandseyja, og fylgd því sólskin og blíða um allt landið, nema Ihvað þoka lá við Austfirði, fram eftir miorgni. Kl. 1S var 19* hiti á Sauðárkróki og Egilsstöðum en 14 í Reykjavík.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.