Morgunblaðið - 14.07.1967, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 14.07.1967, Blaðsíða 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 14. JÚLÍ 1967 // Innifalinn tilkostnaður" Flestir kannast nú orðið við svoneindar IT ferðir, sem eru skipulagðar skemmtiferðir á áætlunarferðum fl ugfélaganna, á lækkuðum fargjöld- um. IT stendur fyrir „Inclusive tour“, en getur vel merkt „innifalinn tilkostnaður“ á íslenzku. Fyrirkomulag f IT ferðum er ferðazt eftir fyrirframgerðri áætlun — ferðaskrifstofan skipuleggur allan undirbúning ferðarinn- ar: flugferðir, gistingu, skemmtiferðir og aðra þjón- ustu, en viðskiptavinurinn greiðir ferðakostnaðinn fyrir brottför. Hver er ávinningurinn ? Með IT ferð fáið þér ódýra og vel undirbúna skemmtiferð á vinsælustu ferðamannaslóðir Evrópu — skemmtiferð við hæfi hvers og eins, þar sem ferðaskrifstofurnar kappkosta að hafa sem fjölbreytilegastar ferðir á boðstólum. Ódýrt vegna samvinnu IT ferðir eru til orðnar fyrir samvinnu IATA-flugfélaganna og ferðaskrifstofa. Fólki er gefinn kostur á afar ódýrum sumarferðalögum til annarra landa vegna þess að allir þættir ferðalagsins eru skipu- lagðir og vel undirbúnir fyrir- fram. IT ferðin er seld sem ein heild og þess vegna hefur tekizt að bjóða svo lágt verð að allir hafa ráð á að fljúga til útlanda í sumarfríinu. Dæmi um IT ferðir: Danmörk - England 12 daga ferð, þar sem gist er 6 nætur í Kaupmannahöfn og 5 nætur í London, kostar frá kr. 10.500.00. Innifalið: flug- ferðir, gisting og morgun- matur; ennfremur skoðunar- ferðir um Kaupmannahöfn og London. Lissabon - Estoril 15 daga ferð, þar sem dvalið er 9 daga í Lissabon og á bað- ströndinni Estoril 25 km frá Lissabon. Fullt uppihald — herbergi með baði. 5 dagar í London, gisting og morgun- verður. Verð frá kr. 18.120.00. Sérstakur bæklingur Gefinn hefur verið út sér- stakur bæklingur um IT ferð- ir og er hann fáanlegur á þeim ferðaskrifstofum, sem eru í Félagi íslenzkra ferða- skrifstofa. Félog íslenzkro ierðaskrifstofo: Ferðaskrifstofa Akureyrar, Lönd & Leiðir, Saga, Sunna, Útsýn, Zoega BIARRITZ FRANSKIR KVENSKÓR ÓDÝRIR TÍZKUSKÓR H < H 5> £ *P Garðahreppur Samkvæmt úrskurði sýslumannsins í Gullbringu- og Kjósarsýslu, uppkveðnum 4. þ.m. Fara fram lög- tök fyrir ógreiddum fasteignagjöldum, svo og gjald- föilnum fyrirframgreiðslum útsvara, að liðnum 8 dögum frá birtingu þessarar auglýsingar, verði ofangreind gjöld eigi greidd fyrir þann tíma. Tjöld Kaupið vönduð tjöld, tjöld sem þola ís- lenzka veðráttu. Þau fáið þið hjá okkur. Skoðið sjálf og dæmið. E N S K A R KVENTÖSKUR TÍZKULITIR H <3 H > Í5 *Þ SVEFNPOKAR mjög vandaðir, margar gerðir. Viðleguútbúnaður alls konar, hvergi annað eins úrval. SPARISKÓR KARLMANNASKÓR FERÐASKÓR gffgj POPLINKAPIiR PLASTKAPLR IJLLARKAPIJR SKIIMNKAPIJR Sportfatnaður ferðafatnaður í mjög fjölbreyttu úrvali. Allt aðeins úrvals vörur. Giísm Vesturgötu 1.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.