Morgunblaðið - 14.07.1967, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 14.07.1967, Blaðsíða 5
MORGIjNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 14. JÚLÍ 1967 5 EINN AF fegurstu reitum borgarinnar er Fossvogs- kirkjugarðurinn. — Þangað héldu Ijósmyndari og blaða- maður Morgunblaðsins í gær, til að huga að gróðrinum og sumarstörfum unglinganna. Sólin s'kein í kirkjugarð- inuim og við blasti lautfskrúð- ið í allri sinni dýrð. Á milli þess sáust ungar stúlkur við arfatinslu og hreinsun. Fyrst hitbum við tvær unig- ar og fallegar stúlkur, og spyrjum þær heitis. Þær stöl'l ur segja til nafns: Sigríður Jóhannisdóttir og Rósa Ein- arsdóttir. „Hvað hafið þið unnið hér lengi?‘,‘ „Síðan skól anum lauk í lok maí“, segja þær. „Og kannski verið hér áðúr,“ Ekíki ber á öðru. Sig- ríður í 5 sumur og Rósa sl. sumar. „Þið hverfið nábtúr- lega héðan með blómunum í Stúlkurnar, sem starfa í Fossvogskirkjugarðinum Æskan sér um fegrun kirkjugarösins haust?“ Jú, Sigríður var í Gagntfræðaskóla Austurbæjar sl. vetur og ætlar sér í Kenn- araskólann í haust. „Það er að segja ef ég kemst inn“. Rósa var í Réttarholtsskól- anuim og heldur áfram í verzl- un.ardeild hans næsta vetur. „Hefur ekki verið hátf leiðinlegt að vinna hér í vonda veðrinu í suimar", spyrjum við af fávísL „Nei, alls ekiki“, segir Sigríður. „Við klœðum bara aif oktour rigninguna með gmrumígali- anum, og þá er al'lt í himna lagi“. Rétt í þessu koima tvær stúikur gangandi fram und- an trjánum og segja: „Stelp- ur, þið verðið reknar fyrir þetta!“ Hér er greinilega vinnuharka ríkjandi svo blaðamönnuim þykir réttara að haska sér áður en verra hlýzt af. Við köstum kveðj- um á stúlfcurnar og höldtum í áttina til grasflatar fyrir neð an grafreitina. Þar gefur að líta sjaldgæft fyrirbæri í mal bikaðri höfuðborginni. Dren.g ir að heyvinnu við stóreflis vörubi.freið ssm var hfliaðin ilimandi töðu. „Þið eruð auð- vitað að nota góða veðrið til að heyj.a, hvað eru margir karlimenn hér?“ „Ætli við séu ekfci um 10 með þeim sem eru í sumar- fríi“, svara piltarnir. „Hvert er starf sterkara kynsins í garðinum?" „Við siáum, hirð um arfann og annað, sem stelpurnar tína af leiðuniuim“. „Hvað vinnið þið lengi á daginn?“ Venjuliega til kl. 5,30 þó oft til kl. 6,30, og byrjuim kl. 8 á morgnana. Bifreiðin er orðin hlaðin af heyi svo að mál er komið tifl að halda upp í garðinn aftur. Þá bar svo vel í veiði, að við hitbum unga konu, sem okkur lýst vertostjóralega á. Það kemur og á daginn, þetta er verkstjóri stúlknanna, Elín Finnbogadóttir. „Hefur þú starfað hér lengi?“ „Já, það má víst segja það, síðan 1950“. Við biðjium nú vin- mega taka myndir af stúlk- unum. „Það er sjálfsagt, en viljið þið ekki bíða eftir kaffi tímaniuim og ná þeim öllum saman“. I ferðalagið Pottasett, ódýrar kaffikönnur, skaftpottar, pönnur, plastdiskar, plastbollar, nestiskassar, ódýr hnífapör, hitabrúsar, hitakönnur. * HEYHJAVÍK Hafnarstræti 21. — Sími 1-33-36. Suðurlandsbraut 32. — Sími 3-87-75. é Sigríður tU vinstri, Rósa til hægri. Við samþykkjum þetta boð fúslega, og setjumst á békk við skógarjaðarinn. Á meðan við bíðum í sumarhitanum virðum við fyrir okkur þenn- an fagra og vel hirta garð. Að heyvinnu 1 sumarbliðunni Brátt fara stúllkurnar að tínast saman ein af annarri. Útiteknar og léttklæddar safn asit þær saman í hóp, pískira og hlæja. Það er ekki á hverj um degi, að þær eru ljós- myndafyrirsætur. Þær eru ekfci á neinum leyndardóms- aldri, svo við vogum okkur a-ð spyrjast fyrir um s.tdiur, „14—17 ára“, er svarið. Nú hefur ljósmyndarinn fengið nægju sína af myndum, svo tími er kominn til að halda úr gróandanum út í umiferðina. Við toveðjum þetta unga og lífsglaða fólk. Það er lauist við áhygigjur ai leiðigjörnum kennsluskræðunium næstu mánuðina, þar til hrollkaldur septemiber vindurinn fer að næða uim trén og afklæða þau sumaTisfcrúðanum. Þá verður notarlegt að halda aftur til hlýrrar kiennslustofunnar. Sumarkjólar Nýjar sendingar af sumarkjólum, ný snið, ný mynstur, nýir litir, allar stærðir. Verð aðeins kr. 298.- Nú fer hver að verða síðust að ná sér í fallegan sumarkjól á aðeins kr. 198. Þar sem þeir eru að verða uppseldir og ekki væntanlegir aftur. Allir kjólarnir úr úrvals efnum. ALLT MEÐ Lækjargötu 4. EIMSKIP Á næstunni ferma skip vor til íslands, sem hér segir: (\NTWERPEN: Marietje Böhmer 14. júlí Seeadler 25. júlí ** Marietje Böhmer 4. ágúst Seeadler 15. ágúst ** HAMBURG: Reykjafoss 14. júlí Goðafoss 20. júlí ** Skógafoss 22. júlí Reykjafoss 1. ágúst Skógafoss 11. ágúst Goðafoss 15. ágúst ** ROTTERDAM: Skógafoss 20. júlí Reykjafoss 28. júlí Skógafoss 7. ágúst Goðafoss 11. gúst ** LEITH: Gullfoss 24. júlí Gullfoss 7. ágúst Gullfoss 24. ágúst LONDON: Marietje Böhmer 17. júlí Seeadler 28. júlí ** Marietje Böhmer 7. ágúst Seeadler Böhmer 7. ágúst Seeadler 18. ágúst ** HULL: Marietje Böhmer 20. júlí Seeadler 31. júlí ** Marietje Böhmer 10. ágúst Seeadler 21. ágúst ** NEW YORK: Selfoss 19. júlí Brúarfoss 3. ágúst Fjallfoss 16. gúst * GAUTABORG: Askja 25. júlí Tungufoss 4. ágúst ** Bakkafoss 18. ágúst KAITPMANNAHÖFN: Tungufoss 14. júlí ** Gullfoss 22. júlí Askja 26. júlí Tungufoss 2. ágúst ** Gullfoss 5. ágúst Gullfoss 19. ágúst Bakkafoss 21. ágúst KRISTIANSAND: Tungufoss 15. júlí ** Askja 28. júlí Tungufoss 5. ágúst ** Bakkafoss 22. ágúst BERGEN: Tungufoss 7. ágúst ** HELSINGFORS: Lagarfoss 14. júlí VENTSPILS: Dettifoss um 17. júlí GDYNIA: Lagairfoss um 24. júlí * Skipið losar á öllum að- alhöfnum Reykjavík, Ísafirði, Akureyri og Reyðarfirði. ** Skipið losar á öllum að- alhöfnum, auk þess i Vestmannaeyjum, Siglu firði, Húsavík, Seyðis- fi/rði og Norðfirði. Skip sem ekki eru merkt með stjörnu losa í Reykjavík. ALLT MEÐ

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.