Morgunblaðið - 14.07.1967, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 14.07.1967, Blaðsíða 12
12 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 14. TOlX 19VT Nikita Krúsjeff, Við gerðum Kennedy að forseta Bandaríkjanna Lítið álit á Eisenhower — Harðorður um Nixon — Dáðist að Kennedy NIKITA Krúsjeff, sem nú er á eftirlaunum, hefur fullyrt, að sovézk stjórnarvöld hafi komið í veg fyrir, að Richard Nixon næði kosningu í for- setakosningunum í Banda- ríkjunum 1960 og hafi „gert“ John F. Kennedy að forseia. Krúsjeff kallar Nixon, fyrr- um varaforseta Bandaríkj- anna, einskisnýta og sam- vizkulausa leikbrúðu". Þá segir Krúsjeff, að Nix- on hafi reynt að afla sér at- kvæða með því að fá U-2 flugmanninn, Francis Gary Powers, leystan úr fangelsi í Sovétríkjunum, en Rússar hafi séð í gegnum áform Nix- ons og virt að vettugi mála- leitunina. f viðtalinu, sem var sjón- varpað í NBC-sjónvarpinu í Bandaríkjunum á þriðjudags- kvöld var einnig haft efitr Krúsjeff, að hann hefði á- litið Eisenhower forseta góð- an mann, en Eisenhower hefði látið ráðgjafa sína hafa of mikil áhrif á skoðanir sinar. Krúisjofif íór afar tafisiaim- legluim orðtuim xaim Kiennedy fionsieit'a' og saigði, að ef hiann væri é liSfii nú „myndi ihiann aMnei ihaifa komið landi sfouu í jafn ©rfiða aðstöðu og það aetti nú í Viietn,aim“. Viðtalið við Krúsjeiflf var tie/kið í „dae(ha“, þ.e. suanarv- húisi hans 'Sikamimt' fré Moelkvu og þar rMjar hann urpp sam- tafL, sem hann átti við Kenme- dy í Vína.rbong 1961: „Ég sagði við hann: „Sú staðreynd, að iþér uirðiuð flor- seti, var dkfcur að þalklka. Við gerðium yður að fbnseita". — Hann spurði miig hvernig hann ætti að sikiija það. Ég saigði: „Ég slkail útiskýria þletlta fyrúr yðlur. íÞér mumið, að þér fleruguð 200.000 atkvæði fram ytfir Nixon, Nixion bað ofiakur um, að Fowlers, U-2 flllugmaðiur- inni yrði leysitur úr halkfik — Og ef við hefðum orðiið við tilmælum hans, myndi hann hafa htotið (háMa mMj. ait- kvæða bara flyrir það, veigna þesis að það h'efði sýnt, að Nixon. gæti Ikomiið é betri samiskipitum við Sovétríkin. Bn við géltum dhkiur tilL um áflorm hanis og élkvóðium að gefa homium eklkert svar, ein- ungis til þess að lóita yður það í té þegar þéri ifLuttuð í Hvílta húisið, Svo, hvað fimnst yðlur um þetta?“ sipiurði ég Ken.niedy. Hamn svaraði: ,,Ég er yður afligjörlega sammóiia, Bf þér hefðuð ekki farið að eims og þér gerðiuð, myndi Nixion ör uggiega hafia htotið sín 200 þúsund atkvæði". Þá sagði ég: „Það var á þenmam hátt, siem ég greiddi yðúr atlkvæði og það var það sem reið baggamunimn fyrir yður. Þetta er staðreynd". Lodlge, siern var í tfiramþoði sem varafiors'eti með Nixon, sagði hreins(kliIm,M.ega við mig: „Geflið því enigan gamim siern við segjum, ó meðan kosningarnar standa yflir. Því Richard Nixon verður ölflu kastað fyrir horð og við mjnium éiga ágset sam sikipti við ykkur“. En ég frúði því iekki“. Fowers var rieynidar ekfki látinm lauis fyrr en 1962 og NBC segir, að það hafi verið RB-47 fluigmenn, sem tefcnir hefðu verið höndum áðtur, sem Knúsisjieff haifði léltið lausa, þegar Kenniedy varð fionseti. Bdwin Newman, sem gerði grein fiyrir sjónvarpsdags- skránni er bar heitið „Krú- sijfeflf í útlegð — skoðanir hanis og frésagnir", saigði iflrá því, að Nixon hefði neitað að siegja nokfcuð um frásögn Krúsjeflfis og að Henry Ca- bot Lodige hefðd sagzt vera viiss ium, að hann hefði altdrei láitið þau ummæli fallla, sem Krúsjeff befðd lagt honum í miunn. Segulban'dið ag kvilkmynd- in, en filiutningur þeirra stóð í klukkuitima, höfðu verið flenigin, að fráigöign NBC, fró einkaaðiilum iinmam Sovétníkj anna og í öðrturn rflkjum. í ummælum símum um Elis- enhower florisieta, er haiflt eifitl- ir Krúisijieflf: „Bf ég ætti að bera saman þá tvo bamda- rflsíku florsieta, sem ég hafði tækitfærd til þess að hiiittta, myndi sá samanburðiur aug- iÓ'óslega ekíki verða Bisenhow er í haig. Bfltir sfcoðiun þeirra marnna að dæma, sem þekktu Eisienlhower bæði, siem her- florinlgja og stjió r nmól'am ann, þá höifðu þeir ekki milkið ófliilt á ihonium á hvoruiglu sviðimu. Þeir itöldiu hann í meðal- lagi sem hershöfðimgja og veikan 'florseta, vegna þess hve skapgerð hans var Mn, en það vierður að viðlurkennai, að hainn var góðúr maðiur. Hann varð rnjög auðvieflidlega fyrir óhriifum frá aðsitoðar- mönnium sínium ag undir- mönnium. Auigljóst var, að það va.r honum milkifl. byrði að vera fiorseti og stjórma rák inlu. Bisenbower var vanur, þeg ar við átt'um í einbverjum meira eða minna miikilvæg- John F. Kennedy um samniingaviðræðum og einhver spuming var seitt fram, að snúa sér sitrax tffl ráðgjatfa sin.na og aðsltoðar- manna og biðja uim sikýringar og 'svör við spurninigum mán um. Þegar ég Ibom til Banldia- rSkjanna og hititi Bisenhow- er 'í Hvflt'a húsinui, var það fiyrsta, siern ég gerði, að gagn rýna Nixian. Bisenlhower leit á mig vandraeðalagur. Nixon, þessi einiskiis nýti náunigi hafðii sagt aliis ’kyns hki'td í viðtaii, sem átt hafði verið við hanin. Eisenlhower jáltaðd seinna, að hann hefði afldnsi séð það. Nixon var ýtt óifram af Mc Cartíhy og þegar genigi Mc Cart'hys tófc að minnka, sneri Nixon við honuim bak- inu. Níxon er samvizku- laus brúðia og það er hætibu- tegt. Ég hef mjög nieikvætt ófliit á Nixon og ég var þeiirar skoðumar, að Lodge væri hyggnard en hann. Lodge var með mér í flörum, á m'eðan ég var í Banidaríkjunum og ég eyddi milklium tflma með hom um. Hann er enginn bjáni og heflur gamam að bröhdurum. Kenmedy hafði mjag milkiid áhriíf á mig bœði sem maðlur og stjómmálamaiður. Mér geðjaðiisit iað því, hvernig hann ófliflkt Edsienhower hatfði sínar eigin persóniutegu sflaoð anir á ölllum máiium, sem við rædldumu Kenniedy var gaignóMkiur Eiisenhowter ag hafði nókvæm lega tiflibúið sivar við hverri spurninigu. Sýmitega hafði hann búið þau sér tffl áður og þau voru í samræmi við huigsunarhátt og persóruuttegl- ar sikoðan'ir. Mér geðflaðilS't að avip hans, sem var stunidum sitrangur, en sem góðil'átilegt bros varpaði stunidum birtu ó. Hen.nedy var virkilegur sitjórrumóliamaður. Hvorki hann nié ég v.iLdluim styrjöLd, á mieðan Kúbudeilunni stóð, og við komum á beinu sam- banidi á milli Hvíta hússins ag Kreml'. Kennedy hafði hæfiflieflka tii þess að leysa mil'lir'flkjadieilur með siamninig um. Ég fékk sörunun tfyrir þesisu í KúbudeiLunni. Ég áMt, að væri Kennedy ó Lilfli nú, myndá sambúð ofckar við Ban'daráfcin vera með á- gætum, vegna þess að hann mymdi aildrei hafa kiomdð Landi >siínu í jafn erfliða að- sitöðu og það á í nú í Viet- nam“. Hluiti af steguflibanidiinu, s>em hafðii verið slkýrt flrá opiniber tega áður, fjalflaði um þá fiulfl yrðánlgu Krúsjieffis, að Sov- étrtíkiin hafiðu unn.ið s.igur í KúlbuideiOiunná, vegna þess að þaiu hefðu tfenigið tofbrð Bandarílkjanna fyrir því að gera eklki innrás á Kúlbu. Bnnifremur hatfði áður ver- ið skýrt opiniberilega firó þeim hliuta segufllbamdsins, þar sem Krúsijieff kalllaði Mao Tse Tunig „ismá'borgara með sweita man.nseðfli", sem vilidi fá sov- ézíka fonsætisráðherramn til þesis að egna Bandarikin til hter n a ð a rátak a. Fyrsta landsmót ÍUT haldið á Siglufirði FYRSTA Landsmót íslenzkra nngtemplara var haldið á Siglu- firffi dagana 1. og 2. júlí sl. Þátt- takendur voru um 300, víffs veg- ar aff af landinu, og dvöldu þeir í tjoldum á meðan mótiff stóð yfir. Ungtemplarafélagið Hvönn á Siglufirði sá um mótið, sem þótti takast vel í alla staffi. Setning mótsins fór fram á . fþróttavellinum eftir hádegi á laugardag. Formaður ÍUT, Einar Hannesson, setti mótið með stuttri ræðu og Lúðrasveit Siglufjarðar lék. Þá hófust íþrótt ir og leikir á íþróttavefllinum. og vaT m.a. keppt í knattspyrnu, langstökki, 100 metra hflaupi og viðavangíyhlaupi. Um kvöldið var svo haldin kvöldvaka að Hótel Höfn og á eftir lék hljómsveitin Stormar fyrir dansi tU klukkan 2 éftir miðnætti. Veður var mjög gott þennan dag, sólskin og hiti. Á sunnudag varð að feifla nið- ur fyrirhugaða hópgöngu á Hóls hyrnuna vegna þoku, en klukk- an 1 héldu mótsgestir fylktu liði í kirkju og hlýddu á messu. Sóknarpresturinn á Siglufirði, séra Ragnar Fjalar Lárusson predikaði. Seinna um daginn hófust íþróttir og fleikir við tjaldsvæðið í Hólsdal og var þar keppt í handbolta og hástökki. Halfldór Hermannsson frá Akureyri setti þarna nýtt Akureyrarmet í há- stökki drengjia, stökk 1,78 metra. Klukkan hálf átta var varðe'ld- ur við tjaldstað, en að honum loknum sameiginleg kaffidrykkja að Hótel Höfn. Þar voru afhent verðlaun og mótinu slitið. Að síðustu lék 'hljómsveitin Gautar fyrir dansi. Formaður mótstjórn ar var Jónas Ragnarsson. Mótssvæffiff i Hólsdal. (Myndina tók Júlíus Jónsson) .

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.