Morgunblaðið - 14.07.1967, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 14.07.1967, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 14. JÚLÍ 1967 7 Kemur fljúgandi úr hálofti Alli Rúts lýsir töku togarans Brands í fullri „múnderingu. Fallhlífarstökk í kaupbœti Alli Rúts spjallar um Verzlunar- mannahelgina „Auðvitað verð ég að setja allt mitt traust á veðurguð- ina, en þeir hafa nú sjaldnast brugðizt mér“, sagði Alli Rúts, hinn landskunni söngv- ari og eftirherma, þegar hann kom stormandi hingað niður á blað í fyrradag til að til- kynna okkur áætlanir sínar um Verzlunarmannahelgina. „Sjáðtu nefniltega til, vega- lengdirnar milfli steeanimtistað anna eru orðnar svo mitolar, að ég ætla að tatoa nýjustu tækni í þjónuistu mína og fljú’ga á milli þeirFa í flugvél, og að auki verð ég svo sjálfur við stýrið, ég er niefniliega að læra flug hjá Fltuigstoólanum Þyt, en ég er samt ekki kom- inn sivo langt, að ég megi fljúga án þesis að hafa kenn- ara mieð mér, en hann hefur sitoo gaman af þesisu líka, og ég fæ þetta bótoað sem fluig- tíma í náimimu. Og svo kem- ur þá rúsínan í pylsuendan- um! Með mér verður líka falíl- hl'ífariS'tötaksmaðiur, og þegar ég hringsóla yfir stöðunum, fl'eygir hann sér út af bragði, og svífiur til jarðar, svona rétt til að tilkynna, að nú sé Al'li Rúts mættur til leitos. — Ég þori samt ekki að sleppa hionum niður í Vaglaskóg, maðurinn gæti hengt sig í trjánium, og ég er á mióti heng ingum. — Svo lendi ég með kurt oig pí á næsta flugvellL En ég verð að öllium Mkind- Aheit og gjafir Gjafir og áheit til Háteigskirkju áriS 1967. Innkomið á kirkjukvöldi 5115.00 kr., Vilborg og Benedilkt 500.00, Syst- urnar Jóhanna, Kristíin og Magnea Hannesdætur 500.00, Hannes Finn- bogason læknir 500.00, Bergur Stur- laugœon DrápuhHÍS 3 1000.00, Guð- laiug Sigimund'sdóttir Úthiláð 13 1000.00, N.N. áheit 3000.00, Haukur Egglertsson 1000.00, Kriistófer Guð- leMsson, Safamýri 67 1000.00, Gunnar ÞoHkelseon Bólstaðatol. 66 áfaeit 2000.00, Timiburverzlun Árna Jóns- sonar 8764.00, Plastpremt 1000.00, Á kvóldso nvkomu i kirkjuimni 2585.00, Orla Nielsen Hátún 8 300.00, Unnur Imgibergsdóttir, átoeit 100.00, Jón Kol- beiinsson og Valgerður Guðlmuradsdótt um í Vaglasikógi laiuigardag- inn 5. ágúist, en á sunnudag- in,n verð ég laiust eftir hádeg- ið á Galtalæk, eftir kaffi á Húsafelli, eftir kvöldmat í Vaglasikóigi að öllium lílkind- uim, og rétt fyrir miðnætti aft ur á Húsafelli, S'VO að þú sérð að þetta geriist í einum hvelli. Hvað ég ætla að syngja og leika? Eiginlega er það leynd anmiál, en ég skal trúa þér ir 500.00, Ó'Skar Guðimundisison og fjöl skylida, Græ'nuhiliíð 10 1000.00. Margrét Jónsdótti'r Holtsgötu 18' til minningar um Kristleif Eylieifsson, Akranesi 1000.00, Pál'l Siigurðlsisora, Nóatúni 29 100000, Jóraína og Ingibjörg Páls- dætur, Stigatolíð 89 til minningar um Jón Júníusson Meðaltoolti 8 2000.00, Björgvin Sig. Haraldisson, áheit 1000.00, Vi'lbong Vigifúsdóttir, áheit 500.00, Oddur Sigurðsson, Plóikagötu 69, gamiaJt áheit 250.00, N.N. áheit 500 00, Guðný Jónsdóttir, Saimtúni 42 500.00, Þórður Sigurðsson, Hnífsdal, V-ísaf j.sýslu 300.00, Tryggvi Steim- grimisson, Grænuhil. áheit 500.00, Ól- afur Jónsson 1000.00, S.S.J. 1000.00, Páll Þorgeirsson til minningar um foreMra hans Aldfei Sigurðardóttir og Þorgeir Pálsson 20.000.00, Helga Frið- rlksdóttir, Nóatúni 32 1000.00, Kristín Þórarinsdóttir, Hrafnisitu, áheit fyrir því ef þú segir engum frá því. Fyrst og fremst syng ég um bíla, en þú veizt máski að ég sel bília hjá honum Guð miundi á Bílasölu G'Uiðtmundar á Bergiþóruigötunni. Máiski get ég komið einihiverjum út þarna uim Verzluna'rmiannaihelgina. Þá lýsi ég nálkvæmlega töku togaranis Brands, og löggan var svo vinsamleg að liána mér bæði húfu og kyMu, og þó er ég eiginlega að giera grín að henni. En þetta eru svoddan prýð- ispil'tar, þegar þeir eru í ess- inu sdniu. Þá ætla ég svolítið að segja frá geiminu þarna uipp hjá Östoju, þegair geim- fararnir voru þar um daginn, auk þess lýsi ég hestamanna- mótinu á Helliu, og ekki má gieyma því að ég bregð mér í stuttu tízikiuna, með öllum hennaiT kostum. Raunar er mér sagt, að Skotar hafi fagn að þeirri tíztou manna mest, þeir ganiga nefniliega sumir 1 pilsum og það kom við hjart- að í þeim, þegar þeir gátu sparað efnið í pilsunum með því að stytta þau. Og svo ætla ég að legigjast á bæn fram að Verzliunarm'ann'alhielgi, og ætia að vonia að veðiuriguðirniir verði mér hollir, svo að ég geti mætt til leiks á allla þessa staði“. Og með það var Alli Rúts rokinn út með rósóttan klút., eins og el'dlflaug, og bvarf í mannhafið í Auisturstræti. — Fr. S. Á förnum vegi 1000.00, Unnur Guðmunds>dóttir og Kristín Eysteinsdóttir HCá^leitisbraut lö5 1000.00, Kona í SkiaítaMíð, álieit 400.00, Kona afhienti á katffiisöiu Kv. fél. Hátei.gssókniar 200.00, Örn Aðals- steinsson Eskihlíð 14 250.00, Páll Sig- urðsson, áheit 1000.00, Páill Sigurðlsson (Nóatún 29 1000.00, Afhent við messu 11. 6. áheit, Á.S. 500,00, Signrðúr Lýðsson til minningar um Karl Tóm- asson 100.00, Solveig, áheift 1000.00, Guðrún Lýðsdóttir, Alftamýri 26 1000.00, Ingibjörg Erlingsdóttir, Esfki- hlíð 14 500.00, Sigríður Bjamadióttir og Þorkell Sveinsson, Blönduihi. 23 2000.00, Fanny Benónýsdóttir til minn ingar uim móðurbróður hennar Hall- diór Kr. í>orsteins®on og konu hans Ragnhildi Pétursdóttur, Háteig, Reykjavík 10.000.00 kr. Bestu þafkkir. S ókn a r nef ndin. Hénna bregður Alli Rúts sér í stuttu tizkuma. Leyndarmálið er rennilás. En það má ekki segjast! Jeppakerrur Fáeinar jeppakerrur í góðu ásigkomulagi til sölu. Uppl. í síma 35410. Bíll til sölu Fiat 600, árgerð 1967 til sölu á sanngjörnu verði — Uppl. í S.Í.S., Austurstræti, kjötdeild. Vil kaupa bíl Taunus 1965 eða svipaðam í góðu lagi. Uppl. eftir kl. 7 á kvöldin í síma 51261. Drengur 12—13 ára óskast í sveit. Þarf að vera vanur vélum. Uppl. í síma 34648. Steypuraót Ríf og hreinsa steypumót. Vanur maður, sími 19431. Á saima stað óskast ung- lingsstúlka eftir vinnu. Barnavagn Grár, lítill barnavagn til sölu. Uppl. í síma 37573. Sláttur Tek að mér að vélslá tún. Birgir Hjaltalin, sími 34699 eftir kl. 7. Barnavagn — barnakerra Mjög fallegur barnavagn til sölu, einnig barnakerra, gögugrind og bairnabílsæti að Hraunhvammi 2 Hafnar firði, sími 51794. Mjög lítið notuð talstöð til sölu. Uppl. í síma 81682 eftir kl. 8, föstudag. Harðfiskur Hinn margumbeðni vest- firzki harðfiskur er komin affcur. Steinbítsriklingur, ýsa og lúða. Uppl. í síma 37240 og 50143. Maður vanur ýtuvinnu og vélavið- gerðuim, óskar eftir vinnu. Uppl. í síma 6063, Ynnri- Njarðvík, í dag. Bezt að auglýsa í Morgunblaðinu Lokað vegna sumarleyfa frá 17. júlí til 31. júlí. ÓLI A. BIELTVEDT & CO. Laugavegi 168. SKRIFSTOFUR VORAR VERÐA lokaðar eftir hádegi í dag vegna jarðarfarar. H.F. KOL & SALT. Stúlka Stúlka óskast til afgreiðslustarfa. Upplýsingar ekki veittar í síma. VOGAVER, Gnoðavogi 44. Toskuútsala Byrjum útsölu í dag, föstudag á alls konar töskum aðeins í nokkra daga. Takmarkaðar birgðir. Fyrst er mesta úrvalið. TÖSKUBÚÐIN, Laugavegi 73. Sölmnenn Prjónastofa óskar eftir sambandi við ábyggilegan sölumann, sem ferðast út um land. Tilboð sendist í Pósthólf 1324. Rýmingarsala - rýmingarsala Við lokum á á morgun laugardag, 20-80% afsláttur. Dömupeysur, barnapeysur, brjóstahöld, buxna- belti og m. fl. VERZLUNIN ÁSA Skólavörðustíg 17 — Sími 15188.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.