Morgunblaðið - 14.07.1967, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 14.07.1967, Blaðsíða 22
22 MORGUNBLABIÐ, FÖSTUDAGUR 14. JÚLÍ 1967 Frú Rigmor Ófeigsson í DAG fer fram frá Dómkirkj- unni í Reykjavík útför frú Rigmor Ófeigsson, Hólavalla- götu 3. Hún andaðist að heimili sínu hinn 7. þ. mán. eftir alllanga van heilsu. Rigmor Julie Frederikke, eins og hún hét fullu nafni var fædd hinn 1. okt. 1881 í Fyderup á SjálandL Foreldrar hennar voru hjónin Vilhelmine og Hans Schultz kaupmaður þar, og var hún hin þriðja í röðinni af sex dætrum þeirra. Rigmor ólst upp í föðurhúsum ásamt systrum sínum fram á fullorðinsár, en giftist Jóni Ófeigssyni síðar yfirkennara við Menntaskólann í Reykjavík 14. júlí 1910, en Jóni hafði hún kynnzt á námsárum hans í Kaupmannahöfn. Þau stofnuðu heimili að Lauga vegi 18 en bjuggu í sautján ár að Klapparstíg 17. Voru þau ný- lega flutt í eigið húsnæði að Hólavallagötu 3 þegar Jón and- aðist 27. febr. 1938. Var þar síð- an heimili Rigmor hjá einkasyni þeirra hjóna Ásgeiri, fram- kvæmdastjóra H.F. Kol & Salt, og konu hans Súsönnu Brynjólfs- dóttur frá Ytri-Ey í Húnavatns- sýslu. Naut hún þar jafnan hinnar ágætustu aðWynniiriigar og er sér stök ástæða til að geta þeirrar frábæru umhyggju, sem Súsanna sýndi tengdamóður sinni eftir að elli og sjúkleiki sóttu hana heim. Kjördóttir Rigmor og Jóns er Kristín Vilhelmína gift Gesti Jónssyni, gjaldkera. Er hún heitin eftir mæðrum þeirra hjóna, og litu þau jafnan á hana sem sína eigin dóttur. Það varð hlutskipti Rigmor að helga krafta sína heimili og börnum, en auk þess var hún manni sínum ómetanleg hjálp við hin ýmsu ritstörf, sem hann hafði með höndum. Má þar nefna aðstoð hennar, þegar Jón heitinn vann að orða- bók Sigfúsar Blöndal, og einnig þegar hann samdi þýzk — ís- lenzku orðabókina. t Hjartikær eiginíkona mín, Ásrún Lárusdóttir Knudsen, andaðist á Fæðin/gadeild Landisspítalans 12. þ. m, Hjörtur B jamason, börn, tengdabörn og barnabörn. Eins og mörgum dönskum konum var Rigmor eiginleg reglusemi og snyrtiiwennska í heimilishaldi. Hannyrðakona var hún mikil og vann á því sviði bæði fyrir heimili sitt og einnig í samtökum danskra kvenna hér í borg. Var hún einn af stofnendum þess félagsskapar, og síðar heiðursfélagi, en þessi samtök hafa unnið mikið starf einkum í lok síðustu heimsstyrj aldar, er þær sendu löndum sínum ýmsan fatnað, sem þá var brýn þörf fyrir. Rigmor hafði mikið yndi af hljómlist og spilaði ágætlega á píanó. Kenndi hún á píanó um árabil hér í Reykjavík og hafði allt fram á síðustu ár ánægju af því að grípa í hljóðfæri. Jón Ófeigsson var ættaður úr Gnúpverjahreppi, og í landi Ás- ólfsstaða byggðu þau hjónin sér sumarbústað og nefndu Skóggil. Dvöldu þau þar jafnan á sumrin þegar þau máttu því við koma, og var þessi staður Rig- mor mjög kær. Kom þar einnig til, að hjá frændfólki Jóns í Hreppunum áttu þau jafnan ágætum viðtök- um að fagna. Það er vafalaust jafnan nokk- uð erfitt hlutskipti að koma full- orðin til ókunnugs lands, læra flókið mál þess, venjast siðum þess og háttum. Þeir erfiðleikar reyndust þó Rigmor ekki um megn, og hjálpaði þar mest til, að hjónaband þeirra Jóns var mjög gott, og í langvinnum veik indum hans annaðist hún bann af mikilli umhyggju. Eftir andlát hans fór hún nokkrum sinnum í heimsókn til Danmerkur, en þangað komin fann hún það bezt að á íslandi átti hún heima, og þar vildi hún bera beinin. Er það einkennileg tilviljun, að hún er í dag lögð til hinnar hinzrtu hvíldar á brúðkaupsdegi sínum. Nú þegar leiðir skilja kveð ég tengdamóður mína með inni- legu þakklæti, mínu, konu minnar og barna. Gestur Jónsson. t Fósfiurfaðir minn, Jón Guðmann Jónsson, Hamri, Grindavík, verður j a.rðsettur frá Griinda- víkurlkidkju kuigardaginn lö. þesisa mónaðar kl. 2 effcir hó- dtegi. Ferð verður frá Uimferðar- miðstöðinTi.i ld. 1. Haraldnr Haraldsson. t HjartaníLega þöklkum við ölik«n þeirn, nær og fjær, sem auðsýndu okkur samúð og vinarhwg vxð andlát og jarðarför hjartkærs eigiin- manns, föður og aía, Antons Ólasonar, Stóragerði 32. Unnur Hermannsdóttir, Jóhanna Antonsdóttir og synir. t Útför föður míns, Helga Erlendssonar, bónda, Hlíðarenda í Fljótshlíð, fer fram frá HLíðarenda- kirkj’u kMigardaginn 15. júli kL 2 eftár hátiegi. Fýrir hönd vandamanna, Gtuuui Helgason. t Hjartanlega þökkum við öliLum þeim sem auðsýndu ökikur samúð og vinarhug við andláit og jarðairflör föður okkax, Halldórs H. Kristinssonar, Innri-Njarðvík. Sigrún HaUdórsdótttr, EIi Halldórsson. Anna Valgerður Björnsdóttir — Minning f DAG verður til moldar borins Krisitm Anna Valgerður Bjöms- dótitir, Báruigotu 16, Reykj avík. Hún var fædd að Ás/bjarnarstöð- um á Vatnsnesi í Vestur-Húna- vatmisisýslu þ. 7. 6. 1887 og var því réttium móniuði jnfiir áttrætit, err húm lézt þ .7. þ. m. í Landa- kotsisipítala eftir stutta sjúfcdóms legu. ForeLdrar örmu, en hún gðkk ávalllt undir því nafni, voru hjón in MiLdríðiLr Árnadióttir og Björn Björnsson, en þau fLuttu að Sporði í Línakradail, áðiur en Anna hafði sJitið barnsskónum ag þar óLst hún upp ásamf 4 systkimum sínum, tveim systr- um, sem látmair eru fyrir aiíl- mörgum árum, Elínborgu og Marsibil og tveimiUT' bræðrum, Stiefáni, fýrrverandi starfsmamni bóá gjaLdeyris- og inirufflutnings- nefnd, og Haraldi, pósitflulilibrúa hér í borig. Um þritugt þurflti hún að fara til Reykjavikur og Leggjaet í sijúkraihúis til uppiskurðar vegna ma,gaisjúfedómis. Þessi dvöil henrnar hér í Reykja ■vfk varð Lemgri en hún haifði ráð gert í fyrstlu, því hún varð til ævilofca. n Á Bárugötiu 16 í Reykj,aiviík hefur hún átt sitt heimiíLi í næst- um hálfa öld. Þrjáltáu árin fynsitiu hjá foreldrum mínum, Kristínu Gísladóititur og Bjarna Sighvats- syni, bankastarfsmanni, og síðar bankaatjóra í Vestroannæyjium. Þegar þau fLuttiu búPerlum tdl Vastmanmaeyja árið 1946 seldu þaiu húseign sína þeim hjómirn- um Jóhöninu EyjóMsdóttur ag Valdimar Guðmundssyni, sfcip- stjóra, en Anrna bjó þar áfr'am tiM dauðadaigs. Á ynigri árum sínium vamn Anna ail>a aLgenga sveitavinnu og var viða í vistum og hefur Mfisibaráttam þá oft verið hörð. Eftir að hún kemur hingað suð- ur og hefur néð heilisiu aftu-r, er ekki 1‘egið á liði sínu fnemur en fyrr, en þá eru það önnuT s.törf, sem leysa þarf af hendi. Hún fier í fiskvinnu, en vinnur jaifin- framt á heimili fioreLdra minma ag aft mun vinnudagur inm hafa verið iangur en ekki var æðraisit, og aidrei bfláfði hún sér. Hún var ofckur sjnslfkinunium ómietanlagur vinur ag féHagi, gætti ofclkar, sagði ofckur sötgur og huggaði, þegar eitthvað bját- aði á. Bragri vandaLausri mann- eisk'ju á ég mieira að þakka etn benni. Tryggð hennar við fj'ölskyld- una entisit ævina út. Börnum mínurn var hún siem bezta amma. Því flyt ég benni þakkir okk- ar aUra fyrir órafa tryggð og gæziku, nú, er hún er kvödld. Aimma sáluga var sénstæður persómuíeiki, sem ekki gliesnmisit, er hemni kjnnntust. Hún settx svip á uimlhverifii siltt. Það var aLdrei lognmoíllla, þar sem hún var á ferð. Lumdin var Létt ag ekki taldi hún efltiir sér sporin helidur. Vinniusöm og vökiui ag fiyLgdist af láfandi á- huga með öLLu sem fram fór í krimgum hana. Stáflminmug var hún á flesf það sem fyrir hafði borið á lamgri vegferð ag miarg- ar kunni hún vísumar og sitök- urnar, er hún hafðd lært í upp- Af aillhug þakka ég sitjúp- börnum mínum, systkinum, frændum, viinium, fiélagissaimi- tökium og etafnunum, siem beiðruðu mig og gðiöddu á mangvíslegan og ógLejnman- legan, hátt á 70 ára afmælis- degi mínum, þanm 3. júlí stL. Ég bið ykfcur ölflium bilesst- unar Guðs. Jón Júl. Þorstelnsson, Byiggðaivegi 94, Aíbureyri. vexti símum fyrir norðam. Ég fcveð þig mú, Amna mím, hinztu kveðju hérna megin grafar, og hafðu eimleegar þakk- ir frá mér og fjöllskjdöu minni fyrir alilt, sem þú beflur fyTÍr okkur gert. Guð bLessi minningu þima. J. B. Til Önnu Björnsdóttur Mjúkum höndum skyldi maður mimning um faria. Otft svíður und jdra hjá gLÖðium. Gáskans gríma gamlar vonir, dauðar dylur. Tryggðim hin traiusíta þetan er tóks't þú aðaLstruerfci ára þimma. Svo eðLisbiindLð ævi minni tvinm,að, Að ert þú sem áður ofn þimm að ylja ag vinum veita. L. B. Flytjum í dag Skrifstofa okkar verður lokuð eftir hádegi í dag, vegna flutnings að SUÐURLANDSBRAUT 10 Síminn er óbreyttur 16788. Opnum aftur í fyrramálið. LJÓSPRENTUNARPAPPÍR, sem pantaður er fyrir hádegi verður afgreiddur í dag. OPTIMA Suðurlandsbraut 10 — Sími 16788.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.