Morgunblaðið - 14.07.1967, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 14.07.1967, Blaðsíða 14
14 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 14. JÚLf 1987 Öpal sportsokkar mjög fallegir Kr. Þorvaldsson & Co. Grettisgötu 6 símar 24730 og 24478. • Asparagus • Oxtail • Mushroom • Tomato • Pea with Smolced Ham • Chicken Noodle • Cream of Chickea • Veal • Egg Macatoni Shells • 11 Vegetables • 4Seasons • Spring Vegetable Bragðið leynir sér ekki MAGGI súpurnar frá Sviss eru hreint afbragð MAGGI súpurnar frá Sviss eru búnar til eftir upp- skriftum frægra matreiðslumanna á meginlandinu, og tilreiddar af beztu svissneskum kokkum. Það er einfalt að búa þær til, og þær eru dásamaðar af allri fjölskyldunni. Reynið strax í dag eina af hinum átján fáanlegu tegundum. MAGGI SÚPUR FRÁ SVISS Orðseading til verkamanna Þar sem eigi liafa verið gerðir satnningar um kaup og kjör verkamanna við aðra vinnu í Straumsvík en jarðvinnslu má gera ráð fyrir að til vinnu- stöðvunar kunni að koma í allri annarri vinnu verkamanna en við jarðvinnslu takist eigi samn- ingar um kaup og kjör verkamanna við aðrar fram- kvæmdir í Straumsvík. VERKAMANNAFÉLAGIÐ HLÍF. Lokað vegna sumarleyfa 17, —29. júlí. R. GUDMUNDSSON 8 KVARAN HF. VÉLAR . VERKFÆRI . IÐNAÐARVÖRUR ÁRMÚLA 14, REVKJAV í K, SÍMI 35722 GEtsm HINAR ALÞEKKTU amerísku gallabuxur og sportpeysur Margir litir nýkomnir. Fatadeildin. ANSCOPAK ANSCOCHROME 126 12 MYNDA LITFILMA 160 með framköllun ____________rir?v~i/7TT^\ T^KíARðöTu 6b ANSCOPAK 12 MYNDA svart hv'it filma KR. 36.-

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.