Morgunblaðið - 14.07.1967, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 14.07.1967, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 14. JÚLÍ 1967 „Eldfærin“ sýnd í Stapa Það hefir verið líf og glaðir dagar á söngleiknm danska KFUM- drengjakórsins sem dvalið hefir hér að undanförnu, og sungið viðs- vegar sunnanlands og fengið frábærar móttökur. Sérstaklega hefir ævintýrasöngleikurinn „Eldfærin", sem drengimir flytja af snilld, vakið athygli og mikinn fögnuð, jafnt yngri sem eidri áheyrenda. Myndin sem fylgir hér með — tekin í Austurbæjarbíói á þriðjudags kvöld — sýnir drengina í einu atriði þessa vinsæla leiks, sem byggður er á ævintýri H. C. Andersen. Á föstudagskvöld 14. júlí mun drengjakórinn syngja í Félags- heimilinu STAPA á Suðurnesjum, en drengirnir munu svo kveðja með söngleik í Austurbæjarbíói mánudagskvöldið 17. júlí og halda svo flugleiðis heim til Danmerkur þriðjudaginn 18. júlí. Skatt- útsvarskærur Kæri til skattyfirvalda. Viðtalstími eftir samkomu- lagi. Friðrik Signrbjörnsson, lögfræðingur, Fjölnesvegi 2, sími 16941 og 10-100. Úðun Úðum garða í Reykjavík og nágrenni. Sig Guðmundsson, gar ðyrkj umaður, sími 40686. Túnþökur Fljót afgreiðsla. Björn R. Einarsson. Sími 20856. Skerpingar Skerpum garðsláttuvélar, og flestar tegundir bitverk- færa. Bitstál, Grjótagötu 14, sími 21500. Keflavík Nýjar ítalskar peysur og peysusett. Verzlunin Edda. Keflavík Terylene jakkar í falleg- um litum. Teknir upp í dag. Verzlunin Edda. Keflavík Sumarkjólar úr „acryl“ í fallegum litum, gott verð. Verzlunin Edda. Sjúkrahús Kona 39 ára, óskar eftir starfi á sjúkrahúsi. Uppl. í síma 41048 í dag. Til sölu Lítið keyrð Tempo Saxon- ette skellinaðra. Uppl. í síma 60042. Til leigu f Kópavogi (Vesturbæ) nýtt parhús frá 1. sept. n. k. Leigutími ekki styttri en 1 ár. Sanngjöm leiga, fyr- irframgreiðsla. Uppl. í síma 41998 næstu daga. Cortina ’65 4ra dyra de Lux, blár, ekin 21000 km til sýnis og sölu á Grenimel 23. Háskólastúdent óskar eftir 2ja herb. íbúð frá og með 20. sept. Lestur með nómsfólki kemur til greina. UppL í síma 50866 næstu daga. Húsnæði keypt Lítið hús óskast, kjallarl eða verzlunarpláss í éða við Miðbæirm. Sími 16557 eða tilboð merkt „16567— 5674“. Get tekið drengi í sveit, 6—8 ára. Meðgjöf. Tilboð sendist Mbl. fyrir mámi- dagskvöld merkt „5560“. Hraðbátnr Glæsilegur 14’ hraðbátur með 33 hk. Johnson utan- borðsmótor til sölu. Hvort tveggja, sem nýtt. Uppl. I ' súna 41460 milli 7 og * á kvöldin. FRETTIR Bústaðasókn. Meðlimir Kvenn félags, Bræðraifélags og Æsku- lýðsfélags tíústaðasóknar. Mjög áráðandi fundur verður haldinn í kirikjnibygginguinm mániudag- inn 17. júlí kil. 8.30. Fjölmennið. Sóknarnefndin. Kvennadeild Slysavarnafélags- ins í Reykjavík fer í sex daga skemmtLflerð um Norðurland og víðar 20. júlS. Félagskioniur til- kynnið þátbtöku sem aLra fyrst. Upplýsingar í síma 14374 og 15567. Orlof húsmæðra í Guill’bringu- og Kjósansýslu, Kópavog og Keflaivik verður að Laugiuan í Datasý&kx í ágústmánuði. Kópa- vogur: 30/7-10/8., Keflaivík og Suðurnes 10-20/8. og 1. orlofs svæði frá 20-30/8. Nánari uppl. hjá orllafsnefndium. Sumardvalir Rauða krossins. Börn frá Laugarási koma til ReyfejavBouT mánudaginn 17. júK kl. 11 árdegis á bilastæðið við SölShólsgötu. Börn frá Ljósa- fossi koma sama dag á sama stað kl. 10.30 árdegiis. Reyfcja- víkurdeiM Rauða Kross fslands. Frá BreiðfirðingafélaglBo: — Hin árlega siumarferð félagisins verðúr farin í Landmannalaugar og EMgjá föstudaginn 21. júli kl. 6 síðdegis. Komið heitn á sunnudagsfcvöld 23. júlí Nánari upplýsingar í símwm 15-000, 11-366 og 40-261. VÍSUKORIM Ég með hjóll örlaga ævi róla veginn en í skjóli hins alvalda oftast sólarmegin. Þ.S.G. LÆKNAR FJARVERANDI Áml Otfðmundsson fjv. 1/7—1/B. Stg.: Öm SdThári Amahdsson, Klappar- stíg 27, sími 12811. Axel Blöndal fjv. frá 1/7.—15/7. St*. Ólafur Jóhannsson, Domus Medica. Bergsveinn Ólafsson fjv. um óákveð inn tíma. Stg. augnlseknisstörf: Bfn- heiður Guðmundsdóttir. íekar á mótí sjúklingum á lækningastofu haos síml 14984, heimilislæknir: Þorgeir Jónsson, Domus Medica, sími 13774. Bjarnl Konráðsson fjv. frá 4/7—6/8. Stg.: SkúLi Thoroddsen. Bjarni Snæbjörnsson fjarv. næstu tvo mánuði. Staðg. Grímur Jónsson héraðslæknir, sími 52344. Björgvin Finnsson fjv. frá 17. júlí ti«l 17. ágúst. Stg. Alfreð Gíslason. Guðmundur Benediktsson fjv. frá 10/7—16/8. Stg.: Bergtþór Smári. Halldór Hansen eldri fjv., um óá- kveðinn tíma. Stg. eftir eigin vali. Hinrik Linnet er fjarv. frá 12. júní. Frá 12. júní til 1. júlí er staðgengill Ragnar Arinbjarnar og frá 1. júlí til 1. september er Úlfur Ragnarsson. Jón R. Arnason fjv. frá 16/5. i 6 mánuði. Stg. Ólafur Haukur Ólafsson, Aðalstræti 18. Hulda Sveinsson, fjv. frá 31/5—31/7. Stg.: Ólafur Jóhannsson. /ón Hjaltalin Gunnlangsson fjv. frá 2/7—2/8. Stg.: Stefán Bogason. Jón G. Nikulásson fjv. 10/7—31/7. Stg. Ólafur Jóhanosson. Jónas Bjarnason fjv. óákveðið. Karl Jónsson er fjarverandi frá 21. júni óákveðið. Staðgengill Ólafur H. Ólafeson, Aðalstræti 18, sími 16910. Karl S. Jónasson er fjarv. frá 26. júní itl 17. júlí. Staðgeng. Stefán P. Björn 50 n. Kristján Hannesson fjv. frá 1 .júlí óákveðið. Stg. Ólafur H. Ólaifason, Aðal stræti 18. Kristján Jóhannesson, Hafnarfirði, er fjarv. frá 6. júlí U1 1«. júU Stað- gengill: Eiríkur Bjömsson. Kristjana Helgadóttir er fjarv. frá 22. júní til 31. ágúst. Staðgengill er Ólafur H. Ólafsson, Aðalstræti 18. Lárus Helgasor er fjarv. frá 1. júlí til 8. ágúst. Ólafur Tryggvason fjv tll 17. júM. Stg. Ragnar Arinbjamar. Ólafur Helgason fjv. frá 26/6—7/t. Stg. Stefán P. Bjömason. Pétur Traustason fjv. frá 12/7—8/8. Stg.: Sikúli Thoroddeen. Rafn Jónsson tannkeScnir fjv. til 8. ágúst. Snorri Jónsson er fjarv. frá II. iúní í ein*i mánuð. Staðgengill er Ragnar Aribjarnar. Tómas Á. Jónasson fjv. um óákveð- tnn íma. Þórhallur Ólafsson er fjarv. frá 18. júni U1 15. JOlí. Staðgengill Ólafur Jónssoni Þórðnr MðHer er fjarv. frá 1S. Júni tU júJíloka. Staðgengill Bjarni Arngrímsson, Kleppsspítalanum, simi 38M0. Þórður ÞðrSarson er fjarv. fri 25. júni tu 1. september. StaSgenglar eru Björn GufSbrandsson og Úlfar ÞórS- arson. Þorgetr Jónsson fjarv. frá 1/7—1/8. Stg. Bjöm Önundarson, Domus Medica. Jósef Ólafsson. iæknir i HafnarfirSi er fjanrerandi óákveSiB. Þorletfur Matthlasson tannlæknir, Ytri-Njarövík fjarv. Ul J. ágúst. Valtýr Bjarnason, fjv. frá 8/7—81/S. Stg.: Þorgeir Geetsson. Victor Gestsson fjv. frá 10/7—14/«. Viðar Pétursaon fjv. til 13. ágúst. í dag er föstndagnr 14. júll og er það 195. dagur ársins 1967. Eftír Ufa 170 dagar. Tungl á fyrsta kvarteli. Tungl næst jörSu. Ardegisbáflæði kl. 11.29. SíðdegisháflæSi kl. 23.51. Næturlæknir í Hafnarfirði að faranótt 14. júlí er Eiríkur Björnsson simi 50235. daga frá kl. 9—2 og sunnudaga frá kl. 1—3. Þá gekk DavíS konungur inn og settist niðnr frammi fyrir Drottni og mælti: Hver er ég, herra Drottinn, og hvað er hús mitt, að þú skulir hafa leitt mig til þessa? (2. Sam# 7,18). Læknaþjónusta. Yfir sumar- mánuðina júni, júlí og ágúst verða aðeins tvær lækningastof- ur heimilislækna opnar á laugar- dögum. Upplýsingar um lækna- þjónustu í borginni eru gefnar í síma 18888, símsvara Læknafé- lags Reykjavíkur. Slysavarðstofan í Heilsuvernd- arstöðinni. Opin allan sólarhring inn — aðeins móttaka slasaðra — sími: 2-12-30. Læknavarðstofan. Opin frá kl. 5 síðd. til 8 að morgni. Auk þessa alla helgidaga. — Sími 2-12-30. Neyðarvaktin svarar aðeins á virkum dögum frá kl. 9 til 5, sími 1-15-10. Kópavogsapótek er opið alla daga frá kl. 9—7, nema laugar- Næturlæknir í Hafnarfirði að- faranótt 15. júlí er Sigurður Þorsteinsson sími 52270. Keflavíkurapótek er opið virka daga kl. 9—19, laugardaga kl. 9—2 og sunnudaga frá kl. 1—3. Kvöldvarzla í lyfjabúðum í Reykjavík vikuna 8/7—15/7 er í Laugavegsapóteki og Holtsapó- teki. Framvegis verður tekið á móti þeim, er gefa vilja blóð í Blóðbankann, sem hér segir: mánudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og föstudaga frá kl. 9—11 fh. og 2—4 eh. MIÐVIKUDAGA frá kl. 2—8 eh. og laugardaga frá kl. 9—11 fh. Sérstök athygli skal vakin á mið- vikudögum vegna kvöldtímans. Bilanasíml Rafmagnsveitu Reykja- víkur á skrifstofutíma er 18-222. Næt- ur- og helgidagavarzla, 18-230. Upplýsingaþjónusta A-A samtak- anna, Smiðjustíg — mánudaga, mið- vikudaga og töstudaga kl. 20—23. Síml 16373 .Fundir á sama stað mánudaga kl. 20, miðvikud. og föstudaga kl. 21. Orð lifsins svarar í síma 10-000 60 ára er í dag Jöhann Vil- hjálimisson, biflreiðanstfjóri, Norð- urbraiut 24, Hafnarfirði. Laugardaginn 10. júní voru gefin saiman í hjónaband í Garðaikirikjiu af séra Braga Frið- rilkisisyni unigffrú Turid Tindskarð og Gunnar Mattostad. Birt aftur vegna misritunar. Þriðjiudaginn 20. júm vonu geff in saman í Neskirfcju atf séra Fnaink M. HaMdórssynL umgtfrú Auður V. Friðgeirsdóttir, Metl- haga 9 og Viebor F. Kiugajeivsky New Yottk. HeimBi þeirra verðúr að 1803 19 th. STREET-NW Washin@txin D. C. (Ljósmyndastotfa Þóris Lauigaveg 20B — Swni 16-6-0-2). Nýlegia haifa opinberað trúLof- uin sína ungfrú Guðrún María Sigturðardóttir, Stóragerði 16 og Ólaiflur Eggiertsson, Araitúni 11. iÞanin L júlí sl. opinbenuðú trúloflun sína Hóhntfríðiur Arna- dióttir kennaranemi, Ásfbúðar- tröð 9, Hatfnarfirði og Friðrik Rúnar Guðkruunidlsson iþrótta- kennari, GnæniuWið 16, Reykja- vík. Nýiega hatfa opinberað trúlotf- un sína ungtfrú María Gunnars- dóttir, Kirkjubæ, Vestmanna- eyjiuim, og Runól/flur Aðalsteins- son, Heiðarveg 66, Vesttnanna- eyjutn. Nýlega voru gefim saman í hjónaband í Kópaivogiskirkjiu atf séra Lánusi HalMórssyni, umgtfrú Ester Helga Guðimiumdsdóttir og Arnar Hjörtþórsson, bifvélavirki. Heiimffli þeirra er að Háaieitis- braut 56 (Ljósm. Sbudio Gests Lauifásvegi 18 skni 24028). Spakmœli dagsins Ég er alltaf ánægður með það, sem skeður, þvi að ég veit, að það, sem Guð kýs, er alitaf betra en það, sem ég kýs. — Epiktet. ☆ GEiMGIÐ 1 Serlingspund .... .. 119,83 120,13 1 Bandar. dollar .... . 42,95 43,06 1 Kanada doilar .... 39,80 39,91 1(M> Danskar kr 619,30 620,90 100 Norskar kr 601,20 602,74 lM Sænskar kr. 834,05 836,20 1M Finnsk mörk 1.335,40 1.338,72 108 Fr. frankar 875,76 878,00 100 Belg. frankar 86,53 86,75 100 Svissn. frankar 993,05 995,60 100 Gyllini 1.192,84 1.195,90 100 Tékkn. kr. 596,40 598,90 160 V-þýak œörk .. 1.074,60 1.077,1« 100 Lírur 6,88 6,90 100 Ansturr. sch. 166,18 166,80 100 Pesetar 71,60 71,6« 1M Beiknlnekrónnr — Vöruskiptalönd .... 99,86 100,14 1 Rencntagspud — sá NÆST bezti Frú Loflthænu hatfa fæðst tvíburar (drenjgir). Þeir eru 6 mánaða gamlir og svo likir, að nágranmarnir flurða sig einatt á því, hvernig frúin stoufli geta þakfbt þá að. Héma um daginn sagði frú Altfa við frú Lofthæniu: ,Þetta eru laglegir snáðar sem þér eiigið þama, frú Lotftbæna. En segið mér, hvernig í óaköpunum getið þér þeikkt þá að?“ „Og sei — seL það er lafhægit, frú AJtfa“, sagði frú Lafthæna. >rÉg rdk bara fingurinn upp í Kalla, og ef hann bátur, þá er það Pési“.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.