Morgunblaðið - 14.07.1967, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 14.07.1967, Blaðsíða 31
31 MORGUNBLAÐIÐ, FöSTUDAGUR 14. JÚDÍ 1967 LAUST eftir hádegi á mið- 1 vikudaginn fór stór flutninga- I bifreið frá íslenzkum aðal- t verktökum út af veginum rétt / utan við Botnsskála í Hval- ] firði. Bifreiðin var á leið til l Reykjavíkur, vestan fjarðar- í ins, þegar stýrið bilaði, og / hafnaði hún á hliðinni fyrir 7 neðan u.þ.b. fjögurra metra S háan vegkantinn. Bílstjórinn í slapp ómeiddur, þótt undar- l legt megi virðast. Bifreiðin / náðist fljótlega upp á veginn 1 tmeð hjálp kranabifreiðar og I ýtu, og reyndist lítt eða ekk- l ert skemmd. (Ljósm, j>orgrímur Gestsson)^* Hoskn í Höfn Kaupmanna'höfn, 13. júlí, NTB. • Hinn 21. júlí n.k. verður opn- uð moska — bænahús Múham- eðstrúarmanna í Hvidovre við Kaupmannahöfn og er það fyrsta moska á Norðurlöndum. Kalíf- inn af Rabwah vígir moskuna. í Danmörku er a.m.k. hundrað manna söfnuður múhameðstrúar manna. - ARABAFUNDUR FramihaM aí bls. 1 ályktium sma tók til miálLs Abba Bbain, s-em fordaamdi ályktuin.ina og kivað hian.a byggða á fordóim- uim. Bban sagði, að ísraelsmemin mundiu haiLda áfr am að stjórna Jlerúsalem sem samieiniaðri borg. Hann kvað Pakistana h.aif,a stiut't bdkiit aJjlar ráðstafiamir gegn ísraed, siem fuliltnúar ArabarSkj- attima hefðu Laigt fram á AUs- her j.arþ angijm. Nætisur tók til máls fuMitrúi Sovétriikjainna hjá Sl>, Nikotai Fedioremiko, og sagði, að aflsteða ísraels tii SÞ og meðflimia þeirra væri óavíCin og strálksieg. Hamn ásiaikaiðii ísraeil um „Jádæimfl hnaesni". Bbam tók þá aftiuir tii máLs og kva,ð næðu F'edorenlkos lýsia „pólitísiku hatri" og hefði hún ekikent annað giert en stókkva oftíiu á eldinm. Forset.i Aiþjóða Raiuða kross- iinis, Samuel A. Banmiard, kam til Jerúsaiiem í dag í tveggj a, daga heiimsókm til að rœða við ísra- ellska ráð.amemm ag heiimsæíkja arahísika striðisifanga í ísrael og á Gaza-sivæð.inu. Forseti ísmaels, Zaimam Shazar, tók á móti hom- uim við komuna. Varautainriílkie- ráðhierra Etgyptialandis, Hastsan efl Fiky, heflur ásaikað íkraelsmenm fyrir a,ð haifa vaidið dauða þús- unda egypzikna hermamina á Sinai-eyðimörlkiinmi með því að neita Alþjóða Rauða kro6SÍnum um að færa þeim vatnsbirgðir og veita þeim aðflLÍynmmgu á aninan hártt. Saigðd ei Filky, að með þeseu þverbrytu tsrae]*- menn Genifair-sáttmáfliamin. Thonh hers- höfðingi lntinn Saigon, júlí, AP. SAMKVÆMT fregnum komm- únískra fréttastofa er Nguyen Chi Thanh hershöfðingi í N- Vietnam látinn af hjartaslagi. Thanh stjórnaði pólitískum og hernaðarlegum átökum í S-Viet- nam frá bækistöðvum sínum á Iandamærum Vietnam og Kam- bódíu. Thanh stjórnaði ekki ein- ungis stríðinu í S-Vietnam held- ur var hann einnig áttundi æðsti Thanh hershöfðingi. meðlimur kommúnísku einræðis stjórnarinnar í N-Vietnam. Hanoi-útvarpið skýrði frá því, að Thanh hershöfðingi hefði lát- izt í sjúkrahúsi og verið jarð- settur daginn eftir. Ekki var vit- að -hvort Thanlh 'hafði snúið aft- ur til N-Vietnam. Kunnugt var að Thanh hafði verið flæmdur frá bækistöðvum sínum í frum- skógum Thay Nnin héraðisins af stöðugum árásu-m Bandaríkja- manna fyrr á þessu ári. - BIAFRA Fram/haiM af bls. 1 Gowon hershöfðingi, að há- skólaborgin Nsukka í Biafra væri nú í þann veginn að falla í hendur hermönnum stjórnarinnar og á miðviku- dag hefði stjórnarherinn náð á sitt vald horginni Abaka- liki í Biafra. Gowon sagði ennfremur, að hánn áliti að her stjórnarinnar næði höfuð borg Biafra, Enugu, á sitt vald í lok þessarar viku. Sendiráð Nígeríu í Waslhinfgticm. neitaði því á miðvikudaig, að Laigos-stijórnin hefði beðið uim hernaðaraðsitoð Ba.nda.ríkj,a(nna. Á máimuidaig sil. upplýsti baruda^ ríska uit anrikis náðuneytið, að það hefði neitað beiðlni frá Nígeriu uim hemaðaraðstoð. f yfirlýs'irugu siendiráðs Nígjeró/u sagði, að Daigas hefði neynt að fá að ffjytja út vopn frá einisitök- um bandarisikiuim aðiilum, en sú tilrauin hlefði misheppnazt. Saigði í ylfÍTflýsinigunni, að Nilgeriíia þa.rfn.aðist enigrar aðsitoðair, hvorki hernaðarilegraT né ann- arrar, til að bæla niður Enuigu- upprieis,nina. Af apin.be rri hálfu er því lýst yfir í Wa.s'hin.gton, að stjómar- vöM þar séu þess flulliviss, að hvítir málaliðar gegni ekfci mieiniihláttar hlutverki í bongana- styróörjdinnii í Nígeriu. Stjömim í Wasfeinigtom heflur áður upp- lýst, að uppreiisniin í Komgó miegi sikriifast' á reikning hvítra her- manna ag glæframanin,at - MANNRÁN Framhald af bls. 3 um stefnu. Tvö skot eru sögð hafa heyrzt. Næst er það vit- að, að flugvélin lenti á her- flugvelli í Alsír. Farþegar og áhöfn voru þegar í stað sett í gæzluvarðhald. Fullvíst er talið, að það hafi verið eng- inn annar en Bodenan, sem vopnaður byssu hafi neytt flugmennina til að fljúga til Alsír. Eftir þessa atburði gerði spænska lögreglan húsleit á hótelinu á Palma. f herbergi Hambursin málaliðsforingja fundust 72 þús. punda virði af Nýfrönkum, og í berbergi Tshombes fannst úttroðin ferðataska af peningaseðlum. Ýmsar hugmyndir hafa verið uppi um hver stóð baki ráns- ins. Sumir segja það einka- framtak Bodenans, sem hafi átt vís laun frá Kongóstjórn fyrir ómakið. Þá má geta þess, að í banka í Sviss ligg- ur 25 þús. dollara upphæð, sem heitið er hverjum þeim er komið geti Moise Tshombe í hendur „réttvísinnar." Á- heitendur nefna sig vini Lumumba, mannsins sem Tshombe er sagður hafa komið fyrir kattarnef. Aðrir segja að Bodenan hafi bein- línis verið ráðin til verks- ins af Kongóstjórn. Þá er uppi sú sérstæða kenning, að spænska og rúss- neska stjórnin hafi staðið á bak við ránið, þar eð Tshombe hafi verið þrándur í götu fyrir góðri sambúð þessara ríkja! Tónlist: Glaðir sumargestir PARKDRIBNGBKOiRET, Dnengja kór KFUM í Kaiupmacnnalhölfln, haflir verið að akiemim.ta ísflienzík- uim áhieynenduim með _ siöng ag lelk uindahfarna daga. í kórrnun enu 28 drengir. Sönjgls-bjóri er Jörgen Bnemihokn, u/ndáirflieilkari Leilf Rödgaand. UndirriitaðuT hlýddi á sörug- sfltemimbun kórsáns í A/usburbæj- anbíód siL þriðjudaigls'kvöl'd. Ðntfis- slkráim, var fjlölibneytt ag raiunar sunidurílieitari en góðu hótfi geign- ir: það er elkki auðveflit að felila s-aiman sivo vei fari jatfnfja'nslkylM viðtfiaingseflni ag kór úr Mjeasiasi HandleiL, Gh,ampagnegafjtop eftáir Luimbye otg laigaisyrpu efltir Ger- shwirL Sumit þetta, van auík þess eklki bil þess fallið að sýna ge/bu kónsinis, kunnáttiu haras og haefi- iieika í álkjóisiainfliegu ltjósd. Skiemmitilieguist á þessum fýrra hluta efnisslkrárinnar vonu dönisiku veribefniin: „Loyet være Hernen" eftir Ktnud Jéppesen, „Hvad böigetraeeit samg“ eftdr Vaign HdLmboe ag iaigaifll'olklknxr í útsetninigu söngsitjónans við lög eftir H. C. Andiersen. í sáðasit- Styttan af Nurmi. Veltu styttunni ui Nurmi Montreal, 13. júlí, NTB. ♦ HIN heimsfræga höggmynd af finnska hlauparanum Paa- co Nurmi, sem borgaryfirvöldin í Helsinki lánuðu á heimssýn- inguna í Montreal, fannst i morg un heldur illa leikin. Hafði henni verið velt af stallinum og hún sprungið illa á nokkrum stöðum. Ekk’i er vitað hverjir unnu þetta óþokkaverk. Styttan hefur verið við .þrótta leikvanginn mikla í Helsinki, frá því Ólympíuleikarnir voru haldnir þar. Hún var um 600 kg. - LANDGRÆÐSLA Framhald af 'bls. 32 okkar á ný. Við höfum einnig látið útbúa ruslapoka, sem eru þægilegir til notkunar í þifreið- um. Þessa poka er hægt að fá ókeypis á öllum bezínstöðvum. Það er óskaplega ljótt að sjá allskonar rusl kastað út uim glugga á bílum öllum til ama og þjóðinni til skammar. Við viljum því skora á alla ferðaimenn að hafa með sér slíka poka, til að safna rusli, sem til fellur, og grafa þá síðan. RITSTJÓRN • PRENTSMIÐJA AFGREIÐSLA»SKRIFSTOFA SÍMI 'IQ.'IOQ mefndia viðfa'nigsieiflniniu kamu miarigir dnerngjanna fraim í eim- siömg, bvLsöng ag þnísönig og var að þvá ólbflianidin ánætgja, bæði vegna (falleigrar meðlflerðar á Ijóðium ag löguim og eimkar við- fleflllldiinnan ag frjálismamnliegrar fnamlkamu hinina umigu sönigvara. „Wontihy is the Lamh“ "etftir Hamdel oig lögin eftir Ge rsihwin, voru sRxnigin á ensku, og var fnamiburðiurin'n eftártakamilega góður. Því miður venðiur ekfld. advag það saima sagt um texta- fnamburð við ís'lenzikiu löigin, sem tómlieilkarndr byrjiuðú ag emduðú á, ag félhi þau þó í góð- asn jarðrveg. Bftir hl'é var sýndur ævin- týrafileilkiuriinn „B!ldflænin“, em. það er söngleikur, byiggðu r á saimneflndu aevintýni efltdr H. C. Amdersiem. Hér komu dnemgirnir fram í mangvfelegum genvu/m otg iðkiu og sunigu af hjiaritame lyst, svo að vart var hjá því komizf að hrSfast' með atf siöaaggleði þainna ag iedkiglieði. Það eiima, aem hér skyggði á, var að iögin vi/ð l'eiikkm voru eftir ýmiaa höf- umda ag harla ósaimstæð. Yfir bónlieikumium í heiM var anmars fágaður menminiganblær, naddbeitimg liétrt og óþvimguð, sömgurinm hreimn, hljáðlfialil ytfin- leibt nákrvæmt ag „fras|eni!n<glar‘, oiflt mjög faiHegar. Þassdr iiitliu Itaavinkjar voru góðir gestir, otg muirau marigir hafa hatftf ánœgju af að heyna þá og sjá. Jón Þórarinsson. - MÁLALIÐARNIR FramihaM atf bls. 1 ið hefur í Kongó í 16 ár, var rauðeygður af þreytu, er hann kom til Brússels. Hann sagði blaðamönnum frá því, hvernig honum tókst að koma 72 mönn- um til Rwanda. Hann kvaðst hafa haft leyfi til að bena skot- vopn og hefði það komið sér vel — hann hefði að vísu aldrei þurft að beita þeim, en það eitt að hafa byssu hefði komið þeim gegnum varðstöðvar Kongó- manna. Hann kvaðst bafa haft radiosamband við belgísku stjórnina gegnum ræðismanninn í Rwanda og hefði hún beðið hann að hjálpa því fólki er hann gæti. Hann hafði lítinn bát með utanborðsmótor og flutti fólk á honum út i litla eyju í Kivu- vatni — og nokkru seinna frá eyjunni til Rwanda. Shryver sagði að Kongóher- mennirmr 'hefðu verið afar æstir í garð Belgíumanna og talið þá vinveitta málaliðunum og Moise Tshombe. Ástandið í Kongó sagði 'hann nú hættulegra en nokkru sinni fyrr — fyrir hvíta menn, því að nú hefðu þeir líka stjórnina í Kinslhasa á móti sér. Hún hefði æst Kongómenn gegn hvítum mönnu/m jafnframt mála iiðunuim. Ekki kvað hann neitt ihafa bjátað á í Bukavu fyrr en mála- liðarnir höfðu tekið borgina til að afla sér vista. Úr því hefði allt farið í bál — hermennirnir kongósku tekið æði — og „þeg- ar slíkt æði grípur þá verður ekki við níútt ráðið“, sagði hann — og bæfti því við, að þeir yrðu gersamlega viti sjnu fjær, drykkju sig ölvaða og hlýddu engum fyrirskipunum. Annar flóttamaður kvaðst hafa ■heyrt um að hundrað evrópu- menn hefðu verið drepnir 1 Bukavu og margir særðir og kon um nauðgað. Brezka stjórnin sendi í dag orðsendingu til stjórnarinnar í Kinshasa og lét í ijós áhyggjur vegna fregna um að Evrópumenn ihafi lent í klónum á rnannæt- um í Kongó og hlotið ill örlög í þeirra höndum. Þessar fregnir hafa ekki fengizt staðfestar, hvorki af stjórnarvöldum í Kins- hafa né af hálfu flóttamanna, er komið hafa til Rwanda.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.