Morgunblaðið - 14.07.1967, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 14.07.1967, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 14. JÚLÍ 1967 21 Til sölu 2 Chevrolet fólksbifreiðir smíðaár 1955 í góðu standi. Bifreiðarnar verða til sýnis hjá bifreiðaverkstæði okkar Sólvaagötu 79, næstu daga. Bifreiðastöð Steindórs, simi 11588. Svefnpokar V-þýzku SVEFNPOKARNIR eru loksins komnir aftur. Mjög takmarkaðar birgðir. Verð kr. 498.- Miklatorgi, Lækjargötu 4. ÚTI CRILL STÆRÐ 18 TOMMUR FÆRANLEG RIST HIN VINSÆLU BAR-B-Q-BRIQUETS (BRÚNKOL) KOMIN AFTUR. 10 lbs. POKAR KR. 72.— 20 lbs. POKAR KR. 140.— BIJSÁHÖLD KJÖRGARÐI, sími 23349. Drengjakór K.F.U.M. KAUPM ANNAHÖFN SÖNGSKEMTANIR í Félagsheimilinu STAPA föstudaginn 14. júlí kl. 21. Aðgöngumiðar við innganginn. Austurbæjarbíói mánudaginn 17. júlí kl. 19.15. Kveðjusöngleikar. Forsala aðgöngumiða hafin hjá Bókaverzlunum Sigfúsar Eymundssonar, Austur- stræti og Lárusar Blöndal, Skólavörðustíg og 1 Vesturveri. Fjölbreytt söngskrá, og söngleikurinn ELDFÆRIN eftir ævintýri H. C. Andersen. iBÚÐA BYGGJENDUR Smíði á INNIHURÐUM hefur verið sérgrein okkar um árabil Kynnið yður VERÐ GÆÐI AFGKEIÐSLU FREST tu SIGURÐUR ELÍASSON% Auðbrekku 52-54, Kópavogi, sími 41380 og 41381 i*i=s r NEI! ÞAD ER RANGT! EN REIKNINGS- SKEKKJUR ERU ÓÞARFAR ÞEGAR VIÐ HENDINA ER UhWiwM3 RAFKNÚIN REIKNIVÉL MEÐ PAPPlRSSTRIMU TILVALIN FYRIR *VERZLANIR ♦ SKRIÉSTOFUR ■ (-IÐNAÐARMENN *OG ALLA SEM FAST VIÐ TÖIUR tekur + LEGGUR SAMAN 10 stafa tölu — DREGUR FRA n w gefur XX X MARGFALDAR staft, útkomu * skilar kredit útkomu Fyrirferðarlítil ó borði — stœrð aðeins: 19 X 24,5 cm. O KORMEWL P HAHIM F SlMI 24420-SUÐURGATA 10-REYKJAVlK JMwspfsiHAfrife RITSTJÓRN • PRENTSMIÐJA AFGREIÐSLA»SKRIFSTOFA SÍIVll 10*1DQ Nauðungaruppboð Eftir kröfu Búnaðarbanka ísands, Gústafs A. Sveins sonar hrl. og Sveins H. Valdimarssonar hrl., fer fram nauðungaruppboð í skrifstofu borgarfógeta, Skólavörðustíg 12, hér í borg, miðvikudaginn 19. júlí 1967, kl. 10 árdegis. Selt verður: 1. Veðskuldabréf að fjárhæð kr. 500.000.00 tryggt með 5. veðrétti í v/b Valafelli S. H. 227, áður Guðmundi Þórðarsyni RE. 70. 2. Víxill að fjárhæð kr. 100.000.00 útg. af Ingólfi Jónssyni Álfheimum 19, hér í borg, og sam- þykkur af Baldri Ingólfssyni, til greiðslu 1/7 1967 3. Veðskuldabréf að eftirstv. kr. 162.000.00 útg. 4/2 1965 af Margréti Kristjánsdóttur, með veði í Löngufit 36, Garðahreppi. Greiðsla fari fram við hamarshögg. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Hinir sænsku frítt-standandi plast klæðaskápar nýkomnir. Verð aðeins kr. 1.750.- Útsölustaðir: Reykjavík: Akureyri: Neskaupstaður: Seyðisfjörður: Sauðárkrókur: Húsgagnaverzl. Austurbæjar Skólavörðustíg 16. Húsgagnaverzl. Skeifan Kjörgarði. Bólstruð Húsgögn h.f. Hafnarstræti 99. Höskuldur Stefánsson. Apótek Austurlands. Verzl. Tindastóll. Ileildsölubirgðir og einkaumboð: SPamtRUHÚS WKMiKUR Óðinsgötu 7, Reykjavík. Rýmingarsala á kjólum Árum að hætta að selja kjóla í verzluninni. Verða því allir kjólar seldir á kostnaðarverði. T ÍZKUV ERZLUNIN Laugavegi 31 — Sími 21755.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.