Morgunblaðið - 14.07.1967, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 14.07.1967, Blaðsíða 32
Húsgögnin fálð þérhjá VALBJORK RITSTJORN • PRENTSMIÐJA AFGREIÐSLA*SKRIFSTOFA SÍMI 10«10Q FÖSTUDAGUR 14. JULÍ 1967 Leitaði á f jög- urra ára telpu LÖGREGLAN leitar nú að karl- manni, sem tældi litla stúlku í gærdag og reyndi að hafa mök við hana. Stúlkan, sem er fjög- urra ára gömul var að leika sér ásamt þriggja ára gömlum bróð- ur sínum fyrir utan stóru nýju sambyggingarnar innarlega við Kleppsveg. Síðast sást til þeirra að leik um klukkan hálftólf. Klukkan um hálfeitt koma börnin heim til sín og var stúlk- an þá snöktandi. Var auðséð að eitthvað hafði verið átt við föt Féll í höfnino DRUKKINN maður féll í höfn- ina um sexleytið i gærkvöldi. Hann var eitthvað að vafra frammi á Loftsbryggju þegar slysið varð. Hafnsögumenn björg uðu honum fljótlega upp úr og hann var þegar fluttur í Slysa- varðstofuna, þar sem hann hresst'ist fljótlega. Ferð til IUðllorka NÝLBGA var dregið í Happ- drætti Lionsklúbbs Hafnarfjarð ar og kom upp nr. 16&8. — 16 daga orlofsferð fyrir tvo til Mallorca og London. Vinnings sé vitjað til Ólafs Kristjánssonar í síma 50597. (Frétt frá Lionsklúbbi Hafnarfjarðar). Fjórburar Melbourne, Ástralíu, 13. júlí. 3'2 ÁRA kona, eignaðist fjórbura í gær í Melbourne í Ástralíu. Öllum börnunum, þremur telp- um og einum dreng, líður vel svo og .móðurinni, hénnar. Farið var með hana til læknis, sem staðfesti að leitað hefði verið á hana, en ihún hefði ekki beðið neitt líkamlegt tjón við það. Telpan segir að einlhver maður hafi komið til þeirra, þar sem þau voru að leika sér, og boðið þeim peninga ef þau vildu koma með sér niður að sjónum, fyrir austan Klepp. iÞau fóru með honum og þegar þau voru kom- in í hvarf niður fyrir hæðirnar framdi hann ódæðið. Börnin era bæði ljóshærð. Drengurinn var klæddur hvítri peysu og í græn- leitum buxum, en telpan í rauðri peysu og dökkbláum buxum. Ef einhver kynni að hafa séð lil mannsins með börnin tvö, er hann vinsamlegast beðinn að hafa tafarlaust samband við rannsóknarlögregluna. Kennedyviðræðunum lokið Tollar á ýmsum sjávarafurðum lœkkaöir ir ™ff þær sem orðið hafa frá 1964, til þess er gefinn fimm ára 15. frestur og engar lækkanir verða ísland varð að sjálfsögðu að á þessu ári. Gert er ráð fyrir að skuldbinda sig til að fram- lækkanirnar býrji smám saman kvæma ýmsar viðbótarlækkan-1 eftir áramótin 1967-1968. KENNEDYVIÐRÆÐUNUM lauk 30. júní sl., og voru þá undir- ritaðir samningar um tollalækk- anir, þær sem samið hafði verið um meðan á viðræðunum stóð. ísland skilaði sínu tilboði um tollalækkanir og fékk leyfi til að fella inn í það þær lækkanir, sem orðið hafa síðan landið gerð ist aðili að GATT árið 1964. Það sem á vannst fyrir fs- land í þessum viðræðum var fyrst og fremst niðurfellmg Bandaríkjamanna á tolli á blokkfrystum fiski, lækkun Breta á síldarlýsistolli úr 10 prósent niður í 5 prósent og svo nokkrar tollalækkanir Efnahagsbandalagsins á sjáv- arafurðum, svo sem á freð- fiski úr 18 prósent niður í Síldartorfa MA af Eldey BÁTUR, sem var að dragnóta- I torfu á miðunum þar. Hefur síld veiðum norð-austur af Eldey í in vaðið á nætumar. — Nokkrir gær, varð var við góða sildar- I bátar voru á leið þangað í gær. Lítill sundgarpur „Ég eir nú kannski ekki hár í ( loftinu, og ekki burðugrl en það, að mér þykir vissast að 1 ferðast um á fjórum fótum. En ég vil endilega komast út í laugina þarna og fá mér svo lítinn sundsprett". — (Ljósm. Ól. K. M ). Lionsklúbburinn Baldur fer I landgrœðsluferð — Aburðarfötur þeirra og ruslapokar til sölu f öllum benzínstöðvum LIONSKLÚBBURINN Baldur heldur í sína árlegu landgræðslu ferð í dag klukkan 3, frá opna svæðinu við Háskólabíó. Land- græðslan er eitt málanna á stefnuskrá klúbbsins og hefur verið unnið ötullega að henni nokkur undanfarin ár. Morgun- blaðið hafði í gær samband við dr. Sturlu Friðriksson og bað íslenzkra landnema minnsf í afmælisbók Kanada 1 STÓRRI og glæsilegri bók, sem gefin var út í tilefni af bundrað ára afmæli Kanada, er meðal annars rætt um landnám þar og hluta lslend- inga að þvi. 1 bókinni segir orðrétt: Fyrsti hópurinn sem skar sig úr af þeim sem not- færðu sér góð skilyrði til landnáms í Vestrinu voru ís- lendingarnir. Árið 1871 fluttu fjórir ungir íslendingar heim- an að frá sér vegna erfiðra lífskjara, og settust að í Wis- consin. Hundruð annarra fylgdu á eftir þeim, m.a. 365 manna hópur, sem kom við í Nova Scotia á leið til Wisconsin, en voru taldir á að setjast að í austurhluta Kanada í stað- inn. Áður en langt um leið (1875) fluttu flestir þeirra að vesturströnd Winnipegvatns í Manitoba, þar sem þeir reiistu þorpið Gimli. Gimli varð aðeins fyrsta þorpið af mörgum sem mynd- uðu nýlenduna Nýja ísland, sem svo aftur varð til þess að stórir hópar komu og sett- ust að á öðrum landsvæðum. f sönnum anda frumbyggj- anna dreifðust íslendingarnir um vestrið þvert og endilangt. Nýlendur voru svo stofnaðar við Wynyard, Foarn Lake, Quill Lake, Oaldar og Church- bridge í Saskatchewan og við Markerville í Alberta. íslenzk ar fjölskyldur bjuggu í Van- couver og Victoria, jafnvel áður en Canadian Pacific járn brautin var lögð yfir fjöllin árið 1885. Flestir íslending- arnir reistu sér bóndabæi, en áberandi margir stunduðu einnig fiskveiðar á Winnipeg- vatni, þar sem afkomendur þeirra veiða enn þann dag í dag.“ Bókin sem þessi kafli er tekinn úr er 504 blaðsíður að stærð, bundin í sirsting. f henni er að finna mikinn fróðleik um landið og sögu þess oig til skýringar og skreytingar er mikill fjöldi korta og mynda. hann aff skýra dálítið frá ferff- inni. „Þie-tta er dkk-ar árlega fram- lag til- að griæða landáð og óhætlt að segja, að það er dkkiur til ánægju, sem tökum þáfit í ferð- inni. Það er hópur Lionsfélaga sem kemur með stálpuð börn sín og ferðin hjálpar óneitanlega til að koma þeim í kynni við nátt- úruna, opna augu þeirra fyrir því sem er að ske við uppbl'ástur inn, og sýna þeim hvað hægt er að gera til úrbóta. Við förum inn að Hvítavatni eins og venjulegai þa-r er lan-dið- mjag ilQia farið af uppbttæisitri og tími tiíl kam-inn að rey-na að stöðva hann, Sanid- gragð®lan hefur verið dkfkur mjag velviQij'uð og er nú að girða af stóra spilidu fyrir dklkiur, við vatnið. Vi-ð eigum éinnág -góða s-amnyininiu við bændurn-a á þess- uim slóðum“. Morgunblaðið haifði einni-g samband við Eirík Ásgeirsson, sem sagði, að um sjötíu manns tækju þátt í ferðinni. „Við höf- um með okkur vörubíl, full-an af á'burði. Við fáum áburðarflug vélina til notkunar u-m helgar o-g ihöfum þegar flutt fimm ton-n af áburði austur eftir. Ef við get- um fengið vélina nógu lengi, ætl urn við að reyna að dreifa tíu tonnum í sumar. Það er eitt atr- iði sem ég vil gjarnan vekja at- hygli á. f öllum bezímstöðvum er hægt að fá keyptar plastfötur okkar, sem innihalda grasfræ og áburð. Inni'haldið nægir á fimm- tíu fe-rmetra spildu. Mér fin-nst að fólk, sem fer í útilegur og tjaldar, borgi bezt fyrir sig með því að hafa slíka fötu meðferðis og sá fræjum þar s-em það hefur næturstað. Þetta tekur ekki lang an tíma og það 'hlýtur öllum ís- lendingum að vera ánægja að því, að leg-gja eitthvað svolítið a-f mörkum við að græð-a landið Framhald á bls. 31 Innbrotsþjófar teknir — voru með verkfærasafn TVEIR ungir innhrotsþjófar voru gripnir uppi á Holtum aff- faranótt fimmtudagsins, áður en þeim gæfist ráðrúm til að ákveffa hvaða fyrirtæki þeir myndu „heimsækja." Einn af eftirlitshílum lögreglunnar ók framá piltana og fannst lög- regluþjónunum eitthvað grun- samlegt við ferffir þeirra. Þeir röbbuðu þvi nánar við ' þá og kom fljótlega í ljós að annar þeirra bar á sér mikið safn innbrotsverkfæra. Þeir voru geym-dir í Síðumúla það sem eftir var nætur, en svo teknir til yfirheyrslu í gær. Ekki voru öll kurl komin til grafar þegar Morgunblaðið hafði samband við rannsóknarlögregluna í gær- kvöldi, en víst er að piltarnir hafa ýmislegt á samvizkunni. Þeir eru sextán og sautján ára gamlir.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.