Morgunblaðið - 14.07.1967, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 14.07.1967, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 14. JÚLÍ 1967 29 Fösudagur 14 júlí 7:00 Morgunútvarp. Veðurfr, Tónleikar. 7:30 Fréttir TónLeiikar. 7:55 Bæn. 8:00 Tón- leikar. 8:30 Fréttir og veðurfr. Tónlei/kar. 8:55 Fréttaágrip og útdráttur úr forustugreinum diaglblaðanna. Tónflieikar. 9:30 Tillkynningar. Tónleikar. 10:0ö Fréttir. 10:10 Veðurfregnir. 1(2:00 Hádegisútvarp. Tón»leikar. 12:25 Fréttir og veð- urfregnir. Tilkynningar. 13:15 Lesin dagskrá næstu viku. 13:25 Við vinnuna: Tónleilkar, 14:40 Við, sem heima sitjum. Val'dim'ar Lárusson, leíkari les framhaldissöguna „Kapitólu** eft ir Eden Southworth (27). 15:00 Miðdegisútvarp. Fréttir. Tilkynningar. Létt lög. 10:30 Síðdegisútvarp. Veðurfregnir, íslenzk lög og klassísk tóníiist. (17:00 Fréttir Dagbók úr umferðinni). 17:45 Danshljómsveitir leika. 18:20 TilHkynningar. 18:45 Veðurfr. Dagskrá kvöldsins. lö :00 Fréttir. 19:20 Tiilikynningar. 19:30 íslenzk prestssetur. Séra Garðar borsteinsson prófastur fiytur Mallorkaferð Ij&L efnir til Mallorkaferðar 21. júlí sem hefur verið óvenju eftirsótt, m. a. af eftirtöldum ástæðum: 1. Mjög ódýr ferð. 19 dagar fyrir aðeins kr. 32.875 (lægsta gjald). 2. Frjálst val. Hægt er að eyða 14 dögum á bað- strönd, eða 7 dögum á baðströnd og 7 dög- um um borð í stóru skemmtiferðaskipi ei siglir um Miðjarðarhafið. 3. Komið við í Frankfurt á útleið og heimleið. Fararstjóri er SVAVAR LÁRUSSON. Vinsamlegast hafið samband við hann eða skrifstofuna sem allra fyrst. LÖND & LEIÐIR Aðalstræti 8,simi 2 4313 erindi um Garða á Álftanesi. 20:00 „Skín við sólu Skagafjörður**. Gömlu lögin sungin og leikin. 20:25 Úr garði náungans. Björn Daní- elsson skóflastjóri flytur hug- leiðingu og fer með lauisavísur. 20:45 Sönglög eftir Donizetti. Giiiiseppe di Stefano og Hiilde Gúden syngja. 21:00 Fréttir. 21:30 Víðsjá. 21:45 Gestur í útvarpssal: — Endré Granat frá URgverjalandi leikur á fiðlu. 22:10 „Himinn og haf“, kaflar úr sjálfsævisögu Sir Francis Chic- hesters. Baidur Pálmaison les. (4). 22:30 Veðurfregnir. Kvöldhljómleikar. Sinfómíia nr, 2 í -cmofll, „Upp- riisan" eftir Gustav Mahler. 23:45 Fréttir í stuttu máli. Dagskráriok. Laugardagur 15. júli 7:00 Morgunútvarp. Veðurfr. Tónleikar. 7:30 Fréttir Tónleiikar. 7:56 Bæn. 8:00 Tón- leiíkar. 8:30 Frétti'r og veðurfr. Tónle^ikar. 8:55 Fréttaógrip og útdráttur úr forustugreinum daglbilaiðanna, Tónleitear. 9:30 Tillkymnimgar. Tónleiikar. 10:06 Frétti r. 10:10 Veðurfregn i-r. 112:00 Hádegisútvarp. Tónflieiikar. 1(2:25 Fréttir og veð- urfregnir. Tilkynningar. 13:00 Óskalög sjúklinga. Siigríður Sigurðardóttir kynnlr. 14:30 Laugardagsstund. — Tónleikar og þsettir uan útilíif, ferðalög, uimferðarmáil og sl'íikt. Kynntir af Jónasi Jónassyni. (15^)0 Fréttir). 10:30 Veðurfregnir. Á nótum æskunnar. Dóra Ingvadóttir og Pétur Steingrímseon kynna nýjuistu dœgurlögin. 17 .-00 Fréttir. Þetta vil ég heyra. Haflflgrímur Snorrason stud# oeoon. velur sér hljómpíiötur. 10:00 Söngvar í léttum tón: Deep Riiver Boys syngja nofldkur lög. 18:20 Tilkynningar. 18:45 Veðurfr. Dagisikrá kvöldsins. 19:00 Fréttir. 19:20 Tilkynningar. 19:30 Gömlu dansarnir: Peter Lescenco o, fl. syngja og leika. 20:00 Daglegt líf. Árni Gunnfl'augisson fréttamaður sér urn þáttinn. 20:30 Elzta hljómsveit álfunnar. Úr sögu Ríkishljómsveitarinnar í Dreoden. Þorkell Sigurbjömstson kynnir. 21:20 „Útilegumenn i Ódáðahraun*4 Andrés Björnsson lektor tekur saman dagskrá um útilegu- menn á íslandi. Flytjandi með honuon: Tryggvi Gíslaison stud_ mag. 22:15 „Gróandi þjóðlíf". Fréttaimenn: Böðvar Guðmundsson og Sverr- ir Hólmarsson. 22:30 Fréttir og veðurfregnir. Danslög. 24 ÆO Dagiskrárlok. Knútur Bruun hdl. yj ** ''■* Lögmaimsskrifstofa Grettisgötu 8 II. h. Sími 2494G. Lausar stöður Lausar eru til umsóknar stöður tveggja fulltrúa við fríhöfnina á Keflavíkurflugvelli. Laun sam- kvæmt 14. launaflokki. Umsóknir ásamt upplýs- ingum um menntun og fyrri störf skulu sendar Fríhafnarstjóranum á Keflavíkurflugvelli fyrir 25. þ. m. Keflavíkurflugvelli 13. júlí 1967. Fríhafnarstjórinn á Keflavíkurfiugvelli. Til sölu Til sölu er vandaður nýr sumarbústaður við mikið og fallegt veiðivatn í afgirtu skógivöxnu landsvæði. Rennandi lækur. Einnig ónotaður norskur 14 f. Seico bátur á undirvagni. Uppiýsingar í síma 52192. Tilkynning til Söluskattsgreiðenda Söluskattsskýrslum fyrir II. ársfjórðung 1967 ber að skila til viðkomandi skattstjóra eða umboðs- manns hans í síðasta lagi 15. þ.m. Fyrir sama tíma ber að skila skattinum til inn- heimtustofnana. Sérstök ástæða þykir til að benda á ákvæði 21. gr. söluskattslaganna um viðurlög, ef skýrsla er ekki send á tilskildum tíma. SKATTSTJÓRINN f REYKJAVÍK. Stakar buxur margar gerðir og litir. Peysur Ferðafatnaður £ckka(>úðiH Laugavegi 42 — Sími 13662. Tjaldið er heimili yðar í viðlegunni Það er slæm líðan að vera blautur og slæptur í lélegu tjaldi. Vandið því valið Hústjöld svefntjald og stofa á aðeins kr. 5850,— 4ra m. tjöld á kr. 2195_ 5 m. fjölskyldutjöldin með bláu aukaþekjunni eru hlý, enda gerð fyrir íslenzka veðráttu kosta aðeins kr. 3.790.— Manzardtjöd á kr. 2.985.— Burstalöguð tjöld frá kr. 1.695.— Vindsængur frá kr 490.— Teppasvefnpokar — Pottasett — Nestis- töskur — Gasprímusar — Tjaldborð — Norsku bakpokarnir og fjallatjöldin komin. Gúmmíbátar margar gerðir . Verzlið þar sem hagkvæmast er Munið að viðleguútbúnaðurinn og veiðistöngin fást í

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.