Morgunblaðið - 21.07.1967, Side 23

Morgunblaðið - 21.07.1967, Side 23
MORC.UNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 21. JÚLÍ 1967 23 Framtíð Ungur, reglusamur maður óskast til af- greiðslustarfa í byggingavöruverzlun. Umsóknir, ásamt meðmælum og uppl. um menntun og fyrri störf sendist afgr. Mbl. fyrir 27. þ.m. merkt: „Framtíðar- starf 5526.“ - EF ÞAÐ ER GARIM liggur leiðin í HOF Við höfum allar vinsælustu tegundirnar í mjög fjölbreyttu úrvali, svo sem HJARTAGARN, NEV- EDAGARN, PARLEYGARN, SKÚTUGARN og SÖNDERBORGARGARN. RYAGARN margar gerðir og feikna litaval. ANGORUGARN, DRAKONGARN, NYLONGARN, ORLONGARN, BAÐMULLARGARN, LOPI, ísl. og ítalskur. ÚTSAUMSGARN o. fl. HOF Hafnarstræti 7. E D JAKKI NÝTT EFNI NÝTT SNID GEFJUN K I R KJ U STRÆTi AUGLYSINGAR 5IMI SS*4*80 Verkstjóra vantar að sláturhúsi okkar á komandi hausti. Þeir sem kynnu að vilja taka það starf að sér, eru beðnir að gefa sig fram í síðasta lagi 6. ágúst. Kaupfélag Vestur-Húnvetninga. Hvammstanga. Tjaldiö er heimili yðar í viðlegunni Vandið því valið Hústjöld svefntjald og stofa á aðeins kr. 5.850.— 2ja manna tjöld frá kr. 1545.— 5 m. fjölskyldutjöldin með bláu aukaþekjunni eru hlý, enda gerð fyrir íslenzka veðráttu kosta aðeins kr. 3.790.— Manzardtjöld á kr. 2.985.— Burstalöguð tjöld frá kr. 1.695.— Vindsængur frá kr. 490.— Teppasvefnpokar — Pottasett — Nestis- töskur — Gasprímusar — Tjaldborð — Jöklatjöld. Gúmmíbátar margar gerðir. Frönsku tjöldin og svefnpokarnir komnir. Verzlið þar sem hagkvæmast er Munið að viðleguútbúnaðurinn og veiðistöngin fást í Póstsendum Laugavegi 13. VIÐ SELJUM benzín og olíur K Látið okkur setja munst- v/V ÍTATORG sími 14113 i | ur á slitnu hjólbarðana. IMýir hjólbarðar Hjólbarðaviðgerð Kappkostum að góða þjónusta. veita I ViD SELJIJIVf Smurolíur — bón — bremsuvökva, viftureim- ar, gluggalög, og margt margt fleira. Hringið og spyrijst fvrir. Við kappkostum að gera alla viðskiptavini vora ánægða og óskum þeim góðrar ferðar í sumarleyf- inu. * Opið daglega frá kl. 8.00—24.00. Laugardaga frá kl. 8.00—01.00. Sunnudaga frá kl. 10.00— 24.00. Benzin- og hjólbarðaþjónuslan v/Vitatorg. Við höfum ávallt fyrir- liggjandi belgvíð dekk (Ballon dekk).

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.