Morgunblaðið - 22.07.1967, Síða 13
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 22. JÚDÍ 1967
13
DR. Jón Gísilason, skólastjóri
Verzlunarskóla ísJan-ds, er ný-
kominn £rá því að sitja tvær
ráðstefnur um verzlunarmennt-
un. Sú fyrri var haldin í Sviss
á vegum Evrópuráðs og hafði
menntam ála ráðuneytið falið dr.
Jóini að mæta þar fyrir sína
hönd. Hin ráðlstefnan var haldin
að Hindsgavl á Fjóni á vegum
hinnar norrænu samstarfsnefnd-
ar á sviðd verzlunarfræðsiliunnar.
Af þessu tilefni komum við að
máli við dr. Jóin og leittuðum
fregna af ráðstefnum þeissum.
„Ráðisteifnan á vegum Evrópu-
ráðsins var haldin í. Interlaken
1 Sviss 15. til 24. júná. Sá sviss-
neska samibandsstjórnin að öllu
leyti um skipulag og útvegaði
þát'ttakiendum hótelherbergi og
kom fram sem gestgjafi. Þetta
thlutverk leysti svissneska sam-
ba-ndsstjórnim af hendi með mikl
um ágætum. Voru fulltrúar
svissniesku samíbandsstjórnarinn-
ar Ernst Gerber, ráðuneytisfull-
trúi, og R. Grosjean, prófessor
við háskólann í Lausanne. Á ráð
stefmum Ev-rópu iáð-siin.s eru not-
ufð aðeims tvö tungumái, emska
og franska. Störfum ráðstefn-
Meaiísssl!
Þátttakendur í Hindsgavl-ráðs íefnunni.
Ráöstefnur um verzlunarmenntun
Dr. Jón Gíslason, skólastjóri Verzlunar-
skóla íslands, segir frá ráðstefnum í Sviss
og Danmörku, sem hann er nýkominn frá
unnar var yfirleitt hagað þann-
ig, að fulltrúar skiptust í tvo
hópa, annan enskumælandi og
himn frönskumælandi og vocru
sömu viðfangsefniin rædd í hvor-
um hópnum um sig, en síðan
komu aJlir íuiltrúar saman á
allsberjarfundi, þar sem niður-
stöður hvors hóps um sig voru
lagðar fram og ræddar.
Bftir þessar tvær ráðstefnur
er fullkomlega lj ó-sit, að allsstað-
ar er við mjög svipuð vandamál
að etja á þessu sviði. Véltækni
iryður sér nú æ meira til rúms,
toæð-i í skrifstofum og í verzlun-
um og getur enginn með neimni
vissu sagt fyriir, hvaða a-fleið-
ingar þessi þróun kann að hafa
fyrir verzluna-rskóla og verzlun-
arfræðslu. Leiðtogi ensk/Umæl-
andi hópsins, Mr. McDonald,
fræðsluistjóri, kvað svo að orði,
að véltækni á stærr-i skrifstof-
tun í Bretlandi væri nú orðim
svo fullkomin, að afar lítil verk-
efni væru eftir fyrir skólagieng-
ið fólk. „Við getum“, sagði
hann, „í rauninni kennt venju-
legri stúlku að stjórna slíkum
vélum á tveimur eða þrem-ur
tímum. Þær þurfa aðeins að fá
æfingu í að styðja á no-kkra
takka“.
Öðr-u máli gegnir a-uðvitað um
þá sta-rfsmenn, sem búa verkefn-
in í vélarnar. Slikir starfsmenn
verða að hafa mikla þekkingu
til brunns að bera. Allir iulltrú-
ar vor-u sammála um, að gildii al-
m-ennra-r memntunar í verzlun-
arskólum he-fði s-tóraukizt með
vaxandi sérhæfingu. Lýðræðiis-
legir stjó-rnarhættir eru reistir á
þeim grundvelli, að hver kjós-
andi sé fær um að mynda sér
sjálfstæða skoðun r'. þjóðmálum.
En tiJ þess að svo megi verða,
verður hann að hafa að minnsta
kosti viss-a lágmarksþefckingu.
í þessu sambandi kem-ur í ljós,
að sumar námsgreinar, sem tald-
ar haia verið ómissandi hluti
verzlunarfræðslunnar, eru jafn-
framt orðnair nauðsynlegur þátt-
ur í aknennri menrutun allra
borgara. Af slíkum grein-um má
n-efna vélritun, bókfærslu og
undirstöðuatriði í hagfræði, enda
er til að mynda vélritun sums-
stað-ar orðiin skyldunámsgrein í
barnaskó-lum. Að sj álfsögð-u er
fræðsla í þessum námsgire'inum
sett fram á annan hátt en í eig-
inlegum verzlun-arskólum.
RáðStefnan beindi að lokum
þeim tilmælum til Evrópuráðs-
ins, að kornið yrði á fót sér-
sta-kri sitofnun á vegum ráðlsins,
sem hefði það hlutverk að afla
upplýsinga af sviði verzlumar-
fræðslunna-r og miðla þeirri vit-
neskj-u til aðildarlandanna. >á
þótti ráð-stefn-unni aiuðsætt, að
með nánari viðskiptatengslum
aðildarlandanna yrði að sam-
ræma kennslu og prófkröfur í
'hinum ýmsu aðildarlöndaim. Þá
var einnig skor-að á Evrópuráðið
að gangaisft fyrir kennara- og
nemendaskiptum milli aðildar-
landanna.
Svissneska sambandsstjó-rnin
sá svo um, að þátttakendum
gæfist bostur á að kynnast nokk
uð landi og þjóð. Ba-uð hún þátt-
ta-kendum í nokkrar eftirminni-
legar fterðir um hið dásamlega
fagra land. Einnig voru margir
skólar og menntasitofnanir skoð-
aðar, einkum með hliðsjóm af
nýj-ustu hjálpartækjum og
k-ennslutækní. Voru fulltrúar á
ein-u máli um, að þessi d-vö-1 í
boði svissnesku sambandsstjórn-
arinnar mundi þeim seint úr
minni líða.
Síðari ráðstefnan var haldim á
Hindsgavl, s-em er vegleg höll,
miðstöð norrænu félagianna í
Danmörku. Stóð ráðstefnan frá
öðrum til áttund-a júli. Forstöðu-
mað-u-r og stjórna-ndi ráð-stefn-
unnar var Ejnar Schmidt, skóla-
stjóri í Árósum. Þátttakemdur
voru samtals 47, frá Danmörku,
Noregi og íslandi. Því miður
brást þátttaka frá Finnlandi og
Svíþjóð. Var borið við, að þa-r
væru svo margir kennarar á
sumamámskeiðum.
Norrænu félögin veittu nám-
skeið-iniu mikilvæga aðstoð, bæði
fjárhagslega og einmig með
virkri þátttöku fulltrúa sinna.
Þeir voru cand. mag. Niels Holm,
lektor, og frú Lilli Nielsen, skrif-
stofustjóri.
í stuttu máli má kveða svo að
orði, að Da-nir hafi skipulagt
námskeiðið snilldarlega og
ekkert til sparað að það mætti
takast sem bezt og gæti orðið
öllum þáitttafcendum tál gagns og
gamans.
Fyrsta starfsdag ráðstefnunn-
ar, 3. júl-í, flutti Norðmaðurinn
Johannes Lunde, lektor, mjög
athyglisvert erindi um væntan-
lega framtíðarþróun á viðskipta-
sviðinu. Hann taldi miklar líkur
á, að samkeppnin ykist stórum
með vaxandi m-arkaðs-bandalög-
um. Þessi þróun mundi leiða til
þess ,að fyrirtækin yrðu færri
og stærri en nú. En ef gert yrði
ráð fyrir því, að velmegun héld-
ist eða færi vaxandi, mundi
verða lögð enn meiri stund á
það en nú, að rannsaka óskir
og þarfir neytenda. Með vaxandi
velmegun hættir fólk að hor-fa í
verð, það spyr fyrst og fremst
um gæði vörunnar.
M-ér virtist framlag Norð-
manna sérstaklega mikilvægt
fyrir okkur hér heima. Káre
Tronsmo, ráðuneytisstjóri, flutti
merkilegt yfirlit um þróun
fræðslu í efstu bekkjum barna-
skólanna. Árið 1959 voru sett ný
lög um barnaskólana, þar sem
lagt var á vald einsta-kra bæjar-
og sveitarfélaga að koma á 9
ára skólaskyldu. Af 460 bæjar-
og sveitarfélögum í Noregi hafa
235 komið á 9 ára skólaskyldu.
En nú er m-eð nýrri lagasetningu
að því stefnt, að 9 ára skóla-
skylda verði komin á í öllu land
inu árið 1974—1975. Hinn eigin-
legi barnaskóli verður þá 6 ára
skóli, en síðan tekur við þriggja
ára unglingaskóli. K&re Trons-
mo kvað þrjár tegundir verzlun-
arskóla vera í Noregi eins og
stæði. í fyrsta lagi einkaskóla,
sem stæðu í hálft ár eða eitt ár
og veititu þá verzluniairfræðislu,
sem nauðsynleg væri til að fá
verzlunarleyfi. í öðru lagi yrkis-
skóla á vegum sveitar- eða bæj-
arfélaga, sem þjálfuð-u nemend-
ur í skrifstofustörfum og af-
greiðslustörfum. I þriðja lagi
þriggja ára verzlunarmennta-
skóla, þar sem námi lyki með
stúdentsprófi. Tronsmo kvað
20% af hverjum árangri ljúka
stúdentsprófi nú. 60% þeirra,
sem ljúka stúdentsprófi stund-
- TSHOMBE
Framhald af bls. 1
Hæstiréttur Alsír hafnaði
þeirri sta-ðhæfin-gu, að Tdhombe
befði verið dæmdur til dauða í
heimalandi sínu á pólitískum
forsendum eingöngu. Forseti
réttarins sagði, að hann yrði
framiseldur, þar sem hann væiri
ótíndur glæpamaður. Hann ját-
a-ði að Tshombe hefði verið rænt
með ólöglegum hætti, en bvað
það ekki geta haft áharif á úr-
skurð rétitarins.
Ættarhöfðinginn Tshombe
Tahombe er 48 ára að aldri,
og var faðir hans einn af álhrifa-
m-estu höfðingjum Lunda-æitt-
flokbsins, sem er einn fjölmenn-
asti ættbálkur svertingja í Afr-
íku. Tsihombe stundaði nám í
trúboðsskóla í Katanga, kvænt-
ist dó'btur æðsta höfðingja Lunda
ættflokks-iin-s og þega-r faðir hans
lézt erfði ha-nn margar verzlanir
og hóte! og varð milljón-amær-
ingur.
Hann var kjörinn á fylkiis-
þingið í Ka-tanga 1951, varð foir-
maðuir Conak-ry-flokksins og
lýsiti yfir sjálfstæði Katanga 11.
júni 1960. Hann kom upp öflug-
um her með aðstoð evrópskra
mál-aliða og naut stuðnings
námafélagsins Union Miniere,
sem B-elgar reka. í janúar 1963
uðu síðan nám við háskóla og
aðrar æðri menntastofnanir.
Árið 1985 gera Norðmenn ráð
fyrir, að 35—40% af hverjum
árgangi Ijúki stúdentsprófi. Af-
kastagetu hiáskóla og ainn-airira
æðri menntastofnana mun verða
um megn að veita þessum mikla
fjölda stúdenta viðtöku. Til að
leysa þennan vanda hafa Norð-
menn ákveðið að koma upp
tveggja ára „college“-m-enntun
innan hinna ýmsu greina við-
skipbaiífsinis. Þessi m-enintun á að
hafa sjálfstæ-tt gildi, þannig að
þeir, sem prófum ljúka, séu full-
komlega starfhæfir á ýmsum
sviðum viðskiptalífsins og hins
vegar léttir þetta verulega á há-
skólunum, sem losna við að sjá
um hin lægri stig háskólafræðsl
unnar.
Nokkrir fulltrúanna á Hinds-
gavl höfðu einnig verið í Inter-
laken, meðal annarra Thor Frö-
berg, skólastjóri hins norska
verzlunarkennaraskóla í Osló.
Þessi skóli er ný stofnun, sem
Fröberg hefur verið að byggja
upp og móta síðastliðin fjögur
eða firnm ár. Yrði of langt mál
að fara út í að lýsa þessum
merka skóla nánar, en um
fræðslu í almennum verzlunar-
skólu-m, þ.e.a.s. æðri verzlunar-
skólum, var Fröberg þeirrar skoð
unar, að um 40% kennslunnar
var endi bundimn á a-ðtskilnað
Kata-nga fyrir tilstilli SÞ og
Tshomlbe fór í útlegð.
í júlí 1964 gerðigt sá óvænti
atburður að Tghombe var kall-
aður heim úr útlegðinni og gerð
ur forsætisráðherna, þótrt hann
hiefði tvívegis verið ákærður
fyrir landráð, og gegndi hann
embættinu til 13. október 1965.
Tshombe hélt þá til Madrid á
Spáni, og skömmu síðar gerði
Mobutu h-eráhöfðingi byitingu,
steypti Kasavubu forseta af stóli
og tók sér alræðiisvald. Eimm
samstarfsmanna Tshombes, Ever-
iste Kirnba, sem var varafor-
seti Katanga, vacr dæmdur til
da-uða og tekin-n af lífi ásamt
tveim-u-r öðrum Katangaráðhenr-
um, vorið 1966, og 13. ma-rz sl.
var Tshome sjálfur dæmdur til
dauða.
Enginn vafi um aftöku
Joseph Mobutu Kongóforseti
sagði í viðtali við blaðamenn í
kvöld, að hann liti svo á, að
Tsfhombe væri dauður. Dómstól-
ar okkar hafa dæmt harun til
dia-uða, sagði hann.
Útvarpið í Kinshasa fluitti frétt
ina uni úrskurð Hæstaréttar
Alsír í kvöld, og fylgdi það frétt
inni að „laind-ráðamaðurinn Tsh-
ombe“ yrði flutlur aftur til
Kongó eftir nokkrar klukk-u-
sbundir. „Boumedienne ofursti
ættu að fara fram í stórum hóp-
um, t.d. hundrað manna. 20%
kennslunnar færi hins vegar
fram í smáhópum, um 20 nem-
enda, en 40% yrði varið til að
leiðbeina nemendum við sjálfs-
nám og sjálfstæða vinnu.
Hér gefst ekki tækifæri til að
ræða nánar niðurstöður ráðstefn
unnar eða hin merku erindi, sem
þar voru flutt. Af íslands hálfu
sóttu ráðstefnuna fjórir fulltrú-
ar, Jónas Eysteinsson, kennari,'
Valdimar Herg-eirsson, yfirkenn
ari, Þórunn Felixdóttir, vélritun
arkennari, öll frá Verzlunar-
skóla íslands, auk mín. Þeir Jón
as og Valdimar fluttu báðir er-
indi á þinginu.
Danir skipulögðu ákaflega
skem-mtilega ferð um Fjón, eink
um til að skoða þar herragarða,
enda hafði dr. phil. Knud Voss
flutt mjög fróðlegt erindi um
það éfni á ráðstefnunni. Þá varð
öllum ógleymanlegt erindi sem
prófessor Niels Nielsen flutti um
ísland — eldfjallaeyjuna og sýndi
hann jafnframt hina frægu Surts
eyjarkvikmynd. Prófessor Niels
Nielsen er óþarfi að kynna fyrir
íslendingum. Fyrir stríð fór
hann margar rannsóknarferðir
til íslands, einkum til Vatnajök-
uls. Eignaðis-t hann á þeim árum
marga vini á landi hér, enda
mælir prófessor Nielsen á ís'-
lenzka tungu.
Ráðstefnunni lauk með veg-
legri veizlu. Hafði formaður nor
rænu félaganna í Danmörku, Ole
Harkær, gert sér sérstaka ferð
frá Kaupmannahöfn til að sitja
veizluna og taka þátt í skemmti
legri samverustund, sem gestirn
ir áttu að borðhaldi loknu í hin
um veglegu sölu-m á Hindsgavl.
Þar lagðl hvent land eitthvað af
mörkum til skem-mtunar. Af
hálfu okkar íslendinganna las
Jónas Eysteinsson upp stutt
kvæði eftir Hallgrím Pétursson
og sagði söguna af fyrstu sam-
fundum þeirra Brynjólfs biskups
Sveinssonar og Hallgríms.
Frá Hindsgavl fóru þátttakend
ur miklu fróðari en þeir komu,
eigi aðeins um verzlunarfræðslu,
'heldur einnig um hina ágætu
dönsku þjóð og hið fagra land
hennar.
Einn af döruskum kuinningjum
mínum gaf mér að skilnaði bók,
sem ég tel að eigi erindi til allra,
seim að skóla- og uppeldisimálum
starfa. Hún heitir: „I morgen er
for sent“. Höfundur er C. C.
Kragh-Múller, skólastjóri Berna
dotteskólans í Kaupmannahöfn.
Bók þessi hefur birzt í 5 útgáf-
um frá 1963. Mun hún áreiðan-
lega vera með því bezta, sem
skráð hefur verið um málefni
unglinga á vorum dögum“.
hefur verið trúr málstað sjálf-
stæðna Afríkuríkja og dómstólar
Afríku hafa kveðið upp sinm
dóm“, sa-gði í útsendingu útvarps
iin-s.
Jafnframt var frá því skýrt,
að Kongóstjórn kæmi s-aman til
fuinda-r á sunn-udagsmorgun, að
ræða úrskurð Hæstaréttar Alsír.
- DR HABSBURG
Framhald af bls. 1
að í barm sér „yðar koiíung-
lega tign.“
Jafnvel stjórnarflokkurinn I
Austurríki, sem leyfði Otto
Habsburg að snúa aftur til Aust
urríkis, hefur gagnrýnt heim-
sóknina og fyrirkomulag henn-
ar og segir að gesturinn hafi ráð
gjafa er reyni að skara eld að
sinni köku og kæri sig kollótta
um afleiðingar þess, að einka-
heim-sókn sé breytt í sigurgöngu.
Ekki hefur það bætt úr skák,
að einn stuðningsmanna Otto
Habsburgs hefur látið þau orð
falla, að hann gæti fengið 30—
40 þingmenn kjörna á austur-
ríska þingið. Sjálfur hefur Otto
Habsburg lýst því yfir, að hann
hafi lofað stjórninni að skipta
sér ekki af stjórnmálu-m og
muni standa við orð sín.