Morgunblaðið - 23.07.1967, Side 4

Morgunblaðið - 23.07.1967, Side 4
4 MORGUN3LAÐIÐ, SUNNUDAGUR 23. JT7LT 1967 BÍLALEIGAN -FERÐ- Daggjald kr. 350,- og pr. km kr. 3,20. SIMI 34406 SENDUM MAGIXIÚSAR SKIPHOITI21 SÍMAR 21190 eftir lokun sími 40381 6IM11-44-44 Vmim Hverfisgötu 103. Sími eftir lokun 31100. LITLA BÍLALEIGAN Ingólfsstræti 11. Hagstætt leigugjald. Bensín innifalið < leigugjaldl. Sími 14970 BÍLALEIGAIM - VAKUR - Sundlaugaveg 12. Síml 35135. Eftir lokun 34936 og 36217. f~r==’BUA IffGAM lá&iuyÆUf RAUOARARSTlG 31 SÍMI 22022 Flesl til raflagna: Rafmagnsvörnr Heimilstæki tJtvarps- og sjónvarpstæki Suðurlandsbraut 12. Simi 81670 (næg bílastæði) Strætisvagnar í Árbæjarhverfi „Húsmóðir í Árbæjar- hverfi“ sendír þessar fimm vísur: Ég einu sinni í viku verð venjulega að muna, að bregða mér í búðarferð beint í menninguna, Búða margra milli þar má ég oftast hlaupa, svo er þetta, hvað fæst hvar og hvað þarf ég að kaupa? Tossalistann taskan ber tæplega má honum gleyma, færi þá illa fyrir miér, ef falinn væri ‘hann heima. Bíða heima börnin tvö — búðarferð er Iokið — klukkan er farin að keifa sjö og kalt er norðanrokið. Nú er vagninn nýfarinn — nú má ég hérna híma, heyri það allur heimurinn í heilan klukkutíma! Húsmóðir i Árbæjarhverfi. Þess má geta sem gert er Árný Filippusdóttir skrif ar: „Ég get ekki látið hjá líða að þakka Kassagerð Reykja- víkur fyrir dagatöl þau er út komu 1. júlí sl. Oft og einlæglega hefi ég í huga mínum þakkað fyrir margar myndir o.fl., sem veitt hafa mér gleðistundir. Vel gerðar ljósmyndir koma ekki af sjálfu sér fremur en annað. Rétta hugsun og þjálf- un þarf til alls, sem vel á að fara. Áðurnefnt dagatal er dásam- legt í vali lita og lína. Þessu má fagna, og ég veit að það gera all'ir, sem myndanna njóta. Það er jafnan mikils vert að vinna að öllu fögru og koma því til annarra, en ekki má gleyma að þakka það, sem kostar mikla æfingu, ná- kvæmni og alúð. Mætti ekki gera meira að því en gert er að þakka þau störf, sem gerð eru af list. — Og hvert er það verk, sem ekki gefur yndi, sé það unnið af kunnáttu ást og alúð? Reynum sem oftast að gefa listinni gaum í öllum störfum okkar. — Reynum að þakka, veita meiri gæfu og blessun með öllu því, sem gert er til yndis og prýði. Hveragerði, 17. júlí 1967. Árný 1. Filippusdóttir. Hestavísur Eftirfarandi bréf hefur Velvakanda borizt: „Kæri Velvakandi! Ég las nýlega í dálkum þín- um greinarkorn frá sveita- og hesta manni um hestavísur. Varð það til þess, að ég sendi þér þennan miða með nokkr- um vísum ásamt þökk fyrir margt skemmtilegt í dálkum þínum. Um gömlu Glettu Sigurðar Ólafssonar, söngvara og hesta- manns: Háreist Gletta hart við brá, hugar mettuð þori. Fögrum spretti flaug hér á fim og létt í spori. Síðan koma hér þrjár um hesta, sem ég hef ort, ekki alls fyrir löngu: Um Blett: Þrífur sprettinn, leitar lags, líkur glettnum fola. Ama slettur allar strax af mun Biettur skola. Um Feng: Feigðar strengur felldi alinn fák, sem lengi steig hér greitt. Síðan Fengur féll í valinn, finnst mér enginn geta neitt. TRYGGING ER NAUÐSYN FERDA-OG FARANGURS TRYGGING eitt sfmtal og pér eruð tryggður Útboð Tilboð óskast í flutning á skemmum sem standa við Svöluhraun í Hafnarfirði. Útboðsgagna má vitja í skrifstofu minni miðvikudaginn 26. júlí n.k. gegn 500 kr skilatryggingu. Tilboðum sé skilað á sama stað fyrir kl. 3 þriðjudaginn 1. ágúst n.k. Bæjarverkfræðingurinn í Hafnarfirði. Nauðungarupboð Eftir kröfu Árna Halldórssonar hrl., fer fram nauðungaruppboð að Efstasundi 12, hér í borg, miðvikudaginn 2. ágúst 1967, kl. 2.30 síðdegis og verður þar seld loftpressa talin eign Goða h.f. Greiðsla fari fram við hamarshögg. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. LETTBLEIMDI í steypu Sími 38300 Suðurlahdsbraut 4 Um Flugu: Tilþrif rétt og töltið gott, talað þétt við mundir; sporið létt og flugið flott fram um sléttar grundir. Að svo mæltu geri ég grein fyrir mér á þennan hátt: Ég heillast mun ætíð af hestum og ljóðum, þó hlutskipti mín yrðu tvö. Er uppgjafa bóndi af borgfirzkum slóðum í Barmahlíð 37. ALMENNAR TRYGGINGAR 2 PÓSTHÚS STRÆTI 9 SlMI «7700 IROFAST 0 Bylting á sviði ^ ryðhreinstinar IROPAST er ryðhreinsiefni, sem nýlega er komið á markað erlendis. Hinir einstæðu eiginleikar IROPAST hafa þegar valdið byltingu á sviði ryðhreinsunar, enda nýttir í stórum stíl við hreinsun á ryði og gjallhúð. IROPAST er borið á með pensli eða spaða og sfðan fjarlægt með vatni eftir nokkrar klst.. IROPAST eyðir fullkomlega öllu ryðl en hefur þó hvorki skaðleg áhrif á hreinan málm né málningu, RYÐHREINSIÐ MEÐ IROPAST OG ÞÉR MUNUÐ NÁ UNDRAVERÐUM ÁRANGRF. Einkaumboð: rw orpLrtco Laugavegi 178 Sími 38000 IROFAS LGyt- OÖ GLðt>€ÖKAU5FJe«KBH KORSiGTiG - FARUG i-o:e^-ykh<. xt »» <Xóx«ib«:>9»* ó:-*■> »o<' V'’- * )"<'<♦ >V' A/6, AAtBORQ - tLk (08; 7»

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.