Morgunblaðið - 23.07.1967, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 23.07.1967, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 23. JÚUf 1967 Túnþökur Fljót afgreiðsla. Björn R. Einarsson. Sími 20856. Vil kaupa íbúð 4ra herb., útb. 500—800 þús. Tilboð er greini gtærð, verð og gtað merkt „286 799“ sendist MbL fyrir 26. þ. m. Óska að kynnast konu til hjónabands. Tilb. merkt „Hamingja 600—801“ send- ist Mbl. Atvinna óskast hálfan eða allan daginn fyrir kanadiskan pilt og/ eða stúlku, sem hann vél- ritun. Uppl. í síma 37622. Amazon ’63—’64 Óska eftir að kaupa Volvo Amazon ’63—’64. Góð út- borgun. Uppl. í sima 81873 í dag. 2ja herb. íbúð óskast til leigu. Fertugan einhleypan mann vantar góða 2ja herb. íbúð í Rvik til leigu. Uppl. í síma 36428 Innréttingar Tek að mér saníði innrétt- inga í eldhús, einnig fata- skápa. Uppl. í síma 31307. Sjálfvirkur miðstöðvarketill til sölu. — Hólmgarði 31, neðri hæð. 3ja herb. íbúð óskast tfl leigu. Upplýsing- ar í síma 22791. Til sölu húsgögn vegna flutniings, t. d. eldavél, sem ný, is- skápur og ýmisl. annað, að Sogabletti 8 (Sogaveg). 2ja herb. íbúð óskast til leigu, helzt í Hafnarfirði. Uppl. í síma 52025, e. h. á sunnudag. Kvenfélagið Keðjan efnir til skemmtiferðar þriðjudaginn 25. júlí. Nán- ari upplýsingar gefnar í símum 36441 og 36461 f. h. Vinna Getum bætt við á verk- stæði okkar laghentum manni. Uppl. á skrifst. Huríir og Panel h J. Hallveigarstíg 10. Til sölu mikið af varahlutum i Buick 1956. Uppl. gefnar í síma 51146. Flytjum til landsins______ Vantar 2ja—3ja herb. íbúð frá 1. sept. Þrennt í heim- ilL Reglusemi. Vinsamleg- ast hringið í síma 15662 í dag og næstu daga._______ Sic transit gloria mundi Okkur var send þessi mynd, en trndir henni voru skrifuð þessi orð á latínu: SIC TRANSIT GLORIA MUNDI, sem myndi þýða í snarheitum þýtt: Þannig ferst dýrð heimsins, eða svo fallvölt er heimsins dýrð. Með þessu ætti myndin að skýra sig sjálf. Og má muna fífil sinn fegri. 60 ára er á morgun mánudag, Sigurgeir Sigfússon, Langholts- vegi 58, starfsmaður hjá Timb- urverzlun Árna Jónssonar. Hann verður að heiman. 6. maí síðasliðin vom gefin saiman í hjónaband af séra ÁreMusi Níelssyni Sigríður Guð- laugsdóttir frá Guðnaistöðiuan í Aust/ur-Landeyjum og Ingólfur Majasson húsgagnaarkitekt Hraunteigi 24. Heiimili þeirra er að Reynimel 84 Reykjavilk. VfSUKORN Móðurjörð, hvar maður fæðist, mun hún eigi flestum kær? þar sem ljósið Iifi glæðist. og litU sköpun þroska nær? Sigurður Breiðf jörð ortt. Vísu þessa fengum við að lánl úr hinni smekklegu útgifu, GULLREGN, sem Hafsteinn í prentsmiðjunni Hólum gaf út, of Jóhann Gnnnar Ólafsson, sýslumaður ísfirðinga sá um. akranesferSli p.Þ.P m&nudaga, prlðjudaga fimmtudaga og laugar- daga fri Akranesí kl. 8. Miðvflradaga og föstudaga frá Akranesi kl 12 or sunnudaga kl. 4. Fri Reykjavik aila daga kl. 8, nema * laugardögum kl í og sunnudögum kl. 9 ☆ GEIVIGIÐ ☆ 1 Sterlingspund — 119,83 120,13 1 Bandar. dollar — ... 42,95 43,06 1 Kanada dollar 39,80 39,91 160 Danskar kr. .... 619,3« 620,90 100 Norskar kr 601,20 602,74 100 Sænskar kr. — 834,05 836,20 100 Finnsk mörk 1.335,40 1.338,72 100 Fr. frankar 875,76 878,00 100 Belg. frankar 86,53 86,75 100 Svissn. frankar 994,55 997,1« 100 Gyllini ...... 1.192,84 1.195,90 100 Tékkn. kr. 596,40 598,00 100 V-þýzk mörk 1.074,54 1.077,30 100 Lírur .. 6,88 6,90 100 Austurr. sch. .. 166,18 166,60 100 Pesetar 71,60 71,80 100 Reikningkrónur — Vöruskiptalönd 99,86 100,14 1 Reikningspund — LÆKNAR FJARVERANDI Árni Guðmundsson fjv. 1/7—1/8. Stg.: Örn Smári Amaldsson, Klappar- stig 27, sími 12811. Bergsveinn ólafsson fjv. um óákveð lnn tlma. Stg. augnlæknisstörf: Ragn- heiður Guðmundsdóttir, tekur á móti sjúklingum á lækningastofu hans sími 14984, heimilislæknir: Þorgeir Jónsson, Domus Medica, simi 13774. Bjarni BJarnason fjv. óákveðið. — Stg.: Alfreð Gíslason. Bjarni Konráðsson fjv. frá 4/7—6/8. Stg.: Skúli Thoroddsen. Bjarni Snæbjörnsson fjarv. næstu tvo mánuði. Staðg. Grímur Jónsson héraðslæknir, simi 52344. Bjöm Guðbrandsson, læknir, fjv. tll 1. ágúst. til 17. ágúst. Stg. Alfreð Glslason. Eggert Steinþórsson, fjv. til 1. ágúst. Eiríkur Björnsson fjv. 16/7—26/7. Stg.: Kristján Jóhannsson. Friðleifur Stefánsson, tannlæk-nir fjv. tH 1. ágúst. Geir H. Þorsteinsson fjv. 26/6 í einn mánuð. Stg.: Ölafur Haukur Ólafs- son, Aðalstræti 18. Guðmundnr Benediktsson er fjv. frá 17/7—16/8. Staðg. er Bergþór Smári. Erlingnr Þorsteinsson, fjv. til 14/1. Halldór Hansen eidri fjv., um óá- kveðinn tima. Stg. eftir eigin vali. Hinrik Linnet er fjarv. frá 12. júnl. Frá 12. júni til 1. júli er staðgengill Ragnar Arihbjamar og frá 1. Júli til 1 september er Úlfur Bagnarsson. Jón R. Arnason fjv. frá 16/5. 1 6 mánuði. Stg. Ölafur Haukur Ólafsson, Aðalstræti 18 Hulda Sveinsson, fjv. frá 31/5—31/7. Stg.: Ólafur Jðhannsson. Hörður Þorleifsson fjv. 17/7—23/7. Bjöm Þórðarson fjv. til 1/9. Jón Hjaltalín Gnnnlaugsson fjv. frá 2/7—2/8. Stg.: Stefán Bogason. Jón G. Nikulásson fjv. 10/7—31/7. Stg. Ólafur Jóharansson. Jónas Bjarnason fjv. óákveðið. Karl Jónsson er fjarverandi frá 21. júni óákveðið. Staðgengill Ólafur H. Ólafsson, Aðalstræti 18, simi 19610. Kjartan Guðmundsson, tanntaefcnir, verður fjarv. tll 31. júU. Lofaður sé Drottinn ísrael Guð, frá eilífð tfl eilífðar (1 Kron. 16, 36). dag er sunnudagnr 23. júli og er það 204. dagur ársins 1967. Eftir lifa 161 dagur 9. sunnudagur eftir Trinitatis. Lagningarvka Sumar- aukl. Árdegisháflæði kl. 736 Síðdegis háflæði kL 19.56 Læknaþjónusta. Tfir sumar- mánuðina júni, júlí og ágúst verða aðeins tvær lækningastof- ur heimilislækna opnar á laugar- dögum. Upplýsingar um lækna- þjónustu í borginni eru gefnar í síma 18888, simsvara Læknafé- lags Reykjavíkur. Slysavarðstofan í Heilsuvernd- arstöðinni. Opin allan sólarhring inn — aðeins móttaka slasaðra — sími: 2-12-30. Læknavarðstofan. Opin frá kl. 5 síðd. til 8 að morgni. Auk þessa alla helgidaga. — Sími 2-12-30. Neyðarvaktin svarar aðeins á virkum dögum frá kl. 9 tU 5, sími 1-15-10. Kópavogsapótek er opið aUa daga frá kl. 9—7, nema laugar- Næturlæknir í Hafnarfirði. — Helgarvörzlu laugard.—mánud. morguns 22.—24. júlí hefur Ól- afur Einarsson, sími 50952. Næt- urlæknir aðfaranótt 25. júlí er Grímur Jónsson, sími 52315. Næturlæknir í Keflavík 20/7 Arinbjörn Ólafsson. 21/7 Kjartan Ólafsson. 22/7 og 23/7 Arnbjörn Ólafsson. 24/7 og 25/7 Guðjón Klemenzs. 26/7 Arnbjörn Ólafsson. Keflavíkurapótek er opið virka daga kl. 9—19, laugardaga kl. 9—2 og sunnudaga frá kl. 1—3. Kvöldvarzla í lyfjabúðum í Reykjavík vikuna 22. júlí til 29. júlí er í Lyfjabúðinni Iðunni og V esturbæjarapóteki. Framvegls verður tekið á móti þeim, er gefa vilja blóð í Blóðbankann, sem hér segir: mánudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og föstudaga frá kl. 9—11 fh. og 2—4 eh. MIÐVIKUDAGA frá kl. 2—8 eh. og laugardaga frá kl. 9—11 fh. Sérstök athygli skal vakin á mið- vikudögum vegna kvöldtímans. Bilanasími Rafmagnsveitu Reykja- víkur á skrifstofutíma er 18-222. Næt- ur- og helgidagavarzla, 18-230. Upplýsingaþjónusta A-A samtak- anna, Smiðjustíg — mánudaga, mið- vikudaga og röstudaga kl. 20—23. Síml 16373 .Fundir á sama stað mánudaga kl. 20, miðvikud. og föstudaga kl. 21, Orð lífsins svarar í síma 10-000 Jakob V. Hafstein sýnir í Mbl.-glugga Jakob V. Hafstein sýnir þessa dagana málverk í sýningar- glugga Morgunblaðsins við Aðalstræti. — Myndin er af einu þeirra. Kristján Hannesson fjv. frá 1 .júU óákveðið. Stg. Ólafor H. Ólafsson, Aðal stræti 18. Kristjana Helgadóttir er fjarv. frá 22. júni til 31. ágúst. Staðgengill er Ólafur H. Ólafsson, Aðalstræti 18. Lárus Helgaso" er fjarv. frá 1. júli till 8. ágúst. Ólafur Helgason fjv. frá 17/7—7/8. Stg : Karl S. Jónason. Ólafnr Jónsson er fjv. frá 15/7—15/8. Staðg. er ÞórbaUur Ólafsson. Pétur Traustason fjv. frá 12/7—8/8. Stg.: Skúli Thoroddsen. Rafn Jónsson tannlæknir fjv. til 8. ágúst. Ragnar Artnbjarnar er fjv. frá 17/7 —17/8. Staðg. er Björn Önundarson. Snorri Jónsson er fjarv. frá 21. júní i einn mánuð. StaðgengiU er Ragnar Aribjarnar. Stefán P. Björnsson, fjv. 17/7—17/9. Stg.: Karl S. Jónason. Tóraas A. Jónasson fjv. um ó&kveð- tnn Iraa. Tryggvl Þorsteinsson fjv. frá 18/7 i tvær vikur. Stg ÞórhaJlur Ölafsson. Guðmundur EyjóUsson fjv. til 28/8. Þórðnr Möller er fjarv. frá 19. Júni til júllloka. Staðgengill Bjarni Amgrímsson, Kleppsspítalanum. slmi 38160. Þórður Þórðarson er fjarv. frá 29. júni til 1. september. Staðgenglar eru Bjöm Guðbrandsson og Úkfar Þórð- arson. Þorgeir Jónsson fjarv. fró 1/7—1/8. Stg. Bjöm Önundarson, Domus Medica. Jósef Ólafsson, læknir i Hafnarfirði er fjarverandi óákveðið. Þorleifur Matthlasson tannlæknir, Ytri-Njarðvfk fjarv. U1 2. ágúst. Valtýr Bjarnason, fjv, frá 6/7—31/8. Stg.: Þorgeir Gestsson. Victor Gestsson fjv. trá 10/7—14/8. Viðar Pétursson fjv. til 13. ágúst. Minningarspjöld Minningarspjöld Óhájfe safn- aðarins fást hjá Andrési Andrés syni, Laugaveg 3, Stefáni Árna syni, Fálkagötu 9, ísleiki Þor- steinssyni, Lokastíg 10 og Björgu ólafsdóttir, Jaðri við Sund- laugaveg, Rannveigu Einarsdótt ur Suðurlandsbraut 95 E, og Guðbjörgu Pálsdóttur, Sogaveg 176. Minningarspjöld Minningar- og líknarsjóðs kvenfélags Laugar- nessóknar fást á eftirtöldum stöð um: Ástu Jónsdóttur Goðheim- um 22, sími 32060. Bókabúðinni Laugarnesvegi 52, sími 37560, Guðmundu Jónsdóttur, Grænu- hlíð 3, sími 32573, Sigríði Ás- mundsdóttur Hofteig 19, sími 34544. Minningarspjöld húsbygginga- sjóðs K.F.UJVL og K. eru af- greidd á þessum stöðum: Gestur Gamalielsson, Vitastíg 4 sími 50162, verzlun ÞórfSar Þórðar- sonar, Suðurgötu 36 sími 50303 og hjá Jóel Fr .Ingvarssyni, Strandgötu 21 sími 50095. Minningarspjöld Flugbjörgunar sveitarinnar fást á eftirtöldum stöðum: f bókabúð Braga Bryn- jólfssonar, hjá Sigurði Þorsteina syni, Goðheimum 22, sími 32060, Sigurði Waage, Laugarásvegi 73, simi 34527, Stefáni Bjarnasyni, Hæðargarði 54, sími 37392 og Magnúsi Þórarinssyni, Álfheim- um 48, sími 37407. Minningargjafasjóður Land- spítalans. Minningarspjöld sjóðs ins fást á eftirtöldum stöðum: Verzlunin Ócúlu3. Austurstræti 7 Verzluninn Vík, Laugavegi 52 og hjá Sigríði Bachmann for- stöðukonu Landspítalans. Sam- úðarskeyti sjóð&ins afgreiðir Landssíminn.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.