Morgunblaðið - 23.07.1967, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 23.07.1967, Blaðsíða 14
14 MORGUNBL.ÁÐIÐ, SUNNUDAGUR 23. JÚLf 1967 Það er víðar en í Breiðholtin sem byggt er. Myndin er tekin úr lofti yfir Fossvogshverf- inu. Ljósmyndari Mbl. ÓI. K. Magnússon. SteypubíU frá Verk h.f. að flytja steypu í sökkla eins ein- býlishússins. Slíkur bíll rúmar allt að sex teningsmetrum af steypu. Þvottur fer fram eftir hverja ferð. Nýtt hverfi rís ó Breiðholti Það eru engar smáræðis byggingarframkvæmdir, sem standa yfir í Reykjavík um þessar mundir. Ný hverfi rísa hvert á fætur öðru. í vor hófust framkvæmdir fyrir al- vöru í nýju borgarhverfi á Breiðholtinu. Þangað héldu blaðamaður og ljósmyndari Mbl. fyrir nokkru til að líta á framkvæmdirnar. Þegar í hverfið er komið blasa við tveir gríðarstórir byggingarkranar, og er oss tjáð að þeir séu í eigu Fram- kvæmdanefndar byggingar- áætlunarinnar. En hún eins og kunnugt er stendur fyrir byggingu húsa fyrir láglauna- fólk og félaga úr verkalýðs- hreyfingunni. Við kranana hittum við fyrir Pál Frið- riksson, byggingameistara, á staðnum og innum hann tíð- inda af framkvæmdum. Páll sagði, að þessum hluta ekki væri að vænta að *eru- legur árangur næðist vi*ð lækkun byggingarkostnaðar- ins í þessari fyrstu tilraun, þ. e. fyrsta húsinu. Því væri hins vegar ekki að leyna að hún iofaði góðu. Neðar í Breiðholtinu eru einbýlishúsin að rísa af grunni. Hluti af þessum hús- um verður einnig reistur á vegum Framkvæmdanefndar- innar. Er hér um að ræða 23 einbýlishús sem flutt eru inn í pörtum og sett saman af erlendum framleiðendum þeirra. Samsetning er þó ekki hafin. Við eitt einbýlishús- anna í einkaeígn stendur stór steypubíll, og er verið að steypa sökklana. Byggingarmeistarinn upp- lýsir að húsi'ð eigi að vera 180 fermetrar að stærð með bílskúr. Algeng stærð á ein- býlishúsunum á þessu svæði er 150—200 fermetrar. Mótin sem notuð eru í innveggina, í baksýn er byggingarkraninn. Ekki þurfi að kvarta yfir verið notfærðar í byggingu húsanna. Dönsk stálmót af nýrri gerð hefðu í fyrsta skipti verið reynd hér á landi með góðum árangri. Sam- kvæmt upplýsingum eins starfsmannsins á staðnum er ætla'ð að ekki þurfi að fín- pússa innveggi húsanna, að- eins þurfi að sparsla og fylla upp í loftbólur og annað því- umlíkt er myndast við steyp- un. Páll sagði að leitazt hefði verið við að framleiða sem mest af húshlutunum í fjölda- framleiðslu. Þannig væru út- veggir verksmiðjuframleiddir af Byggingariðjunni. Glugg- ar væru fullfrágengnir, og stigar verksmiðjugerðir og settir inn í húsin í heilu lagi. Hvort tveggja væri fram- leitt innanlands. Allt ætti þetta að geta hjálpa'ð við að lækka byggingarkostnaðinn. Framkvæmdum við hin sex sambýlishús væri nú svo komið, að búið væri að steypa upp kjallara eins og byrjað á hæðinni. T.okið væri að steypa sökkla og leggja plötur undir tvær, og grunnur væri fullgerður fyrir þrjár. Jarðvegur hefði verið breytilegur og sums staðar nokkuð gljúpur. Dýpst hefði þurft að fara fimm metra Páll Friðriksson byggingarmeistari Loftmynd af nýja hverfinu í Breiðholti. Til hægri má greina sambýlishúsin sem nú standa yfir framkvæmdir í. Ljóslega má sjá hið U-lagaða byggingarlag þeirra. Neðar á holtinu eru einbýlishúsin. ofan á fast. Áætlaður tími við að steypa upp hús væri lj/2—2 mánuðir. Um 7t) manns starfa nú hjá Breiðholti. Vinnutíminn væri nokkuð misjafn, en lengstur væri hann þegar verið væri að koma krönunum fyrir við húsin. Að lokum sagði Páll að jarðveginum hér og sé hann ólikt betri en í Árbæjarhverf- inu. , Frá holtinu blasir Esjan við í allri sinni dýrð, og hið fegursta útsýni er yfir sund in blá. Það verður ekki ama- legt fyrir væntanlega íbúa að flytja á staðinn þann. hverfisins hefði verið úthlut- að Framkvæmdanefndinni til byggingar sex sambýlishúsa. A’ðalverktaki væri Breiðholt h.f. og hefðd framkvæmdir hafizt í maí s.l. ÖU væru húsin með svo- nefndu U-lagi og mynduðu húsagarð í miðju. Hæðir væru þrjár auk kjallara, með átta stigahúsum og 52 íbúðir alls í hverju húsi. Nokkrar nýungar hefðu

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.