Morgunblaðið - 23.07.1967, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 23.07.1967, Blaðsíða 20
20 MCRGUÍ'JBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 23. JÚLÍ 1967 OPEL KADETT Nýr sportbíll — KADETT COUPÉ Glæsilegt útlit í FASTBACK stíl Sportskiptistöng í gólfi Diskahemlar aS framan (fáanlegir) 146 km/klst. hámarkshraði 100 km/klst. á 22 sek. T' frágangur með 30 aukahlutum ... og fjöldi annarra nýjunga OPEL umboðið Ármúla 3. Sími 38900 ardínubúÖin Ingólfsstrætl - Slml 162S9 RAMBLER AMERICAN „440“ 4ra dyra Rambler Amerlcan 440 4-Door Sedan •■isi Eigum nokkra bíla af þessari vinsælu tegund til afgreiðslu strax. Mjög hagstætt verð, en í því er m.a. innifalið: a) Ryðvörn b) styrking á fjaðraútbúnaði c) Tvöfalt hemlakerfi d) 128 ha. vél (benzíneyðsla að- eins ca. 12 á hundraði. k SÝNINGARBÍLL Á STAÐNUM Rambler kjör Rambler gæði Rambler ending Góðir greiðsluskilmálar Við tökum gömlu bifreiðina upp í þá nýju. JON LOFTSSON HF. Hringbraut 121 — Sími 10600. Titl Tilboð óskast í að byggja 1. hluta Æfinga- skóla Kennaraskóla íslands, 1. áfanga, sem tekur til jarðvinnu, lagna í lóð og grunni, undirstaða og botnplötu hússins. Útboðsgagna má vitja á skrifstofu vora frá og með mánudeginum 24. júlí 1967 gegn kr. 1.000.— skilatryggingu. Tilboð- um skal skila á sama stað fimmtudaginn 3. ágúst 1967 kl. 11 f.h. INNKAUPASTOFNUN RIKISINS BORGARTÚNI 7 SÍMI 10140 VARAH LUTIR FORD VARAHLUTIR HENTA BETUR í FORD BÍLA EN EFTIRLÍKINGAR. NOTIÐ FORD FRAMLEIDDA HLUTI TIL ENDURNÝJUNAR í FORD BÍLA. HR.KRISTJÁNSSDN H.F. SUDURLANDSBRAUT 2 • SÍMI 3 53 00 Útböð Tilboð óskast í skurðgröft og uppsteypubrunna fyrir dreifikerfi frá kyndistöð við Smyrlahraun Hafnarfirði. Útboðsgagna má vitja á skrifstofu minni miðvikudaginn 26. júlí n.k. gegn kr. 1000.— skilatryggingu. Tilboðum sé skilað á sama stað fyrir kl. 2 þriðjudaginn 1. ágúst n.k. Bæjarverkfraeðingurinn í Hafnarfirði. I SIPOREX | LETTSTEYPUVEGGIR I ALLA INNVEGGI Fljótvirk og auðveld uppsetning. Múrhúðun | ^l óþörf. ■ Sparar tíma og vinnu. i< SIPOREX lækkar byggingarkostnaðinn. SIPOREX er eldtraust. Hátúni 4 A, Nóatúnshúsinu, sími 17533, Reykjavík. MINNISBLAÐ FRA KÓPÍU sf. Fjölritum eða ljósprentum hvers konar bréf og bréfhausa, Vöru- og verðlista, upplýsinga- og auglýsingarit, tilkynningar, sýningarskrár, félags- skrár og blöð og skólablöð. Alls konar reglugerðir, leiðbeiningar og lagagrein- ar. Smærri teikningar, línurit, tónnótur, matar- uppskriftir o. fl. Úrklippur úr blöðum og tímaritum o.s.frv. Allt frá einu eintaki til þúsunda. Elektronisk stensilritun. Komið verkefnunum til KÓPÍU. Við vinnum þau fljótt og vel. Fjölritunar- og Ijósprentunarstofan. Tjarnargötu 3, Reykjavík. — Sími 20880.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.