Morgunblaðið - 23.07.1967, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 23.07.1967, Blaðsíða 23
MCRGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 23. JÚLÍ 1967 23 III stjóm í Gríkklandi Takmarkaður lagalegur réttur pólitískra fanga HERSTJÓRNIN í Grikk- landi hefur eftir þriggja mánaða stjórn ýmislegt miður þægilegt á samvizk unni. Sem dæmi má nefna, að einn andstæðinga henn ar er týndur; ríkisstjórnin reynir að leyna sannleik- anum um örlög hans; um- sjónarmaður kirkjugarðs vill ekki ræða um leyndar dómsfulla greftrun; vinir hins týnda manns hafa hinsvegar skuggalega sögu að segja. Á meðan fella SÍÐARI GREIN sérstakir herréttir um allt Grikkland sérstaka dóma; og undir óbreyttu yfir- borði í þessu ferðamanna- landi vex veldi Asphalia, eða C.I.D., miskunnar- laust. Skotinn í fangabúðum >ví ber ekki að neita, að í Grikklandi hafa dómstólar meðlhöndlað vinstrisinna af m'eiri horku en þolað yrði, t.d. í Bretlandi. Þegar aillt kemur til alls hefur geisað í Grikklandi blóðug borgara- styrjöld, þar sem kommún- isitar voru næstum búnir að vinna sigur. Bf þeir hefðu unnið sigur, þá mundi kúg- unin, sem þar ríkir nú, ekki þykja mjög umtalsverð. Hér skal nú tilfært dæmið um hið einkemnilega mál Panayi- otis Bllis. Að kvöldi 25. apríl voru hundruð fanga hafðir í haldi í fangabúðum við Phaleron- veðihlaupabrautirnar nálægt Aþenu. Þair bið'U eftir því að verða fluttir til Yioura (þar sem yfir 2000 *angar grísku henstjórnarinnar eru nú hafðir í haildi). Meðal fang- anna var, samkvæmit heimild- um, siem báruist til Lomdan, 42 ára gamall grískur komm- únisti, að nafni Panayiotis Ellis. Heimildirnar segja, að um kvöldið er Bllis var á leið frá saJerninu hafi liðsforingi einn skatið á hann tvisvar. Kunnugt er um nafn þessa liðstforingja. EiIIíb dó þsgar í stað með sundurskotið lunga. Palttakos hershöfðingi, inn- anríkisráð*herra, hefur ávallt haldið því fram, að byltingin haifi verið gerð án blóðisút- hellimga. Aðrir ráðlherrar hafa með óljósum orðum gefið í skyn, að „slys“ hafi orðið, en varnarmálaráðherr- ann heldur því fram statt og stöðugt, að engin „slys“ hafi orðið í fangabúðunum. Lögregla við jarðarför Brezkir blaðamenn fóru þess á leit við Totomis, ráð- hsrra almenningsmála, að hann leyfði þeim að eiga við- tal við umræddan liðsfor- inigja, nf hann þá væri til, og spufðu hvar hann væri stadd ur. B-eiðnin vair lögð fyrir Br- lendu fréttastofuna í Aþenu með fimm daga fyri.rvara. Totcmis svaraði henni á þá leið, að Bllks væri ekki í haldi cg hann vissi ekki um dvalarstað hans; maður einn hefði að vísu verið skotinn á flótta, en fjölskylda hans 'hefði ekki komið að máii við ráðuneytið. Viðtalsbeiðninni var ekki svarað. Daginn eftir að dauði Eilis átti sér stað fór fram gretftr- un í kirkjugarði í greond við Aþenu. Umsjónairmaður hams var spurður um þessa jarðar- för. Eftir að hafa ráðtfært sig við aðstoð'armann sinn sagði hann: „Gretftrunin fó<r fram á fullkomlega eðlilegan hátt“. Þá var hann spurður hvers- vegna lögreglan hetfði verið viðsitödd. Hann ráðfærði sig affur við aðlstoðarmanninn og svaraði síð'an: „Lögreglan var viðstödd jarðarförina — þrfr eða fjórir menn — í ein- kennisbúningum“. Blaðamennirnir fóru að grötfinni, og á legsteininn var letrað nafn, sem var áþekkt nafni Ellis. (Grískur ritiháttt- ur á eiginnöfnum er breyti- legur). Samkvæmt venju var ljós- mynd á gröfinni. Ljósmyndin var ljósmynduð og sýnd mannii í París, sem þekkt ihafði Bllis í 15 ár. „Þassi mað ur er tvímælalaost Panayi- otis Bllis“, sagði hann. Ðagsverk herréttar Síðan hin dularfulla grefír- un fór fram fyrir 11 vikum, h'afa rúmlega 100 Grikkir ver Melina Mercouri: Ein af 480. ið handteknir fyrir stjórn- málalega glæpi eina. Þeir höfðu m.a. móðgað herimn, rikisstjórnina, konungiinn, drottninguna, ríkiserfingjann (sem er tveggja mánaða gamall), dreift fölsuðum sikýrislum, málað „k'ommúnisk" slagorð á veggi, sungið komm úniist'asöngva, skirrst við að Ihlýða fyrirmælum heiryfiir- valda og skotið skjólsihúsi yf- ir etftirlýsta menn, án þess að skýra lögreigluinni frá dvalar- stað þeirra. Sumir þessaira glæpa höfðu verið framdir áður en bylt- ingin var gerð. Um 80 manns hafa verið dæmdir af sérstök- um herrétitum, venjulegia til fangelsisvistar. — Dæmigert dagsvei'k herréttar í Salon- ika í Norðuir-Grikklandi er sem hér segir: Vaisilios Potosakis, 38 ára bóndi nálægt Yiannitsa, dæmdur í þriggja ára fan>g- elsi fyrir að eiga byssu án leyfis. Thcmas Karatzias, 36 ára bóndi, tveiggja ára fangelsi fyrir van.saemandi ummæli um konunginn. Spyridon Kamarlingos, 5 ára fangelsi fyrir hnjóðsyrði um konunginn og rikiastjórn- ina. Ohristos Lazos, tvitugur skraddari, tvö ár fyrir að hafa raskað ró ailmennings. Charalamlbos Giorgiades, 22 ára bóndi, sex mánuði fyriir að hatfa borið byssu án leyfis. Theodoros Karras, 39 ára bóndi í Athiris, þrjú ár fyrir að hafa átt byssu án leyfis. Petros Tsipas, 19 ára nem- aindi í Yiannit'sa, þrjú ár fyrir móðgandi ummæli um kon- Ljósmyndin á hinni dular- fullu gröf. unginn. Hann sagði við rébt- arhöld, að nokkrir meðbiðlar hans til stúlku hefðu komið upp um hann. Apostolos Melissas, 38 ára bómdi, þrjú ár fyrir móðg- andi ummæli um yfirvöldin. Hann sagði við réttarihöldin: „Ég fæddist demókrati og fer í fangelsi, því það er staður hinna hugrökku" Emanouil Airantzis, 24 ára ökuimaður, fjögur ár fyrir að viðlhafa hnjóðsyrði um kon- unginn. Joannis Papalazárou, 36 ára Totomis ráðherra. ökumaður, tvö ár fyrir að móðga yfirvöldin. Demetrios Tycheros, 47 ára bankamaður, ellefu mánuði fyrir að draga í efa hæfileika. samhæfingarmálaráðherrans, Ma'karezos. (Einn meðlima herréttarins benti á við rétt- arhöldin, að Makarezos hefði fimm háskólagráður og talaði fjögur tungumál). Sá sem handtekinn er af stjórnmálaástæðum í Grikk- landi hefur takmarkaðan lagalegan rétt. TotomÍB bsfur staðtfest, að fólk sem sannast á, að styðji kommúnis'ta, megi flytja til Yioura og þar sé leyfilegit að hafa það í haldi um ótakmarkaðain tima. Atlhyglisverð er sú skilgrein ing á orðatiltækinu „komm- únísk'ur ferill“, sem Pattakos herShöfðingi sjálfur lét einum brezkum blaðamanni í té. Pattakas bauð blaðamannin- um að gainga með honum út á stræiti til að kanna, óundir- búið, vinsældir nýju stjórn- arinnar. Skömmu etftir að þeir voru komnir út á strætið umkringdi þá hópur klapp- andi fólks. Einn vegfarenda þakkaði Pattakos fyrir meðferðina á sér á Yioura. „Hversvegna voruð þér sendur þangað?“ spurði blaðamaðuirimn og herShöfðin'ginn túlkiaði. — „Vegna þess að ég átti að baki mér kommúnískan feril“, svaraði maðurinn. „Hvernig var hann?“ „Ég kaus komm- únista í kosningunum 1958“. „Ég hélt að kosningarnar væru leynilegar?” „Já“, sagði hershöfðinginn, „en hann sagði þsim frá því hvernig hann hefði kosið“. Vöxtur lögregluveldis Hershöfðinginn var ber- sýnilega í engum vafa um það, að eitt atkvæði greitt kommúnistum — líklega E.D.A.-flokknum — væri nægileg ástæða tii brottflutn- ings. Skuggalegasta hlið hinna nýju ráðstafana herstjórnar- innar er það vald, sem hún h'&fur fengið öryggisyfirvöld- um í hendur. Hér er um að ræða Asphalia, sem bókstaf- lega þýðir öryggi, og starfar svipað og sakamáladeild ensku lögreglunnar. Skýrt dæmi um vöxt lög- regluveldisins er saga, sem Rudolf Fischer, 43 ára gamall Ástrcil íumaður, hefur að segja. Hann átti heima í Yi- annina í NV-Grikklandi, fyrir og eftir byltinguna. Hann seg ir frá ungum stúden.t, sem spurði skólasystur sína hvers vegma hún væri að „flækjasrt um með þefurum stjórnarinn ar“. Pilturixm var dæmdur í tveggja ára þrælkunarvinnu. Snemma í maí var bóksali einn handtekinn og auk þess auðugur maður, sem átti heima gegnt honum. Bóksal- inn hafði „drukkið og þega.r hann dra'kk talaði hamn um stjó'rnmál og samúð sína mað öfgatfullum vinstris'innum", sagði Fiisaher. Skylda miðstéttarinnar Hversvegna eru slíkir menn handteknir? „Svo virðist“, seg ir Fisoher, „að þetta sé að- vörun til hinna efnaðri í mið stétt um að þ~:m sé ekki leyfi legt, aið tala um sömiu hluti og rakari eða götusalair. Það sé skyldá miðstét'arinn.ar að st.yðja nýju s.tjórnina“. Fisohieir h ldur áfram: . Þsf arar stj"rrarinnar eru alls- Framhald á bls. 24 Anna María Grikkjadrottning með ríkiscrfingjann.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.