Morgunblaðið - 23.07.1967, Side 28

Morgunblaðið - 23.07.1967, Side 28
28 MOHGUNBI.AÐIÐ, SUNNUDAGUR 23. JULI 1967 Alan Williams: PLÁTSKEGGUR Pol æpti snögglega: — Varið ykkur! Þeir skriðu inn í boga- göng, sem voru sjávarmegin og Neil þrýsti andlitinu í rúðuna í búðarglugga, og sneri frá göt- unni og hlustaði á vélina í brynvagni. Þetta var kvenfatn- aðarbúð. Hann starði á grann- vaxnar kvenmyndir, bálfklædd- ar. Svo leit hann aftur út á göt- una — brynvagninn hafði ekki hreyft sig. Hann lokaði augun- um og hugsaði um dauða og eyðileggingu. Þeir biðu þarna í bogagöngun- um í fimm mínútur, áður er drundi í vélinni og brynvagninn tók að hreyfa sig og inn í þok- una Pol glotti. — Hefðu þeir ákveðið sig til að koma hingað, hefðum við getað komizt í grátt gaman! Svo gengu þeir undir bogagöngunum það sem eftir var leiðarinnar til gisitihússins. Hótel Miramar stóð inni í pálmalundi. Kerti brunnu í skuggalegum forsalnum. Klukk- an var fimm og þegar tekið að dirnrna. Allur rafstraumur hafði Fundarlaun fær sá er uppl. getur gefið um blátt Philips- karlmanns- reiðhjól, á rauðum og hvítum dekkjum með gírum og fleira á stýri. Hjólið var tekið í Miðbæn- um síðdegis á föstudag. Nánari uppl. í síma 21947. verið tekinn af. Herforingi nokk ur sait aleinn innan um alla hæg- indastólana, og starði á mann- tómt gólfið. Afgreiðslumennirnir, þessir kurteisu fyrirgreiðendur höfð- ingja úr heimi ölium, gegndu nú skyld'um sínum, þöglir og leiðir. Nú voru ekki lengur drjúgir vikaskildingar frá ríkis- bubbum, sem komu frá París í Caravelle-þotum með kvenfólk með sér, og golfkylfur. Nú voru þarna ekki aðrir en slangur af blaðamönnum og svo herforingj- um. Pol gerði énga tilraun til þess að forðast þessa embættismenn gistihússins, sem litu hann tor- tryggnum augum, þar sem hann stóð við afgreiðsluborðið, ásamt félöguim sínum. — Þér ætlið ekki að fá her- bergi? spurði afgreiðslustjórinn, virðulegur, gráhærður maður með ísköld mandarínaaugu. — Ég er bara að fylgja félög- um mínum hingað, sagði Pol, brosan'di og gekk svo með þeim félögum til herbergjanna tveggja, sem þeir höfðu fesit sér á þriðju hæð, en hvort þeirra var með grænu baðherbergi og svölum út að sjónum. Fol hafði samþykkt að greiða allan kostn- að fyrir van Loon, til endur- gjalds fyrir þjónusitu hans um borð í Serafinu. Og Neil fannst hann sleppa vel með það verð. — Svo að þú verður bér ekki sjálfur? sagði Neil, er Pol fór með 'hann inn í herbergi hans og lokaði dyrunum. — Hér? Nei, kall minn, þá yrði ég ekki lifandi í fyrramál- ið. Hótelið er allt fullt af njósn- urum leynihersins. Hann stóð þarna sveititur og losaði um flibb ann sinn. — Er þér sama þó ég fái mér bað? — Gerðu svo vel. Og ég skal biðja um eitthvað að drekka. — Síminn er lokáður, sagði Fol. — Þá ætla ég að vita, hvort ég finn ekki einhvern þjón hérna á hæðinni, sagði Neil. En svo stanzaði hann úti við dyrn- ar. — Þú varsit ekkert að reyna að fara í felur niðri. Veit fólkið hérna í hótelinu hvert þú ert? Pol skríkti og losaði um skyrtu kragann: — O, ég er alræmd persóna hérna. — Er það þá ekki dálítið hættu legt fyrir þig að koma hingað? Pol stökk upp úr buxunum og hló. — Það er meiri áhætta, að ganga um göturnar í París, augafullur, klukkan fimm að morgni. Nú stóð hann allsnakinn, 20 nema í lágum sokkum og líkitist mest uppblásnu ungbarni. — Það getur nú verið gott og vel, að þú leggir þig í hættu. En nú eru menn búnir að sjá, að ég kom með þér. —- Þér verður alveg óhætt, sagði Pol, um leið og hann tók talkúmdósina og vaggaði áleiðis til baðherbergisins, — þeir gera enskum blaðamanni ekkert mein. - Ég vona, að þú segir það satt, sagði Neil og gekk út á ganginn, þar sem hann fann svuntuklæddan Araba, sem var „ x (ice cream soda), nema EMMESS isinn, en hann fœst i nœstu búð. (T)Hdlidlöggqf MíXístórtglas (S)hrærú) eina skeið af EMMESSis saman mð (3ffylliðgkisiá að 3/j hlutum med MIX Qfjsetjið 3matsk. af EMMESSis i MIXIÐ (5)hrœrid lítilsháttar MIX — Hættu þessu veini, maður! Lofaðu mér að sofa. eit/thvað að róta í skáp, skammt frá stiganum. Hann bað um flösku af konjaki og tvö glös, upp í herbergi nr. 274. Maður- inn hneigði sig og skokkaði af stað. Þegar hann var kominn inn í 'herbergið aftur, æpti Pol úr bað- herberginu: — Á morgun eða hinn daginn skal ég hafa góða frétt handa blaðinu þín'u! Svo kom hann inn og neri á sér spik ið. — Eins og ég sagði þér í Aþenu, skaltu fá frétt, sem get- ur skotið hinum blöðunum ref fyrir rass. Hann fleygði hand- klæðinu og tók að núa dufti undir holhendurnar. Neil starði út á svalirnar. Lævíslegur grun ur tók að kvelja hann, líkastur gruninum, sem hann hafði feng- ið í King George-'hótelinu, þeg ar hann umgekkst viskíið of óvarlega, í gær. Það hlaut að vera einhver önnur ástæða til þess, að Pol vildi fá hann með sér til verndarríkisins en sú ein, að gera honum greiða sem blaða- mánni. Þokan var að smáfærast yfir dauða höfnina. Úr fjarska heyrði hann skothvelli. Svo heyrðist eitthvert þrusk í herberginu að baki honum. Arabinn kom inn með konjaksflösku, og glotti eins og hann væri óstyrkur á taug- unum, og hneigði sig síðan og fór, áður en mennirnir gætu stungið að honum skildingi. — Aumingja manngarmurinn, sagði !Pol og hneppti að sér buxunum, — kem'ur sennilega í vinnu alla leiðina frá Cabas, daglega. Ein- hver sendir honum kúlu gegn um hausinn, áður en langt u.m líður. Neil heil'ti í glösin handa þeim báðum og síðan gengu þeir út á svalirnar. Pol var í vesti og með axiabönd, en feitu handleggirnir voru hvítir af talkúmi, líkastir söltuðum svínslærum. Hann var hiægilegur útlits, en einhver harka var í augunum, sem var alls ólík hinum káta Pol, sem belgdi í sig viskí og kampavín, um ieið og hann gegndi skyld- um sinum fyrir franska lýðveld- ið. Neil áttaði sig snögglega á því, að í raun og veru vissi hann sama sem ekkert um þennan mann: að innan við þennan brosandi ytra mann hlaut að leynast einhver harður kjarni, sem svífðist einskis í starfi sínu. Það komst enginn í þá vanda- sömu stöðu, sem Pol var í, án þess. — Ég kem til að búa í aðal- stöðvunum, var hann nú að segja og saup á konjakinu, — ég get ekki farið eins frjálslega um allt og þú, er ég hræddux um, og við komum ekki til að eiga gott með að hittast. Það sem ég vil, að þú gerir, er að hringja í mig klukkan tvö á morgun í þetta númer. Hefurðu blýant? Neil skrifaði númerið niður. — Og hringdu ekki í mig frá hótelinu. Það mundi einhver hlera það. Notaðu heldur símaskáp. Hér var enn ein viðvörunin, og spáði hættu. Neil sagði: — Hverskonar efni er það, sem þú ætlar að segja mér? íbúð Til leigu er nú þegar nýleg 4ra herb. íbúð á góðum stað í borginni. Tilboð sendist Mbl. fyrir 27. þ.m. merkt: „fbúð 5739.“ r Utsala byrjar mánudag á höttum, húfum pilsum og peysum. Blússur frá 100 kr. stykkið. HATTABÚÐ REYKJAVÍKUR. Laugavegi 10. Lokað Vegna sumarleyfa frá 21. júlí til 21. ágúst. KRISTINN JÓNSSON, vagna- og bílasmlðja. Tveggja til þriggja herbergja íbúð óskast á leigu frá byrjun september. Upplýsingar gefnar í sima 17048 eða 30953 í dag og á morgun.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.