Morgunblaðið - 23.07.1967, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 23.07.1967, Blaðsíða 8
8 MORGUNRLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 23. JÚLÍ 1967 I I I I ! Húsbyggjendur Getum útvegað með stuttum fyrirvara hinn þekkta danska Phönix-þakpappa, á mjög hagstæðu verði. Einnig getum við útvegað útveggjastein og inn- veggjaplötur, frá H-f-H Gasbeton í Danmörku. Sýnishorn fyrirliggjandi. Upplýsingar gefur Luktir fyrir Tækifæriskaup Sumarkápur og dragtir í fjölbreyttu úrvali, selj- ast aðeins á kr. 1.000.— Ný sending af sumarkáp- um í öllum stærðum og í mörgum litum. Verð kr. 1.500.— og 1.800,— LAUFIÐ, Laugavegi 2. RIS H.F. Tiarnargötu 10 B. — Sími 21830. Kvenfélagið Keðjan Efnir til skemmtiferðar þriðjudaginn 25. júií. Nánari upplýsingar gefnar í símum 36441 og 36451 fyrir hádegi. Hagstætt verð — Góð kjör Vegna breytinga á verzluninni seljum við sófasett me,ð 2ja, 3ja og 4ra sæta sófum, svefnsófa, svefnbekki, svefnstóla og svefn- sófasett á mjög hagstæðu verði og með greiðsluskilmálum við allra hæfi. Citroen Daf Panhard Peugeot Renault Simca Þokuluktir með quarz iode perum SÓLFELL H.F. Skúlagötu 63 Sími 17966 Stúlka óskast til afgreiðslustarfa. Helzt ekki yngri en 20 ára. BÚSTAÐABÚÐIN, Hóimgarði 34. — Sími 34804. ÚTBOÐ Tilboð óskast í vélavinnu við sorphauga í Gufu- nesi. Útboðsgögn eru afhent í skrifstofu vorrL Tilboðin verða opnuð í skrifstofu vorri föstudag- inn 28. júlí n.k. kl. 11.00 f.h. INNKAUPASTOFNUN REYK3AVÍKURBORGAR VONARSTRÆTI 8 - SÍMI 18800 Hér býðst yður gott tækifæri til að gera góð kaup. Sendum gegn póstkröfu um land allt. VALHÚSGÖGN Skólavörðustíg 23 — Sími 23375. NJÓTIÐ LIFSINS, « f ískalt Pepsi-Cola hefur hið lífgandi bragð .. rv. S PAM M í SEPTEMBERSÓL 14 dagar á hinni dýrðlegu sólarströnd Spánar — Costa Del Sol 3 dagar í Lond- on. Gist á splúnkunýju hóteli í Torremolinos Hótel Alay. Brottför: 2. september. VERÐ: KR. 15.500.- (Innifalið: Flugferðir, gisting og allar máltíðir á Spáni, gisting og morgunmat- ur í London). Aðeins örfá sæti laus í þessa glæsilegu ferð. FERÐASKRIF8TOFAN SAGA Ingólfsstræti 1. — Símar 17600 og 17560.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.