Morgunblaðið - 26.07.1967, Page 4
4
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 26. JÚLÍ 1967
BÍLALEIGAN
-FiRÐ-
Daggjald kr 350,-
og pr. km kr. 3,20.
SÍMI 34406
SEN DU M
BILft
LEIGA
wmmm
MAGMUSAR
SKIPHOLTI 21 SÍMAR 21190
"eftirlokon simi 40381
SIM'1-44-44
mHlFIÐ/fí
Hverfisgötn 103.
Sími eftir lokun 3X160.
LITLA
BÍLALEIGAN
Ingólfsstræti 11.
Hagstætt teigugjald.
Bensin innifalið ■ leigugjaldi
Sími 14970
BÍLALEIGAIM
- VAKUR -
Sundlangaveg 12. Stmi 35135.
Eftir lokun 34936 og 36217.
RAUÐARABSTlG 31 SfMI 22022
Flest til rallagna:
Rafmagnsvörur
Heimilstæki
Útvarps- og sjónvarpstæki
Suðurlandsbraut 12.
Simi 81670 (næg bilastæði).
GÚSTAF A. SVEINSSON
hæstaréttarlögmaður
Laufásvegi 8, sími 11171
STANLEY
— Nýkomið —
HANDFRÆSARAR og
CARBIDE — TENNUR
STORR,
Laugavegi 15,
sími 1-33-33.
★ Hægara að kenna
heiiræðin en halda
þau
í 2. hefbi tímaritsins
„Heilsiuvernd“ 1967 er biirt
klausa undir ofangremdri fyr-
irsögn. í>ar er vitnað í um-
mæli prófessors eins í naer-
in.gairfræði við Lundúnahá-
skóla, og segir ihann:
„Það er ekki alltaf samræmi
á milli þekkingar maana í næir
ingarfræði og mataræðis
þeirra, Þannig íhelduir fólk
áfram að borða hvitt brauð
og gefa bornum sínum sæl-
gæti, þó aíð það viti, að heil-
hveitibrauð er betra en hvítt
hveiitibrauð og að sykur er ein
aðalorsök tannskemmda. Á
sama hátt hatfa sigarettureyk-
ingar mánnkað næsta litið með
al þjóðarinnar, enda þótt flest-
ir viti nú, að af þeim hljótasit
aft lungnabrabbi og fleiri sjúk-
dómar. Og flestum er það fuU-
kunnugit, að feitt fólk verðiur
að breyta matarvenj'um sín-
um, etf það vill megrast, en
mörgum reynist erfitt að haga
sér í samræmi við þá vitn-
eskju,“
★ Bræðsluþefurinn
Velvakanda hetfur borizt
harðort brétf frá manni, sem
nefnir sig J. P. B. um það, sem
hainn kallar „ágimdarfýluna í
Reykjavík.“ Þar sem toréfrit-
airinn hetfur þegar birt sama
brétf (eða mjög svipað) í öðru
dagblaði, og sú skoðun hans,
að ráðamenn stíldarverksmiðja
ibímá ekki að eyða lyktinini, mun
á miisstoilningi byggð, lætur
Velvakandi sér nægja að birta
upphatf og endi brófsins.
„Velvakandi minn!
Um daginn fór ég með krakk
ana upp í Heiðmörk, fyrsta góð
viðriisdaginn á sumrimi.
Þegar þangað kom, var þar
illverandi fyrir fýlunni atf sáld
arverkismiðjunni. En þegar
heim bom, var þar verra. Kon
an hatfði stoilið eiftir opinn
glugga móti norðri og stfækj-
an var svo stenk, að krakkam-
ir missitu matarlyst. Sá yngsti
spurði: Því er ekki bannað að
gera svona vonda lykt? Varð
ég að svara honum, að þetfta
hetfði verið bannað í mörg ár,
en sumir menn gætu brotið lög
in og yfirvöldinu ihreyfðu sig
ekki.“
„SjáJtfur hetfi ég kornið í síld
ar- og fiskimjölsvenksmiðju í
Bremerhaiven. Hatfði ég orð á
því við fonstjórann, að þar væri
engin fýla, enda var veirk-
smiðjain í húsaröðinni. Hann
hló við og sagði, að sér mundi
ekki lengi haldast uppi að láta
vet'ksmiiðjuna starfa, etf hann
spúði fýlu yfir nágrannanna,
og æbti swo að vera víðar.“
Blessaður,
J. B. P.
Útvarpssögur o.fl.
„Kæri Velvakandd!
Mig lamgar til að hripa þér
nokkrar Mnur í þeinri vocn að
þú bintir þær fynir mig. Nóg
er nú hægt að ræða og ni'ta
um, en aðallega verður það um
Ríkisútvarpið í þeftta sinin og
vinnubrögð þess. Sumt er gott
en isum-t er alveg ófænt, og eru
mangir mér sammála um það.
Það enu bara svo marigir sem
ekki nenna að láta meiningu
sína í Ijós, en það diuigar ekki
Útvrpað er eða á að vera fyr-
ir hlustendur. — Þá er það nú
fyrst og tfremsit sögurnar sem
fluttar eru, þær enu nú fyrir
neðan allar hellur, nerna eins
ag t.d. „Mannamtmur“, sem
eéra Sveinn Víkingiur las. Og
vilja hJiustfendur meiira af fe-
lenzku efni, þvi nógu er af að
taka eftir okkar gömlu og góðu
hötfunda. En þetssar erlendu
þýddu sögur eru flestar þann-
ig, að ég þefcki engan sem hetf-
ur Mustað eða viil hlusta á
þær. Eins ag t.d. þær, sem
kommúnistamiir Magnús Kjart
ansson og Svenrir Kristjánason
þýddu og lásu sjálfiir í vetur,
Því spyr margur: Er verið að
hjálpa þessum mönnum fjár-
'hagslega eða hvað? Alltotf
miarigir þvi miður eru komm-
únistar, sem vinna hjá Ríkis-
útvarpinu, og munu þeir senni
lega vera hlynntir sínurn
filokksbræðrum í þessu sem
öðru.
Svo er hér spurningin til
mannsins sem tekur til dans-
og dægurlögin á laugardögum.
Af 'hverju enu ebkd flutt 6
seinná lögin á plötunni yfir
keppniiögin, sem útvarpið
hafði með að gera í fyrsbu oig
getfin voru út á plötu af Svav-
ari Gests? Af hverju eru þau
ekki spiluð, eins og 6 fynsibu
lögim á plötunnd? Margur hlust
andinn bíður eftir svari við
þassari spurningu.
Svo eitt enn. Þó að margir
séu hrifnir af Jóni Múl'a í
morgunútvarpinu sakna líka
margir þess að heyra ekki oft-
ar í Jónasi Jónassyni á morgn-
ana.
Útvarpshlustandi."
'ic Rangfcðruð vísa
Þekktur bongari hér í
bæ, sem kallar sd'g B, segir, að
vísa, er Velvakamdi hirti fyr-
ir skömmu, sé rétt þannig:
Þúsundkallinn þykir mér
þægiiegur fínans,
en stundum nofckuð fljótt
hann far,
er frúrnar drekka vín manns
Um höfundinn segir B:
„Þessi vísa er eftir Gústav A.
Jónsson, og frá árunum kring-
um 1930. Þá voru ekki til þús-
un dkró naseðl ar. “
Bílteppi
Höfum mjög falleg bílteppi og rúmteppi
í mörgum litum.
Verð kr. 395.-
Miklatorgi, Lækjargötu 4, Akureyri,
Vestmannaeyjum, Akranesi.
Skógarhólakappreiðar
Kappreiðar verða haldnar að Skógarhól-
um um n.k. verzlunarmannahelgi. Mót-
ið hefst kl. 18 laugardaginn 5. ágúst og
verður fram haldið kl. 14 sunnudaginn 6.
ágúst 1967.
Keppt verður um glæsileg verðlaun í 250
metra skeiði, 300 metra stökki og 800
metra stökki.
Tilkynningar um þátttöku keppnishesta
þurfa að hafa borizt Pétri Hjálmssyni,
Markholti, Mosfellssveit eða Bergi Magn-
ússyni, Fák, Reykjavík, fyrir þriðjudag-
inn 1. ágúst n.k.
Tit leigu
Til leigu er um 200 ferm. salur á II. hæð
í Skipholti 17, sér hitakerfi. Hentugt fyr-
ir skrifstofur, teiknistofur, íþróttaiðkan-
ir eða félagsstarfsemi. Ennfremur er til
leigu á III. hæð tvær stofur samliggjandi
við suðurhlið, einkasnyrtiherbergi.
Tilbúið um miðjan ágúst.
Upplýsingar í síma 1 18 20.______
Hestamannafélögin: Andvari, Fákur,
Hörður, Ljúfur, Sörli, Sleipnir, Trausti.
H. BENEDIKTSSON, H F.
Tjaldborð
tvær gerðir af mjög fyrirferðalitlum en
þægilegum tjaldborðum.
Verð kr. 298.-
Sudurlandsbraut 4
Miklatorgi.