Morgunblaðið - 26.07.1967, Page 17
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 26. JÚLÍ 1967
17
(hi'ð kvienlega og meinlæitaliega úJt
liit prestanna, og ka.rdiínálinn er
tsrvo hrumiuir, að bann minnir
einna helzt á uppþornaða múrníu.
Guidio á í vamdræðium veigna
íkrvennamála sinna. Eiginkona
hans S'ér í geginum þann lygaiveif,
sem 'hann reyniir að spinna til
þesls að kaupa sér Stundarfrið.
Hann dreymir um, að allair kon-
ur, sem hann hefur elskað eða
girnzlt, hætti að gera honum líf-
ið leiltt, og helgi sig þeim tii-
igangi eiinum að gera horuum aRt
Itil geðis og þjóna honuim fyrir þá
náð að mega vera í náiviist harus,
unz honum þóknast að senda
þær bunt.
Eiginikiona hans kallar hann
lygara, og segiir upphátt það,
sem Guido heifiur verið að
hugsa: „Þú hefur ekkert að
segja“.
Og Guido álkveður að gefiaist
upp. Hann tefar vonlaust að
hllása lífi í perisónur myndarinn-
air. — en þá gerilst kratfltaverkið.
Umhiveirfijs hinn risavaxina eld-
filaugatuirn, sem efi til viil átitá að
verða eins konaæ tákn um Örk-
ina ihans Nóa, sem árfcti að frelisa
mannikynið undan kj'arnorku-
sprenigjunni, safnast mikiHl
miammfjöMi. EldfLaUgafcurninn er
orðinn að „isirkus". Þar safnasrt
ailar persónurnar í lífii Guidos
og mynd hans. MannifjaLdimn er
hrvífcklæddur, þögull og hátlíðleg-
ur. Þair er ,,hin flagra ringufaeið".
(Sagt err, að Fellini hafli hugsað
sérr að kailla myndina „La bella
confusione", hirna flögru ringul-
reið). Ringulreiðin endar á því,
að peirsónurnair takast í hemdur
og myndia keðju í hringdamsi.
Guido finnst hann nú ekki leng-
ur vera itómur ag útbrunminn, —
kraftaverk hefiur gerzt, Mifiið er
gleðiháitáð, og hann tekuir þáttít í
hringdaaisinum áisamt eiginkomu
sinni. Síðaista atriðið sýnir Gu-
idio sem barn í hópi sirteus-
Ibrúða, þar sem hann stendur og
leikiur á flliautu.
Það er erfiifct, og raunar ©r
mér ekfcert fjær skapi en kryflja
hivert eimasta aitriði þessarar
myndar til mergjar og finna
ifcáten og boðsikap. En það, sem
liiggur í augum uppi, er, að í
þeissari mynd er Fellini hivorki
djúpur né röfcrænn. Hann þýtur
úr einu í amnað og sýnir í belg
og biðu hugsanir, minningar,
drauma og vöikudrauma. Þegar
honum í lokin reynist ocflviða að
finna lausn á viðfangsefni sínu
og láta þræðina koma samam,
veilfar hann einfaldlega töfra-
isitaf, — og sjá: Allt feliur í ljúfa
löð.
Fellini er ekfci djúpur, en
hamn heiflur í ríkum mseili hæfli-
leikann tiifl. að dáleiða og hrifa
álhiorfandann. Aristarco segir, að
„8%“ tákni að mikfa leyfci flótt-
ann fré ábyrgð hinna fullarðmu
og afturttwarf til hinna ljúfiu
bernskuminninga.
Með Kodak Instamatic Super 8 kvikmyndavél filmið þér
fyrstu sporin — gleðilega atburði innan fjölskyldunnar
— sumarleyfið, og margt annað, sem þér getið síðan
glaðst yfir — aftur og aftur. Allir geta kvikmyndað
með Kodak Instamatic Super 8 kvikmyndavél.
HANS PETERSEN?
Smellið Súper 8 Kodachrome
filmuhylkinu f vélina,
og fakið heil 50 fet ón þess
að snerld filmuna.
50% stærri og skýrari
en gamla 8 mm. filman.
gjiaidþrot........Hún er reyndar
kvifcmynd um, hvers vegna Fell
ini géfcur ekfci gert kvifcmynd.
Hún er einstæð í fcvikmynda-
legri (cinematic) sjálfsfróun“.
Það er þakkarvert, að Stjörnu
bíó skufa hafa tekið þessa myind
til sýniingar, því að betra er
seint en afldrei. Efcki væri held-
ur úr vegi, að reyna að fá hing-
að sem fyrst litmynd Fefainiis,
„Guiliiefcfca degli spirilti“, þar
isem eiginikona hans, Guilliieitta
Masina, fer með tit'iihluitrverkið.
Masina er mörgum hér minnds-
stæð fyrir leik sinn í „La
strada“, þar sem hún lék Gei-
sominu.
Einkaritari óskast
Tnnflutningsfyrirtæki óskar eftir að ráða einkaritara sem vildi
vinna að almennum skrifstofustörfum samhliða.
Gott vald á ensku og enskri hraðritun nauðsynlegt og þýzku- og
dönskukunnátta æskileg en þó ekki skilyrði. Þarf að geta haf-
ið starf í ágúst eða 1. september. Eiginhandarumsóknir með
upplýsingum um fyrri störf og annað sem að gagni mætti
koma, óskast send blaðinu merkt: „Samvizkusöm — 803.“
Etoki eru þó allir, sem um
kvikmyndir skrifa, jafnsannfærð
ir um ágæti Fallinis sem tovik-
myndasitjóra og gæði þessiariar
myndar hans. Richard Schickel
isegir í bóto sinni „Movias“, efltir
að hann hefur fjallað um „La
dolce vita“: „... Næsta mynd
Fellinis, „8'/2“, etaðflestir þetta
Mér býður í grun, að nofckur
kvifomyndáhús eigi von ó mynd-
um efltir fræga höfunda, eins og
Franteenheimer, Bergman, Anlt-
oniani, Polansfoi og Preminger
o. fl., og æsikilegt væri að sýna
hið fyrsta, því að fólki er óðum
áð verða ljóst, að „góð“ mynd
er efcki eindiflega leiðiruieg mynd.
Sumardvöl fyrir börn
Getum bætt við drengjum ag stúlkum, 9. til 22.
ágúst. Innritun á skrifstofu æskulýðsfulltrúa
Þjóðlkirkjunnar, Klapparstíg 27.
Sumarbúðir Þjóðkirkjunnar.
Fosskraft
Viljum ráða verkstjóra í grjótnám/mulningsvél.
Einnig trésmiði með réttindum. Upplýsingar
Suðurlandsbraut 32, í dag og á morgun kl. 13—15.
Ráðningarstjóri.
KAUPMENN
KAUPFÉLÖG
HUVAR Iffl IMSFIIFlill D0\SKLl
ðfemmeAsfíoóni
VIMISFMÍIII
ÁR SÁBYKCD
VERÐID MJÖG
HAGST/ETT
VIÐIR FINNB0GA80N, HEILDVERZL^
INöÓtFÖSTRÆTI 9 B,
SÍMI 23115