Morgunblaðið - 26.07.1967, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 26. JÚLÍ 1967
11
Þúsundir fugla, ef ekki tugþúsundir, hópast að í leit að æti, er
lestun stendur yfir.
inum, Sverrir Torfason, sem
segir, a.ð fátt sé verra en skont-
ur á mtatvæluim í eldihúsi úti á
sjó. Véistjórarnir gera sem þeir
geta í samíbandi við viðigerðir,
t.d. raflsuðu o. fl. Einnig er raf-
vir.ki um borð. Næg lyf eru
um borð, en gott væri að hafa
lækni. Um slíkt þýðir víst ekki
að tala, þeir vilja vera í landi,
ef marka má af fréttum.
Aninans virðist það vera að
koma í ljós núna, sem margir
Siglfirðingar baf'a talað um
undanfarið, að munur væri, ef
þeir tugir milljóna króna, sem
farið hafa í að „búa“ til land
undir síldarverksmiðjur austur
á landi, t.d. Seyðisfirði, hefðu
farið í stórt og fullkiamið siid-
'arflutni ng aiskip, sem nobað
'h.efði verið til flutninga á hrá-
efni til þeirra verksmiðj'a, sem
fyrir voru á landinu. Ég tala
ekki um hunidruð milljónirn-
ar, sem farið hafa í verksmiðju
kostinn sjálfan, sem enginn
vitssi fyrir hve lengi nyti nætr-
lægra miða. En Austfirðingar
eru sjálfsagt ekki sammála, og
er það ekki nema eðlilegt.
Vonandi eiga þeir ekki eftir að
stríða við síldarleysi eins og
við Siglfinðimgar höfum gert,
því þá yrðu þeir ver staddir en
við höfium nokkru sinni verið.
Þó ég hafi áðan talað um
stónt og fullkomið sildarflutn -
ingaiskip, þá er langt frá því
að ég eigd við það, að Haförn-
inn sé lítið og ófullkomið. Nei,
iHaförninn er glæsilegur far-
kostur og mjög vel búinn, bæði
til mótitöfcu síldar svo og losun
síldar í landi, og það svo að
lönduin.artæki hans geta afkast-
■að urn 50% m.eiru en mögulegt
er að taka á móti í landi, eins
og stendur. Hægt væri að losa
skipdð á 10—15 stundum. En
Haförninn er ekki smíðaðúr
með síldarfblutninga fyrir auig-
um. Þesis vegna yrði skip sem
sérstafclaga yrði smíðað í þeim
tilgangi mun fullkomnara og
hagnýta mætti sér þá dýrmætu
reynslu, sem fengizt hefur, og
nóg væri með bæði skipin að
gera, þó nýja skipið yrði 4000
lestir. Hver veit nema timi sé
feominn til að hugsa málið.
Eins gæti verið að Ausitfirðing-
ar nytu góðs af. Nóg er til af
góðum skipstjórnarmönnum,
yönium síl d airflut n i n gum, og
má þar fynstan nefna Sigurð
Þorsteinsson, skipstjóra á Haf-
eminum, og marga af skip-
verjum hans, sem voru með
honum á fyrista íslenzika sildar-
ifL’Utninigaskipinu, Dagstjörnunnd
friá Bolunganvík. Mætti t.d.
nefna Guðmund Arason og
Friðrik Björnsison, 1. og 2. stýri
maimn, og fleiri.
Svo við snúum okkur aftur
að losuin skipannia, þá gekk
Ihún mjög vel. Þó voru menn
farnir að efast um að farmur
síðasta sikipsdns, sem Ihafði
„meldað" um 50 lestir, mundi
rúmast adlur. Þurfti að fa.na
með „stútum" á milli tankop-
annas eftir því sem seig í þeim,
og voru sum fbyllt rækilega.
Nægt pláss reyndist þó fyrir
farminn, svo allt kom vel út eg
farið var í það að gera sjó-
fclárt fyrir heimferð.
Brælan var gengin niiður og
var nú spegilslétitur sjór og sól-
®kin, þó klukkan væri rúmlega
23. Al'Is hafði þetta „ævintýri“
teMð rúmlega sólarlhrinig. Að-
eins tók að kúla og þykkna í
lofti, er tók að nálgast ísland,
en þegar komið var inn á Siglu
fjörð M. 5 sunnudagsmorgun-
inn 2. júlí, var bezta veður og
sólin að feoma upp. Lagzt var
að bryg.gju og löndun hafin.
Þegar þessar línur eru ritað-
ar, hinin 15. júlí, hefur Haförn-
inn farið fjórar ferðir eftir
síld, ea. 12000 lestum, eða ytfir
90% af þeirri síld, sem feomið
hefur til Siglufjarðar á þessu
sumri, og hafa þessir fa.rmar
veitt fleirum björg í bú en
margan grunar, allt frá okkur
verkakörlunum, sem vinnum
við les'tun og losun Hafarmar-
in.s og þeiirra, sem vinna að
nýtingu síldarinnar. — SK.
Yolkswagen ’66.
Volkswagen ‘67, 1500 vél.
Skoda 1000 ’65.
Opel Record ’66. De luxe.
Scout ’66.
Toyota ’66.
Rambler Classic ’65.
Rambler Classic ’64.
Bílasola
Guðmundor
Bergþórugötu 3.
Símar 19032, 20070.
Stjörnubíó:
sy2
(fslenzkur texti)
HVAÐ er Fellini að faira? Þessi
spurning er nokkuð erfið og vita
skuld er það einstaklingsbundið,
hvernig svarið hljóðar. Röð ein-
stakra atburða er látin tákna
eina heild. Þessi heild er skoðun
Fellini ‘ á manninum, hugsun
hans og framferði.
Höfuðpersóna myndarinnaæ,
uhigur leikstjóri, nær ekki tök-
um á umhverfinu, honum tekst
ekki að beizla persónur hinnar
lifandi tilveru og þar með gera
sig háðan hinu mannlega eðli. í
ímyndun sinni, reynir hann að
ná umhverfinu, setja það á tjald
og stjórna viðbrögðum þess að
eigin vild. Þetta nær ekki til-
gangi sínum, hans eigin meðvit-
und er of háð umhverfinu, hann
nær ekki að veita drauminum
þær tilfinníngar, sem raunveru-
leikinn hefur uppá að bjóða. í
lok myndarinnar sér hann, að
dáuðinn leysir vándann, hin
erfiðu vandamál lifandi lífs, ráð
ast af sjálfu sér, þegar kaldur
raunveruleiki er ekki til staðar.
Er þetta þá svarið? Það er ein-
ungis mín persónulega skoðun.
Gagnrýni á kaþólsku kirkjuna,
fegurð frjálsra ásta, örvænting
mannsins gagnvart tilverunni.
Líklegast er Fellini á þessari
braut, en hvort honum tekst að
gera efninu þau skil, sem nauð-
synlegt verður að teljast, er svo
annað mál. Myndin þer það með
sér, að hann er nokkuð hikandi,
líkt og aðalpersónan. Hann tek-
uir efnið hvergi nærri nógu föst,-
um tökum, ef Feílini vill koma
skoðun sinni á framfæri, verðnr
hann að færa að henni rök. Hik
og jafnvel efi, bera það með
sér, að Fellini hefur ekki mótað
sér nógu ákveðna skoðun á við-
fa.ngsefninu. Hann nær hvergi
tökum á sjálfum kjarnanum.
T. d. trúleysi kemur í ljós. Gegnt
því blasir við sú skoðun, að lausn
H0RNAUGAÐ"
KVIKMYNDACACNRÝNI
UNCA FÓLKSINS
Þórður Gunnarsson
allra vandamála fáist við dauð-
ann, Er samræmi í þessu? Fyr-
ir. trúlausan mann, hlýt.ur dauð-
inn aðeins að tákna endalok
mannsins sem slíks, vandamálin
lifa engu að síður, köld og til-
finningalaus.
Myndin 8% er tæknilega vand
virknislega unnin, og vel leik-
in. Leikstjórn er aftur á móti
ekki nógu góð, og það rýrir að
mörgu leyti gildi myndarinnar
frá listrænu sjónsirmiði. En
hvað sem þessu líður, ættu
áhugamenn um sanna kvik-
myndalist, ekki að láta tækifær-
ið renna sér úr greipumi, og sjá
myndina sem fyrst. Þeir, sem
hins vegar nota höfuðið yfirleitt
til annars en að hugsa með, ættu
að leita sér annanrar skem.mtun-
ar.
Laugarásbíó:
NJÓSNARI
Bnn ný hugmynd — þó sprott
in fram af gömlum merg. (Horn
augað).
Hér er um að ræða brjálaðan
vin — glæpamann — er vill
sitja einn að auði, sem hann,
ásamt þrem félögum sínum,
hefur safnað saman.
Ríkidæminu, gulli er staflað
upp í neðanjarðarhvelfimgum á
eyju, sem einnig er aðalbæki-
stöð gullframleiðslutilra'una
þessa ágæta manns. Vér skul-
um láta þetta nægja um efnis-
þráðinn, en banm er allan að
finna í bók nokkurri, er sam-
nefnist myndinni.
Margar skemMntilegar hug-
myndir eru lóðaðar í efnisþráðin
og er yfirbragð myndarimnar létt
og skemmtilegt. Uppistaðan er
samband eins færasta einkalög-
reglumanns, sem um getur og
lögreglufulltrúa staðarins, sem
með morðmál hefur að gera —
þá sbundina.
Ályktun: Myndin er skemmti-
leg, spennamdi og ekki yfirdrif-
in. Hornaugað lítur „Njósnara
X“ hýru auga.
- SILDARAFLINN
Framhald af bls. 24
í salt 1.737 lestir (11.895 upps.
tn). í frys'tingiu 22 lestir. í
bræðslu 168.829 . lestir. Alls 170.588 iestir.
Löndunanstaðir sumansins eru þeissir: Lestir:
Reykjavík 6.410
BolMngavíik 157
Sigluifjarður 14.871
Ólaiísfjörður 190
Krasisanes 882
Húsavilk 522
Raufanhöfn 13.683
'Þórshafn 324
Vopnafjörður 6.428
Seyðiisfjörðúr 25.365
Neskaup'staður 9.475
Eskifjörð'ur 4.151
Reyðarfjörður 942
Fásikrúðstfjörður 424
Stöðvarfj örður 362
Djúpivogur 212
Fæneyj ar 2.021
'Hj'altlandiseyj ar 300
Vitað er utm 111 skip sem ein-
hvern afla hafa fengið. 108 skip
hafa fengið 100 lestir og meir og
birtist hér sikrá yfir þau skip:
Akraborg, Akureyri 718
Akurey, Reykjavík 269
Anma, Siglufirði 161
Arn a r, R eykj avík 1.590
Arnfiröingur, Reykjavfik 867
Auðunn, Hafnarfirði 394
Árni Magnússon, Sandgerði 1.124
Ársæltf Sigurðssom, Hafnarfirði 679
Asberg, Reykjavík 1.191
Ásbjörn, Reykjavík 643
Ásgeir, Reykj-avfik 1.828
Ásgeir Kriistján, Hnífsdal 522
Ásþór R eykj avík 358
Barði, Neskaupstað 1.372
Bára, Fáskrúðsfirði 417
Birtingur, Neskaupstað 208
Bjartur, Neskaupstað 1.390
Björg, Neskaupstað 281
Björgúlfur, Dalvík 466
Brettingur, Vo-pnafirði 1.550
Búðaklettur, Hafnarfirði 390
Börkur, Neskaupstað 1.134
Dagtfari, Húsavík 1.874
Elliði, San-dgerði 617
Faxi, Hatfn.arfirði 966
Fífill, Hafnarfirði 3ae
Frammes, Þingeyri 767
Fyllkir, Reykjavík 1.718
Gisli Árni, Reykjavik 1.044
Gjafar, Vestmanmaeyjum 318
Grótta, Reykjavík 625
Guðbjörg, tsaffirði 747
Guðimiuind'ur Péturs, Rolungarv. 1.136
Guðrún, Hafniartfirði 650
Guðrún Guðleifsd., Hnífsdal 1.098
Guðrún Jónsdóttir, ísafirði 505
Guðrún Þorkelsdótir, Eskifirði 1.187
Gull'berg, Seyðisfirði 508
Gullver, Seyðisfirði 1.249
Gunna-r, Reyðarfirði 783
Hafdis, Breiðdalsvfk 414
Haifrún, Bolungarvík 812
Haijnravík, Keflavik 495
Hamnes Hafstein, Dalvik 1.293
Hanaldur, Akranesi 737
Harpa, Reykjavík 2.131
Heimir, Stöðvarfirði 418
Helga II., Reykjavík 994
Helga Guðmmndisd., Patreksf. 1.032
Héðinn, Húsavík 2.180
Hoffell, Fáskrúðöfirði 411
Hólmanes, Eskifirði 661
Hrafn Sveinbjarnarson, Gr.vík 709
Hugrún, Bolrungavík 297
Höifrungur II., Akranesi 288
Höfrungur III., Akranesi 921
Ingvar Guðjónsson, Hafnanfirði 224
ísleitfur IV., Vestmannaeyj'um 417
Jón Finnsson, Garði 686
Jón Garðar, Garði 1.771
Jón Kj>artansson, Eskifirði 2.134
Júlíus Geirmiundisson, ísafirði 512
Jörundur II, Reykjavík 1.811
Jörund'ur III. Reykjavík 1.480
Keflvíkingur, Keflavík 255
Kristján Valgeir, Vopnafirði 1.651
Krossanes, Eskifirði 447
Ljósfari, Húsaví'k 694
Loftur Baldvinsson, Dalvík 396
Magnús, Ne9kaupstað 393
Magnús Ólatfsson, Ytri-Njarðvík 315
Margrét, Siglufirði 165
Náttfari, Húsavík 1.458
Oddgeir, Grenivík 433
Ólafur Bekkur, Ólafsfirði 143
Ólafur Friðbertsson, Súgandaf. 366
Ólafur Magmússon, Akureyri 1.573
Ólafur Sigurðsson, Akranesi 717
ÓSkar Halldórsson, Reykj^avík 727
Pétur Trorsteinsson, Bíldudal 464
Reykjaborg, Reykjavík 1.346
Seley, Eskifirði 1.075
SiigLfirðingur, Siglufirði 155
Sigurborg, Siglufirði 369
Sigiurbjörg, Ólafsfirði 1.225
Sigurður Bjarnason, Akureyri 900
Sigiurður Jónsson, Breiðdalsvík 799
Sigurfari, Akranesi 104
Sigurpáll, Garði 885
Sigurvon, Reykjavík 1.037
Skarðsvík, Hellissandi 311
Sléttanes, Þingeyri 1.404
Snæfell, Aikureyri 732
Sóley, Flateyri 1.515
Sóírún, Bolungavík 601
SunnutindRir, Djúpavogi 212
Súlan, Akureyri 546
Sveinn Sveinbjörnss. Neskaupst. 1.367
Sæifaxi II, Neskaupstað 1.047
Vigri, Hatfnarfirði 1.191
Vfkingur III, ísatfirði 401
Vonin, Keflavík 584
Vörður Grenivík 925
Þorsteinn, Reykjavíik 757
Þórður Jónisson, Akureyri 1.454
Ögri, Reykjavík 597
Örfirisey, Reykjavík 1.043
Ör.n, Reykjavík 1.135
Síldveiðar sunnanlands vikuna
16. til 22. júlí 1967.
Afili hefur tregðazt mjög á mið'
un'uim fyrir Suðurliandi síðustu
daga, og í vi/kunni var landað
aðeinis 3.131 lest. Heildaraflinn er
orðinm 33.695 lestir en var á
samia tíma í fyrra 21.749 lestir.
Löndumarstaðir síldarinnar eru
þessir:
Vestm.annaeyjar 9.518. Grinda-
vík 4.939, Keflavík 5.165. Reykja
vík 3.730. ÞorJákslhöfn 3.360. Sand
gerði 2.234. Hafnarfjörður 1.375.
Akrames 3.384.
Vitað er uim 47 skip sem ei.n-
hvern afla hafa fengið, þar af
eru 44 skip með 100 lestir og
þar yfir og birtist hér dkrá yfir
þau skip.
Akurey, Reykjavllk 578
Albert, Grindavík 180
ÁrsælH Sigurðsson, Hafnarfirði 312
Bergur, Vestmannaeyjum 1.151
Brimir, Keflavík 962
Engey, Reykjavík 239
Geirfugl, Grindavík 1.641
Gideon, Vestmannaeyjum 1.639
Gjatfar, Vestmamnaeyjum 1.047
Gkiðbjörg, Ólafsvík l79
Guliíberg, Seyðisfirði 547
Hallldór Jónsson, Ólafsvíik 484
Ha’likion, Vestmannaeyjum 1.796
Helga, Reykjavlk 254
Hrafn Sveinbjairnarson, Grvík 381
Hrafn Sveinbjarnars. II. Gr.vtfk 964
Hratfn Svein<bjúamars. III Grvfik 493
Hrauney, Vestmannaeyjum 475
Huginn II, Vestmannaeyjuan 1.693
Húni II, Hötfðakaupstað 528
ísleifuir IV, VestmiannaeyjuTn 1.732
Keflvíkingur, Keflavlk 1.249
Kópur, Vestmanmaeyjum 1.785
Kristbjörg, Vestm'anmaeyjum 1.035
Öfeigur II, Vestmanmeyjum 531
ÓLafur Sigurðsson, Akranesi 379
Reykjanes, Hafnarfirði 206
RunólfuT, Grumdarfirði 238
Sigurður, Vestman-naeyjum 359
Siguður Bjarni, Grindavík 966
Sigurfari, Aikranesi 671
Sólfari, Akranesi 818
Sæh'rímnir, Keflavík 700
Viðey, Reykjavík 1.402
Svein-björn Jakobsson, Ólafsvfik 161
Valiatfell, Ólafsvík 203
Víðir II. Garði 112
Vonin, Keflavík 353
Þorbjörn II, Grindavík 722
Þorkatla II, Grindavík 2.005
Þorsteinn, Reykjavik 1.243
Þórsnes, Stykkishólmi 133
BiLAKAUR^
Vel með farnir bílar til sölu ]
og sýnis í bílageymslu okkar
að Laugavegi 105. Tækifæri
tii að gera góð bílakaup.. •
Hagstæð greiðslukjör. —
Bílaskipti koma til greina.
Landrover (klæddur), árg.
’62.
Renault R 4 ’63.
Moskwitch ’63.
Ford Custom ’63, ’64.
Cadilac, áng. ’56.
Buick speciai; árg. ’56.
Mercedes Benz 190, nýinn-1
fluttur, árg. ’63.
Saab, árg. ’64.
Willy’s wagoner, árg. ’63.
Chevrolet Belvadere.
Volvo Duett station, árg.
’63.
Comer, sjálfskiptur (einka-1
bill), árg. ’63.
Opel Record, árg. ’62.
Traband, árg. ’64.
Ziephyr 4, árg. ’65.
Dodge, árg. 60.
Taunus transit, 10 manna,
árg. ’63.
Crysler, árg. ’62.
Tökum góða bíla I umboðssölul
| Höfum rúmgott sýningarsvæði j
innanhúss. ,
mzirrm umboðið
SVEINN EGILSS0N H.F.
LAUGAVEG 105 SIMI 22466