Morgunblaðið - 26.07.1967, Side 16
16
MORGUNRLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 26. JÚLÍ 1967
Þráinn
Bertelsson
KVIKMYNDAÞÁTTUR
I>AÐ te-lsrt efcfci tiil tíðinda á ís-
Landi nú á döguim að haifa kamið
ti/1 útlianda. Afifcur á mótii fsetkkar
aJfelLt þeim, sem ekki hafa kam-
i0 út fyrir lan.dsfceinana. Utam-
landsferðir eru farnar í ýmsum
tilgaingi. Sumir halda suður í
lönd til þess að verða brúnir á
beillginn, eða til að innbyrða ódýr
vin og bjór. Mikill fjöldi ísJJenid-
inga dveLsfc við nám erlendás
langdvölum, og mangir bregða
Federico Fellini.
sér í sfcuittar ferðir fcil að verzla.
Fterðaihiópar bregða sér á kaup-
sfcefnur, kjöfckveðjuhátíðir og
ýmiss komar þing og sýningar.
En það mun ver.a næsta fatítt,
að nokkur fari utan gagngert í
þeim tilgangi að sækja kviik-
myndalhátáð.
Á hverju ári er haldinn mikill
fjölldi kvikmyndahátiða víða um
heim. I>ær eru sóttar af kvik-
myndafólki af ýmsu tagi, kvik-
myndastjórum, leikurum, for-
sföðumönmum kvikmyndahúsa,
gagnrýnendum og áhugamönn-
um um kvikmyndir og fegurðar-
dísum í leiit að frægð og frama.
Frægust all-ra þessara háitáða
er kvikmyndahátíðin í Cannes,
sem haldin er í maimiánuði óx
hverfc. Cannes, er smáborg á suð-
uirsfcrönd Friakklands, einhvers
staðar miðja vegu miilli Touilon
og furstadæmisins Monaco.
Frægð sína á Cannes eingörugu
kviCkmyndnm að þa.kfka, en kivik
mrynda'hiátíðÍT hafa verið haldn-
ar þar í yfir buttugu ár. „Festá-
vailið“ sfcendtur í sextán daga, og
þar gefisfc fiólki kasfcur á að sjá
kvikmyndiir af öilum gæðaflokik
uim, firó hinná Lágkúrule gusfcu
firamleiðsiLu til meistaraverlka.
í hverjum júlímiáiniuði er hald-
in kvilkmyndalháfcíð í Locamo í
Sviss. Þar haifa ýmsar merkar
myndir hiofcið viðuríkienningu,
og ungir kvikmyndasifcjórar sfcig-
ið fynsitu skrefiin á fram.abrauit-
inni.
Einn meTkasfci viðbuðrur í
heirná kvikmy'ndain,na er kviík-
myndaihátíðdn í Moskvu, sem
haldin er í júlí. Venjutega eru
sýndar þar um 250 mytndir frá
um 50 löndum. Hátíðargestum
er séð fyrir hinium bezfcu s'kil-
yrðum, og í aðallsýningarsalnum
eru heyrnantæki við hverfc sæfci,
svo að hægt er að Musfca á tal
myndarinnar á noklkrum tumgu-
rnálum.
f ágústmiánuði ár hvert er
haldin kvikmyndahátáð í hinni
fögru Edinborg, í sambandi við
sjáWa Edinborga rhátíð iina, sem
möngum fslendingum er kunn,
Árið li965 bar svo við, að íslenzk
kvilkmynd hlaiut viðurkennin/gu,
en það var Surfcseyjarmynd,
sem sýnid var urndir narfninu
„Birth of an Island". Aliar upp-
lýsingaT um þessa krvilkmynda-
hátíð gefiur Darvid Bruce, Dineet-
or, Film Hou.se, 3 Randolph
Crescenfc, Edinburgíh 3, Soofc-
land.
Það er áliit þeirra, sem til
þekikj.a, að í Feneyjum sé haldin
hiin mieTkasfca af ölium kvik-
myndalhátíðium. Hún fier fralm
um mánaðamófcin ágúst—sept-
ember í þessari fomfrægu borg.
Á hábíðiinni er keppfc um ýmis
verðlaun, en auik þess rifjað upp
visst tím.abiil úr söglu kvikmynd-
anna, Unitalia annasfc leiðbein-
ingar fyrir ferðamenn.
Eiina viiku í hrverjum sepfcem-
bermúniuði sfcendur yfir kvik-
myndahátíð í bonginni Bergamo,
sem er á Norður-ítaliu. Fyriir-
spurnir má senda tffl, Maria
Soano, Via S. Bienedetto 5, Berg-
amo, Ítalíu.
í september, nánar fciilfcekið 17.
til 24., verður halldin kivikmynda
hátíð í bonginni Cork, sem er
syðst á frlandi. Venjulega eru
þa.nna sýndar myndiir frá fj'öl-
möngtum löndum, og yfirleiitt
kemur margt slfcórmienni úr kvik
myndaiheimiinum á háfcíðina. Aufc
þeirra kvikmynda, sem keppa
uim verðlaun, eru árlega kynmtir
fcveir fnægir kvilkmyndastjórar
og reynt að gera grein fyrir
verkum þeirna.
Cork er næsfcstænsfca borg
fnska lýðveldisins, aðeins Dublin
er stærri. Hún er venjulega fjöl
sótrt af ferð.amönnium, og margir
sdá tvær fiugu.r í einu höggi;
fara á kvifcmyndahótíðina og
kynnast hinum ’ ágæfcu írum og
landi þeirra, eyjunnii grænu.
Fyrinspumir má semda til Der-
mort Brieen, Director, 15 Bridgie
Stree't, Oork, Eire.
Nú er orði® hægt að kiam.ast
mieð hagkvæmum kjörum til
New York, en þar er haldin
kviktaynda'hiátíð í hverjum
septembenmániuði. Hátíðin stend
ur í tóLf daga, og hefiur fjöLdi
sýningargesta venjulega verið
um 50.000. Á þessan kvikmynda
hátíð eru sýndar valdar mynd-
ir, og ekki er um S'amkeppni að
ræða, Fyrirspurnir má senda til
Arruos Vogel, Director, Lin.ooln
Oenfcer, 1960 Broadway, New
York 10025, U.S.A.
Hér haf.a aðeins verið taldar
upp fáieinar af þekn kviikmynda-
hátíðum, siem haildnar eru á
tímabiLinu júií fcil september, en
árlega eru haldnar flleiri en 30
meiri háttar kvikmyndahátíðir.
Það hefur verið fremur sjald-
gæfit firam til þessa, að íslend-
ingar hóldu ufcan í þeim tilgamgi
að kynna sér nýjus'tu þróun í
kviikmyndum, þrátt fyrir að
landinn sé tíður gesfcur á sýn-
ingum af öðru tagi, en með auk-
inni velmegun og aukmum kvik-
myndaáhuga er ekki loku fyrir
það skotið, að einhverjir eyði
hiuta siumarlieyfis síns í rökfcv-
uðum sýnin.gans'al á eimhverri
kvikmyndahátíðinni.
FEDERICO FELLINI
OG „814“
FelLini er fæddur árið 1920,
og í fyrsfcu stanfaði hann sem
teiknari, en síðar gerðist hann
aðstoðairm,aður hins fræga leiik-
stjóra Rosselinis og skrifaði á-
samfc honum handriitið að mynd-
inni, „Roma, cittá aperta“ (Róm,
opin borg, árið 1945). Árið 1950
gerði hann fyrsfcu mynd sína,
„Luci del varietá", 1952, „Lo
sceicco vianco“, og árið 1953,
„I vitel!oni“ og hina stutfcu, „Un’
agenzia matrimoniale“, sem var
einn þáttur myndarinnar, „Am-
ore in cittá“. Árið 1954 öðlaðist
hann fyrst alþjóðlegia frægð með
mynd sinni, „La strada“, næsta
ár gerði hann, „II bidone“, og ár-
ið 1957 var sýnd eftir hanin, „Le
notte di Carbiria“. Og eftir að
mynd hans, „La dolce vita“, hafði
verið sýnd var nafn hanis á hvers
manns vörum, en hún var gierð
árið 1959. Árið 1961 geirði hann
hina stutitu mynd, „Le tentazione
del dottore Antonio", sem var
einn þáfctur myndarinnar „Bocca
ccio ”70“.
„Otto é mezzo“ (8(4) var gerð
1962, og hefur þ'ví aðeins veráð
fimm ár á leiðinni hingað. Árið
1964 gerði Fellini nýjusfcu mynd
sínia, „Giulietta degli spiriti“,
sem hefur vakið allmikla at-
'hygli.
Þegar þetta er skrifað (13.
júlí), standa yfir sýningar á
mynd Fallini, 814 í Stjörnubíói.
í eftirfarandi skrifum um mynd-
ina er að nokkru leyti stuðzt við
grein eftir Guido Arisfcarco, sem
birti.st í danskri þýðingu í
þriðja hefti bókaflokksins „Se
— det er film“, útg. í Kaupin-
hafn 1966.
„Átta og hálfur er sýnd hér,
eftir að sefct hefur verið inn á
hana enskt tal og íslenzkur skýr
ingartexti. Ef til vill hefði verið
ráðlegra að fá myndina með
ítölsku tali og íslenzkum fcexta,
því að tal, sem s-efct er inn á
myndir eftir á, 'befur „irriteir-
andi“ áhriif, en í þessu tilfelli
hefur það verið mikið happ að
fá með enskt tal, sem margir
skilja, því að hinn íslenzki texti
myndarinnar er hin mesta hráka
smíð. í textanum úir og grúir af
sertningum, sem eru beinlínis
rangt þýddar, auk þess sem
þýðandinn 'hefuir víða lagt út
svo frjálslega, að auðvelt er að
miisiskilja, hvað verið er að far,a.
Myndin „814” fjallar um kvik-
myndastjóra, Guido að nafni,
sem er að hefja töku nýrrar
myndar, sem virðist eiga að
fjailla um sjálfan hann eða æsku
hans að nokkru leyti. Hann,
Guido, hefur skrifað drög að
handriti og fengið nithöfundin-
um og menntamarminum, Daum-
ier, til að yfirfara þessi frum-
drög og slípa þau til.
Daumier spyr, hvað hann eigi
við, 'hvað hann sé að fara. Vill
Guido vekja áhorfendur til um-
hugsunar? Vill hann skjóta þeim
skelk í bringu? Hanrn segir, að
handrifc Guidas gefi til kynna
algeran skorfc á skáldlegum inn-
blæstri. Kannski sé það skýrasta
dæmi þess, að kvikmyndalistin
sé fimmtíu árum á eftir öðrum
lisfcgreinum.
Þefcta er ekki í fyrsta skiptj,
sem Fellini gerir kaþólsku kirkj
una að viðfangsefni sínu. f „814“
heimsækir Guido kardínála til
þess að ræða við hann um væn-t-
anlega mynd sína. Síðar í mynd-
inni segir kardínálinn, að það sé
ekki tilgangurinn með mannlif-
inu að vera hamingjusamur.
„Hver hefur sagt, að maður
komi í heiminn til að vera ham-
ingjuisamur? Utan kirkjunnar er
ekkert hjálpræði, enginn frels-
ast. Þeir, sem ekki tilheyra
kirkjunni, tilheyra djöflinum“.
Og Guido rifjar upp afcburð úr
bernsiku sinni:
Hann gengur í kaþólskan
skóla og hefur farið ásamt
nokkrum öðrum drengjum út á
ströndina, þar sem þeir fá mið-
aldra konu til þess að dansa
fyrir sig klúran dans. Prestarnir
koma að þeim, og Guido liitli er
dreginn fyrir „rannsóknarrétfc“.
Skriftafaðir hans segir, að Sarag-
hina, em það er nafn konunnar,
sé djöfullinn sjálfur.
Fellini leggur mifela áherzlu á
Upphafsatriði myndarinnar „Hið ljúfa líf“.
Tíl leigu
3ja herb. íbúð strax í Vestur-
bænum. Sérhiti, sérinngangur.
Tilboð merkt: „Vesturbær
656“ sendist Mbl.
1*1 /• •*«
Tresmiöir
óskast til að vinna við móta-
uppslátt.
Tupuzt heíur
frá Laxnesi í Mosfellssveit
grár hestur, 7 vetra. Lítið tam
irm, jámaður. Mark: Blað-
stýft framan hægra, sneiðrifað
aftan vinstra. Er ættaður að
norðan: Á að vera með múl.
Þeir sem verða hestsins varir
vinsamlegast hringi í síma
51558.
PÓLÝFONKORINN
SAMSÖNGUR
fyrir styrktarfélaga og almenning í AUSTIJR-
BÆJARBÍÓI miðv. 26. júlí kl. 7.15 e.h.
Söngstjóri: Ingólfur Guðbrandsson.
Á þessum tónleikum flytur kórinn sömu efnisskrá
og á söngmótinu EUROPA CANTAT í Belgíu í
agúst, en það er fjölmennasta söngmót heimsins.
Viðfangsefni eftir íslenzka og erlenda höfunda.
Fjölbreytt efnisskrá.
Þeir styrktarfélagar kórsins, sem skipt hafa um
aðsetur eru beðnir að vitja skírteina sinna í Ferða-
skrifstofuna ÚTSÝN eða við innganginn og greiða
ársgjaldið kr. 150.— (2 m.) um leið.
Nokkrir aðgöngumiðar verða einnig til sölu við
innganginn.
PÓLÝFÓNKÓRINN.