Morgunblaðið - 26.07.1967, Qupperneq 14

Morgunblaðið - 26.07.1967, Qupperneq 14
14 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 26. JULI 1967 Finnbogi Bernódusson Bolungavík 75 ára ÞESS ER ekki að vænta, að í Landisbókasafni sé margt gripa, sem mikil saga er tengd við, þeg ar undan er skilið bækuir og handriit. Þó er í eigu þess mun- ur einn, að vísu ekki ýkja gam- all og því síður sérlega skraut- legur, en þó með afbrigðum merkur. Þessi gripur er skrif- púlt Sighvats Borgfirðings. Það líkist mest dálitlum kassa, geir- neglt, á hjörum um mið,ju á bak (hlið, en læsángu á framfhlið. Þetta púlt fylgdi Sighvati, þá er hann reri út, en thann ýtti víða úr vör sem kunnugt er. T Mágur minn og föðurbróð- ir okkar, Ingvar EIís Albertsson, lézt 24. þessa mánaðar. Helga Jónsdóttir, Jensína Jóhannsdóttir, Guðmundur Jóhannsson, Margrét Jóhannsdóttir. — t Faðir minn og tengdafaðir, Sigurður Sveinbjörnsson, bifreiðastjóri, Garðastræti 49, lézt atf slysförum erlendis þann 23. þessa mánaðar. Sigfús Sigurðsson, Margrét Sigurjónsdóttir. t Faðir minn, Sigurður Einarsson, andaðist á Landakotsspítala 24. júlí. Fyrir hönd aðstandenda, Þórunn Sigurðardóttir (Doust). t Eiginkona mín, móðir okk- ar, tengdamóðir og amma, Sigurrós Finnbogadóttir, andaðist á Sjúkrahúsi ísa- fjarð&r 24. júlí. Helgi Finnhogason, börn, tengdabörn og barnaböm. t Eiginmaður minn, Hermann Vilhjálmsson, frá Seyðisfirði, andaðist í Landsspítalanum 20. þessa mánaðar. Jarðarför- in fer fram frá Fossvogskap- ellunni þann 27. júlí kl. 10.30. Jarðarförinni verður útvarp- að. Þeim, sem vildu minnast Ihans, er bent á líknarstofn- anir. Guðný Vigfúsdóttir, dætur, tengdasynir, barnabörn og aðrir vandamenn. Jafnskjótt og næðiisstund gafst tyllti hann sér á bálkinn með púltið á hnjám sér og byrjaði að skrifa. Erfitt er að ráða í það, hvílik fim Siglhvatur kann að hafa ritað á þessu púlti sinu í þeim „skrifstofum“, sem ver- búðimar voru. Menn á borð við hann og Gísla gamla Konráðs- son voru ekki á hverju strái, en ég hygg, að því hafi ekki verið veitt ahtygli sem skyldi, hve gott var til fanga um ýmis kon- ar alþýðufróðledk og ættvísi í gömlu útvemnum, og að þar voru víða menn, sem rik fræði- hneigð var í blóð borin. Að þessu er vikið nú af þeirri sök, að í dag er Finnbogi Bernódusson í Bolungavík sjötíu og fimm ára, en hann má með raun og sann telja til skóla þeirra Gísla og Sighvats. Finnbogi er fæddur í Þernu- vík við Mjóafjörð í ísafjarðar- djúpi 26. júlí 1892. Foreldrar hans vom Guðrún Jensdóttir og Bemódus Örnólfsson. Þega.r hann var fjögra ára fluttist hann með þeim til Bolungavíkur, þar sem Bernódus gerðisit formaður. Fyrstu sjö árin, sem Finnbogi átti heima í Víkinni, bjuggu t Útför songr míns, Sigurðar Pálssonar frá Hjálmsstöðum verður gerð frá Miðdal í Laugardal laugardaginn 29. júlí nk. og herfJst kl. 14. Kveðjuathöfn verður í Foss- vogiskirkju kl. 15 fimmtudag- inn 27. júlí. Rósa Eyjólfsdóttir og vandameiui. t Útför móður okkar, Kannveigar Gísladóttur, Urriðafossi, sem Iézt á heimili sínu fimmtudaginn 20. þessa mán- aðar, fer fram að Villinga- holti laugardaginn 29. þessa mánaðar, kl. 2 eftir hádegi. Haraldur Einarsson, Einar Einarsson. t Maðurinn minn, Bjarni Sigfússon frá Staffelli, andaðist í Borgarsjúkrahús- inu þann 20. júlí. Jarðarförin ákveðin frá Fossvogskirkju föstudaginn 28. júlí kl. 1,30 eftir hádegi. Fyrir hönd vandamanna, Guðbjörg Oddsdóttir og börn. t Útför eiginmanns míns, föð- ur okkar, tengdaföður og afa, Björgvins Helgasonar, Norðurbraut 1, Hafnarfirði, fer fram frá Þjóðkirkjurani í Hafnarfirði, fimmtudaginn 27. júM kl. 2 e. h. Blóm vinsamlegast afþökk- uð. Þorbjörg Eyjólfsdóttir, böm, tengdaböm og bamabörn. foreldrar hans í verbúð og var þá jafnframt á vertíðinni margt sjómanna víðs vegar að. Tíu ára gamaU fór Finnbogi að fylgja fjöliinni, og upp frá því varð það hluitskipti hans að vera sjó- maður, en alls reri hann 44 ver- tíðir og var það auki laindmað- ur við bát í sex ár. Þess á mUIi vann hann talsvert að saníðium. Eftir að Finnlbogi hætifci sjó- mennsku 'hefur hann um tíu ára skeið sinnt fiskviinnslu í landi. Þá er Finnbogi var tvítuguir, eða árið 1912, kvæntist hann Seselju Sturludóttur, ættaðri úr Skálavík, en hún hafði þá fyr- ir nokkru flutzt til Bolunga,vík- ur. Sambúð þeirra var rösk hálf öld, en Seselja andaðist 1963. Þaú eignuðuisfc 13 börn, og má fara nærri um, hvort Seselja og Finnbogi hafa ekki máfct leggja hart að sér og gseta hagsýni og sparsemi til þess að fram- fleyta svo stóru heimili. Af bömum þeirra hjóna Mfa 8 dæt- ur og einn sonur. Afkomendur Seselju og Finnboga, sem á Mlfi eru, munu vexa hálifit hundrað. Að vísu hafa fleiri leiikáð slíkt, en þakklát má þjóðin vera öll- um, er skila henni slíkum arfi, ekki sízt, þegar gott marantak er í liðskostinum. Það, kom sem mér ti(l að hiripa t Innilegustu þakkir fyrir auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og jarðarför föður okkar og tengdaföður, Vigfúsar Einarssonar frá Keldhólum. Helga Vigfúsdóttir, Friðgeir Ingimundarson, Einar Vigfússon, Margit Skaren Vigfússon. t Innilegar þaklkir fyrir auð- sýnda samúð og vinarhug við fráfall eiginmanns míns, Morley M. Zobler. Anna Halldórsdóttir Zobler. t Þökkum af alhug auðsýnda samúð við andlát og úitfiör eiginmanns míns, föður, son- ar og bróður, Steinars Björnssonar, lyfsala. Vigdís Sigurðardóttir og böm, Björn Bjömsson, systkin og tengdasystkin, þessar línur var hivort tveggja í senn, kynni mín af Finnboga og umlhuiglsunin um púltið hanis Siglhvats Borgfirðingis. Finnbogá hefur reyndar aldrei þurfit að fara með púltið sifct úr eimni verstöðinni í aðra eins og Sig- hvatur, og ekki kemur méir til hugar að gera Finníboga þann óleik að setja þá á sama bekk hvað fræðistörf og skrilfelju snertir, enda má við minna una. —• Finnbogi hefiur sagt mér, að aildrei hafi 'hann meira lært né heyrt jafinmargt forvitni legt og af sjómönnunuim, sem hann var samtíma, þá er hamn bjó með foreldrum sínum í ver- búðinni. Eg þykist þó fara næriri um það, að síðan hefur hann áfct samleið með mönnum víðs veg- ar að af Íamdinu, þófct hann hafi ekki sjálfiur gert víðreist. Finn- bogi hafur og margt lesið og hefur hvort tveggja farið sam- an, að hai'.n lætur sér ekki amn- að lynda en komast að kjarnan- um og geyMa vel í minni allt, sem hann kynnir sér. Finnboigi lhefu>i- mjög næma eftiirtektargáfu, sérlega mikla fræðihneigð, og ekki skortir hann elju til þess að koma því á blað, sem hann telur þess virði að varðveitast. Gegnir þá einu, hvort um er að ræða frá- sögn af einhverjum viðburði eða einungis eitt fágætt orð. Vefcur- imn 1918, þegar ísafjarðardjúp var alllt ein íshella og því ekki á sjó komizt, uirðu venju firem- ur tómgtundir hjá Finnboga, og notaði hanm þær m.a. til þeiss að afrita skræðu eina frá 17. öld, er maður nokkur þar í þorp- inu áfcti. Hann hefur lamga tíð lagt sig mjög eftir því að halda til . haga vestfirzku orðáfari, einkum eor varðar sjómannamál, og kæmi mér ekki á óvart, að í syrpum hans falist margt orða, sem mönnum eru mú ekki leng- ur munntöm. Ég get ekki látið vena að segja frá örlitki atviki, er sýnir hve Finnlbogi er rýninn og minnug- •ur. Eiltt sinn, er ég fór vestur, hafiðii ég með mér vænan hlaða af spjöldium, sem á voru riibuð vesfcflirzk orð, er tínd höfðu ver- ið úr þeiim femg, sem orðabókar- menn háskólans höfðu fengið í bréfum eða með öðrum hæfcti. Var m.a. ætlan mín að kanna, hive víða þau væru kiunn um Vesfcfirði og hrvort merkimg þeirra væri alls staðar sú sama. Allt voru þetta orð úr sjómanna- máli. Þegar ég var að þylja orð þessi fyrir Finnboga, kom ég niður á eifct, sem ég þekkiti ekki og vissi enga skýringiu á. Þegar ég innifci Finnboga eftir, hvort hann hefði heyrt það hvessti hann á mig augu og sagði: „Hvað er þetta, þú lærður mað- urinn, kannasfcu ekki við þetta?“ — Síðan hafði hann yfir heilt kvæði efitir Grím Thomisen, þar sem orð þetta kom fyrir og auð- ski’lið var af samihengi, hvað það merkti. Minnisbækur og syrpur Finn- boga eru orðnar miklar að vöxt- um, og þótt þser geymi einkum það, sem varðar starf hans og hagi g.runar mig, að þar kunni að leyn&st sitthvað, sem í mun þykja fengur. Lendi þær ekki í glatgistu, sem engin ástæða er til að óttast, munu þessi skrif Finnboga bera þess vitni í fram tíð, hvernig barnmargur sjó- maður á Bolungavíkurmölum lét ekki kröpp kjör aftra sér frá að sinna þeirri hneiigð, sem hon- um var hugfólgin. Vera má, að Finnbogi Bern- ódusson kunni mér litiar þakk- ir fyrir að minna á, að hann sé til og hver ástæða er tál þess, að ég geri það. En þá er að taka því. — Um leið og ég óiska hon- um góðrar elli má ekkii minna vera en ég þakiki það, sem ég hefi til háns sófct. L. K. Heiðveig Guðmunds- dóttir — Minning ÞEGAR fleiri en einn fara sam- an um langan veg, er vanalega þakkað fyrir samveruna er leið- ir skiljast. Og því betur er þakk- að ,sem samfylgdin-hefuT varað lengur og verið skemmtilegri. f dag kveðjum við þannig Heiðveigu Guðmundsdóttur frá Miðdal og er það hinzta kveðj- an því samfylgd hennar er lok- ið og varð það mun fyrr en bú- izt var við. Hún lézt 19. þ.m. eftir skamma legu, en nokkru lengri aðdrag- anda að því sem varð henni að aldurtilla. Heiðveig var fædd 19. okt 1902, dóttir Hansínu Guðmunds- dóttur frá Knútskoti og Guð- mundar H. Sigurðssonar, sem lengi bjó á „Lögbergi" við Lækj arbotna. Hún var að mestu alin upp í Miðdal hjá þeim þekktu hjónum Þóru og Gísla Björns- syni sem þar bjuggu lengi eða frá því nokkru fyrir aldamót og allt til 1918. Og við þann bæ var hún lengst af kennd. Heiðveig varð snemma liðtæk til allra verka ótvílráð og örugg til átaka við kröpp kjör og ýmis konar erfiðleika. í andstreymi lét hún aldrei bugast og reyndi jafnan að tileinka sér það bezta sem hægt var að ná út úr þeim ævikjörum sem örlögin þjuggu henni. Áreynzluverk, sem ein- hverjum kom að gagni voru henni lífsnautn og aldrei eftir- talin. Það var jafnan hressandi blær umhverfis Heiðveigu og í nær- veru hennar leyfðist engum að vera með víl né sút. f vinahóp var hún hrókur alls fagnaðar og fundvís á það sem allir gátu haft gaman af. Jafnaðargeði hennar og dugnaði var viðbrugð ið og henni var sérstök nautn í að geta gert öðrum greiða og ég held að það hafi aldrei hvarflað að henni að hugsa um endur- gjald fyrir það sem hún legði á sig fyrir aðra og þó sízt fyrir það sem hún gerði í þágu venzla fólks og vina. Öllu því fólki sem kynntist henni verulega verður hún því ekki auðgleymd. Heiðveig giftist Jakobi Guð- mundssyni frá Bæ í Árneshreppi í Strandasýslu og er haran lát- inn fyrir nokkrum árum. Þau eignuðust 4 börn, tvo syni og tvær dætur og reyndist Heiðveig þeim umhyggjusöm móðir og góður lífsförunautur, og hafa þau mikils í misst við fráfall hennar. Fórnfýsi hennar fyrir fjöl- skyldu sína og venzlafólk var einlæg og árangursrík. Og utan ættartengsla eru margir sem Framhald á bls. 23

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.