Morgunblaðið - 26.07.1967, Page 8

Morgunblaðið - 26.07.1967, Page 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 26. JÚLÍ 1967 AKUREYRABÆR er óneiltan- lega fallegnr staður. Stundum minnir hann mig á skrautbúna unga konu, einkanlega á vorin, þegar hinn hvíti falduir háfjall- anna eir órotfinn og reynitrén Standa í blóma. Fyrir fóitium hiennar er hinn skyggðd spegill fjairðarinis, sem hún lítuir otft í, og veit því ved af glæsileik sín- um. Heimamenn staðairins eru glaðsina, frjálslegir í framigöngu og kiunna vel að taka á móti gesitum, enda gera þeir mikið til að laða þá að. Aðflutt fólk hef- uir aftur á móti stundium orð á þvi að því veitist erfiitt að festa þar rætur. Það er ekki nema svo sem mannsaldur síðan að um götur Akureyrar gekk smáhóp- ur „aristokrata", frábrugðnir al- múganum í klæðaburði og holda fari. Afkamendur þeinra hafa lagt niður sundurgerð í klæða- burði, en halda fleistir holdun- um. Svo kom KEA tii sögunnar og með því hópur mahna með postuilegan vandlætingaTsivip og fjarrænt augnaráð. Nú eru þeir einnig orðnir eins og annað fólk i úítlitá og margir orðnir sæUeg- ir. E undir þessu áferðarfailega yfirborði stendur hin gamla dilkaskii>ting að mestu óhögguð. Mér fellur vel við þetta fólk og þykir gaman að blanda geði við það. Mörgum *Aku;reyringum þykir mjög vænt um bæinn sinn, allir eru þeir stoltir af honum og fæstir til viðtals, ef maður fer eitthvað að setjia út á hann. Náttúran hefur verið óvenju gjöful við þennan stað, lagt hon uan tíil faigurt bæjarstæði og um- hverfii, sem er fagurt og stór- Ibrotið í senn. Því hefur bæjar- búum verið mikiU vandi á hönd um að fiara nærfærnum höndum um þennan fagra stað, óprýða hann ekki með ljótum bygging- um eða óheppilegum fram- kvæmdium. Vitanlega verða iskiptar skoðanir um hvemig til heÆur tekizt en mér finnst að margt hafi tekizt vel og að það sé m-un þyngra á metunum en hitt, sem miður hefur farið. Bæjarstæðið er fallegt en einn- ig erfiltt vegna hins snarbratta brekkjuhjaUa, víða upp frá mjórri undirlendisræmu með- Æram sjónum. Víðast stendur húsaröð fast við brekkurætur og myndiar brekkan djúpa geU á bak við þau. SUkum skoming- um hasttir mjög til að verða að óþrifalegum ruslakistum, bæði af völdum manna og veðra. Góð lausn á þessu vandamáli staðar- ins er Amiarohúsið við Hafnar- stræti með glæsilega 4 hæða framhlið að götu en byggt upp að brekbunni, þannig að geng- dð er inn í 4. hæð af götunni fyrir ofan (hér gæti mér skeik- að um hæð, sem skiptir ekki máU). Þess má geta um leið að í þessu húsi er stærsta „maga- zin“ á íslandi með ótrúlega fjöl- breyttu vöruúrvali. Með þessari lausn hverfur hin leiðinlega geil og lág húsaröð kemur framan við götuna á brekkubrúninni henni til hlífðar, sem þó ekki: skyggir á húsin hinuim megin við hana. Matthíasarkirkjan er máske ekki beinlíniis falleg en hún er tilkamumikil og setur svip á bæ- inn. Sama má segja um tröpp- urnar roiklu fraroan við hana niður brektouna. Því miður eru þessar tröppur nú mjög Mla farnar, allt að því hættulegar og aðkallandi að laga þær. En eina verstu skysisu Akureyringa, í mínium augum, er að finna neð- an við þessar tröppur, því að þar hefur verið þrenigt svo að þeim með byggingum að þær njóta sín etoki til fullis. Þama hiefði átt að kama litill garður mieð fallegum gosibrunni. Sjáflf- sagt verður erfitt að fást við Höted KEA en görnlu húsin hinu raegin, og raunar öll röðin upp með Kaupvangsstræti mætti gjarnan hverfa og eiitfihvað fall- egra koma í staðinn. Gömlu hús in framan við Hafnarstrætið, inn an Kaupvanggötu, mættu einn- ig hverfa smám saman en ég vil lofa Prentverkinu að standa því þetta er ein af mertoari stafin unum bæjarsins með langia og afihyglisverða menningarstarf- semi að baki. En þá yrðu eig- endur líka ða hressa verulega upp á eignina. Glerárþorpið, af- sakiið — hverfið, má ekki eyði- leggja með of þéttum byggimg- ingum. Það hefur ætíð verið sivo skemmtilega grænn svipur yfir þessari strjálu byggð, og það væri gaman að halda honum. Akureyri er, eims og stendur mesti ferðamannabær landsins endia hafa orðið þar mitolar um- bætur í gisbi- og' veitingahúsa- máhirni á undanförnum áirum. Og þá er næst að athuga hvað staðurinn hefur upp á að bjóða á því sviði. Hótel KEA er kunn- aista giistilhús bæjarins og oftast notið vinsælda. Það hefur tek- ið mjög æskilegum statokaskipt um, er orðið að góðu og vel búnu hóteli en er ekki lenigur sam- bland af danshúsi og hóteli eins og var á meðan opiníber böll voru haldin þar. Ég óska eig- endunum til hamingju með um- skiptin. Hótel Varðborg hefur verið í stöðugri framsókn á und anförnum árum og er nú að öIJu leyti hinn snyrtilegasti gisiti- staður. f húsakynnum hótelsins er Café Scandia, sem fyrir nokkrum árum fór laglega af stað í litlum húsakynnum en hef ur nú fært út kvíarnar og er orðinn hinn mydarlegasiti stað- ur. Hótel Akureyri hefi ég efcki hedmsótt nýlega en ég hefi spurn ir af að það sé þokklegur gisti- staður. Þar er að finna stærstu cafeteriu á fslandi. Skíðahótel- ið er hið fyrsta sinnar tegundar á þessu landi og við skulum vona að á því sannist, að mjór er mikilis vísir. Bygging þess, og aðrar framkvæmdir þarna efra, er lofsvert framtak oig Atour- eyringum ti’l sóma. Gistiher- bergi eru fá en snobur og önn- ur húsakynni vistleg. Ég borð- aði þarna eina máltíð nýverið og verðið var nokkru hærra en sambærilegt niðri í bænum. Ég tel líklegt að fáir verðd til að leggja á sig ferð þangað upp- eftir meðian svo er. Hótel Edda í heiimavist Menntaskólans er gott dæmi um það hvað hótel- rekstur á sumrum getur orðið elíkium stöðum til góðs. Ég gisti á þeissum stað fyrsta rekstrar- sumarið og svo atftur nú í sum- ar og verð að segja að breyt- ingin til batnaðar er ótrúlega mikil. Þes er vert að geba að> sami maðurinn, Þórður Gunn- arsson, hefur staðið fyriir refcstr- inum allan tímann, og gert það með stakri prýði. Nú er þetta orð inn hinn prýðilegasti gististað- ur. En vænt þætti mér um ef búið væri að skipta um húna á hurðunum, er ég kem þanigað næist.Sjálfstæðishúsið er, að mínu áliti einn skemmtilegasti veiitingastaður landsins og ber mairgt til. Húsakynndn eru bin myindarleigustu, maitur og þjón- usta í góðu lagi og hljómisveit- in afbragð. En húsráðendur gera sig seka um það sama og koll- egar þeirra hér í höfuðiborg- inni, þeir yfirfylta staðinn. Ég beld að Akureyringar séu há- vaðaisamari við skál en Reyk- víkingar og auk þeiss eru þeir ansi olnbogamiklir. Þeiir hafa þó annan hvumleiðari sið, það er hávaðinn og drykkjuskapurinn á götum bæjarins eftir að dans- stöðum og veitingahúsum er lokiað. Út af þessu hafa mér borizt kvartanir, t.d. hafa gest- ir við Hótel V-arðborig tjáð mér að á sunnudagsnóttum sé stund um ekki svefnfriður fyrr en und ir morgun. Lögregla staðarins þyrfti nauðsynlega að útrýma þessum ósið.Tjaldstæði Akur- eyrarbæjar eru mjög vinsæl enda á ákjósanllegum stað. Þar eru góðar snyrtingar og hjálp- fúsir gæzlumenn. Margt er að sjá og skoða á AJkureyrd og vil ég nefna það helzta: Lystigarðurinn er tví- mælalaust skoðunarveiðasti stað uir bæjiarins, að sumarlagi, og hefur umsjónarmaður hans (Jón Rögnvaldsson) unnið þar mikið hrauitryðjandastarf. Gróðrarstöð- in er einniig sannarlega þess virði að heimisækjia haina. Minja- safnið er skemmtilegt og fjöl- breytt, ekki sízt vegnia húsa- kynnanna, sem hæfa þvi svo vel. Svo eru það stoáldahúisin þrjú, Nonnahús, Matthíasarhús og Davíðshús. Hin tvö fyrstnefndu eru töluvert athyglisverð en ég verð að segja það hreiniskilninigs lega að ég er andvígur því síð- ■asta. Rætotarsemi er vissulega virðingarverð kennd og við ís- lendiniga-r hefðum gott af því að eiiga svolítið meira af henni í skapgerð okkar. En hún má ekki fara út í öfgar, eins og mér finnst hafa skeð í þessu máli. Minningu Davíðs hefði verið gerð betri og varanlegri stoil með 2—3 herbergjum í Amts- (bótoasaifninu, þar vann hann og bækur munu hafa átt buiga hans, næst skáld-skapnum. Þeim ferðamönnum, sem gera Akureyri að bækistöð sinni í nokkra daga vil ég benda á efti-r taldar ferðir: Hringferð um Eyjafjarðardal, skiiptir litl-u máli í hvora áttina farið er, tekur 2—3 tíma ef að- eins er farinn hriingurinn inn að Saurbæ og Möðruvöll-um, en um 5 tíma ef farið er inn í Leyn- ingshóla, sem borgar si-g í gó-ðu veðri. Sveitir vestan Eyjafjarðar. Norður yfir Moldhaugaháls, inn ÞeJiamörk, norðu-r yfir ámar hjá Bægisá og út Hörgárdal. Norður um Galma-strönd og Ánskógs- strönd til Dalvíkur, hringferð um Svarfaðardal, norður Upsa- strönd og fyrir Ólafsfjairðarmúla til Ólafsfj-arðar (varúð á grjót- fl-ugi). Þett-a er góð síðdegisferð en það má gera hana að ágætri dagsferð með því að fara vestur yfiir Öxnadalshediði og norðiur Blönduhlíð, Óslandshldð, Höfða- strönid, Sléttuhlíð, Fljót yfir Lég heiði til Ólafsfjarðar. Austursveitir Eyjafjarðar og Fnjóskadals. Norðiu- Svalbarðs- strönd til Höfðahverfiis og Greni víkur. Inn Dalsmynni og Fnjóstoa dal í V-a-glaskóg. Síðan inn Fnióskiad-a-1 og til baka -um Vaðla hefði. Það mun vera jeppavegur inn Fnjós-kadal, aus-ta-n ár og brú er á ánni hjá ffl-ugastöðum. Þetta er þægileg síðdegisferð en gönguigla-ðir geta auðveldlega eytt í faana h-eilum degi, t.d. með því að ganiga á Þengilsfaöfða eða kanna Bl-eitosmýrardal. Mývatnsferð er auðv-itað sjáltf- sögð og ég vil eindregið hvetjia fólk til að taka daginn snemma því að það er mangt að sjá. Húsavíkurferð. Aka sem leið li-ggur um Vaðlaheiði, Fnjóska- dal, Ljósavatnsstoarð, Bárðardal og Fljótslheiði til Reykjadals. Þaðan norður dalinn til Aða-ldals og au-stur að Laxárvirkjun, svo norður Reykjahverfi tii Hús'avík ur. Til baka norður í Aðaldal og Til sölu Einbýlishús, 180 ferm. á Flöit- unum ásamt tvoföldum bíl- -skúr. Allt á einni hæð. Selst fokhelt. Einbýlishús, 130 ferm. hæð ásamt 95 ferm. kjallara, og bílskúr við Melaheiði, Kópa vogi, selst fokhelt. 2ja herb. vönduð 70 ferm. íbúð í sambýlishúsi á mjög þægilegum stað í Kópavogi. 2ja herb. góð íbúð, 70 ferm í samibýliáfaúsi við Laugarnes veg. 3ja—4ra, 5 og 6 herb. íbúðir víðsvegar í borginni og Kópavogi. Parhús við Digran-esveg, Kópa vogi. Einbýlishús við Goðatún, Silf- urtúni, Hagstæð kjör. F ASTEIÐBASAU M HÚSaÐGMR BAHKASTRÆTIé Símar 16637 og 18828. 40863 og 40396. Akranes: Til sölu Einbýlishús við Vesturgötu. Engin veð áhvílandi. Laust eftir samkomulagi. Við Heiðarbraut skammt frá Akratorgi: efri hæð og ris, hálf neðri hæð, alls 5 svefn- herebrgi, stofur og eldhús, þvottahús á hæðinni, eign- arlóð. t steinhúsi við Vesturgötu og Sandabrau-t: 3ja herb. íbúð- ir. 4ra herb. íbúðir. Vesturgötu 113, A-kranesi. Sími 1890. Ferðafélag Islands Ferðafálag íslands ráðgerir ef-tirtaldar sumar- leyfisf-erðir í ágúst: 2. ágúst 6 daga ferð Sprengisandur — Vonarskarð — Veiðivötn. 9. ágúst 12 daga ferð um Miðlandsöræfin. 12. ágúst 9 daga ferð Herðu- breiðarlindir — Askja. 12. ágúst 6 daga ferð að Lakagígum. 17. ágúst 4 da-ga ferð um Vatnsnes og Skaga. 17, ágúst 4 daga ferð til Veiðivatna. Allar nánari upplýsingar veittar á skrifstofu félagsins, öldugötu 3, símar 19533 og 11798. Kinnarvteg vestur ytfir Skjáltf- andafljót, norður Köldukinn og vestur Ljósavatns-ska-rð. Þair tak- ið þið svo krótoiinn narður Fnjóstoadal, Dalsmynni og suður Svalbarðströ n d til Atouneyrar. Bárðardalsferð. — Þjóð'veginn ausrtur í Bárðardal og svo inn daiinn að Mýri og Al-deyjarfossL Til batoa að brúnni hjá Stóru- völlum, inn að Svartárkoti og isvo norður dalinn, austan ár, að Fosishóii, Ef farið er nú beint tSi Atoureyriar er þetta háltfur dagiur en verður dagsferð etf farið er austur ytfir Fljótsheiði, norðiur Reykjadal og Aðaldal, vestur Kinnairveg yfir Skjáltfandafljót og suður í Fellsiskóg (mætti segja mér að hann sé falliegaisitur í mongunisól). Þaðan svo suðúr K-inn og ti-1 Akureyiriar. f stað-inni fy-rir að far-a í skóginn er einnig hægt að fara norður Kinn, en þar er mjög fagurt. f Ferðahandlbókinni eru stultt- ar lýsinigar á öllum þesisium leið- um en þeir, sem eiga Á-ihætour F'erðafélagsi-nis frá 1934, ’38 og ’46 geta sóitt í þær mifclu ýtar- legni fróðleik. FÁSTEIGNASALAN GARÐASTRÆTI 17 Símar 24647 og 15221. Til sölu Við Eskihlíð 5 herb. hæð, vönduð og rúm- góð íbúð, hagstætt verð. 4ra herb. hæð við Bogahlíð ásam-t einu herb. í kjallara. 4ra herb. hæð við Kaplaskjóls veg. 4ra herb. hæð við Hagamel ásamt 2 herb. í risi. 3ja herb. jarðhæð við Tómas- arhaga, allt sér. 4ra herb. jarðhæð við Hamra- hlíð, allt sér. 2ja herb. risíbúð við Víðimel, söluverð 550 þúsund. Á Stokkseyri Einbýlishús á góðum stað, hag stætt verð. Arni Guðjónsson hrl Þorsteinn Geirsson, hdl. tielgi Ólafsson sölustj Kvöldsími 40647. Til sölu m.a. 2ja herb. íb. við Hraunbæ. 3ja herb. íb. við Barmahlíð. 3ja herb. íb. við Rauðalæk. 3ja herb. íb. við Sarotún. 4ra herb. íb. við Eski-hlíð. 4ra herb. íb. við Hr-aunfaæ. 4ra herb. íb. við Hrísateig. 4ra herb. íb. við Stóragerði. 5 herb. íb. við Efstasund. 5 herb. íb. við Háaleitisbraut. 5 herb. íb. við Hjallaveg. 5 herb. íb. við Hraunbæ. 6 herb. íb. við Hringbraut. 6 herb. íb. við Meis-taravelli. 6 herb. íb. við Nesveg. 6 herb. íb. við Unnar-braut. 6 herb. íb. við Holtagerði. Raðhús við Otratei-g. Einbýlishús við Vallarbraut. Einbýlishús við Faxatún. Einbýlishús við Garðaflöt. Skipa- & fasleignasalan KIRKJUHVOLI Síraar: 14916 06 13842 Jón Finnsson hæstaréttarlögmaður Sölvhólsgötu 4, 3. hæð (Sambandshúsið). Málflutningur - lögfræðistörf Símar: 23338 og 12343. KRISTINN EINARSSON héraðsdómslögmaður Hverfisgötu 50 (frá Vatnsstíg, sími 10260)

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.