Morgunblaðið - 26.07.1967, Qupperneq 22
22
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 26. JÚLÍ 1967
Tvö meistaramótsmet og
eitt sveinamet f yrsta daginn
- KR hefur 7 meisfarastíg, ÍR,
liMSS, UMSK, UMSE og HSÞ,
sift hvert
ÞAÐ var Guðmundur Hermanns- [ ið var langt fram á kvöld þegar
son, KR, sem vann bezta afrekið J hástökkskeppnin hófst og því
á fyrsta degi Meistaramóts ís- I farið að kólna í veðri, auk þess
lands í frjálsum iþróttum, sem
hófst á Laugardalsvellinum í
fyrrakvöld. Guðmundur kastaði
nú 17.69 metra og bætti Meistara
m tsmet Gunnars Husebys um
hvorki meira né minna en 1,66
metra, og árangur sinn frá meist
aramótinu í fyrra um 2,30 metra.
Guðmundur sýndi mikið öryggi
í köstum sínum, sem voru öll
yfir 17 metra. Virðist hann orð-
inn jafn öruggur að kasta 17.50
nú eins og yfir 17 í vor. Keppni
um önnur verðlaun í kúluvarp-
inu var hörð milli unglinganna
Erlendar Valdimarssonar, ÍR, og
Arnars Guðmundssonar, KR, en
fór svo að lokum að þau hreppti
Erlendur, kastaði 15,30 metra, en
Arnar 15,07 metra. Gaman hefði
verið ef Snæfellingurinn
Sigþ r Hjörleifsson hefði verið
meðal keppenda, en hann mun
hafa varpað um 15 metra í sum-
ar.
Fyrsti íslandsmeistarinn í ár
varð Halldór Guðbjörnsson, KR,
sem sigraði örugglega í 400
metra grindahlaupinu á 56,1 sek.,
sem er dágóður tími hjá manni,
sem lítið æfir þessa grein. Er
ekki vaíi á að Halldór geti bætt
þennan árangur sinn verulega,
ef hann legði meiri rækt við
greinina, en tækni hans við
grindasiökkið er mjög ábóta-
vant. Sama má reyndar segja um
Þórarinn Arnórsson, ÍR, sem er
mjög vaxandi hlaugari og náði
nú sínum bezta tíma í greininni.
Keppni var spennandi í lang-
stökki, þrátt 'fyrir að árangurinn
væri ekki sem beztur, ef miðað
er við hagstæð stökkskilyrði.
1 hás.ökki sigraði Jón Þ. Ólafs
son og lét sér að þessu sinni
nægja að stökka 1,05 metra. Lið-
Mildenherg-
er sviptur
EM-titli
EVRÓFUSAMBAND hnefaleika-
manna hefnr svipt Karl Milden-
berger Evrópumeistaratitli í
hnefaleikum og segir orsökina
þá að hann gieti ekki á réttum
tíma varið titilinn fyrir Þjóð-
verjanum Gerhard Zech.
Framkvæmdastjóri Evrópu-
sambandsins segir hins vegar að
ekki megi skoða þetta sem að-
gerð gegn Mildienberger. „Þvert
á móti“, segir hann, „erum við
að veita Mildenberger aúkið
frelsi og tíma til að undirbúa
sig fyrir að vinna heimsmeistara
titil“.
Evrópusambandið telur að
keppnin um lausa heimsmeistara
stöðu taki um 6 mánuði. Óeðli-
legt sé að öðrum er til Evrópu-
titils eigi kall sé haldið utan við
keppni við Evrópumeistrann svo
lengi. Mildenberger hefur því
fengið titilinn „æskilegur áskor-
andi“, en sem slíkur má hann
hvtenær sem er óska eftir kapp-
leik um Evróputitilinn við þann
sem á hverjum tíma ber hann.
sem atrennubraut hástökksins
mun vera laus og erfið.
Halldór Guðbjörnsson, KR,
bætti svo öðrum meistaratitli
við sig í 5000 metra hlaupinu.
Hann hljóp heldur rólega fram á
síðasta hring, en tók þá góðan
endasprett og síðustu 200 metr-
ana hljóp hann sem spretthlaup
væri. Örugglega gæti HaJldór
bætt árangur sinn verulega í
þessari grein, ef hann fengi jafn-
ingja sinn að berjast við. Gunn-
ar Snorrason, ungur piltur úr
Kópavogi, hljóp einnig 5000
metrana og náði sínum lang-
bezta tíma.
Keppendur í 200 metra
hiaupi voru 7. Úrslitahlaupin
voru mjög tvísýn, en Valbjörn
hljóp prýðisvel, sérstaklega fyrri
hluta hlaupsins, og sigraði örugg
lega á bezta tíma íslendings í ár
22,4 sek.
800 metra hlaupið var og mik-
ið baráttuhlaup, þrátt fyrir að
sigurvegarinn, Þorsteinn Þor-
steinsson, væri örugglega fyrst-
ur. Þórarinn Arnórsson, ÍR, lét
þó ekki deigan síga og fylgdi hon
um vel á eftir og náði sínum
bezta tíma i greininni 1:56.,7
mín. Athygli vakti líka Þingey-
ingurinn Gunnar Kristinsson.
Virðist hann heldur þungur og
æfingalítill, en mikið hlaupara-
efni.
í 4x100 metra boðhlaupi sigr-
aði sveit KR örugglega á 44.4
sek. íslandsmeistarasveitina skip :
uðu þeir Úlfar Teitsson, Þor- J
steinn Þorsteinsson, Ólafur Guð-
mundsson og Valbjörn Þorláks-
son. Sveinasveit Ármanns setti í
hlaupi þessu nýtt ísl. sveinamet
og hljóp á 49.2 sek. Methafarnir
eru Jafet Ólafsson, Hannes Guð-
mundsson (Lárussonar, sem er
Islandmethafi í 400 metra hlaupi)
S.efán Jóhannson og Rudolf
Adolfsson.
í spjótkasti sigraði svo Val-
björn með 56.22 metra, sem telja
má heldur lélegan árangur. Ann-
ar > greininni varð kornungur
ÍR-ingur, Finnbjörn Finnbjörns-
son, sem kastaði 53,85 metra, sem
er persónulegt met hjá .honum.
Tekur Finnbjörn stórstígum
framförum í greininni og má við
miklu búast frá honum.
í kvennagreinunum var þátt-
takan mjög mikil og hart barizt
í mörgum greinum. Ung Kópa-
vogsstúlka, Kristín Jónsdóttir,
kom á óvænt í 100 metra hlaup-
inu, en þar sigraði hún örugg-
lega á 13.4 sek. Meða.1 keppenda
var þó íslandsmeistarinn frá í
fyrra, Þuríður Jónsdóttir, HSK,
sem nýlega hefur hlaupið á 12.9
sek. í undanrás jafnaði Kristín
Meistaramótsmet Rannveigar
Framhald á bls. 23
Elías Kárason, Asgrímur Ragnarsson, form. Golfklúbbs Suður
nesja, og Ólafur Bjarki.
„Hola í höggi“ á Suðurnesjum
— í harðri keppni um glæsilega hikara
BRIDGESTONE-, CAMEL,golf-
keppni Golfklúbbs Suðurnesja
Iauk á sunnudagskvöldið.
Keppnin var ákaflega jöfn og
tvísýn og Bridgestone-bikarinn
vannst ekki fyrr en á 72 holu
og þá aðeins með einu höggi.
Sigurvegari var Ólafur Bjarki
Ragnarsson frá Golfklúbbi
Reykjavíkur, er lék mjög glæsi-
lega, einkum síðasta daginn, er
hann vann upp 5 höggaforskot
Þorbjörn Kjærbo og setti m.a.
glæsilegt vallarmet, er hann lék
9 holur á 32 höggum eða 2 högg
undir pari vallarins.
Árangur 10 beztu keppenda í
Biridgositoine-keppni:
1.
2.
3.
Ólafur Bjarki
Ragnarsison, GR
Þorbjörn Kkærbo,
GS .......
Pét/ur Björnsson,
G. Ness . .
302 högg
303 —
305 —
4. Gunnar Sólnes,
GA.............. 307 —
5. Jó'hann Eyjólfs-
ision, GR ....... 310 —
Um Camel-bikarinn er keppt í
höggileik með forgjöf o>g leiknar
72 bolur eins og um Bridge-
stone-bdlkarinn.
Si'gurivegari í þessari keppni
var hinn 14 ára garnli Reykvík-
ingur, El’ias Kárason. Blías lék
mjög vel og jafnt alla keppnina
út og hélt vel í það forekot, sem
ihann kirækiti sér í á fynsta degi.
Árangur 10 beztu keppenda, r
forgjöf hefur verið dregdn frá:
Högg
1. Elías Kárason, GR 246
2. Sigurður Matt-
híasson, GR .... 250
3. Sverrdr Guðmundis-
son, GR . . 254
Pétur Guðmundsson, Sigurður Matthíasson, Sverrir Guðmunds
son með 7 jámið í hendi sér og Haukur Guðmundsson.
Þorsteinn á 48,2 sek.
i 400 m. hlaupi
SKEMMTILEG keppni, góður
árangur og góð framkvæmd —
allt þetta fór saman á öðrum
degi Meistaramóts íslands í
frjásum íþróttum er fram fór á
Laugardalsvellinum í gærkvöld.
Þorsteinn Þorsteinsson, KR, setti
nýtt unglingamet í 400 m. hlaupi,
hljóp á 48.2 sek., og Lilja Sig-
urðardóttir, HSÞ, setti meistara-
mótsmet í 80 m. grindahlaupi,
hljóp á 12,8 sek.
íslandsmeistarar í eins.tökum
gneinum í gær urðu:
110 m. grindahl.: Valbjörn
Þorláksson, KR, 15.8 sék.
Sleggjukast: Jón H. Magnús-
son, ÍR, 51,38 m.
Stangarstökk: Valbjörn Þor-
láksson, KR, 4,30 m.
Kringlukast: Erlendur Valdi-
marsson, ÍR, 48,13 m.
400 m. hlaup: Þorsteinn Þor-
steinsson, KR, 48,2 sek.
106 m. hlaup: Valbjörn Þor-
láksson, KR, 11,2 sek.
1500 m. hlaup: Halldór Guð-
björnsson, KR, 4:02.5 mín.
4x400 m. boðhlaup: Sveit KR
3:2'5.4 mín.
Kvennagreinar:
Kringlukast: Fríður Guð-
mundsdóttir, ÍR, 32.50 m.
80 m. grindahlaup: Lilja Sig-
urðardóttir, HSÞ, 12,8 sek.
4x100 m. boðhlaup: Sveit HSÞ
53,2 sek.
Nánar verður sagt frá mótinu
í blaðinu á morgun. í kvöld
verður svo keppt í ifimmtar-
þraut, spjótkasti kvenna, 200 m.
hlaupi kvenna, langstökki
kvenna og 3000 metra hindrunar
hlaupi.
267
4,-
5. Þoirgeir Þorsteins-
son, GS.........
5. Eiríkiur Helgason,
GR ............... 257
Sá óvenjulegi atburður
skeði í keppninni á sunnudag
inn að Sverrir Guðmundsson
úr Golfklúbb Reykjavikur,
fór holu í höggi. Er þetta í
fyrsta skipti. sem hola er far-
in í höggi í opinberri keppni
á golfvellinum í Leiru.
Sverrir lék með 7 járni á 4.
holuna sem er 130 metra frá
teig og féll knötturinn á flöt-
ina og skoppaði í holuna.
Hinir 'glæsilegu Ibikarar,
sem kepprt er um í Bridgestone-,
Gaimel-keppninni, eru gefnir af
Rolif Johansen, umboðsmanni
þessara fy-rirtækja.
Keppnin var vel heppnuð, 65
mæittu ti'l leiks, en 42 luku
keppni.
Annar stór-
sigur FH
HANDKNATTLEIKSMÓT ís-
landis, utanh úiss, hélt áfram í
gærkvö'ldi. Tveir leiikir fóru
fram í A-riðli karla. f fyrri
leiknum sigraði KR ÍR með 24-
22 í spennandi leik. (í hálfleik
14-11). — íslandismeisitarar FH
'gjörsiigruðu Víking með 35-15.
Staðan í hálfleik var 18-8.
Staðan í A-riðli:
FH .......... 2 2 0 0 72-38
KR .......... 1 1 0 0 24-22
ÍR .......... 2 0 0 2 45-63
Vík'ingur .2 0 0 1 15-33
í B-niðli eru þrjú félög: Hauk-
ár, sem hafa sigrað Val og Fram.
Efstu liðí hvorum riðli lieika
síðan til úrslilta.
KR og Aber-
deen semja
í GÆR náðust lokasamningar
um leikdaga KR-inga og skozka
liðsins Aberdeen, sem er full-
trúi skozkrar knattspyrnu í
Evrópukeppni bikarmeistara, að
því er segir í frétt frá AP-frétta-
stofunni til Mbl. og staðfest var
í símtali við stærsta blað Aber-
deen. Ekki náðist til forystu-
manna KR hér.
Fyrri leikurinn verður í
Aberdeen 6. september, en síðari
leikur liðanna í Reykjavík 13.
september. Fari svo hins vegar
að lið Aberdeen komizt í 4 liða
úrslit bikarkeppni skozku deild-
arliðanna, þá verði leikurinn í
Reykjavík sunnudaginn 20.
september.