Morgunblaðið - 26.07.1967, Blaðsíða 10
10
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 26. JÚLÍ 1967
MEÐ HAFERNINUMISÍLDARFLUTNING
Siglufirði í júlí:
RÉTT fyrir síðustu mána-ða-
mót, júní—júlí, bauðst mér
m-eð stuttum fyrirvara, tæpuim
háiftíma, að gerast háseti á
mt. Haferninum, síldarfl-utn-
ingaskipi Síldarverksmiðju rík-
isins á SiglufÍTði.
Lagt va-r af stað klukkan
rúmlega 14 þann 26. júní. Þette
var önnur ferð Haifarnarins til
síldarflutninga á þessu ári. —
Strax er út úr Siglufirði var
komdð, var stofna tekin á Jan
Mayen, en þar í kring var bú-
izt við að síldarflotinn héldi
sig.
Ég lenti á vakt með 2. stýri-
manni (8—12 vakit), Pálma
Pálmasyni frá Grundarfirði, en
Pálmi er búinn að vera 3. og 2.
stýriimaður til skiptis allt frá
því að Haiförainn var keyptur
til landsins fyrir um ári.
Siglt var með 12 hnúta ferð,
en mesta ferð, sem Haförninn
kemst á, þegar straumar og
vindar eru bliðlhollir, er um 16
hnútar.
Haförninn ge-tur flutt um
3200—3300 lesitir síldar í hverri
Síldarbátarnir flykkjast að Haferninum. (Ljóm.: SK)
Einnig er það mikið undir
veðri, svo og skipstjórun'um á
bátunum komið, hvort va) gmg
ur að afgreiða þá, því siumir
bíða tilbúnir að koma upp að,
þegar sá næsti á undan er bú-
inn og farinn, aðrir koma sér
ekki á hreyfingu fyrr en sá
næsti á undan er farinn frá.
Þá eru aðrir, sem fara frá um
leið og sogslanga er komin um
borð í Haförninn og löndun
lokið, skilja stýrimann sinn
efti-r en sækja hann aftur 10
mínútum seinna, þegar stýri-
m-enn á Haferninum hafa reikn
að út sínar mælingar og skritf-
að nótuna fyrir m-agninu. Enn
aðrir bíða við skipshlið eftir
stýrimianni sínum, eyða þá o-ft
og tíðum dýrmætum tíma fyrir
þeim næsta á eftir.
Annaris gengu-r þe-tta oftast
mjög vel. Á meðan löndun
stendur yfir eru 4 hásetar á
v-akt, en tveir í koju, 2 stýri-
msnn og einn í koju, 2 vél-
stjórar og einn í koju, dælu-
maður o. s. frv. Vakan er 8
tímar og svo 4 tímar í koju á
meðan löndiin stsndur yfir.
FLesitir sikipstjórar þekkja þó
skip sín það vel, að þeir vita
upp á hár, hv'að hver stía og
hver lestf tekur. En hvað veld-ur
þá þeasum mismun? spyrja
margir. 6,5% er mjög lítill mis-
unur, því oft er hann meiri í
landi, þar sem síldin var fy-rr
mæld í málum og nú síð'us-t-u
arnar eru ekki nákvæmlega 1—
10 kg. af hverjum t.d. 600 kg.,
sem vigtaða-r eru eða etf vigtarn
ar eru s-tilltar óva-rt fyr-ir neðan
0-markið, þá „gefa“ þær selj-
anda hvorki meira né minna
en 1000 kg., svo ekki er það
hagur ka-upand-a, að vig-tarn-ar
siu viitl-a-use'r. Á þe-sis-ar ná-
Útgerðin og skipverja-r reyna
að láta bátunum í té alla þá
þjónu-tu. ss-m þeim er mögu-
legt. í þessari ferð voru af-
g-reidda'r á annað hundrað lest-
ir af vatni til þeirra, um 80
lestir af olíu, mjólk og annar
ko.in-að-ur I svo mikl-u úrvali,
r-ð -inn b.ít. ’r.kkur lét þau orð
Síld dælt <■- einum bátanna
k-væmu vigtar er algengt að
miism-unur á uppgetfnu magni
og vigtuð-u sé 10%, en k-omið
hef-ur fyrir að mismunur sé
25% tiil 50%, þó ti-1 undan-
tekninga megi te-ljast o-g þá
h-elzt í þeim tilfellu-m, þegar
kornið er með „slegna“ s-la-tta,
20—30 tonn eða minna. Það er
m-argt sem kemur til varða-ndi
þennan mism-un. Rúmmál
m-innkar stöðugt, því lengur
s-em líður frá því að síldin
vei-ð-ist og þar til henni er land-
að cig al-litaf verð-ur einihver
aubarýrnun við lönd-un, sér-
istaklega á „sl-eginni“ síld. Enn-
fre.m-ur getfa nokkrir skipistjó-r-
ar upp minna m-agn en þeir
•ha-f'a. í það minnsta hafa þeir
sem vinna við löndun o-g mæl-
ingu, bæði um borð í Hafern-
in-um og í 1-andi hjá SR, engan
Ihag af því að'mæla ran-gt.
Um borð í Haferninum eru
þrjár síldarlyftur: 2 stjórn-
b-orðsme'gin og er hæ-gt að
nota báðar í ein-u við s>a.ma
-skip, t.d. við tvær lastar, en
ein lyfta er bakborðsmegin.
Hver lyfta get-ur afk'astað 100—-
150 tonnurn á klukk-ustund, en
það e-r miikið undi-r áhöfnum
bátanna komið, hve lagnir þeir
eru að stjórna slöngunum.
Þarna kemur Helga RE með 300 lesta farm. — Sæbiötl strönd Jan Mayen í baksýn.
falla, að um meira úrval af
matvælum væri að velja um
borð í Haferninum en víða í
landi. Lífið og sálin í þei-rri
þjr-nuisit'U er bryti-nn á Hafern-
Einn báturinn sækir stýrimann
sinn eftir að hann hefur fengiff
„nótuna“.
Guðmundur dælumaður réttir hluta af kasti yfir í cinn
síldarbátinn.
ferð, og fer það allt eifitir eðlis-
þyngd si-ldarinnar og tíma síð-
an hún veiddist, því rúmmál
síldarinnar er mjög breyttilegt
miðað við árstíma, veiðisvæð-i
og tímia síðan -hún v-eidd/ist.
Áður en Haförninn komst
hálfa leið út á miðin, var þeg-
a.r byrja-ð að „me-lda“ síld í
hann. Og þar s;m komin var
bræla á miðunum, var á-kveðið
að hailda í va-r við Jan Mayen.
Lagzt skyldi við akkeri í Sör-
bukta vestast við eyna. Þega-r
kcmið var á þann stað beið þar
eitt s-kip, og var þegar hatfizt
handa við losun þess. S-mátt og
smátt bættuist skip í hópinn,
s-em biðu, c-g þegar fl-est voru
þá biðu 18 skip og tvö voru að
losa fa-rm -sinn í einu, en alls
losuðu 24 s-kip að þessu sinni
farm sinn um boið í Haförn-
inm, samtals 3218,2-76,7 Lestir.
Sjálf höfð-u skipin gefið upp
-samtalis 3338,000,0 le-stir. Upp
úr þ-eim mældist því um 6,5%
minna en þa-u fá vilðurk-ennt.
vfrtíðar á hárnákvæmum vigt-
um, svo nákvæmum (eins og
t.d. hjá SR) að ekki er hægt að
sn-uða á selj-andann, því ef viigt