Morgunblaðið - 26.07.1967, Blaðsíða 23
MORGUNHLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR ®S. JÚLf 1967
23
Upphaf 800 m hlaupsins. Þórarinn tckur forystu.
- ÍÞRÓTTIR
sem var 13.0
Framhald af bls. 26
Laxdal frá 1960,
sek.
Sigrún Sæmundsdóttir, HSÞ,
setti Meistaramótsmet í hástökki
1,45 metr., og sigraði örugglega.
Baráttan varð harðari um þriðja
sætið, en Björn Vilmundarson
formaður F.R.Í. varð að óska
hvorki fleiri né færri en 7 stúlk-
um til hamingju með þriðju
verðlaunin!
í kúluvarpinu sigruðu stúlkur
úr UMSE, köstuðu báðar 9,75
metra, sem er dágóður árangur
á íslenzkan mælikvaxða.
Annars má segja að það sem
bafi einkennt keppni á fyrsta
degi meistaramótsins hafi verið
óvanalega mikill fjöldi þátttak-
enda og jöfn keppni, þótt ekki
væri hún alltaf um verðlauna-
sæti. Bendir margt til að frjálsar
íþróttir séu á uppleið nú. Fram-
kvæmd mótsins gekk með mikílli
prýði lengi framan af,
Áhorfendur voru einnig óvenju-
margir á mótinu og var ekki ann
að a? sjá, en að þeir skemmtu
sér hið bezta.
stjl.
Úrslit einstakra greina.
400 metra grindahlaup.
Halldór G-uðbjörnsson, KR 56,1 sek.
Þórarinn Arnórsson, ÍR 57,0 —
Trausti Sveinbjörnisson, FH 58,7 —
Sigurður Lárusson, Á 59,5 —
Kúluvarp:
Gaiðmiundiir Hermannsson, KR 17,69
Erl-endiur Valdimarsson, ÍR 16,30
Arnar Guðmundisson, KR
Lárus Lárusson, UMSK
L,angstökk
Gestur Þorsteinsson, UMSS
Jón Þ. ÓXaisson, ÍR
Guðimmdur Jónsson, HSK
Sigurður Sigmundisson, UMSE
200 metra hlaup:
Valbjörn Þorláksson, KR
Þorsteinn Þorsteinsson, KR
Reynir Hjartarson, ÍBA
Höskuldur Þráinsson, HSÞ
Sigurður Jónsson, HSK
1 undanrás náðu Magnús Jónsson,
Á, og Jóhann Friðgeirsson, UMSE
tlmanum 24,1 sek.
Hástökk:
Jón Þ. Ólafsson, ÍR
Halidór Jónasson, HSH
Hal'ldór Matthíasson, ÍBA
Bergþór Halldórsson, HSK
5000 metra hlaup:
HalLdór Guðbjörnsson, KR 16:07,7
Gunnar Snorrason, UMSK 16:37,3
Spjótkast:
Valbjöm Þorlóksson, KR 56.22
Finnbjöm Finnbjörnssou, ÍR 53,85
Sigmundur Hermundsson, ÍR 53,04
HaLldór Matthíasson, ÍBA 50,81
800 metra hlaup:
Þorsteinn Þorsteinsson, KR
Þórarinn Arnórssop, ÍR
Gurnnar Kristinsson, HSÞ
RucLolif Adolfsson, Á
Helgi ívarssou, HSK
100 metra hlaup kvenna
Kristín Jónsdóttir, UMSK,
Imríður Jónsdóttir, HSK
Lilja Sigurðardóttir, HSÞ
Bergþóra Jónsdóttir, ÍR
Kúluvarp kvenna:
Emilia Baldursdóttir, UMSE
Sigurlína Hreiðardóttir, UMSE 9,75
Hildur Hermannsdóttir, HSK 9,00
Berghildur Reynisdóttir, HSK 8,75
Hástökk
Sigrún Sæmundsdóttir, HSÞ 1,45
Þuríður Jónsdóttir, HSK 1,35
Næstu 7 stúLkur stukku 1,25 metr.
15,07
12,98
6,82
6,70
6,64
6,51
22.4
22,6
23.5
23,8
23,8
1,85
1,80
1,76
1,70
1:56,3
1:56,7
1:59,2
2:06,3
2:06,3
13,4
13.7
18.7
13.8
9,75
- KYNÞATTA-
ÓEIRÐIR
Framhald af bls. 1
handteknir, en tölur allar eru
mjög á reiki sökum ringul-
reiðarinnar.
Að beiðini George Romneys,
ríkisstjóra Midhigan-fylkis, gaf
Johnson Bandaríkjaforseti leyfi
sitt á mánudagstevöld tiil að 5000
harðiskeyttir fallMífarihenmenn
yrðu sendir til viðbótar þeim
700 lögreglumönnum og þjóð-
vörðum, sem átt hatfa í höggi við
blökíkiumienn og leyni®kyttur
þeirra. Við tilkiomu hermann-
anna, sem miargir hverjir hatfa
barizit í Víetnam, kamst lotes á
ró, en ástandið er enn mjög al-
varlegt og leyniskyttur viíiða á
ferld. Af suimuim 'hvertfium Det-
roit-borgar standa nú ekki ann-
að eftir en bolbrunnar rústir og
lögregluyfirvöld álíta, að miargir
kiunni að hafa brunnið inni. Eld-
ar loga víða um borgina og ræð-
ur slökkv iilið borgarinna'r lítið
við þá. Enginn hættir sér út á
strætin sökum leyniskyttna, sem
hvarvetna leynast, og eina lífe-
miarkið þar eru alvopnaðir her-
menn og lögreglumenn. Sxkrið-
drekar eru einnig á ferli og var
gripið til þeirra, er hópur blökibu
manna umkringdiu lögreglustöð
eina i borginni. Cavanagíh, borg-
ansitjóri í Detroit, hefur látið svo
ummælt, að borgin líti út eins og
Berlín árið 1945 eða Varsjá eftiir
uppretfsnina í Gyðingattxverfun-
um 1944.
Róbert F. Kennedy, öldunga-
deildiarþingimaður, sagði í Waish-
ington í dag, að kynþáittaóeirð-
irnar undanfanna tvo sólar-
hringa væri alvarlegasta innan-
ríkis'kr-eppa, sem Bandiaríkja-
stjórn hefði átt við að etja síðan
í borgaraistyrjöldinni 1861—’65.
Eins og að líkum laetur hafa
þúsundir fjölskyldna í iðnaðar-
borginni Detroit miisst beimili
sín, og láta fyrirberast í bifreið-
um sínum eða undir opnum
hiimni. Heilbrigðisyfirvöld telja
mikla hættu á sýkingu í borg-
inni, vegna matvæla, sem víða
liggja undir skemmdum, en sýkl
ar úr þeim geta borizt með rott-
um.
Mikiar umnræður urðu í Banda
ríkjaþingi á má nudagskvöld uim
óeiröirnar, og deildi Mike Mans-
field, öldungadeildianþingmaður,
mjög á Jöhnison fonseta fyrir að
hafa tekið málin otf linum tök-
um, Samþykkt var álykttun á
þinginu, þar sem sénstakri nefnd
er falið að kanna leilðir til að
korna í veg fyrir frekiari kyn-
þáttaóeirðir. Nokkru síðar, eða
um miðnætti, beindi Johnison
forseti þeirri áskorun í sjón-
varpisraeðu til allra Bandaríkjia-
manna, að taka saman höndum
og sporna við frekari átöfcum.
Romney ríkisstjóii tilkynnti í
dag, að hann mundi senda
flókka lögreglumanna og þjóð-
varða tii annarra borga í Micfhi-
gan, þar sem geiisað hafa óeirðdr
síðasta sólarihring. Romney sagði,
að með tilliiti til batnandi á-
stands hefði hann ákjveðið, að
láita opna á ný benzínsrtöðvar og
afnema uimferðarbann, og hann
hvaitti verksmiðjueigendur og
fyriirrtæki til að opna> á ný. —
Hann bað borgarana hins vegar
að sýna gætni og góða dóm-
greind, er þeir héldu á ný til
vinnu í borg, sem hetfur verið
lömuð atf ótta. Margar bifreiða-
verksimiðj'ur hafa haíiið stanfsemi
sína á ný, en mikil brögð eru að
því, að fódk mæti efcki til vkiniu
atf ótta við leyniskytitur.
í Gnand Rapidis, sem telur
um 202.000 íbúa, urðu hörð átök
aðtfaranótt þriðjudags og fjöl-
margir særðusrt af grjótkasti og
gleribrotum. Þar er nú allt með
kyrrum kjörum, á yfirborðinu
a.m.k.
í Rodhesiter í New York-tfylki
kom einnig til átaka sömu nótt
og tveir menn vonu sfcotniir til
bana, m.a. fenbug fconia, sem skot
in var í hálsdnn þar sem hún sat
við glugga í íbúð sinni. Víða þar
sem bLöfckumenn fónu um ræn-
andi og ruplandi tóku eigendur
verzlana það til bragðis, að verja
sjálfir verzlanir sínar og einn
verzlunareigiandi í Toledo í Ohio
tfylki, skaut ungan blökfcumann
til bana með haglabyssu, er hann
var á leið inn í verzlunina um
brotinn glugga.
Síðustu frétrtir benma, að óeirið
iir, mismunandi að styrkiledkia,
Ihefðu orðið í efitirtölduim borig-
um og fylkjium, auk þeirra, sem
áður moru netfnd:. Minneapolis,
Minnesota; Portsmouith, Virginia;
Bridgeport, Conneoticurt; Tuok-
son, Arisona, og Waiulfcegan, Xll-
inods.
Alríkisrögregla Bandaríkjanna
hefur gefið út handrtökuskipun á
blökkumiannaleiðtogann H. Rapp
Brown, sem á mámudag hvatti
blökkumenn á útifundi í Cam
bridge í Maryland, til þess að
gera uppreisn gegn borgaryfir
völdunum, með þeim afleiðinig'
um að 400 blökkumenn fóru með
grjótfkasti og barsmáðium geign
hvítum vegfarendum. Fjölmarg-
ir særðuistf í uppþotinu. Brown
hélt þegar frá Maryland og fer
nú að öllum líkindum huldu
höfði.
Annar blökkumannaileiðltogi,
sem predikar „blökfcumanna-
veldi" í Bandaríkjunum, Stofce-
ley Carmichael, er nú staddur á
Kúbu. Þar tjáir hann bttiaðamönn
um í dag, að bandarískir negrar
hyggðu nú á allhherj aruppreisn
gegn því óréttlæti, sem þeir
hefðu verið beittir frá öndverðu.
Hann kvað skipulögð samtök
blökkumanna vinna að þvi, að
þjálfa hópa svantra skæruliða
fyrir þessa fyrirhuguðu upp
reisn.
KR „bezta frjáls-
íþróttafél. Rvíkur ’67“
GRINDAHLAUP kvenna sem
átti eftir að fara fram í Meist-
aramóti Reykjavíkur 14. júlí,
fór fram á Melavellinum föstu
daginn 21. júlí og varð Hall-
dóra Helgadóttir KR Reykja-
víkurmeistari, hljóp á 13,5 sek.
Önnur varð Bergþóra Jónsdótt-
ir ÍR á 13,7 og þriðja Guðný
Eiríksdóttir KR á 16,1 sek.
Endanleg úrslit urðu því þau
að í stigakeppninni milli félag-
anna hlaut KR flest stg 301, ÍR
283 og Ármann 39 stig.
ÍR hlaut flesta Reykjavíkur-
meistara eða 17 alls, KR hlaut
14 og Ármann 1 meistara.
- DE GAULLE
Fxamlhald af bls. 1
Talsmaður • forsærtisráðhexru
Kanada, Lestens Pearson, sagði
að xáðherrann (hietfði horfit á de
Gaulle flytja ræðu sína í sjón-
varpi og hefði hann beðiið um
atfrit af henni og virzit áhyggjiu-
flúllur. Sfcömmu síðar kallaði
Pearson saman í skyndi ríkis-
ráðsfund, setn ræða á framkoanu
Frafckl andsforseta í Kanada, og
íhiuga hvort aflýsa eigi heim-
sókninni sökum endurtekinna
Ihvatningarorða de Gaulles tii
skilnaðarmanna í Quebec, að loea
sig undan yfirnáiðum kanadásku
sambandsistfjórnaxinnar. Verður
de Gauttle þá að öllum líkindum
safcaður um íhlutun í kanadísk
innanríkiismál.
Etftir útvarpræðu Frakklands-
forserta hringdiu kanadísfcir borg-
arar hundruðum saman í útvarps
stöðvar í Ottawa og lýsitu yfir
gremju sinni sökum framfcomu
de Gaulle. Ein útvarpsstöðvanna
kallaði endurtekin hvatningar-
orð hans til skiinaðarsinna
grófit brort á kurtfeiisiisreglum“.
Ledðtogi kanadísku stfjórnarand-
stöðunnar, Diefenbaker, kallaði
unmmætti de Gaulle siðiustu mis-
tök harus á stjórnmálaferiLi, sem
stráður væri mjstöfcuim.
í blaðaviðtfali sagði Diefembak-
er: „Mikilleiki de GauHeis gerir
hann ekki almiáttugan eðia gefur
bonuim vald utan Frakik3'ands“.
Diefenbaker netfndi ummæli de
Gaulle „óafeakainlega Shluitun í
kanadígk stjórnmál".
Leiðtogd skilnaða'nsinna, Pierxe
Bourgaiult, lét svo ummaei, að
ræða de Gaulle hetfði vakið furðlu
sína. „Ég verð að játa, að það
hvanflaði aldnei að mér, að hann
mundi ganga svona lamgt“, sagði
Boungault. Hann bætftfi við, að
sér hetfði þótt ræðan „uppörv-
andi“.
Er de Gaulle hélt ræðu sína í
Montfreal á mánudagskvöld var
mitoill mainnfjöldi fyriir framan
ráðlhúsið, þ. á m. um 300 skiln-
aðarsinnar, er hrópuðu: „Niður
með drottnimgunia“, og fögnuðu
fonsetanum ákaflega.
í dag, þniðjudag, setfti Frakk-
landsfonseiti þjóðardag Frafcfc-
lands á heknssýningunni í Mont-
real. Uim 7000 manns fögmuðu
homuim á Place des Nations, og
fánum Kanada, Frafcfclands og
Quebec var veifað. Með fonset-
anuim voru fonsærtásráðherra
Quebec-tfylkiis, Daniiel Jottmison,
borganstjórinn í Montreal, Jean
Dnapeau, og mangir ffleini ráða-
menn. Utanrikisráðlherra Kan-
ada, Paul Martin, átti samkvæmt
dagiskránnd að vera í fylgdarliði
Frafcfclaindsforseta í dag, en
hann mætrti ekfci.
De Gaulle á að koma til Ott-
awa á morgun, miðvifcudag.
Pramkoma Frakklandstforseta
hefur efcki vakið hvað minnsta
furðú í París, Washington og
London, segir Reuiter-tfréttastotf-
an. Framska uta.nríkdisnáðuneyt-
imu hafa bonizit fjöimargar fyrir-
spurmir um hvað fonsertinn ætli
sér í Kanada, e:n talsrmenn náðu-
neytisins getfa engaT skýringar
gefið. Parísarblöðin hafa gagn-
rýrnt harðlega ummæli de Gaulle
í Quebec og Montreal. — Le
Monde spyr hvað orðið sé af
kenningu Gaullista um að hlut-
ast ekki til um innanríkismál
annarra landa, eða hivant þessi
kenning sé eiitthvað, sem de
Gaulle gætfi hagrætt að eígin
vild. Önnur Parisariblöð, vin-
samleg stjórninni tala uxn „Mont
real-hneykslið“. Svo að segja öll
Parísariblöðin hafa tekið fonset
ann til bæna fyrir hegðun hans
í Kanada, og af andstfaðan gegn
latferili hains þar eykist ernn, bend-
ir mangtt til þess að hægri öfflin
í þingmeirilhluta ríkisstjórnar-
innar muni greiða atkvæði með
vanitrauststillögu stjórnarand-
'Stöðunnar, þegar þjóðþingið kem
ur saman í haust.
Bandariska stórblaðið „The
New York Times“ hetfur for-
daemtf atfferli Fraikfclandstforsetfa í
forystfugrein og í sama streng
taka blöð í Bretlandi.
- GRELNARGERÐ
Fraxnhald af bils. 27
um fjallað um sjúkdóma í skjald
kirtli. Ýmsir erlendir vísinda-
menn munu flytja fyrirlestra og
eins íslendingar sem unnið hafa
að rannsóknum á þessum sjúk-
dómum. Erlendu gestirnir verða
próf. I. Doniach, frá London
Hospital, dr. E. D. Williams frá
Hammersmith sjúkrahúsinu í
London, dr. J. Crooks, frá lyf-
læknisdeild kennslusjúkrahúss-
ins í Aberdeen og enntfremur
hef-ur verið boðið til ráðstefn-
unnar Þorvaldi Veigari Guð-
mundssyni, lækni, sem vinnur
að rannsóknum, m.a. á sfcjald-
kirtilsstarfsemi við Hammer-
smith sjúkrahúsið. Innlendir
pátttakendur í •umræðunum
verða auk hans prófessorarnir
Ólafur Bjarnaison og Davíð Dav-
íðsson og Theodór Skúlason,
yfirlæknir. Skýrt verður frá
rannsóknum á starfsemi skjáld-
kirtilsins, sem gerðar hafa verið
hérlendis í samvinnu islenzkra
og erlfendra lækna. Einnig verð-
ur skýrt frá rannsóknum á land-
fræðiiegri útbreiðslu skj'ald-
kirtilssjúkdóma, en 'hluti þeirra
rannsókna er einmitft að hefjast
hér á landi í náinni samvinnu
íslenzkra og erlendra lækna.
Prófessor Ólafur sagði að til-
ga’ngur L. f. með því að efna til
þessarar ráðstefnu væri meðal
annars sá að vekja athygli lækna
og almennings á þeim nær ótæm-
andi rannsóknarefnum sem
óunnin eru hérl'endis. Ennfrem-
ur að vekja athygli á því að alltf
starf að vísindarannsóknum í
læknisfræði er hópsamvinna
sem nær út fyrir þjóðlernisleg
og pólitísk landamærí. Læfcnis-
fræðin byggði eins og aðrar raun
vísind'agreinar á rannsókna- og
vísindastarfsemi til viðhalds og
framþróunar læknamenntar. All-
mikið hefði vantað á hérlendis
að almenningur, stjórnarvöld og
jafnvel læknar, gerðu sér nægi-
lega grein fyrir þessu enda hefði
íslenzk læknastétt fram að
þessu fremiur verið þiggjandi en
veitandi í þessum efnum. Það
væri von stjórnar Læknafélags
íslands að á þessu maatti verða
bneyting innan tíðar, og ef lækna
þing yrðu til þess að flýta lítið
eitft fyrir þeirri þróun, væri meg-
intfilgangi þeirra náð.
Almenningsfræðsla.
Á þessum fundi með fréitta-
mönnum, var stjórn L. f. sam-
mála um mikilvægi þess að
fræða almenning um heilbrigðis-
mál. Þeir sögðu að því hefði
lengi verið haldið fram og vafa-
laust með nokkrum rétti að ár-
angurslík samvinna heilbrigðis-
yfirvalda, lækna og almennings
í landinu í baráttu við sjúk-
dóma eins og holdsveiki, sulla-
veiki, taugaveiki og berklaveiki,
hafi fyrst og fremst byggzt á því
hve almenningur var vel frædd-
ur um þessa vágesti.
Það hlyti því að verða stefna
félagsins í framtíðinni að við-
halda og auka fræðslu almenn-
ings um heilbrigðismál. í því
sambandi myndu ýmsir erfið-
leikax verða á vegi. Hin hraða
þróun á öllum sviðum raunvís-
inda hefði valdið því að almenn-
ir kennsluhættir og kennslukerfi
ha-fi orðið á eftir t.ímanum. Hér
yrði vafalaust að grípa til rót-
tækra ráðstafana í skipula.gn-
ingu kennslumála svo að komizt
verði hjá ýmiskonar vandræðum.
Að lokum var þess getið á
fundinum að Læknafélag íslands
hefði í allmörg ár staðið að ár-
legu vikunámskeiði fyrir héraðs
lækna og þá sem sinna störfum
almennra heimilislækna, og
hefðu þessi námskeið tekizt vel.
Slíkt námskeið yrði þó ekki
haldið á þessu hausti, heldur
framvegis í maímánuði. Sýning
lyfja og lækningatækja í sam-
bandi við það yrði því í sam-
bandi við læknaþingið og opnuð
miðvikudaginn 26. júlí. Hún
verður opin læknum og stfarfs-
fólki þeirra til 30. júlí. í stjórn
L. f. með próf. Ólafi eru Ás-
mundur Brekkan, Sigmundur
Magnússon og Sigfús Gunnlaugs-
son, frkvstj.