Morgunblaðið - 26.07.1967, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR *6. JÚLÍ 1&67
5
I ARLINGTON-kirkjugarð-
inum við Washington. For-
setinn heimsótti garðinn til
að leggja blómsveig að gröf
um John F. Kennedys, fyrr-
um forseta, og óþekkta her-
mannsins. Myndin er tekin
við gröf óþekkta hermanns-
ins meðan verið var að leika
þjóðsöngva Bandaríkjanna
og fslands. Forseti fslands
stendur neðan við grafreit-
inn við lilið Charles O'Mall-
eys, hershöfðingja, en aftar
í röðinni eru m.a. Entil Jóns
son ,utanríkisráðherra, Karl
F. Rolvaag, sendiherra
Bandaríkjanna á íslandi,
Pétur Thorsteinsson, sendi-
lierra í Washington, Þórhall-
ur Ásgeirsson, ráðuneytis-
stjóri o.fl.
inni, forseti fslands herra
Ásgeir Ásgeirsson, John W.
McC'ormack, forseti Fulltrúa
deildarinnar, Emil Jónsson,
utanríkisráðherra og Ger-
ald R. Ford, talsmaður repú
blikana í Fulltrúadeiidinni.
Frá heimsókn forsetans í
bandaríska þingið. Frá
vinstri: Carl Albert, talsmað
ur demókrata í Fulltrúadeild
- STYGGUR
Framhald af bls. 24
Styggur er. sonur Péturs í
Álfhólum, en Pótur er undan
Nökkva frá Hólmi, þeim
merkisgrip. Móðir Styggs er
Stranda-Jörp en hún er af
því góða kyni, sem ræktað
hefur verið í Álfhólum síð-
an 1870.
— Segðu okkur frá því
kyni.
— Jón í Álfhólum, faðir
Valdimars, hóf að rækta
þefcta kyn um 1870. Valdimar
hefur svo haldið því starfi
áf-ram. Síðustu árin hefur
þetta kyn verið mótað af
tveim þekktum graðhestum:
Sörla frá Dalkoti, sem fædd-
ist hjá séra Sigurði Norland
í Hindisvík og árin 1950 til
’57 Nökkva frá Hólmi. Síðan
hefur Valdimar no'tað syni og
sonarson Nökkva til fram-
ræktunar á stofninum. Nú á
Valdimar um 60 hryssur og
fær árlega heilan flota af úr-
valsfalLegum folöldum, sem
öll búa yfir þeim eiginleik-
um, sem við sjáum hér í
Stygg. f>ess má geta, að hryss-
urnar Perla og Stjarna, sem
gefnar voru í brúðkaupsgjöf
til Danmerkur fyrir sköm.mu,
eru báðar hálfsystur Péturs,
föður Styggs, báðar dætur
Nökkva frá Hólmi.
— Hverjir eru það ytra,
sem kaupa Stygg?
— Það eru eigendur hrossa
af íslenzku kyni í Danmörku.
— Er ekki útflutningur ís-
lenzkra graðhesta mjög um-
deildur?
— Vissulega. En frá mínum
sjónarhóli er hann mjög
mikilvægur vegna þess, að
við getum ekki fengið nógu
mikið álit og nógu gott verð
fyrir hestana okkar erlendis,
fyrr en aðrar þjóðir byrja að
rækta stofninn sjálfar. Tak-
izt þessum vinum íslenzka
hestsins erlendis að gera
hann svo vinsælan, að mikil
ef'tirspurn skapist, verður
markaðurinn það stó-r, að við
ge'bum sjálfir ekki framleitt
nema brot af því sem þarf. I
Norður-Evrópu einni saman
eru um 500.000 reiðhestar,
svo þið sjáið, að það er til
mikils að vinna.
— Hvað er Styggur gam-
all?
— Hann er sex vetra.
Valdimar Jónsson í Álfhól-
um var niðri á hafnarbakk-
arium að fylgja Stygg úr
garði.
-— Þétta er fallegur foli, sem
þú 'læfcur af hendi, Valdi.mar.
— Hann er það. En ég á
fleiri slíka og nú er Styggur
nýkominn úr heiði frá 30
hryssum, svo ég held miklu
eftir frá honum, þó hann fari.
Það er bót í máli.
— Þú ert sagður eiga gott
h: ssakyn?
— Ég á það. Horfið þið
bara á Stygg. Þar sjáið þið
kynið.
AU6LYSIHGAR
SÍMI 22*4.80
Gefjun-lðunn
Kirkjustræti.