Morgunblaðið - 26.07.1967, Side 6

Morgunblaðið - 26.07.1967, Side 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 20. JÚLÍ 1967 Túnþökur Fljót afgreiðsla. Björn R. Einarsson. Sími 20856. Baðhengi baðmottusett. Gardínubúðin, Ingólfsstræti. Herbergi Ungan mann vantar her- bergi frá 15. ágúst n. k. Tilboð merkt: „5647“ send- ist Morgunfol. fyrir 1. ágúst. Óskast á leigu Eins til 2ja foerb. íbúð ósk- ast nú þegar. Húshjálp kemur til greina. Simi 12572. Túnþökusalan Gísii Sigurðseon, sími 12356. Eldri maður óskar að kynnast konu á aldrinum 56—64 ára. Tilfo. sendist Mbl. fyrir 29. þ. m. merkt: „Vinátta 903—894“. Smíðum eldhúsinnréttingar, svefn- herbergisskápa og sólbekki Sími 20572 og 51228. Innheimtumaður getur bæ-tt við sig reikn- ingum fyrir fyrirtæki. Til- boð merkt: „Saldo 805“. Heimavinna Kona óskar að komast í samband við fyrirtæki. Er vön saumaskap. Uppl. í síma 31276 eftir kl. 6 e. h. Til sölu lítill járnrennibekkur. — Uppl. í síma 50060. Tapað — fundið Sá sem tók svartan leður- jakka merktan Hofo i mis- gripum í Hellubíó 9. þ. m. hringi í síma 1447, Selíossi. Bandaríkjamaður óskar eftir atvinnu, helzt framtíðarstarf. Margt kem- ur til greina. Vel menntað- ur, talar íslenzku og er reglusamur. Uppl. í síma 14504. Mótatimbur Til sölu notað mótatimibur. Ódýrt. UppL í sfona 30214. Múrarameistari getur bætt við sig upp- steypu og pússningu. — Hringi strax. Tilfooð sendist afgr. MfoL „5649“. Vatnssíur Ekki lengur óþægileg lykt og bragðefni í vatninu. — Ekki lengur húð innan í upþþvottavélunum. Ekki ' lengur svart silfur. SfA s.f. Lækjargöfcu 6 b, sími 13305. Uppskera í júií SVONA er nú uppskeran af kartöflum í Skammadal í einum garðinum þar, og myndi margur gera sig ánægðan með minna, en sJL viku, hefur fólkið, sem garffinn á, haft nýjar íslenzkar kartöflnr á borðum. Tegnndin er Gullauga, sáff í mjólkurhymur nm 26. april, og plantað fyrstu vikuna i júní. Aðferðin virffist gefa góða rann. Sá, sem á fatinu beldur heitir Hörður Ingi Sveinsson og vann hann að því að taka npp kartöflumar. Ef fólk vill fræð- ast meir um þessa ræktunaraðferð, er þvi velkomið aff hafa sam- band við Svein Þwrmóðsson á Morgunblaðinn. FRÉTTIR Ferffahappdrætti Bústaffasókn- ar. Dregið verður 30. þm. Þeir sem hafa fengið senda miða góð- fúslega gerið skil sem fynst. Skriifetofan við kirikjiufoyggiiig- una opin öll kvölri vikuimar kl. 7—8 eJi. Happdrættisnefndin. Kristniboðssambandiff ALmenn samkoma í krvöld í Betaniiu kL 8:30. Ástráður Sig- ursteindórsson skólastjóri talar. Allir velkomnir. Kristileg samkoma verður í saimlkomusalmnn Mjóufolíð 16 í kvöíd kl. 8. AJlt fólk hjartanlega velkomið. Æskulýðsfélag Garffakirkju Fanmiðar í sumarferðalagið í Landmannalaugiar verða seldir í kvöld kL 8—10 í andídyri barnaskólans. Farið laiugardag kl. 1:30 frá Bamaskólainiuim. Stjórnin. EINS og faðirinn hefur elskaS mig, eins hefi ég elskað yður, standið stöðugir i elsku minnl. (Jóh. 15. 9). í dag er miðvikudagur 26. j úlí og er það 207 dagur vikunnar. Eftir lifa 158 dagar. Árdegishá- flæði kl. 9:30. Síðdegisháflæði ki. 21:48. Læknaþjónnsta. Yfir snmar- mánuffina júní, júli og ágúst verffa aðeins tvær lækningastof- ur heimilislækna opnar á laugar- dögum. Upplýsingar um lækna- þjónustu i borginni ern gefnar i sima 18888, símsvara Læknafé- lags Reykjavikur. Slysavarffstofan í Heilsuvernd- arstöðinni. Opin allan sólarhring inn — affeins móttaka slasaðra — sími: 2-12-30. Læknavarðstofan. Opin frá kl. 5 siðd. tíl 8 að morgni. Auk þessa alla helgidaga. — Sími 2-12-30. Neyðarvaktin svarar affeins á virkum dögum frá kl. 9 tíl 5, sími 1-15-10. Kópavogsapótek er opið aUa daga frá kL 9—7, nema laugar- Næturlæknir í HafnarflrSi að- faranótt 27. júli er Ólafur Ein- arsson sími 50952. Næturlæknir í Keflavík 20/7 Arinbjöm Ólafsson. 21/7 Kjartan Ólafsson. 22/7 og 23/7 Arnbjöm Ólafsson. 24/7 og 25/7 Guðjón Klemenzs. 26/7 Arabjöm ólafsson. Keflavíkurapótek er opið virka daga kl. 9—19, laugardaga kl. 9—2 og sunnudaga frá kL 1—3. Kvöldvarzla í lyfjabúðum í Reykjavík vikuna 22. júlí tíl 29. júU er í Lyf jabúðinni Iðunni og V estur bæ jarapótekL Framvegis verður tekið á möti þeim, er gefa vilja blóð í Blóðbankann, sem hér segir: mánudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og föstudaga frá kl. 9—11 fh. og 2—4 eh. MIÐVIKUDAGA frá kl. 2—8 eh. og laugardaga frá kl, 9—11 fh. Sérstök athygli skal vakin á mið- vikudögum vegna kvöldtímans. Bilanasími Rafraagnsveitn Reykja- viknr á skrifstofutíma er 18-222. Næt- ur- og helgidagavarzla, 18-230. Uppiýsingaþjónusta A-A samtak- anna, Smiðjustig — mánudaga, mið- vikndaga og töstudaga ki. 20—23. Sfml 16373 .Fundir á sama stað mánndaga kl. 20, miðvikud. og föstudaga kl. 21. Orð lífsins svarar í síma 10-000 Verð fjarverandi til 1. ágúst. Séra Bragi Friðriksson. Séra Ólafur Skúlason verður fjarverandi næstu viku. Orlof húsmæðra í Gullbrirvgu- og Kjósarsýsiu, Kópavogi og Keflavík verður að Laugum í Dalasýslu í ágústmánuði Kópa- vogur 31. júlí til 10. ágúst. Kefla vík og Suðurnes 10. ágúst til 20. ágúst. Fyrsta orlofssvæði 20. ág. til 30. ág. Nánari upplýsingar hjá orlofsnefndum. Náttúrulækningafélag Reykja- víkur efnir til fjallagrasaferðar að Hveravöllum 28.—30- júli- Nán- ari upplýsingar og áskriftalistar liggja frammi í skrifstofu félagB- ins Laufásvegi 2, sími 16371, Matstofu félagsins, sími 24153 og NLF búðinni, sími 10263 fyrir fimimtudagskrvöld, 27. júlí. Húnvetningafélaigið efnir til skemmtiferðar í Þórsmörk föstu- daginn 28. þ. m. Farmiðar seldir í skriflstofu félagsins, Laufásvegi 25, Þingholtsstrætismegin, mánu- dag 24. og þriðjudag 26. þ. m. kl. 8 til 10 síðdegis. Farið verður frá Umferðarmiðstöðinni kl. 8 síðdegis, stundvíslega, og komið heim á sunnudagsikvöld. Fólk er áminnt að taka miða sem fyrst, þar sem erfitt getur orðið að fá bíla eftir þann tíma. Kópavogur: Sjálfstæðiskvenna- félagið Edda fer í hina árlegu skemmtiferð sína þriðjudaginn 1. ágúst. Farið verður að Skóg- arfossL skoðað byggðasafnið að Skógum, kvöldverður að Hótel Hvoli i boði félagsins. Lagt verð- ur af stað frá Sjálfstæðishúsinu, Borgarholtsbraut 6, kl. 9 árdeg- is. Upplýsingar í síma 41286, 40159, 40708. Félagskonur fjöl- menxrið. ☆ geimgið 1 Sterlingspund __ . 119,83 120,13 1 Bandar. dollar . 42,95 43,06 1 Kanada dollar 39,80 39,91 1M Danskar kr. 619,30 620,90 100 Norskar kr. S01.20 602,74 100 Sænskar kr. 834,05 836,20 100 Finnsk mörk . 1.335,40 1.338,72 100 Fr. frankar . __ 875,76 878,00 100 Belg. frankar 86,53 80,75 100 Svissn. frankar 994,55 997,10 100 GylUni 1.192,84 1.195,90 100 Tékkn. kr 596,40 598,00 100 V-þýzk mörk 1.0744>4 1.077,30 100 Lírur — — 6,88 6,9f 100 Austurr. sch. . .... 166,18 166,6« 100 Pesetar 71,60 71,80 100 Reikningkrónur — Vöruskiptalönd 99,86 100,14 1 Reikningspund — Pólyfónkórinn syngur í kvöld EINS og fram hefur komiff í blöffum er Fólýfónkórinn á förum í söngför tii Belgíu, þar sem hann tekur þátt í söngmótinu, „Evrópa syng- ur“, ásamt mörgum öffrum kóram frá Evrópu, Bandaríkj- unum og Kanada. í kvöld klukkan 7:15 held- ur Pólýfónkórinn samsöng í Austurbæjarbíói fyrir styrkt- arfélaga sína og flytur kórinn þar sömu efnisskrá og á tón- leikum sinum í Belgiu. Nokkrir affgöngumiðar að tónleikunum í kvöld fást við innganginn. Tónleikar þessir verða ekki endurteknir. Myndin sýnir Pólýfónkór- inn flytja Jóhannesarpassíu Bachs í íþróttahöll Reykja- víkur um síffustu páska.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.