Morgunblaðið - 29.07.1967, Side 3

Morgunblaðið - 29.07.1967, Side 3
MORGTjNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 29. JÚLÍ 1967 3 Islend- ingum ■ IVIew Vork FÖSTUDAGINN 21. þ.im. bauð fslendingalélagið í New York forseta íslandis, herra Asgeiri Ásgeinssyni og fylgdarliði hans til kivölidiverðar. Var gaimfeoima þesisi að Hotel Plaza, og sóttu hana 75 manns. Formaðuir íslendingaféllags- iríis, Si'gurður Helgason, for- stjóri Loftleiða í New York, bauð fonsetann veilkiominn, rakti sögu íslendingaifélagsins, sem er nú 27 ára gamalt, og vaikti athygli á hinutm nánu tengslum, sem eru nú milli ílamdis og Bandarílkjanna vegna auikinna samgangna. Hann minnti á að daglegar ferðir væra nú farnar allan ársins hring milli New York og íslands, en jafn tíðar ferðir eru nú ekki farnar milli neinnar erlendrar stór- borgar og íslandls. Foriseti þakkaði móttökur og kvaðst vona, að ferð sín myndi verða til aukinna vin- samlegr'a samskipta milli Bandarílkjanna og íslamds. 245 hvalir hafa veiðzt ALI.S höfðu 245 hvalir veiðzt í gær, að því er Loftur Bjarna- son, framkvæmdastjóri Hvals h.f., tjáði Morgunblaðinu. Á sama tíma í fyrra höfffu veiffzt 256 hvalir, en þess ber aff geta, aff þá hófust veiff- arnar viku fyrr en í ár. Loftur sagffi, aff miðaff viff úthaldstíma væri veiffi orffin heldur meiri nú. Frá fagnaði íslendingafélagsins í New York. Taliff frá vinstri: Pétur Thorsteinsson, sendiherra, frú Unnur Helgason og Ásgeir Ásgeirsson, forseti íslands. 99 Tengda- nmamma í tilefni af komu forseta íslands til New York var íslenzkur fáni dreginn aff húni á Alþjófflegu hyggingunni, sem er 60 hæffa hús í Rockefeller Center, en þar hafa Loftleiffir nú affalbæki- stöð sína vestanhafs. Myndin er af Sigurffi Helgasyni, forstjóra Loftleiffa í New York, og sézt íslenzki fáninn að baki honum. - DE GAULLE Fraimhald af bls. 1. bec“, vígorð aðskilnaðarsinna og olii með því slíkum úlfaþyt beggja megin Atlantshafsins er lauk með því að forsetinn hætti við fyrirhugaða heimsókn sína til Ottawa og hélt heimleiðis af skyndingu. Þátturinn „24 hours“ er vin- sæll gamanþáttur í brezka sjón- varpinu og er sýndpr hvert kvöld. í þættinum í gærkvöldi kom fram leikarinn John Wells í gervi de Gaulle, klæddur hers- höfðingjabúpingi, pataði mikinn og var mælskur og hrópaði m. a. ýmis fáránleg vígorð á borð við „lifi jör‘ðin“ og „lifi himininn“. Atriðinu lauk með því að hvít- klæddir sjúkraliðar tóku gervi- hershöfðingjann í sína vörzlu, en hann barðizt um á hæl og hnakka. Þættir sem þessi, þar sem hent er gaman að ýmsum stjórnmála- mönnum innlendum og erlend- um eru ekki til nýlundu í brezka sjónvarpinu og oft er gamanið næsta grátt að sögn. Opinber ritskoðun er ekki á þáttum sjón- varpsins þótt það njóti ríkis- styrks. Fregnir frá París herma að de Gaulle muni láta frá sér fara yfirlýsingu um Kanadaheimsókn ina n. k. mánudag og þar full- vissa Kanadastjórn um að það hafi aldrei verið og verði aldrei ætlan hans að æsa frönskumæl- andi a'ðskilnaðarsinna í Quebec til andstöðu við sambandsstjórn- ina í Ottawa. Talið er að for- setinn muni leggja ríka áherzlu á forn kynni og vináttu Frakka og Kanadamartna og lýsa hátíðlega yfir staðfastri trú sinni á því að sú vinátta standi enn um aldir. Samskipti frönsku stjórnar- innar og hinnar kanadísku und- anfarna daga hafa verið með venjulegum hætti og eykur það trú manna á að de Gaulle muni takast að sannfæra Kanadamenn um að það hafi ekki verið af ásettu ráði eða neinum illum hug, sem hann tók sér í munn vígoi'ð aðskilnaðarmanna í ræð- unni, er hann flutti í Quebec. Dagblöð halda enn uppi harðri gagnrýni á de Gaulle, en and- stæðingar hans á þingi hafa ekki haft sig mjög í frammi. Mitte- rand, Guy Mollet og Rene Vil liers hafa alls ekkert um málið sagt og Gaston Deferre, borgar stjóri í Marseille, er hinn eim keppinauta forsetans úr síðast- liðnum kosningum, sem gagn- rýnt hefur hann harðlega. Fylg- ismenn de Gaulle vita vart hvað- an á þá stendur veðrið. Telja sumir að forsetinn gerist nú ellimóður og sé óðum að förlast stjórnmálaleg skarpskyggni. Aðr ir segja að hrifningin yfir við- tökunum í Quebec hafi hlaupfð með hann í gönur og hann hafi gengið miklu lengra en hann hafi ætlað sér er hann hrópaði „Lengi lifi frjálst Quebec". Álögð útsvör í Halnarffirði nema 57.9 milljónum króna STAKSTEIIVAR „Nú er hún gamla Grýla dauð“ í kommúnistablaffinu í gær birtist einstaklega skemmtileg ritstjórnargrein. Tilefnið er þaff, að Morgunblaðið hefur vakið at- hygli á því, að gömlu kommún- istarnir, sem tóku trú sína í kringum 1930, hafa ekkert lært og engu gleymt. Nú segir einn þessara gömlu manna, sem ritar forustugrein „Þjóðviljans", að Grýla sé dauð, en Morgunblaðið viti það bara ekki, það sé ekki lengur til nein kommúnistagrýla. Rétt er það að vísu, að ýmsar tennur hafa verið dregnar úr gömlu konunni að undanförnu, þótt lífsmark sé nú með henni, og víst er það tímanna tákn að pólitískan dauðdaga þess manns, sem í mestu vinfengi var við Grýlu gömlu, skuli nú hafa að borið, er Einar Olgeirsson hefur nauðugur viljugur dregið sig í hlé frá stjórnmáium. Einn kemur þá annar fer En þótt Einar Olgeirsson sé nú horfinn af vettvangi stjórn- málanna, er Grýla ekki eins ein- mana og „Þjóðviljinn“ vill vera Iáta. Hún á sér enn förunauta og þótt sá, sem v i ð forustunni hefur t e k i ð af Einari Olgeirs- syni, s é e k k i jafngeðugur per- sónuleiki,er hann þó jafntrúr Grýlu g ö m 1 u o g fyrirrennari hans — og raun- ar er sama hvar G r ý 1 a ferðast um jarðkringluna, Magnús Kjart ansson eltir hana þangað. Þegar Grýla var að kveða við börnin sín á Kúbu var „Leppur" óðara kominn þangað og þegar Grýla var sem skapbezt í Kína var „Skreppur" ekki í rónni fyrr en hann hafði brugðið sér til henn- ar og nú þegar Grýlu líður hvergi vel nema í Norður-Víetnam er „Leiðindaskjóða" komin þangað í fyigd með henni. Nei, Grýla gamla er því miður ekki steindauð enn; það er enn- þá ýmislegt forneskjulegt í ver- öldinni, en hitt er rétt, að henni fer aftur gömlu kominni og von- andi að hún fái hægt andlát, þótt börnin hennar reyni auð- vitað. eins og vera ber um nán- ustu ættmenni, að hjúkra henni og styrkja. Líka skemmtilegir Og svo kynlega bregður við í gær að jafnvel Tíminn er orð- inn skemmtilegur, þegar hann Magnús 7°]o afsláttur veittur af öllum útsvörum ÚTSVARSSKRÁIN hefur verið fyrir norðan Húsavík, 26. júlí. Tenigdaimömmuflokkurinn, sem nú ferðast um landið, var á Húisa Vík í gærkvöldi, og hafði þar tvær 'sýningar vegna mikillar að sóknar, en ein hafði verið ákveð- in. ÞaJð má segja, að alltaif sæki tengda.mamma í sig veðrið o.g er hún nú orðin allaðisópsmikil, enda sópar hún að sér áihorf- end’um, sem skemmta sér vel að henni og öðrum leikunum, sem sameiginlega mynda heilsteypta ag s'kemmtilega sýningu. Boð- akapur tengdamömmu er líklega ekiki til eftirbreytni, en skemmt- unin er góð þá kvöldstund, sem menn eiga með tengdamömmu- fflokknum. — Fréttaritari. lögð fram í Hafnarfirði. Álögð útsvör nema samtals kr. 57.902.- 300.00. Tekju- og eignaútsvör ein staklinga nema kr. 54.415.800.00 og tekju- og eignaútsvör félaga kr. 3.486.500.00. Aðstöðugjöld fé- laga nema kr. 5.681.700.00 og ein staklinga 2.019.300.00. — Þegar útsvörum hafði verið jafnað nið- ur samkvæmt reglum voru öll útsvör lækkuð um 7%. Lögð voru útsvör á 2.498 ein- staklinga og 82 félög. Hér á eftiir fer sikrá um hsestu útsvarsgreið- endur, einstaifeliniga og fyrirtæki, svo og þá er bera hæst aðstöðu- gjöld; Einstaklingar Kr. Tryggvi Gunnarsson, skipstjóri .... 181.400 Qliver Steinn JóhannieB- son, böksaili ........... 159.100 Jónas Bjairnason, læknir................... 144.100 Inigimundiuir Jóntssón,, skipsitjóri ............. 137.700 Marínó Siigurðsson, vélstjóni ................ 129.700 Sæmundur Þórðarson, kaupmaiður ............... 128.300 Skarphéðlnn Kristjáns- ®on, Bikipstjóri ......... 125.900 Halldór Halldórsson, sikipstjóri .............. 121.000 Pétur Sigurðsison, listmálari ................. 117.900 Bmil Jónsson, iráðlherra 114.500 Fyrirtæki Kr. Verfetækni hf ........... 330.600 Vélsmiðja Hafnanfj. . . 285.800 Venus hf........... 299.900 Fag sf............. 167.900 Raftækjasmiðjan ......... 153.700 Litmyndir sf....... 135.900 Strandgata 34 ........... 133.700 OMusitöðin .............. 120.900 Jón og Þarvaldur sf. . . 116.900 Dverguir hf......... 103.200 StöðluM Ihf......... 101.900 Aðstöðugjöld Jón Gíslason sf..... 470.500 Raiflha htf. ............ 405.100 Kauptfél. Hafnifirðinga . 375.600 Dröfn htf........... 214.400 Lýsá & mjöl hf. ..... 190.200 ræðir ummæti Morgunblaðsins á þann veg, að Framsóknarmönn- um líði heldur illa eftir kosn- ingarnar. Blaðið segir í ritstjórn- argrein orðrétt; „Öllum Framsóknarmönnum finnst þetta harla broslegir til- burðir, því að þeir vita að aldrei hefur ríkt í röðum þeirra meiri eining um stefnu flokksins og formaður hans nýtur alveg óskor aðs trausts. Þjóðmálastefna flokksins var og skírar mörkuð en nokkru sinni fyrr, og þjóffin veit aff á þeirri stefnu mun verffa byggt. þegar reist verður úr öng- þveiti núverandi stjórnar- stefnu'M!

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.