Morgunblaðið - 29.07.1967, Page 7

Morgunblaðið - 29.07.1967, Page 7
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 29. JÚLl 1967 7 Bústcaðakirkjca vel ú vegi HÉR á dögrunum hittum við að máli stjórn Ferðahapp- flrættis Bústaðakirkju og innt um þá frétta af byggingafram Ikvæmdum kirkjunnar og einnig, hvemig gengi að selja happdrættismiða og hvenær dregið yrði? í stjórn happ- drættisins eru Ingvar Páls- son, formaður, Guðmundur Hansson og Helgi Eysteins- son. Þeim félögum sagðist svo frá: „Nú er unnið af fulluim krafti við byggingu Bústaðakirkju. Fraimfevæimdir við grunninn hófust 7. maí 1966, og uim sumarið og fraim á haust það ár var unnið og loikið við að reisa kjaillarann. Flatar- mál kjailara er 950 ferrn. í kjallaramuim er fyrirhugað að hafa ýmiskonar félagsistarf- J semi, svo sem fyrir æskulýð- inn og þá sénstaklega böm- in. Margskonar önnur félags- leg starfisemi getur einnig farið þar fram. í kjallaranum verður eldlhiús og snyrtiher- bergi. í áðalsal undir félags- heiimilinu er smá leiksvið fyrirbugað. H'iuti af kjalllar- aniuim hefur verið sérstaklega styrktur, og er ætlað sem loft varnarbyrgi eða neyðarstöð, en við vonum að til stíkra nota komi ekki. í maílbyrjun í vor var haf- izt handa uim að reisa kirkju- una sjáifa, og hafur verið unnið stanzlaiust síðan. Eins og sjá miá, er kirkjan langt komin, og er nú verið að steypa ú'tveggina. Kirkjan sjálf forkirkja og anddyri er 500 fermetrar að stærð. í álmu samfaistri kirkjunni er safnaðarheknilið fyrirhug- að. Þar er einnig skrifstofa prestsins, fúndarherbergi og brúðarherbergi, sem einnig má nota sem smábarnaher- bergi, þar sem forel'drar, er koma til messu, geta haft ungbörn sín í umsjá gæzlu- kvenna. í áimunni verður fulikomið eflldlhúis, eem er í beinuim tengsium við eldhús í kjallara. Á þessu svæði er einnig sm'áisaLur ætlaður til ýmidkonar afnota, eins og t.d. fyrir spurningatíma ferming- arbarna o.fl. Snyrtiherlbergi og fata- geymslur eru stór og rúm- góð. Sá áfangi kirkjunnar sem nú er í byggingu, og áætlað er að ljúka fyrir haustið, er kirfcjan sjáltf, forkirkja og anddyri þar sem fataherbergi og snyrtiherbergi eru. Áætlað e‘ að þessi hluti verksins feosti, uppisteypt og fofehelt, kirkjan kr. 2,8 miljónir, en anddyri og forfcirkja kr. 800 þúsund, eða saimta.'ls 3.6 milljónir kr. Þess- um áfanga er nauðsynlegt að ljúika í einni lotu, svo fuli nýting fáist bæði í efni og vinnu. Til þess að hægt sé að framfcvæma þesisa hluti og út vega fjármagn, var m'eð'al annars stafnað til „Perðaihapp drættis" og reynt að hafa vinninga sem glæsilegasta. Þefcta hefur tekiist, og býður happdrættið upp á fjölmarga glæsilega ferðavinninga, Vel- unnarar kirkjunnar hafa af miiklum dugnaði útvegað okk- ur alla þessa vinninga svo tit að kostnaðarlausu. Fjárafhin innan safnaðarins hefur ekki gengið eins vel og ætla mætti í jafn stórum söfnuði eins og otókar. En þó eru það margir, sem leggja fram áfcveðið fé mánaðarlega, og sumir af mikilli rausn, svo að fyririsjáanlegt er, að fé fæst til byggingarinnar, en / tekur of langan tíma að safna J saman, svo að það sé fyrir I hendi á hverju stigi fram- ( kvæmidanna. / Ferðalhappdrættið ætti að / gefa það mikið fé í aðra hönd, J að áætlunin standist, en það mun aðeins verða, ef hægt er að selja alla happdrættismið- ana. ARir meðlimir í Kvenf. Bú- staðasóknar, Bræðraf. Bústaða I; sóknar og Æákulýðsf. Bústaða sóknar hafa fengið miða til sölu, svo og vinir og kunn- ingjar sömu aðila og er það von okkar að þeim taikist að selja alla sína miða og helst utan sóknar, svo að fjár öflumaráætlunin staindist. Undirtektir hafa verið mjög góðar, en þó vantar herzlu- muninn, og er því brýnt fyrir öllum sem hafa fengið miða, að sel'ja alla sína miða, og gera skil á andvirði nú þegar. Munum! aS skila engum miða aftur, er kjörorð okkar. Tekið er á móti framlögum og skilum fyrir happdrættis- miðana á hverju fevöldi milli klukkan 7 og 8 í dag og á morgun í vinnuskúrnum á kirfcjuióðinni. SÍMI 37801. Taikmarkið er að selja alla miðana. Dregið verður 30/7“ segja þessir duglegu stjórn- armenn Ferðahappdrættis Bú- staðasóknar, og við skiulum vona ,að þeim verði að ósk sinni. í dag verða gefin saman í hjónaiband í Dómkiikjunni af séra Sigurjóni Þ. Árnasyni ung- frú Hildur Björg Guðlaugsdótt- ir, Víðimed 27 og Þórður Ólafur Búason, verkfræðinemi, Öldu- götu 55. Heimffli þeirra verður fynst um sinn á Víðimel 27. í dag verða gefin saman í hjónaband í KapelLu Háskólans atf séra Sigurjóni Þ. Árnaisyni ungfrú Kristrún Ragmhildur Benediktsdóttir, stud. med. Guð rúnargöfcu 3 og Jón Kristinsson, stud. med. frá Borgarholti. Heim ili þeirra verður fynst um sinn að Guðrúnargötu 3. Gefin verða saman í hjóna- band í da.g af séra Jóni Auð- uns ungfrú Ragnhildur Björg Runóllfsdóttir og Guðbergur Guð jónisson. Heimilið verður á Greni mel 27. Gefin verða saman í hjóna- band í dag af séra Jóni Auðuns ungtfrú Hildigunnur Hliðar og Birigir Jóhanness Dagfinnsson stud. odiont. Brávallagötu 24. í dag verða gefin saman í hjóna band af séra Jóni Auðuns Mar- grét Kristinisdóttir og Hilrnar Svanur Friðsteinsson iðnvertoa- maður. Heimili þeirra verður í Baldursheimi v. Nesveg. Nýllega hafa opinberað trúlof- un sína ungfrú Ester B. Val- týsdófctir Sólbakka v. Breiðbolts- veg og Hörður B. Kristjánsison, Tjarnargötu 10 A, Reykjavík. Spakmœ/i dagsins Vísindi án trúar eru hölt, trú án vísinda er blind. A. Einstein. Blöð op tímarit MÍMIR, blað stúdenta í íslenzk- uim fræðuim, 2. tölublað 6. ár- gangs, er kominn út. Heimir Páfllsison skrifar um ritfcengsl Lax dælu og Njálu, Sverrir Tóm'as- son um myndskreytingu kennslu bóka, Erik Simensen og Helga Brenner gera nofekrar athuga- semdir við Atlatoviðu, Höskuld- ur Þráinsson ritar um misþyrm- ingu málsins, Jónína Hafsteins- dóttir um noktour heiti höfuð- búnaðar, Gunnar Stfánsson um ljóðaflokkinn Landslag ftir Þor- geir Sveinbjarnarison, Brynjúlf- ur Sæimundsson um sögU'máls- hætti, Guðrún Kvaran um kvæði ort um Bólu-Hjálmar og Helgi Þorl'áfcisson Skritfar fyrsta Móður málaþátt Mímiis. ótf'afur Odds- son ritar stanfsannál Mimis. f ritnetfnd Mímis eru þeir Brynjólfur Sæmundsson, Guð- jón Friðriksson og Höskuldur Þráinsson. VÍSUKORN Fóta gáðu fyrr og sið, fræi sáðu beztu. Kveddu dáð í deigan lýð, dugnað, ráð og festu. Rósberg G. Snædal (í bókinni 101 hring- henda, sem út kom 1964). Perero trá Ceylon hjá Fíladelfiu Jacob Ferrera frá Ceylon. Tailar á samikomum í Fíla- deltfíu Keflavik í kvöld kl. 8:30 ■s.d. og á rnorgun kl. 2. Perera er þekktur hér á landi sem góð- ur ræðumaður. Hann toom til ís- lands veturinn 1965 og talaði þá á fjölmörgum samkomum í Reykjavík, Atoureyri, Vestmanna eyj'um og Keflavík. Perera er á leið til Banda- rikjanna og hefur aðeins við- dvöl hér á landi, fram ytfir þessa helgi Keflvíkingar eru hvattir að tooma á þessar samkomux. Til sölu Moskwitch, árg. 1960 í góðu lagi. Uppl. í síma 38344 og 40061 eftir hádegi. Túnþökusalan Gísli Sigurðsson, sími 12366. Húseigendur, stofnanir Tek að mér að pússa upp teakhurðir svo og harðvið- arklæðningar, úti sem inni, faigvinna. Uppl. í síma 24663. Bifreið — laxveiði Til sölu Volkswagem sendi bifreið með gluggum og sætum, árg. 60. Laxveiði- leyfi í Hvítá, Árnessýslu, sama stað. UppL í síma 51070 í dag og næstu daga. Málaravinna Getum bætt við okkur ut- anhúsmálningu. Jón og Róbert, símar 15667 og 21893. Nýleg 5 tonna trilla mjög vel útlítandi, með Lister-dieselvél, Simard dýptarmæli, talstöð og fleiri útbúnaði, til sölu. — Uppl. í síma 82458. Til sölu þakjárn, og járn 4x4 tomm ur, 5x5 tommur og 6x6 tommur. Lengd frá 6 fet upp í 15. Uppl. í síma 23295 Keflavík — Njarðvíkur Vantar 3ja—4ra herb. leigu íbúð strax, fyrir ríkisstarfs manin. Uppl. í síma 2612, Keflavík. Þessi bíll verður til sölu við Bílasöluna, Borgartúni 1, eftir kl. 1 í dag. Bifreiðaviðgerðarmaður Viljum ráða mann, vanan bifreiðaviðgerðum. Get- um utvegað húsnæði. Bifreiðastöð Steindórs, sími 11588. Áætlunarbifreið Viljum selja 58 farþega Volvo áætlunarbifreið lengd 11 m., breidd 2.55 m., smíðaár 1953. Bifreið- in er hentug til notkunar, sem kjörbúðarbíll, selst sætislaus ef óskað er. Bifreiðastöð Steindórs, sími 11588. UNDARBÆR GOMLUDANSA KLUBBURINN Gömlu dansarnir í kvöld Polka kvartettinn leikur. Húsið opnað kl. 8,30. Lindarbær er að Lindai- götu 9. Gengið inn frá Skuggasundi. Sími 21971. Ath. Aðgöngumiðar seld- ir kl. 5—6.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.