Morgunblaðið - 29.07.1967, Page 8

Morgunblaðið - 29.07.1967, Page 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 29. JÚLÍ 1967 ALLT MEÐ BEINAR FERDIR FRÁ ÚTLONDUM TIL HAFNA ÚTI A LANDI ALLT MEÐ EIMSKIP ORUGG ÞJÓNUSTA HAGKVÆM KJÖR EIMSKIP * JAFNVEL BETRA JAFN60TT mmm ogaður Nyr og glœsilegur pakki. Gáid að hárauða horðanum. Samagóða VICEROY sígarettan. Ekta amerískt bragð. Óbreytt. Óvéfengjanleg. Ekki of sterk, ekki of létt, Viceroy hefur bragðið rétt -rétt hvar og hvenœr sem er. i Til sölu Chevrolet fólksbifreið, smíðaár 1955, í góðu standi. Selst skoðuð. Til sýnis við verkstæði okkar að Sólvallagötu 79 næstu daga. Bifreiðastöð Steindórs, sími 11588. Skrifstofuhúsnæði óskast Heildverzlun óskar eftir skrifstofuhújsnæði, ura 80 ferm. helzt sem næst Miðbænum. Tilboð send- ist afgreiðslu Morgunblaðsins fyrir næstkomandi miðvikudag, merkt: „5534.“ Lokað vegna sumarleyfa til 14. ágúst. Vélsmiðjan KLETTUR H.F., Hafnarfirði. Lokað Skrifstofum okkar og vöruafgreiðslu verður lokað 31. júlí til 5. ágúst vegna sumarleyfa. Smith og Norland hf. Suðurlandsbraut 4. Vefnaðarvöruverzlun til sölu á góðum stað í útjaðri bæjarsins í verzl- unarsamstæðu. Lítill sem enginn lager. Góð innrétting. Tilboð sendíst merkt: „709—5531“ fyrir 5. ágúst. Ekki er ráð nema i tíma sé tekið Fáið ykkur viðleguútbúnaðinn strax fyrir Verzlunarmannahelgina Ferðasett Gastæki Vindsængur Picnictöskur Campingborð Pottasett Tjaldhillur Tjaldljós Sportvöruverzlun Kristins Benediktssonar, Óðinsgötu 1

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.