Morgunblaðið - 29.07.1967, Page 13

Morgunblaðið - 29.07.1967, Page 13
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 29. JÚLÍ 1967 13 Mikið úrval af GOOD YEAR gólfflísum og NEODON og DLW gólfteppum. — Gott verð. LITAVER S.F., Símar 30280, 32262. Laus staða við álverið í Straumsvík UORGUNBLADID Útgerðarmenn Eigum fyrirliggjandi 220 volta jafnstraumsmótora 10 hestafla, 1440 sn/mín. Newman, vatnsþétta, með gangsetjara. Allt samkvæmt L’loyds Regist- er. FÁLKINN H.F., Véladeild. Laugavegi 24. — Sími 18670, Reykjavík. Ungur hagfræðingur eða lögfræðingur óskast til starfa við álverið í Straumsvík. Ýmiss konar skipulags- og stjórnunarstörf. Ensku- eða þýzku- kunnátta nauðsynleg. Skriflegar umsóknir með upplýsingum um hæfni og fyrri störf sendist í pósthólf 244, Hafnarfirði, fyrir 8. ágúst n.k. Islenzka Álfélagið h.f. Tilkynning um atvinnuleysisskráningu Atvinnuleysskráning samkvæmt ákvörðun laga nr. 52 9. apríl 1956, fer fram í Ráðningarstofu Reykjavíkurborgar, Hafnarbúðum v/Tryggvagötu, dagana 1., 2. og 3. ágúst þ.á., og eiga hlutaðeig- endur, er óska að skrá sig samkvæmt lögunum, að gefa sig fram kl. 10—12 f.h. og 1—5 e.h., hina tilteknu daga. Óskað er etfir að þeir, sem skrá sig séu viðbúnir að svara meðal annars spurningunum: 1. Um atvinnudaga og tekjur síðustu þrjá mánuði. 2. Um eignir og skuldir. Borgarstjórinn í Reykjavík. KARLMANNASKÓR IMYTT IJRVAL Á HAGSTÆÐI) VERÐI Kr. 241,— kr. 396,— kr. 412,— kr. 450,— kr. 431.— kr. 478.— kr. 490,— kr. 502,— kr. 653,— Upphá ferðastígvél með rennilás: kr. 734.— SAMVIN N UTRYGGINGAR UM TRABANT TRABANT-umboðið lagði nokkrar spurningar fyrir Samvinnutryggingar um tjónareynslu þeirra af Trabant-bifreiðum. — Svör Samvinn utrygginga voru: Einkaumboð: Ingvar Helgason, Tryggvagötu 8. Söluumboð: Bílasala Guðmundar, Bergþórugötu Símar 19655 — 18510. 3. Sími 20070. 1. Reynslan hefur sýnt að öku- manni og farþegum er ekkert hættara í plastbílum með stál grind heldur en í öðrum bif- reiðum. Stálgrindin virðist bera vel af sér áföll. 2. Varahlutaþjónusta er góð og verði varahluta mjög í hóf stillt. 3. Plastið virðist rétta sig eftir • minni háttar áföll, þar sem aðrir minni bílar hefðu þurft réttingar við. 4. Kaupandinn fær tiltölulega góðan bíl fyrir lágt verð. Trabant De Luxe fólksbíll kr. 97.8600 og Trabant Standard fólksbíll kr. 90.000.00.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.