Morgunblaðið - 29.07.1967, Qupperneq 20

Morgunblaðið - 29.07.1967, Qupperneq 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 29. JÚLf 1967 UÆT T I R LJ fVI DÖMSMAL Vaneindir á kaup- samningi am f asteign ÞANN 31. maí sl. var kveðinn opp í Hæstarétti dómur í máli, sem Þórmundur Hjálmtýsson, Kópavogi, höfðaði gegn Pétri Kr. Árnasyni og Óskari Þórðar- syni, báðum í Rvik. Mál þetta reis út af vanefndum á kaup- samningi, sem aðilar höfðu gert um fasteign. Málavextir eru sem hér grein ir: Með kaupsamningi dags. 27. janúar 1957 seldu hinir stefndu (þ.e. Pétur og Óskar) stefnanda (þ.e. Þórmundi) húseignina nr. 44 A við Nýbýlaveg í Kópavogi, en húseign þessi er nú nr. 7 við Þverbrekku. Kaupverðið var kr. 170.000.00 og skyldi greiða kr. 50.000.00 út í hönd og svo með útgáfu tveggja skuldabréfa, hvoru að fjárhæð kr. 60.000.00, tryggðum með 2. veðrétti í hinni seldu húseign. í kaupsamning- um var tekið fram, að húsið væri selt „ásamt lóðarréttindum“. Þá var og tekið fram, að afsal skyldi kaupandi fá 31. október 1959. Stefndi flutti í húsið að kaup- samningi gerðum og hófst handa um að endurbæta húsið. Þegar leið fram á árið 1959 fór stefn- andi að ganga eftir afsali fyrir húsinu, en ekki voru stefnendur reiðubúnir að láta afsalið af hendi og um svipað leyti frétti stefnandi, að ekki myndi allt með felldu um lóðarréttindi fyr- ir húsinu. Hætti hann þá að vinna við breytingarnar og hugð ist láta frekari aðgerðir bíða, þar til hann hefði fengið afsal með fuHkomnum lóðarréttind- um. Þegar afsalið var ókomið í júní 1960 fór stefnandi í mál við stefndu og varð niðurstaða þess máls sú, að hinir stefndu voru dæmdir til að útvega og láta stefnanda í té lóðarsamning um leigulóð hússins nr. 7 við Þver- brekku í Kópavogi, er gilti í 50 ár frá útgáfudegi. Dómur í því máli var kveðinn upp 31. maí 1963. í því máli lá fyrir bréf frá bæjarstjóranum Geldingarholti, 27. júlí. I Kópavogi, dags. 7. des. 1960, þar f SUMAR hefur frú Rósmarý skuldabréfum þeim, sem hann gaf út, þegar hann kejrpti húsið og því kröfðust stefndu uppboðs á húsin-u. Við uppboðið kom ekkert boð í húsið nema frá hin- um stefndu, sem fengu það sér lagt út sem ófullnægðum veð- höfum fyrir kr. 20.000. Stefnandi, Þórmundur Hjálm- arsson, fór nú í mál það, sem hér var dæmt. Hann gerði þær kröfur, sem dómur var lagður á fyrir báðum réttum, að hinir steíndu, þ.e. Pétur Kr. Árnason og Óskar Þórðarson, yrðu dæmd ir til að greiða sér kr. 56.000.00, sem hann greiddi upp í kaup- verðið auk vaxta svo og að skila skuldabréfunum, sem stefndu tóku upp í kaupverð hússins. Ennfremur krafðist hann skaða- bóta vegna tapaðs hagnaðar af húseigninni, kr. 96.370.00 svo og bóta að fjárhæð kr. 246,150.00, sem væri andvirði breytinga og umbóta, sem hann hefði gert á húseigninni frá því hann keypti hana árið 1957 fram á árið 1959, eæ hann hætti slíkum umbótum. Þá krafðist stefnandi málskostn- aðar. Hinir stefndu kröfðust sýknu og reistu kröfur sínar m.a. á því, að er sala hússins fór fram hefði stefnanda verið um það kunnugt, að eigi hefði verið sam ið endanlega um lóðarréttindi hússins. Niðurstaða málsins í héraði varð sú, að hinir stefndu voru dæmdir til að greiða stefnanda kr. 209.347.00 ásamt vöxtum og málskostnaði svo og að skila þeim tveimur skuldabréfum, sem Síðasta nám. skeið reiðskól- ans að Geldingaholti sem sagt var, að húsið „fái að standa á lóðinni í 10 ár, enda verði húsið fjarlægt bæjarsjóði og kostnaðarlausu". Af þessari yfinlýsingu var það ljóst, að einu lóðarréttindi, sem stefnandi gæti hugsanlega fengið, væri leyfi til að láta húsið standa til 6/9 1970, en þá bæri honum að jafna það við jörðu á sinn kostn að og án bóta. Stefndu gátu því eigi fullnægt ákvæðum dómsins i hinu fyrra máli. Þá er þess enn að geta, að stefnandi stóð ekki í skilum með greiðslu afborgana og vaxta af Þorleifsdóttir rekið reiðskóla að heimili sínu í Vestra-Geldingar- holti. Er þetta þriðja sumarið sem hún rekur reiðskóla hér. Hefur þessi starfsemi gengið ágætlega, og virðast börnin hafa mikla ánægju af veru sinni hjá Rósmarý. í sumar hafa verið 4 námskeið, hálfan mánuð í senn. Fjórða og síðasta námskeiðið stendur frá 1.-15. ágúst og er fyrir telpur, og enn er laust rúm fyrir þrjár. Upplýsingar eru gefnar í síma 37470 eða að Vestra-Geldingarholti í síma um Ása. stefnandi hafði gefið út, er hann keypti húsið. í forsendum að dómi Hæsta- réttar segir, að þar sem stefndu hefðu eigi fullnægt héraðsdóm- inum frá 31. maí 1963, ætti stefn andi bótakröfu á hendur stefndu, sem fullnægja hefði mátt, sbr. 11. gr. laga nr. 19/1867. Að svo vöxnu máli hafi það verið ábyrgðarhluti af hendi hinna stefndu að stofna til upp- boðssölu á nefndu húsi lóðarrétt indalitlu, áður en þeir gerðu stefnanda skil samkvæmt dóm- inum frá 31. maí 1963. Afleið- ingin hefði og orðið sú, að ekkert viðhlítandi boð hefði feng ist í húsið, Síðan segir orðrétt í dómsforsendunum: „Þykir sam kvæmt 113. gr. laga nr. 85/1936 rétt að dæma málið á þessum grundvelli, þrátt fyrir kröíu- gerð (sbefnanda), þar sem efnda- sjónarmið og riftimar eru höfð uppi samtímis. Samkvæmt þeim göngnum, sem fyrir liggja, telj- ast skaðabætur, sem (stefndu) ber að greiða, hæfilega ákveðn- ar kr. 280.000.00 ásarnt vöxtum frá útgáfudegi stefnu í máli þessu, 30. september 1964. Krafa (stefnanda) um afhendingu skuldabréfanna er eigi til greina tekin, enda var húseignin lögð (stefndum út sem ófullnægðum veðhöfum samkvæmt skuldabréf unum við uppboðið. Fjárnám, sem (stefnandi) lét framkvæma hinn 29. júní 1966 í eignarhlut (stefnda) Óskars Þórðarsonar, 1. hæð í húsinu nr. 31 við Safa- mýri, skýtur eigi loku fyrir að dæma (stefnanda) þá fjárhæð, er að ofan greinir“. Þá var og kveðið á um það í dómnum, að stefnandi ætti að fá úr hendi hinna stefndu kr. 60.000.00 í málskostnað. Ný „Manila- rdðstefna“ Washington, 27. júlí. NTB. SUÐUR-Vietnam og þau lönd sem hafa sent herlið til Suður- Vietnam munu efna til nýrrar ráðstefnu í október í líkingu við Manilaráðstefnuna í október í fyrra. Ráðstefnan verður haldin í Bangkok eða Seoul, að því er talsmaður Hvíta hússins skýrði frá í kvöld. U Thant, framkvæmdastjóri SÞ, neitaði því í dag að senda fuiltrúa til Suður-Vietnam til að fylgjast með kosningunum sem þar eiga að fara fram í septem- ber á þeirri forsendu að til þess yrði hann að fá heimild samtak- anna. Talið er, að U Thant hafi átt við Öryggisráðið. Jarðhræringar í Venezuela. Maracaibo 27. júlí — AP — Tveir snarpir jarðskjálfta- kippir fundust í Venezuela í dag og bárust fregnir um þá frá fjölda bæja 'í fylkjunum Merida og Trujillo. Engin slys urðu á mönnum svo vit að sé og ekki spjöll á mann- virkjum en fólk skelfdist margt. Páll páfi og Aþenagoras, patriarki grísk-kaþólsku kirkjunnar, takast í hendur við komu hins fyrrnefnda til Istanbuls. Tveggja daga heimsókn páfa til Tyrklands lauk í fyrrakvöld. 540 talstöðvar í bílum BÍLUM með talstöðvar fjölgar jafnt og þétt hér á Iandi, eftir því sem Bjarni Gíslason, stöðv- arstjóri loftskeytastöðvarinnar í Gufunesi, tjáði Morgunblaðinu í gær. Þeir eru nú orðnir 540 og fjölgaði þeim um 10 í síðustu viku einni. Landssíminn fram- leiðir iangmestan hluta talstöðv anna, en eftirspurnin er svo mik il, að alltaf er nokkur hópur á biðlista. f loftskeytastöðinni er einn maður á vakt allan sólarhring- *inn til þess að annast afgreiðslu bíltalstöðvanotenda. Langmest er um að hringt sé til stöðv- arinnar og hún beðin um að koma orðsendingum eða skila- boðum til bíla. Þá er nokkuð um símtöl, en unnt er að fá samband milli talstöðvar og hvaða síma sem er. í þriðja lagi eru svo venjuleg símskeyti. Námaslys í S-Afríku. Jóhannesarborg, 27. júlí AP A.m.k. þrír námamenn fór- ust og tíu slösuðust er spreng ing varð í gullnámu í Carlt- onville, um 56 km. suðvest- an Jóhannesarborgar í gær. Þrjátíu námamenn eru enn innilokaðir í námunni, en góðar horfur eru taldar á því að takizt að bjarga þeim. í þessari sömu námu fórust 50 námamenn í slysi þar varð sl. þriðjudag og 49 særðust. JAMES BOND ---k — IAN FLEMING James Bond IV IAN FLEMIN6 BRAWING VIJOHN McLUSKY f IATER... / íf TELEPMOME MESSAGE FROM ..——' \ A UD nni OCIklOFD CID MR. GOUDFIMGER. SIR. WOUILD YOtl DINE WITM HIM ÁT THE GRAWGE, Þetta var það, sem Bond hafði beðið eftir. Sigurbrosið hvarf af vörum Gold- fingers. — Auðvitað Iékum við eftir settum reglum. Þú skiptir um kúlu, svo þú tapar leiknum og öilu saman. Á leiðinni til hótelsins hugleiddi Bond málið . . . — Þetta er í annað sinn, sem hann bíð- ur lægri hlut. Og í annað sinn, sem ég hef 10.000 dollara af honum. Þú átt næsta leik, Goldfinger. Seinna . . . — Símaskilaboð frá herra Goldfinger. Viljið þér snæða miðdegisverð með hon- um að Grange við Reculver, um hálfsjö- leytið i kvöld? — Segið, að ég þiggi boðið með þökk- um. Loftskeytastöðin afgreiðir venjulega 100—400 sambönd daglega við talstöðvábíla, en annríkið er jafnan mest síðari hluta sumars. Framhaid af bis. 20 komin og gift og 'hefur mikil samheldni ríkt milli þeirra og foreldrana þótt þau hafi farið úr föðurhúsum. Albert Bjarnason var ákveð- inn í skoðunum og hreinlyndur. Hann lét álit sitt á mönnum og málefnum umbúðalaust í ljós, hvort sem líkaði betur eða verr. Hið ytra virtist hann oft hrjúf- ur í viðmóti, en inni fyrir hjarta. Hann hafði stórbrotna skapgerð, en hið innra var hann viðkvæm- ur í lund og mátti aldrei aumt sjá enda var hjálpsemi hans og frú Lísibetar, konu hans, einkum við þá, sem halloka fóru í lífinu og bágt áttu, viðbrugðið. Albert heitinn var tvímæla- laust einn af þeim, sem með löng um vinnudegi og mikilli athafna semi ásamt trú sinni á framtíð- ina, átti stórvirkan þát í, að byggja upp fæðingabæ sinn úr fámennu fiskiþorpi í það, sem hann nú er. Með Albert Bjamasyni er geng inn góður drengur og gegn borg- ari. Er meðborgurum hans og vinum mikil eftirsjá að slíkum manni. Ég og fjölskylda mín sendum frú Lísibetu, börnum þeirra hjóna og tengdabörnum og fjöl- skyldu þeirra allri innilegustu samúðarkveðjur við fráfall þessa góða vinar míns og mæta manns. Alfreð Gíslason. Þjóðverjor hætt komnir ■ ■ í Olpunum Bolzano, 27. júlí. NTB. 23 ÞÝZKIR fjallgöngumenn urða fyrir skriðu er þeir reyndu að klifa fjallstindinn Weisskigel í Ölpunum nálægt landamærum Austurríkis og ítalíu i morgun. Fyrstu fréttir hermdu, að 17 þeirra hefðu sennilega farizt, en í kvöld var tilkynnt að öllum hefði verið bjargað. Tveir fjall- göngumannanna slösuðust alvar- lega, en tveir aðrir lítilsháttar.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.