Morgunblaðið - 02.08.1967, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 02.08.1967, Blaðsíða 1
28 SÍÐUR FRAMSELUR TSHOMBE Kinshasa, 1. ágúst, AP. ÁREIÐANLEGAR heimildir hermdu í dag, að Houari Boumedianne, forseti Alsír, Stórsókn í Mekong óshólmanum Saigon, 1. ágúst, AP. BANDARÍSKIR og S-vietnamsk ir hermenn hafa hafið stórsókn á hendur skæruliðum Viet Cong í Mekong-óshólmunum, að þvi er bandaríska herstjórnin í 'Saigon skýrði frá í dag. Sókn- in er hin mesta, sem Randamenn hafa gert í óshólmunum og hófst hún fyrir fjórum dögum, en af öryggisástæðum hefur ekki verið skýrt frá henni fyrr en nú. Herstjór-nin segir, að 200 ðkæruliðar Viet Cong hafi fallið í sókninni, en herforingjar á bardagasvæðiniU segja mannfal] skæruliða náligast 350. Bandaríikjamenn hafa misst 16 mienn og 59 hafa særzt, en hér S-Vietnam hetfur misst 28 menn og 50 hatfa særzt. ísraelsstjórn mun halda sér- stakan fund í þessari viku til að ræða ástandið á hinum her- numdu svæðum á Sinai-skagan- um og Jórdaníu. hafi undirritað framsölu- heimild Moise Tshombe, fyrr um forsætisráðherra í Kongó. Heimildirnar segja, að nú sé aðeins eftir að finna hag- kvæmar leiðir til að flytja Tshombe aftur til Kongó. — Þær segja ennfremur, að Sovétríkin hafi samþykkt, að flugmenn þaðan verði látnir flytja fangann. Tshombe var fyrir nokkru dæmdur til dauða í Kongó, að honum fjarverandi, fyrir föðurlands- svik og samsæri gegn sam- bandsstjórninni í Kongó. — Tshombe var rænt í flugvél á leið milli spænskra eyja í Miðjarðarhafi, og hann flutt- ur til Alsír. Mobutu, forseti Kongó, segir, að Tshombe verði tafarlaust tekinn af lífi frekari réttarhalda, an er hann kemur til Kongó. Inn'anríkismálaráðlherra Alsír, Miunguil-Diaka, tfór flugleiðis frá Aliaír í daig til Kaíró, og mun líklega neyna að fá lendin.gar- Í'eyfii fyrir flugvélina, sem flytiur Tdhomlbe tiil Kongó. Tialið er fulll víst, að Diaika eigi mikinn þáitt í náni Tshombes. Frönskumæl- andi lönd í Afríku og nokikur lönd innan brezka sa.mveldisinis h'afa tjáð Mobutu, að þau muni eklki senda fuiHtrúa sína á Ein- i mgar náðis t etf nu Afríikuríkj amna, sem hefjiast á 14. eept. nk., verði Tshomlbe tekinn af litfi. Björgunarflokkar berjast við eldana um borð í bandaríska flugmóðurskipinu USS Forrestal á Tonkin-flóa sl. laugardag. E'dur kom upp í skipinu, er benzíngeymir datt úr Skyhawk- þotu, sem var að hef ja sig á loft. 190 manns fórust í eldsvoð mum og tjónið er metið á marg- ar milljarðir islenzkra króna. (AP-mynd) Kanadastjórn harmar yfirlýsingu De Gaulles Ottast afskipti Frakka af innanríkis- málefnum Kanada í framtíðinni Ottawa, 1. ágúst NTB. LESTER PEARSON, forsætisráð- herra Kanada, harmar mjög þann stuðning, sem de Gaulle Frakk- Jarðhræringa gætir Venesúela enn i 149 lík gratin úr húsarústum Caracas, 1. ágúst, AP-NTB. INNANRÍKISRÁÐUNEYTIÐ í Venezúela upplýsti í dag, að 149 lík hefðu verið grafin úr rústum þeirra bygginga, er hrundu í geysihörðum jarð- skjálftum á laugardag. — Björgunarsveitir leita í rúst- unum að 100 manns, sem enn er sakna«ð. A.m.k. 34 hafa náðst á lífi úr rústum sex hæða byggingum í Palos Grandes- og Altamira-hverf- unum í Caracas og einnig í borginni Caraballeda við Karabíska hafið, norður af höfuðborg Venezúela. Fynsti og harðasti jarðskjálft- inn kom í Cainaoais ki. 9 f. h. að isfl. tíma, er vikuhátiiðaihöldum í tiletfni 400 ára afmaelis borgiar- innar var aíð ljúka. Síðan hetfur onðffið vart við 18 væigari jarð- hrærimgiar í Canacias og smábong- um við Karabiska hatfið um 500 km austiuir atf Caracas. í hinium frjósiamia Aragua-dal millli Mara- cay og Valencia rifnuðu risavax- in tné upp með rótum í janð- skjálftunum, bananaekruir eyði- lögðuist og djúpar sprungur komu í jörðima. Dalurinn er fremiur strjálbýll og ekki er vit- að um nein slys á mönnum þar. Forseti Vemezúela, Raul Leomi, Framhald á bls. 27 landsforseti veitti frelsisbaráttu- mönnunum í Quebec. Var þetta haft eftir áreiðanlegri heimild i dag og þar gefið í skyn, að forsætisráðherrann líti á yfir- lýsingu de Gaulle sem afskipti af innanlandsmálum Kanada. Er haft eftir sömu heimild samkvæmt frásögn NTB-frétta- stofunnar að ef þar hafi ekki verið um afskipti eins ríkis af innanlandsmálum annars rikis að ræða, þá sé ekkert til, sem unnt sé að kalla því nafni. í Frakiklandi var hinni nýju yfirlýsing.u de Gaulles um stuðn- ing við „freksLsviðleilni" frönsku mælandi Kanadabúa tekið með mikilli gagnrýni atf blöðumum, Framihald á bls. 27 Hörð átök í Wuhan —að sticjn dagblaðs í Hong Kong Homg Kong, 1. ágúst, AP bæla niður uppreisn gegn Maó FALLFLÍFARHERMENN frá formanni í Wuhan, hafa ann- Peking, sem sendir voru til að að hvort verið felldir eða tekn- Milljónaþjófar handteknir Boston, Massachusetts, 1. ágúst, AP. TVEIR karlmenn og ein kona voru handtekin í Boston á mánudag grunuð um hlutdeild í póstráninu mikla í Plymouth, Massa- chusetts-fylki, 1962. Þre- menningarnir voru hand- teknir fáum klukkustund- um eftir að alríkisdóm- stólnum, sem hefur rann- sakað ránið sl. tvær vikur, hárust leynilegar upplýs- ingar um verustaði þeirra. — Þremenningarnir eru Thomas R. Richards, 42 ára gamall, John J. Kell- ey, 52 ára, og Patricia Dia- ferio, 32 ára gömul. f upplýsingunum, sem al- rikisidómistólinum báruist, sagði að þau þrjú ásamt tfleirum „ótþekkrbum“, hefðiu rænt rúmri 1.5 milljónum daJa í bandariskri mynt úr póst- vagni í Plymouth fyrir fimm árium. Þjótfnaðurinn vakti heimsathyigli á sínum tíma sökuim þesis, að hann er hinn roeisti, sem framinn hetfur ver ið í B a n d a,r íkjuniuim. Þýfið jatfngildir um kr. 64.5 millj. ísl. Diatferio var kölkið fyrir al- rikisidómBtólinn í sl. viku eftir að hún hafði verið handtekin við kanadíisikiu landamærin aðfaranótt 24. júlí, og sötouð um átflog við tollþjón. Toll- vörðurinn sagði, að hún hefði ráðizt alð honum, er hainn fór inn í bifreið Diatferio-hjón- anna til að drepa á vél bif- reiðarinnar, en hjónin neituðu að fylla út nok’krar skýrslur áður en þau færu ytfir landa- mærin til Kanada. ir höndum, að sögn hlaðsins „Hong Kong-stjarnan“ í dag. Blaðið segir, að hermenn Pek- ing-stjórnarinnar hafi hvað eft- ir annað beðið ósigur fyrir upp- reisnarmönntum í Wuhan. Blað- ið segir ennfremur, að sex lít- il herskip, sem send vorn frá Shanghai til stuðnings fallhlíf- arhermönnum við töku flugvall- arins í Wuhan og hrúarinnar þar — hvorttveggja mikilvægar flutningaleiðir milli Norður- og Suður-Kína hafi flúið eftir að Ohan tsai-Tao hershöfðingi hafði sigrast á fallhlífarhernum. Fregn blaðsins fékkst ekki staðfest í Hong Kong, en gestir frá Rauða Ktna segja, að þús- undir manna hafi flúið frá Wu- han til Canton af ótta við að borgarastyrjöld brjótist út milli stuðningsmanna Chen og Maós. Yfirmaður jámbrautarstöðvar- innar í Hong Kong sagði frétta- mönnum, að engin farþegalest hefði komið frá Canton til Hong Fraomlhald á bls. 27

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.