Morgunblaðið - 02.08.1967, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 02.08.1967, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 2. ÁGÚST 19S7 21 ATVINNA Bifvélavirkjar — vélvirkjar, eða menn vanir bif- reiðaviðgerðum geta fengið vinnu strax. Upplýs- ingar á skrifstofu okkar að Reykjanesbraut 12. ÍSARN H.F., sími 20720. Skemmtun í Laugardalshöll f sambandi við norræna æskulýðsmótið verður efnt til skemmtunar í Laugardalsböll í dag, miðviku- daginn 2. ágúst kl. 20. DAGSKRÁ: 1. Dagskrá kynnt, Reynir Karlsson. 2. Ávarp, Gísli Halldórsson. SKÓVERZLUN A ■ #>: f Miðbœnum með mikla sölu- möguleika og góðan lager er til sölu. Húsnœði tryggt. Tilboð sendist afgr. Mbl. í síðasta lagi 8. ágúst merkt: „Gott tœkifœri. - 5659" 3. Fimleikaflokkur kvenna frá Danmörku. 4. Orion leikur. 5. Fimleikaflokkur karla frá Danmörku. 6. Þjóðdansafélag Reykjavíkur. 7. Finnskt tríó leikur á Kantele, þjóðlegt hljóðfæri 8. Fimleikaflokkur kvenna frá Svíþjóð. 9. íslenzk glíma. UNDIRBÚNINGSNEFNDIN. Héraðslæknisembætti auglýst laust til umsóknar Héraðslæknisembættin í eftirtöldum héruðum eru laus til umsóknar: 1. Neshéraði. Veitist frá 10. september n.k. 2. Flateyrarhéraði. Veitist frá 10. september n.k. 3. Þingeyjarhéraði. Veitist frá 10, september n.k. 4. Þórshafnarhéraði. Veitist frá 20. september n.k. 5. Austur-Egilsstaðahéraði. Veitist frá 1. okt. n.k. 6. Búðardalshéraði. Veitist frá 1. október n.k. Umsóknarfrestur um öll héruðin er til 4 september n.k. Dóms- og kirkjumálaráðuneytið, 1. ágúst 1967. kvensokkar eru notaðir af vandlátum konum, sem aðeins kaupa það bezta. KUNERT nafnið er alþekkt í tízkuheiminum Vanti yiur góian bíl , ♦ Þessa viku bjóðum við mikið og gott úrval af góðum, notuðum bifreiðum á sérstaklega hag- stæðum kjörum. Talið Jbvi við okkur strax i dag, svo að þér missið ekki af þessu einstæða tækifæri. Jón Loftsson hf., Vökull hf., Hringbraut 121. — Sími 10600.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.