Morgunblaðið - 02.08.1967, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 02.08.1967, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 2. ÁGÚST 1967 27 SÍLDVEIÐARNAR: Aflabrögð mjög treg í síðastl. viku Heildaraflinii um 80 þúsund Eestum minni en í fyrra Mörff fyrirtaeki þurfa á auknu starfslið'i að halda yfir sumar anuðina á mesta annatíman- um. Svc er um Loftleiðir. Meðal þeirra, sem ráðið hafa sig tit félagsins, eru nokkrir nýstú- dentar. Myndin er af þeim friða hópi, en í baksýn er ein af flugvélum félagsins. Veitingasala hafin í Umferöarmiðstöðinni SJÖ FERÐIR 1 SÍLDASKÝRSLU Fiskifélags íslands um síldveiðamar norðan- lands og austan vikuna 23. til 29. júií, segir að í síðustu viku hafi skipin haldið sig aðallega á miðunum 120—140 sjómílur SV af Bjarnarey, á 73° n.br. og 9°— 10® a.l. Þar var bræla á fimmtu- dag og fram eftir föstudegi, en annars sæmilega gott veður. Afla brögð voru treg sem fyrr — mið- vikudagur var langbezti dagur- inn, þegar tilkynnt var um 4950 lesta afla. Nokkur skip fengu afla í Norðursjó og Skagerak, og lönduðu sum þeirra erlendis. í vikuruni báruist á land 12.038 lestÍT, þar aif var 797 lestum landað erlendis, og er heildar- - KANADASTJÓRN Framlhald af bls. 1 enda þótt stjórnarandistæðingar réðoist ekki beint á fcrrsetann í ummaelum sínum. Það var ein- ungis Lýðræðiislegi MiðÖdkkur- inn, sem réðst beinlínis á for- setann, en leiðtogi þess flofekis er Jean Lecuanet, sem var í fram- boði í forsetakosningunum gegn de Gaulle. Aðalritari flolkflosins, Pierre Abelin, sagði, að yfirlýs- ing forsetans myndi aðeins geta leitt til þess að gera þau vanda- mál, sem fyrir væru, enn óleys- anlegri en ella. Kröfur Frakka um afskipti af Kanada? í Ottawa er því haldið fram, að ríkisstjórnin hafi rætt eftir- farandi meginatriði, sem draga átti af hinni frönsku yfirlýs- ingu: Gerir Frakkland kröfu til þess, að fá að hafa eins konar eftirlit með kanadiskum stjómmálum? Áskilur Frakkland sér rétt til þess, að skera sjálft úr um það, við hvaða kanadisk yfirvöld það snúi sér tU varðandi málefni frönskumælandi Kanadabúa? Gerir Frakkland kröfu tii þess, að fá rétt til þess að styðja sér- staka stjórnmálaflokka í Que- bec? Álítur Frakkland sambands- stjórnina í Ottawa vera bara stjórn hins enskumælandi Kanada? John Diefenbaker, leiðtogi fhaldsmanna oig fyrrverandi for- sætisráðherra Kanada, sem nú er leiðtogi stjórnarandstöðunnar, hetfur þegar borið fram kröfu um, að Kanadastjórn beri fram opiniber mótmœli. Allt nerna harðorð mótmœlaorðsending miuni vera mierfei um veiklleilka af háltfu Kanada. Forsætiisráðherrann í Quebec fylki sagði í stuttri athugasemd varðandi yfirlýsingu Fralcklands florseta, að hann væri þeirrar stooðunar, að Kanadamenn væru sj'álfir færir um að leysa eigin stjórnmálavandamál. Flest enskumælandi blöð í Kanada fordæmdu yfirlýsingu Fralkklandsforseta, en La Presse í Montreal ver hana. Blaðið Vancouver Province skritfar, að sennilega muni de Gaulle gr.ípa næst til þess ráðs, að koma upp flojigskeytastöðvum á eyjunum St. Pierre og Miquelon, en það eru tvær smáeyjar suður af Ný- flundnalandi, sem tilheyra Frakk- landi. í París segir hið óháða blað Le Monde í bituryrtum leiðara á florsíðu, að tími sé feominn til, að andstæðingar de GauUes gerðu sér grein fyrir ábyrgð sinni að nýju, er gamall leið- togi, sem ekki væri lengur unnt að styðja, hyrfi af sjónarsviðinu. aílinn orðinn _ 103.757 .estir bræðsluisiildar. Á sama tíma í fyrra var atflinn þeasi: í salt 3.342 lestir (22.890 ui>i)s. tn.). í fryistingu 82 lestir. f 'bræðslu 180.514 lestir, alls 183.938. lestir. Löndunarstaðir eru þessir: Lestir: Reyfejavfk 9.601 Boiungarvík 348 Sigliutfjörður 18.094 Ólaflstfjörður 402 Dalvífe 99 Kroissanes 1.275 Húsavík 932 Rautfarhötfn 18.779 'Þórshötfn 324 Vopnatfjörður 6.762 Seyðistfjörður 27.335 Neskaupistaður 10.117 Eskitfjörður 4.650 Reyðartfjörður 942 Fáskrúftetfjörður 424 StöðvaTfjörður 363 Djúpirvogur 212 Færeyjar 2.236 Hjaltlandseyjar 300 >ý2Íkaland 582 Um síldveiðar sunnan lands og suðvestan vikuna 23. til 29. júli segir að: AÆlabrögð á sildveiðunum sunn an landls og suðvestan hatfi rým- að mjög upp á síðkastið, og var aflinn síðustu viiku aðeins 2. <51 lest. Fékflost það magn að mestu leyti í Faxaflóa. Heildaratflinn er nú 36.446 lestir, en var á sama tíma í fyrra 25.276 lest. Löndunarstaðir eru þessir: Lestir: Vestmannaeyjar 9.539 GrindavSk 5.175 Ketflavík 6.341 Reykjavík 4.559 Þorlákishöfn 3.350 Sandgerði 2.300 Hafnarfjörður 1.375 Akranes 3.816 —JARÐHRÆRINGAR Framlhald af bls. 1 hefur fiarið frarn á fimm daga þjóðiarsomg vagna þessara hörmu legu atburða, fevikmyndalhúsum hefur verið lokað og útvarps- stöðvar útvarpa einungis alvar- legri tónlist. Þingið heifur sam- þykkt tillöigu Leonis um 6.6 miilljón dala lántöbu til aðstoðar nauðstöddum í Garacas og ann- arsstaðar í Venezúela. Þúsunddr borgarbúa hafla sotfið undanfarnair nætur undir berum himni, í bifreiðum sínum, tjöld- um eða á berri jörðinni. Vitað er um Þjóðverja, Hollendiniga, ítali oig Spánverj'a, sem fórust í náttúruhamiförunum á laugar- dag. - HÖRÐ Framlhald af hls. 1 Kong. Hann neitaði að gefa skýringu á þessari seinkun lest- anna. Fyrrgreint dagblað segir einn- ig, að Chen hershöfðingi sé enn í Wuhan frátt fyrir fregnir frá Peking um að hann hafi verið haindtekinn. Segir blaðið, að Chein sé þar á hernaðarráð- stefnu með leiðtogum frá Szec- huan, Yunnan, Sinkiang og Innri-Mongólíu. óeirðir hafa aftur brotizt út í Hong Kong og handtók lögregl- an 117 manns í gærkvöldi, gruin- aða um hlutdeild í hermdar- verkum rauðra varðliða í borg- inni undanfarnar vikur. í GÆRMORGUN hóf Hlað htf. veitingarekstur í UmferðarmiS- stöðinni við Hringbraut. Geta nú vegmóðir ferðamenn og þeir sem bíða eftir fari hresst sig á kaffibolla og meðlæti í snyrti- legum veitingasal Hlaðs. í samtali við Þórarin Flygen- ring framkvæmdastjóra kom fram, að á boðstólum í veitinga stofunni verða kaffi mjólk og gosdrykkir,, köbur verða þar seldar og brauð. Ekki er þó framkvæmdum með öllu lokið við veitingarekst urinn því ætlunin er aS hafa til sölu hamborgara og aðra smá- Á Kúbu: Ráöstefna Havana, 1. ágúst, NTB RÁÐIST var heiftarlega gegn Bandaríkjunum á Einingarráð- stefnu rómönsku Ameríku, sem hófst á Kúbu í gær, mánudag. Fulltrúar N-Vietnam og Viet Coing á ráðstefnunni fengu ótak markaðan ræðutíma í dag, og einn þeirra lýsti Bandaríkjunum sem „óvini þjóðanna númer 1“. Það var formaður N-Vietnam nefndarinar, Yoang Quo Viet, sem þetta sagði. Viet sagði ennfremur, að Kúba - FORSETINN Framihald á bls. 27 miðjan dag voru birgðirnar upp- seldar eða 2500 pakkar. Mátti finna harðfisklykt víða á sam- komunni. Ennfremur var þarna selt skyr og sýning var á gömllum munum, sem margir hverjir höfðu komið með fyrst.u landnemiunum frá íslandi, svo sem kistur, snældiur, o.rn.fL Dagurinn hótfst með skrúð- göngu með fjallkonu og forseta í fararbroddi, en á etftir löng röð af gkrautvögnum með vík- ingaskipi, fiskibát, eimlest með stúlkum í íislenzkuim búninguim og alls konar blómatflekum. Á leiðinni lagði forseti íslands og ifjafllfconan blómsveig að minnis- merkjum fyrstu landnemanna ís- lenzfcu, sem samkvæmt áletrun þar byggðu Víðines, Breiðuvík, Arnes, Fljótsbyggð og Mikley. rétti. Verður stefnt að því að reksturinn komist í fullan gang sem fyrst. f veitingastofunni eru kaffi- könnur að sérstakri gerð, svo- nefndar Cona könnur. Við suðu í vahiinu í könnunni, er ílát, sem inniheldur kaffi skrúfað á könnuna, og sýgur vatnið og gufan síðan kaffið oían í hana. Verður af þessu hið bragðbezta kaffi. Alls tekur salurinn um 90 manns í sæti. Hlað h.f. rekur einnig sælgætis og blaðasölu í Umferðamiðstöðinni. komma væri „þyrnir í kverkum Kana- blóðsuganna“. Kínverjar sendu ekki fulltrúa á ráðstefnuna, ef til vill vegna þess að Sovétrik- in eiga þar nokkra fulltrúa. Heiðursforseti ráðstefnunnar er skæruliðaforinginn Ernesto „Che“ Cuevara, sem týndur hef- ur verið í nokkur ár. Megintilgangur ráðstefnunnar er að taka undir hvatningu Castros, forseta Kúbu, um skæru hernað um gervalla Ameríku, frá Detroit til Hornhöfða. Blökkumannaleiðtoginn Stokley Carmiehael er meðal fulltrúa á ráðstefnumni. Genf, 1. ágúst AP Sú tillaga var í dag borin fram af ítalíu, að Bandaríkin og Sovét ríkin yrðu látin gefa loforð um, að láta í té ódýrt kljúfanlegt efni í framtíðinni til samnings- aðila sinna að hinum fyrirhug- aða samningi um bann við út- breiðslu kjarnorkuvopna. RAFMAGNVEITUR ríkisins höfðu í ársiok 1966 alis rafvætt 3.088 sveitabýli og hafði býlun- um fjölgað um 215 á árinu, en 235 býii eru rafvædd af öðrum Alis eru því 3.323 býli tengd Framhald af bls. 26 Hveravellir er fjórða svæðið, sem farið verður um. Er þá kom ið inn í mitt hálendi íslands, stórfengleg leið og falleg um að fara. Af Kerlingarfjöllum sér í góðu skyggni til haís beggja vegn,a landsins, sunnan og norð- an megin hálendið, geimur I landsins blasir við, íjær og nær. I En fyrir þá, sem ekki hyggja á fjallgöngur er nóg að skoða í umhverfi Hveravalla og sælu- húss F.í. í Kerlingarfjöllum. Þá má ekki gleyma Hvítárnesi, með töfra Hvítárvalns, skriðjöklanna og hinnar miklu grónu víðáttur, sem að vatninu liggja. Fimmti staðurinn, sem farið verður til er Hvanngil á Fjalla- baksveg syðri. Sú leið og þau svæði, sem þar má sjá og skoða, eru ef til vill m'nna kuun en hin fyrrnefndu, en þó ekki síður sér keinnileg og falleg. Þá er ekið um Keldur á Rangárvöllum m.a. og inn á öræfi norðan Tinda- fjalla, en tjaldað í Hvanngili. Gafst gott tóm til að skoða sig vel um á þessu sérkennilega fjallasvæði, þar sem Markarfljót og fleiri ár hafa rist sig hundr- að metra niður í móbergið. Hítardalur er sjölti staðurinn, sem F.í. býður upp á. Þetta er merkur staður í sögum okkar, baéði fyrr og síðar. Innarlega í dalnum liggur Hítarvatn, en Hólmurinn, sérkennilegt fjall, framan þess, en undir því rústir af bæ Bjarna Hítdæla- kappa. Tilvalin gönguleið er umhverfis vatnið og nágrenni þess. Þá skyldi ekki gieyma hell unum í Bæjarfellinu eða „gesta- bókinni" í nálægum móbergs- höfða (Nafnakletti), þar sem fjöldi nafna eru rist í gljúpt bergið, sum margra alda gömul. Veiðivötn eru sjöundi staður- inn, mjög sérkennileg og fögur, þar er Ferðafélagið að byggja nýtt sæiuhús. í allar þessar ferðir verður lagt atf stað nk. laug.ardag kl. 14 Kunnugir leiðsögumsnn verða í öllum ferðunum. (Frá Ferðafélagi íslands) rafveitum. við samveitur, en 1.131 býli hafa rafmagn frá eigin rafstöðvum Eru því samtals 4.454 býli í land inu rafvædd, eða 86%, en talið er að 5.200 býli séu í byggð. 86% sveitabýla á landinu rafvædd

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.