Morgunblaðið - 02.08.1967, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 2. ÁGÚST 1967
7
75 ára er í dag Magmús Páls-
son, fyrrverandi organisti Hvals-
nesi, Miðnesi.
Þann 15. júlí voru gietfin samaai
í hjónaband í Fríkirkjunni í Hafn
arfirði af séra Braga Benedikts-
syni ungtfrú Svandis Ingibjarts-
dóttir og hr. Ratfn Eyfell Gests-
son. Hekniili þeirra er að Somára-
flöt , 14. Garðarhreppi. (Studio
Guðmundar, Garðasitraeti 8. Rrvík
sími 20900).
Þann 15. júlá voru gietfin saman
i hjónaband í Háteiglskirkju aí
séra Jóni Þorvarðssyni ungtfrú
Ingibjörg Þórarinsdóttir Skatfta-
hlið 10 og Guðmundur S. Jóhanms
son. Húsasmiður. Austurbyggð 16
Akureyri. Sbudio Guðmundar.
Garðastrætfi 8. Reykjaivík. Sími
20900.
15 júlí voru gefin saman í
hjónalband í Arbæjarkirkju af
séra Bjarna Sigurðissyni, ungtfrú
Herdís Gunngeirsdótitir og Frið-
rik Björnsson, skriistotfumaður.
— Heimili þeirra er að Blóm-
vallagötu 10 A — Ljósm; Studio.
Gests Laufásvegi 18. Sími 24028.
14. júlí voru gefin saman í
Ihjónaband af séra Jakiotoi Jóris-
syni ungtfrú Margrét Leitfsdóttir,
Ijóámóðir og Jón Ragnar Þor-
steinisson pípulagningamaður.
Heimili þeirra er að Reynimel
46, Reykj avík.
Laugardaginn 22. júlí opinber-
oðu trúlocfun sína Málifríður
Haraldisdóttir hárgreiðsludama,
Gunnarsbraut 36 Reykjavík og
Haraldur Þórðarson lögreglu-
þjónn, Arnarhrauni 25 Hatfnar-
íirðL
Þann 15. júlí voru getfin saman
í hjónáband atf séra Ólafi Skúla-
syni ungtfrú Petrína Ragna Péturs
dóttir, Ásgarði 47 og Hannes
Stígsson, húsgagnasmiður. Hólrn-
garði 11. (Stundio Guðmundar
Garðastræti 8. Rvík sími 20900).
Þann 15. júlí voru gefin saman
í hjónaband í Dómkirkjunni atf
sr. Óskari J. ÞorlláfcsEyni uingtfrú
Inga Pétursdótftiir og Gísli Sigurðs
son. Heimili þeirra er að Lautf-
áeveg 10. Studio Guðimundar
Garðastræti 8. Reykjavík. Sími
20900).
Nuddkona
óskast strax. — íbúð fylgir. Tilboð sendist Mbl.
merkt: „Strax.“
SKRIFSTOFUSTARF
(Nýlega voru gefin saman í
hjónaband atf séra Sigurjóni Þ.
Árnasyni Oddný Si'gurðardóttir
og Gunnar Halldórsson, stýrkn.
Heimili þeirra er að Állífasfceiði
88, Hatfnarfirði. Og Helga Ágústs
dóttir og Stetfán Sigurðsson stýri-
maður. Heimili þeirar er að Vest
mannabraut 13 B. Vestmanna-
eyjum. Ljósm.stofa Haínarfjarð-
ar.
Laugardaginn 15. júlí vcxru
gefin saman í hjónaband í Há-
teigskirkju atf séra Arngrími
Jónssyni, Guðrún Biöndal, hjúkr-
unarkona, Réttartooltsivegi 75, og
Sigurður Örn Steingrímisson stud.
theol., Flókagötu 57.
Þann 1. júlí s.l. voru gefin
saman í hjónatoand af séra Sig-
urði Kriistjánssyni í ísatfjarðar
kirkju, ungfrú María Maríuisdótt-
ir og Samúel Gústafsison, prent-
ari. Heimili þeirra er að Hlíðar-
vegi 23, ísafirði.
Bezt ú auglýsa í Morgunblaðinu
Opinber stofnun vill ráða ungan mann eða konu
nú þegar eða fljótlega til skrifstofustarfa, helzt
með verzlunarskóla- eða samvinnuskólapróf. Vél-
ritunarkunnátta og nokkur málakunnátta nauð-
synleg. Einnig er æskilegt, að hlutaðeigandi geti
unnið við vélbókhald. Nöfn leggist á afgr. Mbl.
merkt: „Skrifstofustarf.“
Lauigardaginn 15. júlí voru
gefin saman í hjónaband af séra
Árel'íusi Nielssyni, ungfrú Mar-
grét Skúladóttir og Björn Sæm-
'úndsson. Heimiili þeirra er, að
Framnesvegi 40. (Nýja Mynda-
stotfan Laugavegi 43 b. Sírni
16-1-25 Rvík).
Þann 1. júlí voru gefin saman
í hjónaband í Neskirkju af séra
Frank M. Halldórssyni ungtfrú
Elísa Símionardóttir og Ámi
Helgason, húsgagnasmiður. Heim
-ili þeirra er að Framnesveg 2.
(Studio Guðmundar, Garða-
stræti 8. Reykjavík Sími 20900).
Stretchnylon frúarbuxur, allar ■ stærðir fást í Hrannarbúðunum, Skipholti 70, Grensásv. 48, Hafnarstr. 3, Blönduhlíð 35 Málaravinna Getum bætt við okkur ut- anhúsmálningu. Jón og Róbert, símar 15667 og 21893.
Til sölu 1 árs gamall 3ja pick-up Rickenbacker ratfmagnsgít- ar í góðu ásigkomulagi. — Greiðsluskilmálar koma til greina. Uppl. í síma 33850 kl. 6—8, miðvikudag. Túnþökusalan Gísli Sigurðsson, sími 12356.
3ja herb. íbúð til leigu á Óðinsgötu 25, jarðhæð. Sími 24948. Málmar Kaupi alla málma nema járn, hæsta verði. Stað- greiðsla. Arinco Rauðarárstíg 55 (Rauðarárport) Símar 33821 og 12806.
Járnsmíðavélar ýmis konar til sölu. Hugs- anlegir kaupendur leggi nöfin og símanúmer á afgr. Mbl. merkt: „Járnsmíða- vélar 5580“.
Tapazt hefur svartur fressköttur með hvíta fætur og bringu. Vinsamlegast látið vita að Hverfisgötu 43.
Kynning óska eftir að kynnast stúlku, helzt 30 til 50 ára. Tilboðum sé skilað til blaðs ins fyrir 5. ágúst merkt: „Trúnaðartraust 5581“. Verkfræðinemi óskar eftir atvinnu í tvo mánuði. Öll vinna kemur til greina, jafnt verka- mannavinna sem skrifstofu vinna. Uppl. í síma 10118.
Vatnabátur Traustur vatnaibátur til sölu. Uppl. í síma 41604 eft- ir kl. 19,30 í kvöld og ■næstu kvöld. Fullorðin hjón óska eftir 1—2ja herb. íbúð strax. Góð umgengni. Uppl. í síma 19431.
Fámenn reglusöm fjölskylda óskar eftir íbúð 1. sept. Uppl. í síma 24501 kl. 1—6 e. h. Willy’s ’46 Tilboð óskast í Willy’s ’46, nýr gírkassi, stýrisútbúnað ur og vél yfirfarin, þarfn- ast smálagfæringar. Til sýn is, Kárssnesbraut 45.
Til sölu Af sérstökum ástæðum er til sölu Cortina bifreið, ár- gerð 1967. Uppl. í síma 1476, Keflavík. Til sölu nýleg Marshall söngkerfi og ennfremur 50 vatta Vox bassamagnari og hljóma bassamagnari. — Góðir greiðsluskilmálar. Uppl. í síma 4118 og 4159. Hvera- gerði, milli kl. 7—8 eftir hádegi.
V ef naðarvöruverzlun
Vefnaðarvöruverzlun í fullum gangi á góðum stað
við Laugaveg til sölu. Tilboð sendist blaðinu fyrir
föstudag 4. ágúst, merkt: „5660.“